Vísir - 06.02.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 06.02.1971, Blaðsíða 1
VÍSIR <ií, Sx£L — L«ueardafiiir 6. febrúar 1971, — 30. tbl. FELLIR HANN FOÐUR SINN? Hitaveita fyrir 600 millj. Margir hafa nú spreytt sig a að fella Ólaf Þ. Kristjánsson, skóla- stjóra í útvarpsþættinum „Véiztu svarið‘“ Annað kvöld verður reynt í 6. skiptið að fella hann og er nú spnur hans, Kristj’án Bersi Ólafs- son, að verki. Sjá bls. 10. 4 pillutegundir teknar af norskum markaði mun minni yrði kostnaðurinn, hlutfallslega", sögðu þeir Guö- mundur. Kosturinn við aö leiða vatnið frá Krísuvík til Hafnarfjarðar er sá að Krísuvfk er háfaita- svæði, þ. e. þaðan fæst mjög heitt vatn, og fyrirsjáanlegt er að þessi veita verði í framtíð- inni hluti af einni a'Msherjar hitaveitu fyrir allt Reykjavíkur- svæðið. Heiidarkostnaður við hitaveit- una er áæt'laður 600.000.000,00 kr. ef allt er talið, saltvinnslan, Kópavogur og Hafnarfjörður, en ef Hafnarfjörður er einn talinn, mun kostnaður verða tæpar 360 milljónir, samkvæmt áætlun Virkis hif. Þess ber að geta, að þessi kostnaður er miðaður við verð- lag hér á landi í aprfl 1970. Síð- an hefur orðið 34% verðhækkun á olfu og annar kostnaður hefur hækkaö um 20%. Nú í vetur hafa staðið yfir rannsóknir á Krísuvfkursvæðinu á vegum Orkustofnunar. Standa fyrir dyrum boranir með nýjum bor og þegar niðurstöður þeirra athugana liggja fyrir mun Hafn- arfjarðarbær taka ákvörðun í má'linu. Kristinn Ó. Guðmunds- son, bæjarstjóri í Hafnarfirði, tjáði Vísi í gær, aö Hafnfirðing- ar hefðu látiö gera grófa kostn- aðaráætlun og væri nú bara að bíða eftir niðurstöðum rann- sókna. Sagði Kristinn, að verð á olfu á heimsmarkaðinum spil- aði þarna mikið inn f, og nú færi olíuverð hækkandi og auk þess mjög svo óvíst, hvað geröist í þeim málum á næstunni. Verkfræðingar Virkis hf. teija að tvímælalaust borgi sig að leiða hitaveitu tfl Hafnarfjarðar — og þurfi Hafnarfjörður ekki að bíða eftir því, hvort tekin verði ákvörðun um saltvinnslu á næstunni, „hitaveitan borgar sig hvernig svo sem litið er á má1ið“, sagði MatthíaiS Matthías son, tæknifræðingur hjá Virki. — GG Bjóða skokk- urum í Hljóm- skálahlaup ■ Hljómskálahlaup ÍR-inga hafa löngum verið mjög fjölmenn, én nú reikna ÍR-ingar með að fá með í hópinn fjöldann allan af skokkiu-- um, en á morgun fer fyrsta Hljóm- skálahlaup ársins fram og verður hlaupinn venjulegur hringur um garðinn. Geta skokkarar valið tvo eða fjóra hringi að vild sinni. Hlaup hinna yngstu hefst M. 14 en hálftíma síðar hjá skokk- urum og trimmurum. — 3BP Móttúra leikur Nóttúru ú „Hitaveitan yrði sennilega tekin inn í Hafnarfjörð þarna, sem ég bendi“, sagði Guðmundur. — ein tegundin mikib seld hér Fjórar af ellefu tegundum getnaðarvarnarpilla, sem skráð- ar eru í norsku lyfjaskránni hafa verið teknar af markaði eða á að taka af markaði í Noregi innan tíðar. Þessar tegundir nefnast „Sequens Lilly“, sem er bandarísk pilluteg- jnd, danska merkið „Delpregnin“, tegundin „Nyokon“ og „Consan- oiiWah“. „Delpregnin“, sem var tekin af markaðinum inniheldur 100 mikró- grömm af östrogeni. í stað hennar kemur ný tégund, sem inniheldur 50 mikrógrömm af hormóninum Öistrogeni. Norsk heilbrigðisyfirvöld Iáta fylgja fréttinni um það, að þessar tegundir séu ekki á mprkaði leng- ur, að ekki sé ástæða fyrir konur að hræðast það að nota „pilluna“ þar sem „pillan“ sé enn öruggasta getnaðarvarnarefnið, sem um ræðir fyrir konur og áhættan við að taka þær inn sé mjög Iítil. