Vísir - 20.01.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 20.01.1971, Blaðsíða 14
14 V í SIR . Miðvikudagur 20. janúar 1971. AUGLÝSING p||| l || y§ •---"•,-afBlnir I i.iÍíi'S ■ Taka steypu fram yfir malbikið Þessa mynd tók ljósmyndarl Vísis af gatnageröarframkvæmd um í Ytri-Njarövík, en þar hef- ur um það bi] einn og hálfur kílómetri gatna verið steyptur í sumar og veröur síöasta höndin lögð á það verk i dag eða á morgun. Hefur þá verið lagt þar varanlegt slitlag á um 2l/2 kíló- metra, en það er um þriðjungur gatnakerfisins f Njarðvíkur- _ hreppi. Áður hefur verið malbik- aður einn kilómetri þar. Að- spurður kvað Jón Ásgeirsson sveitarstjófiri steypu hafa verið tekna fram yfir malbikið að þessu sinni, vegna hinna hag- kvæmu kjara, sem Sementsverk smiðja rikis'ins bauð þeim sveit- arfélögum, sem kaupa vildu sement til gatnagerðar. Eins hefði það líka haft sitt að segja að við steypuvinnuna geta íbú- arnir siálfir unnið, en þegar mal bikað er, þarf að leigia miklar vélasamstæður og sérþjálfaðan mannafla til verksins. — ÞJM Þessi frétt birtist i Vísi föstu-1 daginn 16. október 1970. Sementsverksmiðia ríkisins. Aiwa segulbandstæki til sölu — bæði fyrir straum og rafhlöðu. — Uppl. í síma 84654.________________ Til sölu vegna flutninga: svefn stóll, 2ja manna sófi, Husqvama saumavél (í borði) og alfræöiritið Encyclopædia Britannica. Allt vel með farið og á góðu verði. Sími 20886. Bátur, 9 tonna, til sölu. Uppl. i síma 40440 eftir kl. 8 á kvo’din. 2 nýlegir stálþvottapottar, 75 lítra, ti! sölu. Eirmig fóðruð dömu- kuldaúlpa. Upp!. í sírna 30367. Tilboð óskast í Homback þykktar hefil og afréttara með 18” vals. Tilboð sendist augl. blaðsins merkt „695!“. Til sölu hitablásarar með mótor- um, hentugir fvrir iðnaðarhúsnæði, einnig varahlutir í Rambler Ciassic | árg. ’64, sanngjarnt verð. Uppl. f | sfma 81387.___________________ i íþróttasokkar, háir og lágir með | loítsóla. Litliskógur. Homi Hverfis í götu og Snorrabrautar. Hvað seglr slmsvari 21772? . Rfvnið að hringja. I’.................... ............- j Lampaskermar ( miklu úrvali. — i Tek lampa til breytinga. - - Raf- tækjaverzlun H. G. Guðjónsson, — Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Sírni 37637. Topplyklasett Ódým, hollenzku topplyklasettin komin aftur, y4" sett frá kr. 580. — , y2" sett frá kr. 894.— ath.: Lífstíðar ábyrgð á topp um gagnvart broti. Verkfæraúrval — Orvalsverkfæri — Póstsendum. Ingþór Haraldsson hf, Grensásvegi 5, sími 84845. Viljum kaupa hita-spónlagninga- pressu. Uppl. í síma 19932 eftir kl. 19. FATNADUR Til sölu Muscrad cape, einnig ný j I frönsk ullarkápa, stærð 40. Sími i I 16290. i Antik — Antik. Tökum í um- ' hoðssölu gamla muni einnig silfur- vörur og málverk. Þeir sem þurfa j að selja stærri sett borðstofu- svefnherbergis- eða sófasett þá sendum við yður kaupandann heim. Til sölu nýuppgerð vél í Willys ’46 á 12 þús. Einnig fjórar felgur. Uppl. í síma 32255 eftir kl. 6. Chevrolet ’53 til sölu í góöu lagi og Thor þvottavél. Sfmi 85812 eftir kl. 5. ! Bílstjórajakkar úr ull meö loð- i kraga kr. 2.500. Litliskógur. Homi j Hverfisg. og Snorrabrautar. Konur, sem eiga fatnað i um- boðssölunni .1 kjólasölunni Grettis- götu 32 vinsamlegast sæki hann strax þar sem verzlunin er að ! hætta.___________________________ | Verksmiðjuútsala. Nokkuð gallað ■ ar flíkur, efnisbútar, ásamt restum : af eldri geröum fatnaöar selt > 1 verksmiðju okkar. Solido, Bolholti '4 — 4. hæö. Hafið samband við okkur sem fvrst. Antik-húsgögn, upplýsingaþjónust- an Vesturgötu 3. slmi 25160, opið ■ frá 2—6. íaugardaga 9—12. Uppl. á kvöldin í síma 34961 og 15836. Seljum sniðna samkvæmiskjóla ! o.f!. yfirdekkjum hnappa samdæg ! urs. Bjargarbúö Ingólfsstræti. Sími i 25760._________________________ | Ödýrar terylenebuxur i drengja j og unglingastærðum. Margir nýir i litir, m. a. vínrautt og fjólublátt. j Póstsendum. Kúrland 6. Simi ! 30138. Dralon svefnsófasett, sófaborð og skrifpúlt til sölu. Til greina kemui með afb. Uppl. i síma 20752. _______ Seljuni nýtt ódýrt. Eldhúsborð, eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborð og lítil borð (hentug undir íjðnvarps- og útvarpstæki), og riívana. