Vísir - 20.01.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 20.01.1971, Blaðsíða 10
m V'&SÍttifit . Miövfkadagur 20. janúar 1971. —. x. ■ * MfiaocssRaK-m M—TR y 9wmé: Taflfélag Reykjavíkur Istífiar Josteinsson Bjöm Þorsteinsscm ABCDEFGH ftvítt: Taflfélag Akureyrar Gtmalaugur Guðmundsson Sveinbjörn Sigurðsson 4. e4 d7—d8 + ANDLAT Guðrún Ófeigsdóttir, fyrrverandi saumakona, Elliheimilinu Grund, andaðist 14. jan. 86 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni kl. 3 á morgun. ÓSKAST KEYPT Gjaldmælir. Óska eftir gjaldmæli í sendiferðabifreið. Símar 52600 og 52637. Mö'ðir mín MAR4A JÓNSDÓTTIR andaöist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund þriöjö- dagirm 19. janúar. Byrir hönd aöstemdenda Kristján Kr. Skagfjörð. BS. Ný staða aðstoðarborgarlæknis er hér með auglýst laus tii umsóknar. Frest- ur til að sækja um stöðuna er tii 1. marz n.k. Launakjör eru samkvæmt samningi borgarinn ar við Læknafélag Reykjavíkur. — Umsóknir sendist til undirritaðs, sem gefur nánari upp- lýsingar. Reykjavík, 20. janúar 1971 BORGARLÆKNIR INNRETTINGAR Tilboð óskast í tvö sjálfstæð verk, sem eru smíði og uppsetning á skápum, borðum, sól- bekkjum, hurðum o. fl. fyrir eftirtaldar bygg- ingar: 1. Barnadeildir nr. 19 og 20 fyrir Kóp>a- vogshælið. Skilafrestur til 31/7 1971. 2. Upptökuheimili í Kópavogi. Skilafrest- ur til 31/5 1971. Heimilt er að bjóða sérstaklega í smíði og upp setningu hurða í báðum verkunum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn 1.500,— króna skilatryggingu fyrir hvort útboð. Tilboð verða opnuð á sama stað 8. febr. n. k., kl. 11 f.h. í KVÖLD É I j íkvöldI Ég er nú efeki afveg sátt vjð þennan jólamorgunverð sem vara forstjórinn býður starfsliðinu í — boðið hfíóðar upp á að ég skuií koma ein fyrir hönd starfs liðsins. VEÐRIÐ I DAG Norölæg átt, 6—7 vindstig meö köfi um, en hægari á miHi. Frost um 11 stig. SKEMMTISTAfiiR • Þórscafé. B, J. og Mjöil Hólm. Sjgtún. Bingó í lcvöld. ÍTLKYNNINGAR • Frá Farfuglum. Handavinnu- kvöldin byrja aftur miðvikudag inn 20. janúar kl. 8. Kennt verður m.a. smelti, leðurvinna, fjölbreytt ur útsaumur, prjón, hekl og flos. Mætið vel og stundvíslega. Fíladelfía. Systrafundur í kvöld kl. 8.30. Mætiö vel. Kristniboðssambandið. Almenn samkoma í klvöd kl. 8.30 í kristni boðshúsinu Betaniu Laufásvegi 13. Séra Frank M. Halldórsson talar. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12. Almenn samkoma, boðun fagnaðarerindisins, I kvöld klukkan 8. Hestamannafélagið Gustur. — Fræðsiufundur í félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 20.30. — Erindj flytja Kristinn Hákonar- son, Haukur Ragnarsson. Stjórnin. HEILSUGÆZLA • Læknavakt er opin virka daga frá kl. 17—08 (5 á daginn til 8 að morgni). Laugardaga kl. 12. - Helga daga er opið allan sólar- hringinn. Sími 21230. Neyðarvakt ef ekki næsl í heim ilislækni eða staðgengil. — Opið virka daga kl. 8—17 laugardaga ki. 8—13. Sími 11510. Læknavakt i Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í síma 50131 og 51100. Tannlæknavakt er í HeiJsuvernd arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Sjúkrabifreið: Reykjavík, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51336, Kópavogur, sími 11100. Slysavarðstofan, sími 81200, eft ir lokun skiptiborös 81213. Ellefu sjúklingar liggja nú 1 taugaveiki í gamla spítalanum. Læknar segja mjög kvillasamt í bænum um þessar mundir. Vísir 20. janúar 1921. Mynd þessi var tekin, þegar Margrét og Þórbergur gáfu Há- skólanum 3 íbúöir. IÍTVARP KL. 22.15: Frú Margrét Jónsdóttir byrjar í kvöld lestur úr æviminningum skáldkonunnar Ólafar Sigurðar- dóttur frá Hlööum. í viðtali við Vísi sagði frú Margrét m.a.: Ólöf frá Hiööum er fædd 4. april 1857 á Sauðadalsá á Vatnsnesi í Húna- vatnsssýslu. Hún fór að heiman 19 ára gömul og fór þá til prests konunnar á Tjörn í Vatnsnesi. — Prestskonan var sennilega fyrsta manneskjan sem skildi Ólöfu. — Hún aðstoðaði Ólöfu til þess að komast til náms við ljósmóður- fræöi í Reykjavík, síðar fór Ólöf til Kaupmannahafnar tiT frekara náms. Halldóri Guðmundssyni tré smið kynntist hún í Reyikijatvik, giftist hún honum og fluttust 'þau að Hlöðum í Eyjafiröi. Ólöf dó í Reykjavik 23. marz 1933, þá hálfáttræö að aldri. Sagði Þórberg ur Þórðarson maöur Margrétar að sér fyndist Ólöf frá Hlööum og Látra-Björg, en hún var uppi fyrir aö minnsta taosti 200 árum vera skemmtilegustu skáldkonur, sem ísland hefur átt. — Kaflann um ber-nskuheimi'lið sagðíst Mar- grét hafa valið vegna þess hive forneskju-legt það hafi v-erið, og að unga fólkið hafi efcki hug- mynd um að svo var trl. Á rnyndinni sjást tjaldbúðir vísindamanna í fjöllum Kanada. Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld Nefnist hún „Arfur fortíðarinn- er kanadísk fræðslumynd um ar“. Þýðandi og þulur myndarinn störf jaröfræðinga og jaröfræði- ar er Jón O. Edwald. rannsóknir í Norður-Ameríku. n • ® * • * « s:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.