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk hjá Lyifjabúðinni Ið- unni mun danska tegundin „Del- pregnin" þó nokkuð mikið hafa verið seld hér, en danska fyrirtæk- ið hefur í huga að taka hana af markaði innan skamms. —! SB Björgvin Gíslason, Náttúni-sítarleikari, Þorsteinn frá Hamri, Guð- rún Svava, kona Þorsteins og Leifur, — samdi hljómsveitarverk til stuðnings Laxárbændum. áæflun lögð fram um hitaveitu fyrir sjó- efnavinnslu, Hafnarfjórð og Kópavog náttiírulundi „Náttúra leikur á morgun Náttúru, lag sem sérstaklega er tileinkað Laxárbændum — við komum fram i Háskólabíói á fundi, höldnum til stuðnings málstað bændanna“, sagði Leif- ur Þórarinsson, tónskáld sem samið hefur 2 verk til flutnings á þessum fundi, og hljómsveitin Náttúra mun flvtja. ,,„Náttúra“, er samið sérstak- lega handa Náttúru að flytja, en Þorsteinn skáld frá Hamri samdi texta við lagið — aiveg stórkostlegari texta, snilldar- verk, sem ekki er hægt að birta. Hann verður aö syngjast. Hitt lagið mitt tekur 10 mínútur að flytja. Það er samið £ indversk- um tóntegundum, eiginlega sam- iö utan um sítarinn hans Björg- „Við höfum lokið kostnaðaráætlun um lagningu hitaveitu til Hafnarfjarðar frá Krísu- vík, og áfram tii Kópa- vogs“, sögðu þeir Guð- mundur Gunnarsson og Matthías Matthíasson, verkfræðingar Virkis hf.. sem tók að sér að — atvinnuleysið Atvinnuleysið var nærri óbreytt um síðustu mánaðamót frá bví, sem var fyrir mánuði. 1329 eru atvinnu- lausir á landinu öllu, en voru 1233 1. janúar. Þetta er þó aðeins helm- ingur þess, sem var 1. febrúar fyrir einu ári, en þá voru atvinnulausir um 2600. ,í bæjunum eru atvinnulausir samtals 843, en voru 686 fyrir mánuði. 157 eru atvinnulausir í Reykjaví'k (114 fvrir mánuði), 180 á Akureyri (90) og 189 á Siglufirði (183). Fjöldi atvinnulausra hefur tvöfaldazt á Akureyri. Enginn er mest á Siglufirði atvinnulaus í Keflavík eða Vest- mannaeyjum. í kauptúnum með yfir 1000 fbúa eru á atvinnuleysisskrá 53 (voru 45). í öðrum þorpum eru atvinnu- lausir 433, en voru 502 fyrir mán- ’uði. Þar er atvinnuleysið mest á Hofsósj 50, á Skagaströnd 47, 49 á Þörshöfn, 31 á Raufarhöifn, 27 á Stokkseyri og 23 á Eyrarbakka. — HH rannsaka hitaveitulagn- ingu fyrir Hafnarfjörð. „Straumsvíkin kemur svo inn í þetta dæmi okkar, vegna þess að þar er möguleiki á koma á fót magnesíum-tólóríð- vinnslu, saltvinns'lu. Slík salt- vinns'la þarf á gufu að halda, en gæti svo skilað vatninu sem af gerigi inn á veitukerfi Hafnar- fjarðar. Útkoman úr okkar rann sóknum er sú,’ áð þeim mun viða meiri sem hitaveitan yrði, þeim Helmingi færri atvinnulausir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.