Vísir - 20.01.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 20.01.1971, Blaðsíða 11
V1SIR . Miðvikudagur 20. janúar 1971, 11 I llö|S Iv i Í~DAG lÍKVÖLDl I DAG t útvarpf^ Miðvikadagur 20. janúar 15.00 Fréttir. Tilkynningar. — Islenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Hvað eru sál farir? Karl Sigurösson kennari segir frá, fyrra erindi. 16.45 Lög leikin á strengjahljóð- færi. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í esp- eranto og þýzku. 17.40 Litli barnatíminn. Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyr ir yngstu hlustenduma. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars son flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Guðmund ur Eggertsson prófessor og Sveinbjörn Björnsson eðlisfræð ingur segia frá merkum niður stöðum rannsókna í erfða- og jarðeölisfræði á liðnu ári. 19.55 Eyþór Stefánsson sjötugur. Jón Ásgeirsson formaður Tón- skáldafélags íslands talar um tónskáldið. Snæ-björg Snæ- bjamardóttir og Friðbjöm G. Jónsson syngja iög eftir Eyþór Stefánsson við undirleik Guð- rúnar Kristinsdóttur. 20.25 Herbert Marcuse og kenn- ingar hans. Arthur Björgvin flytur fyrri hluta erindis síns. 21.00 í kvöldhúminu. Wilhelm Kempff leikur Pí^nósónötu op. 78 í G-dúr eftir Schubert og Nicolai Gedda syngur lög eftir Beethoven. 21.45 Þáttur um uppeldismál. Sig- urjón Björnsson sálfræðingur talar um feimni og vanmeta- kennd. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Bemskuheimili mitt" Mar- grét Jónsdóttir byrjar lestur úr æviminningum Ólafar Sigurðar dóttur frá Hlöðum. 22.35 Á elleftu stund. Leifur Þór arinsson kynnir tónlist úr ýms um áttum. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dag skrárlok. sjónvarpS & Miðvikudagur 20. janúar 18.00 Ævintýri á árbakkanum. Gullna blómið. Síöari hluti. — Þýðandi Silja AÖalsteinsdóttir. Þulur Kristín Ólafsdóttir. 18.10 Abbott og Costello. 18.20 Skreppur seiðkarl 3. þátt- ur: 111 álög. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.50 Skólasjónvarp. Eðlisfræði fyrir 11 ára böm - Mælingar. Kennari Ólafur Guðmundsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20-30 Steinaldarmennirnir. Brima borgarsöngvaramir . Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Arfur fortíðarinnar. Kana- dísk mynd um jarðfræðirann- sóknir og störf jarðfræðinga í N-Ameríku. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. 21.20 Á mörkum sakleysisins. — Bandarískt sakamálaleikrit. — Lögfræðingur nokkur hefur tek ið að sér aö verja auöugan mann, sem sakaður er um að hafa myrt ástkonu sína. AÖal- hlutv. Lorne Greene og t--vs«ph Cotten. Þýðandi Björn Matthíasson. 22.30 Dagskrárlok. Myndin sýnir Lorne Greerae í hlutverki sínu í Bonanza. SJÓNVARP KL. 21.20: IK'ÍJIAlIWiJM' Einv'igið i Rió Bravo Spennandi en jafnframt gam- ansöm, ný kvikmynd, í litum og cinema scope. Danskur texti. AÖalhiutverk Guy Madison, Madeleine Lebeau. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HASK0LABI Rosemary's Baby Ein frægasta litmynd snillings- ins Romans Polanskis sem einnig samdi kvikmyndahand- ritið eftii skáldsögu Ira Lev- ins. — Tónlistin er eftir Krzyaztof Komeda. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Mia Farrow John Cassavetes. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Séð með læknisaugum Stórmerkileg mynd um bams- fæðingar og hættur af fóstur- eyðingum, allur efniviður myndarinnar er byggöur á sönnum heimildum. í myndinni er sýndur keisaraskurður i lit- um, og er þeim, sem ekki þola að sjá slíkar skurðað- gerðir ráðlagt að sitja heima. Danskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Frægur sakamálalögfraefiingur, sem giftist inn i auðujga fjöl- skyldu, lendir í þvf aö verja „höf uö fjölskyldunnar“. En hann er sakaður um aö hafa noiyrt ást- konu sína. Meira vildi Bjöm Matthíasson þýðandi mifiv'ikudags myndar sjónvarpsins „Á mörkum sakleysis“ ekki segja um mynd- ina. Enda er þetta sakamálaleik- rit sem ekkert væri gaman að ef allir vissu endinn, sem er óvænt- ur að sögn Björns. Með aðalhlut verkin í myndinni fara Joseph Cotten og Lome Greene, sem ísl. sjónvarpsáhorfendur kannast við úr Bananza. Islenzkur texti. Maðurinn frá Nazaret Stigamenmrmr (slenzkur texti. ■ Hðrkuspennandi og viðburða- rík ný amerisk úrvalskvik- mynd ( Panavision og Techni- Color með úrvalsleikurunuro Burt Lancaster, Lee Marvin, Roberr Ryan, Claudia Cardin- ale og Ralph Bellaroy Gerð eftir skáldsögu ,A Mule for the Marquesa" eftir Frank j Rounk Leíkstjóri Richard Brooks. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð vngri en 12 ára. SÍÍÍ.]} þjódleTkhúsið Sólness byggingameistari Sýning í kvöld kl. 20 Fást Sýning fimmtudag kl, 20 Ég vil. ég vil Sýning föstudag kl. 20, Uppselt Sýning laugardag kl. 20 Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Heimsfræg. snilldar vel gerð og leikin, ný amerísk stór- mynd í litum og Panavision. Myndinni er stjómað af hin- um heimsfræga leikstjóra Ge- orge Stevens. og gerð eftir guðspjöllunum og öðrum helgi- ritum. Max von Sydow Charlton Heston. Sýnd kl. 5 og 9. iiTTGcrrr Pytturinn og pendúllinn Hin ofsaspennandi og hroll- vekjandi Cinemascopre litmynd eftir sögu Edgar Allan Pœ, með meistara hryllingsmynd- anna Vincent Price. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. 7 9 og 11. ■KliLVúHíH tslenzkur texti Hið Ijúfa letilif (The Sweet Kide) Óvenju spennandi amerisk kvikmynd i litum og Pana- vision Tony Franciosa, Jacque llne Bisset, Michael Sassazin Bönnuð vngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBIO c5\laiio^rkkl *Qíe6Heanisa ^Lonely^Hunter / heimi faagnar Framúrskarandi vel leikin og ógleymanleg. ný, amerfsk stór- mynd i litum. Sýnd kl. 5 og 9. ŒIKlfíÁG REYKlAVfKEK Hitabylgja I kvöld Herför Hannibals, 4. sýning fimmtudag, Rauð kort gilda. Kristnihaldið föstudag, uppselt. Jörundur laugardag Jörundur sunnudag kl. 15 Kristnlhaldlö þríðjudag Aðaöngumiðasatan ' Iðnó er opin trá kl 14 S<m* 13191. Litla leikfélagið TJamarbæ. Popleikurinn ÓU sýning í kvöld kL 21, sfðasta sinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.