Vísir - 20.01.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 20.01.1971, Blaðsíða 12
12 V í S I R . Miðvikudagur 20. janúar 1971. Strákar! Sendisveinn óskast á afgreiðsluna trá kl. 1-3 Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 21. janúar. Hrúturinn, 21 marz—20. apríl. Þaö lítur helzt út fyrir að mikið af fcíma þínum fari 1 vafstur, hlaup og erindisleysu, eða aðrar tafir, að minnsta kosti fram yfir hádegið, en svo lagist þetta Kokkuð. Nautið, 21. apríl —21. mal. Það er hætt við að þér gangi ekki sem bezt að einbeita þér að viðfangsefnum dagsins, og það dragi að verulegu leyti úi afköstum þínum, en auki þér erfiði. Tvíburamir, 22. mai—21. júní Treystu fáu skiiyrðislaust í dag, en bafðu því betur vakandi auga á öllu, sem er að gerast f kringum þig. Það getur auð- veldað þér að leggja saman t vo og tvo. Krabbinn, 22. júní—23. júlí. Það er ekki óliklegt að þér verði iMLfspi *JL* 'i' * falið að sjá um framkvæmdÞá einhverju sern töluverö ábyrgð fyigir — og um leið nokkor áhætta fyrir þig, ef miður tekét Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Einhver hætta virðist á að þú getir orðið nokkuð annars hugar i dag, og jafnvei að þér verði á að gera einhverjar skyssur þess vegna. Reyndu aö einbeita þér Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Farðu gætilega í allri umgengni við yfirboðara þína eöa aðra þá, sem þú þanft eitthvað til aö sækja. Eirrs skaltu haga orðum þínum varlega heima fyrir. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Það lítur út. fyrir að þú munir eiga mjög annrikt í dag, að minnsta kosti fram eftir, jafn- vel svo aö þér gefist ekki tími til að athuga þinn gang eins og nauðsyn ber til. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þú veröur að gæta þín vel í dag, að þú gerir ekki einhver glappaskot, og þá einkum i um- gengni þinni við samstarfsfólk þibt, fjölskyldu eða nána vini. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Góður dagur að mörgu leyti, en vertu samt vel á verði gagn- vart fljótfærni þinni og óþolin- mæði. Ekki borgar þaö sig að verða að vinna verk sín upp aftur. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þaö lítur út fyrir aö þú hafir heppnina jafnvel venju fremur meö þér i dag, og fiest gangí betur, en á horfist. Varaðu þig samt á órökstuddri bjartsýni. Vatnsberinn, 21. jan, —19. febr. Að minnsta kosti sómasamlegur dagur, ef þú ætlar þér af og hefur hemil á óþolinmæði þinni. Ekki skaltu reikna með mik- iili aðstoð frá samstarfsfölki eða öðrum. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Annríkisdagur, fer varla hjá því að þú hafir í mörg hom að líta og veröir að beita talsverðri skipulagsgáfu, ef þú ártt aö koma því í verk, sem naoðsyn ber trl. Árásarmennirnir ráðast öskrandi og hvíandi á strandverði Egypta... „Æ, æ, gæti ekM veríð verra! Þeir eru harðir ... reyndirstríðsnmm feá meginlandi Evrópuþ* Rafvélaverkstæði S. Melsteðs Skeifan 5. — Síml 821201 Tökuni að okkur: Við- igerðir á rafkerfi, dína-1 móum og störturum. —1 Mótormælingar. Mótor-1 stillingar. Rakaþéttum rafkerfið. Varahlutir á, 'taðnum. m ÞJONUSTA ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. Laugavegi 132 - Skni 21240. J£á 8UVER tKKE uiímke WWS JE6 SKAL FANbEÖtá FeKsr / s? „Ég kemst ekkert í betra skap við þetta, ef ég á að ná þér fyrst!“ Ekkert bítur á þennan skratta...“ „Kannski þetta bæti skaphitann, ef þú verður þarna niðri oj; athugar þinn gang!“ j „Með smáheppni kemst ég að koffort- inu minu til að sækja hina skammbyss- una!“ LEIGAISTiPT Vinnuvetar til íeigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknOnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín) Jarðvegsþjöppur Víbratarar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HOFDATUNI A - SIMI 234 80 AumiVég hvili ifa !•(< med gleraugum frá iWÍlF Austurstræt) 20. Simi 14566. Já, gott kvöld, Hrcyfill 5. borð, þetta er Boggi skrifborð sem talar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.