Vísir - 06.02.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 06.02.1971, Blaðsíða 6
V í SIR . Laugardagur 6. febrúar 1971, ^WWWWSAA/WWW>/WAA/WVWW\AA/V\AAAA/V^ Frá þvií að Euwe varð heims- meistari í skák 1935—37 heifur skákáhugi verið mikiill og al- mennur í Hollandi. Stórmót hafa verið haldin þar árlega, svo sem 1 Bevervik og Wijk Aan Zee. Síðamefnda mótið var að þessu sinni haldið i 3. sinn og voru keppendur 16 talsins eftir venju. í fyrra vann Taimanov með 12 v, 2. varð Hort með 10y2 v, og Ivkov i 3. sæti með 10 v. í ár var keppnin harðari og nú nægðu Kortsnoj 10 vinningar til sigurs. Stórmeistarinn okkar, Friðrik Ólafsson veitti honum hvað harðasta keppni um efsta sæt- ið og sýndi að hann er ennþá i hópi allra fremstu skákmanna heims. Skákstíll Friðriks hefur með árunum þróazt frá hvössum sóknarstíl til yfirvegaðs stöðu- baráttustíls. Öryggiö situr í fyrir rúmi og gegn hinum „léttari" keppinautum er örlítill ávinn- ingur notaður til hins ýtrasta. Þetta sýnir skák Friðriks gegn Ree Ijóslega. Hvítt: Friðrik Ólafsson Svart: Ree, Hollandl Kóngsindversk vöm 1. Rf3 c5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0—0 Rc6 5. c3 e5 6. d3 Rge7 7. a3 a5 8. a4 0—0 9. Ra3 d5 10. e4 (Hvitur teflir kóngsindverska uppbyggingu, öruggt og traust byrjanakerfi.) 10. .d4 11. Ro4 Hlb8 (Til greina kom 11.. .Be6.) 12.cxd cxd 13. Bd2 f6 14. Db3 Be6 15. Hfcl Rc8 16. Bh3! Bf7 (Ef 16 .. .BxB 17. Rcxef Kh8 18. RxR og vinnur skiptamun.) 17. Db5 R8-a7 18. Db6 BxR. (Eftir 18. .DxD 19. RxD á riddarinn d-7 reitinn, og svart ur er i vandræðum. Hann ákveð ur þvi að losa sig við þennan riddara í eitt skipti fyrir öll, en í staðinn fær hvitur biskupapar iö og það verður svörtum þungt í skauti.) 19. DxD HfxD 20. HxB Kf7 21. Hacl Bf8 22. Rel Bd6 23. f4 h6 24. Rf3 Hh8 25. Kfl Hbe8 26. Ke2 Kg7 27. Rel HM8 28. fxe (Hvítur opnar taflið, þar eð biskupapariö nýtist bezt i opn- um stöðum). 28.. .fxe 29. Rc2 He7 30. Hfl HxH 31. KxH Hc7 32. Ke2 h5 33. Be6! Rd8 34. HxHt BxH 35. Bd5 Rac6 36. Ra3 Kf6 37. h4 Ke7 38. Rc4 Ke8 39 Bg5 b6 40. Bf6 Kf8 41. Hf3 Ke8 42. Ke2 Kd7 43. Rd2 Rb4 44. Bc4 Rbc6 45 Rf3 Kd6 46. Bg8 Re6 47. Bf7 Rf8 48. Rd2 Kc5 (Ef 48 ... Rd8 49. Rc4t Kd7 50. Bd5 og peðið á e5 fellur.) 49. Bg7 Bd6 50. BxR BxB 51. Bxg Kb4 52. Bxh Rd8. (Eða 52 .Kxa 53. Be8 Kb5 54. Rc4 og vinnur.) 53. Be8 Re6 54. Rc4 Kb3 55. Rxb Kxb 56. Rc4t Kc3 57. Rxe Bd6 58. Rg6 Bxg 59. h5 Rf4t 60. RxR BxR 61 Kf3 Be5 62. Kg4! og svartur gafst upp. Jóhann Sigurjónsson. Þ.ÞI IRGRÍI USSOI M&CO Farma < l PLAST^I SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT 6 iteo Lmmrdagdcrossgátn Yísis t DjfíRF u/z V£GUtl QFRÐ/ S ÚRT 3 E//VS i'AAAA/WNAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA L VFNJU JOfíLN /A/fí- TO///V+ ÖÞ/E& /A'D/ £/VD. F/NNfí FfíLL G/ium MIF5R TfíUTfíR. B/FT//Z 5RI//N /3fíF ZIfíÉrfíR. UE/ÐBE //VENZ>uk fíUGN VE/K/ /-fíf/fífí/ L.£/FE> T/Z75T. m/ULfí GRONN ZE/NS fífífi/n UF VÓKV/ +SK.ST. Sfí/n STÆÐ/R SFRfíUx \í£& 1 5P/L- £ ONUÓ ZE/NS +TfíLfí KEmðr TTmfía. +Sfímm ÖSKfífí GEFfí FF-T/R fííRfím ZxZ E//VÓ WÓÍL/F J/'/)Y/)Dfí DE/LD FOF SETN. /’OfíTufi KT/V 4- ANL>/ VF/Ztfl To/Y/V LE/T mosKUS UXfí '/L'fíT V/Ð /WÆ/nT fiONfl Mftdzifí hhr SKfí/Z Lausn á síðustu krossgátu . jö Qi vö ^ . ^ * >4 u, ^'<5; o:> Vo: ^ a: ^ ^ • • Q; x s: ^ . V- Vcb vb ^ • o oS ^ ^ vb ^ ^ O ít: vi • . tT) • ■ K cc ^ • $ ^ k. q: . o: ^ Uj X 1< V- UC.O . . K * vl • * V. K * q: * q; Q: k » c; vl s 1 i ■v. VTJ * k • q: fö « cu i $ q; » o: * k •x. ■ vo s: o; • * 0) • 1 . VÍ3 • i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.