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Simi 1.3562. Ford ’55 er til sölu, allur ný yfirfarinn, óryðgaöur í sæmilegu lagi. Nánari uppl. í síma 37147. Opel Kapitan ’58 til sölu. Uppl. að Hraunbæ 78, II h. h. og i síma 83294. j Peysurnar með háa rúllukragan- j um eru nú eínnig til i stæröunum '6—8—10, verðiö hagkvæmt. — Prjónaþjónustan, Nýlendugötu 15 B ; áður Laugavegi 31._______________ Hornsófasett. Mjög glæsilegt hornsófasett úr tekk, eik og palisander til sölu. Trétækni, Súðar vogi 28. Sími 85770. Vixlar og veðskuidabréf. Er kaup andi aö stuttum bilavixlum og öðrum vlxlum og veðskuldabréf- j um Tilb. merkt: „Góð kjör 25%” leggist inn á augl. Vísis. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og göm U'l umslög hæsta veröi, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A. S'imi 21170. Kaupi og sei alls konar vel með farin húsgögn og aðra muni. Vöru salan Traöarkotssundi 3 (gegnt Þjóðleikhúsinu). Simi 21780 frá kl 7—8. Kópavogsbúar. Skólabuxur á drengi og stúlkur, köflóttar og ein- litar. Einnig peysur og bamagallar. j Sparið peningana eftir áramótin og j verzliö þar sem verðið er hagstæð- ' ast Prjónastofan Hliðarvegi 18, Kónavogi. HEIMILISIÆKI Til sölu Hoover þvottavél með suöu, miðstærð, mjög vel með far- in. Uppl í síma 32913. Frímerki. Kaupi íslenzk frimerki ný og notuð, flestar tegundir. — — Frímerkjaverzlun Sigmundar Ágústssonar, Grettisgötu 30. EFNALAUGAR ! Hreinsum loðfóöraðar krump- I lakkskápur. (Sérstök meðhöndlun) j Efnalaugin Björg. Háaleitisbr. 58— | 60, sími 31380. Barmah'líð 6, sími I 23337. Til sölu kæliskápar, eldavélar, ! gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu 1 ofnar. Ennfremur mikiö úrval af gjafavörum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 — (við Kringlumýrarbraut. Sími 37637. ÓSKAST KEVPT Vil kaupa rafsuðuvél og önnur verkfæri til viðgerða á þungavinnu- vélum. Uppl. í sfma 99-5191. Trésmiöavélar. Óskum eftir að kaupa notaðar trésmíðavélar, margt kemur til greina. Trétækni, Súöar- vogi 28. Simi 85770. Loðfóðraðar terylene-kápur með hettu, stór númer, loöfóöraöir terylene-jakkar, ullar og Camel- j ullarkápur, drengjaterylene-frakkar | seljast mjög ódýrt. Alls konar efn isbútar loðfóðurefni og foam- kápu- og jakkaefni. — Kápusalan. Skúlagötu 51. HJOL-VAGNAR Skermkerra óskast, þarf að vera vel meö farin og á stórum hjólum. Uppl. í síma 52849. bilaVIðskipti Til sölu Chevrolet ’56 kram í topp-lagi, skoðaður. Sími 34637. Chrysler Belveder I til sölu. Góö ur og vel með farinn Plymouth 1966 til sölu eða í skiptum fyrir minni bíl. Uppl. í síma 84708 eftir kl. 7. Laugavegi 17 — Laugavegi 17 — Laugavegi 17 ÚTSALAN ER HÁFIN Kjólar frá 195. Buxur frá 250. Kápur, dress, gallar, húfur o.m.fl. BetgJmd barnafataverzlun Laugavegi 17. — Sími 20023. Til sölu Dodge árg. 1960, 2ja dyra, harðtopp V 8 nýupptekinn mótor, vökvastýri, útvarp, vel út- lítandi. Skipti á litlum bíl koma til greina. Slmi 41198 og 33530. Óska eftir að kaupa Volkswagen ekki eldri en árg. ’65. Mikil út- borgun eða staðgreiðsla. Uppl. í síma 83898 kl. 6.30-8. Til sölu dekk á felgu V.W., drif í Moskvitch og fleiri varahlutir, einnig útvarp á góðu verði. Uppl. i síma 26037 milli kl. 4 og 7, Athugiö. Til sölu er Ford Falcon vél og gírkassi árg. ’67, 6 cyl. 140 ha. í mjög góðu ásigkomulagi. Einnig Fíat árg. 1960, til niðurrifs. Sími 5246.3 Bílakjör Hreyfilshösinu Höfum til sölu og sýnis Ford Galaxy ’69 ekinn aðeins 11000 km Chevrolet Chevelle 2 dyra ’68 ný innfl. Benz 190 ’68 nýinnfl. Benz 250 S ’68 lítið ekinn Opel Commandor ’68—’69 ný innfl. Ford Taunus 17 M Hartopp ’68 Saab ’68 í sérfl. Ford Taunus station ’67 fallegur bíll Ford Pick up ’67 lítið ekinn Ford Falcon ’67 sjálfskiptur Chevrolet Corver ’63—’66 Bronco ’66 —’68 Benz 190 ’64 góður bfll ýmis skipti Land Rover ’65—’66—’68 góðir bílar (bensín) Land Rover ’63—’66 — '68 dísil Rússajeppar ’56 til ’68 Vörubílar: Benz 1113 — 327 - 1413 — 1418 - 1618 — 1920 árg. '63—''67 Scanla 56 — 76 — árg ’62—’66. Bílavalið er hjá okkur. Rúmgóöur sýningarsalur. Bílakjör Hrqyfilshúsinu v/Grensásveg Matthías V. Gunnlaugsson. — Símar 83320 — 83321.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.