Vísir - 06.02.1971, Blaðsíða 8
2
VISIR . Laugardagur 6. febrúar 197L.
VISIR
Otgefandi: Reykjaprent hf.
Pramkvætndast jóri: Sveinn R. Eyjðitesop
Ritstjóri • Jónas Kristjánsson
Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson
Kitstjómarfulltrúi: ValcWmar H. Jóharmesson
Auglýsingar: Bröttugötu 3b. Simar 15610 11660
Afsreiflsla • Bröttugötu 3b Sfmi 11660
Ritstjöm: Laugavegi 178. Simi 11660 <5 linur)
Áskriftargjald kr. 195.00 á mánuöi tamanlands
f lausasölu kr. 12.00 eintakifl
Prentsmiðja Visis — Edda M.
Gegn eigin flokki
IJngir framsóknarmenn komust að þeirri niðurstöðu
á nýafstaðinni „ráðstefnu um verkalýðsmál“, að
„verkalýðshreyfingin væri stöðnuð og lömuð“. Þetta
er hinum ungu mönnum í Framsókn að vonum mikið
áhyggjuefni og þeir bjóða fram bæði starfsorku sína
og ráðsnilld til þess að koma málum verkalýðshreyf-
ingarinnar á heilbrigðan grundvöll. Hvort þessi að-
stoð verður þegin er enn ekki vitað, en eins og kunn-
ugt er munu skoðanir vera skiptar um það innan
verkalýðsfélaganna, hvernig málum skuli þar skipað.
Annars verður ekki betur séð af álykítun þessarar
ráðstefnu ungra framsóknarmanna en þeir séu í mörg-
um atriðum komnir í beina andstöðu við aðalráða-
menn síns eigin flokks, og það svo, að til klofnings
gæti komið áður en langt um líður. T.d. segir í álykt-
uninni, „að koma verði í veg fyrir að fyrirtæki bænda
taki sér stöðu gegn láglaunastéttunum í launadeil-
um“. Er ekki sneitt þama á auðskilinn hátt að Sam-
bandi ísl. samvinnufélaga? Þannig skilur ritstjóri
Þjóðviljans það a.m.k., enda em þessar ásakanir þær
sömu og það blað hefur þrásinnis beint að Samband-
inu og fyrirtækjum þess. Það er því ekki fráleit nið-
urstaða hjá Þjóðviljanum í fyrradag, að ungir fram-
sóknarmenn séu þama „að eggja sjálfa sig til bar-
áttu gegn sjálfum sér“, því að vitaskuld bera þeir,
eins og blaðið sagði, að sínu leyti ábyrgð á stefnunni.
Þeir hafa að minnsta kosti fram að þessu sætt sig
svo vel við stefnuna, að ekki hefur borið á öðru en
þeir vildu leggja flokknum allt það lið, sem þeir máttu
undir svo ti'l óbreyttri stjóm mörg síðustu árin. Og
eftir framboðslistunum að dæma í næstu kosning-
um, virðist ekki hafa verið tekið mikið tillit til skoð-
ana þessara ungu manna, sem nú hvorki meira né
minna en bjóðast til að taka að sér forvstu um
gjörbreytingu á aHri skipan mála verkalýðshreyf-
ingarinnar o* launastéttanna í landinu.
Ungir framsóknam'eri” ekki eínir umþá kröfu,
að lágmarkslaun níégi e' 'u vera minni en svo, að
hægt sé að lifa af þeim. Um það em víst allir flokkar
sammála. En um hitt, að stefna beri að því að launa-
jöfnuður verði hér enn meiri en orðið er, munu skoð-
anir vera skiptar og ekki alveg burídnar við stjórn-
málaflokka. Launajöfnuður er hvergi meiri en á ís-
landi. Og það er hægt að ganga of langt í því efni
sem öðmm. Þjóðfélagið getur tapað ómetanlegum
starfskröftum, ef það getur ekki boðið þeim viðun-
andi laun. Og það örvar sannarlega ekki unga og
efnilega menn til að verja 15—20 beztu ámm ævinn-
ar í erfitt nám, ef þeir eiga ekki að því loknu kost á
hærri launum en þeir, sem hafa aðeins lokið skyldu-
námi og ef til vill stuttu námskeiði í einhverri grein.
Sízt ættu kommúnistar að tala um launamismun,
því að hvergi er hann meiri en þar sem skoðana-
bræður þeirra ráða og skammta laun eftir eigin geð-
bótta.
Nixon færir út stríðið
Stjórnarsinnar fara halloka i Kambódlu
og Laos — Ráðagerdir um tnnrás i Laos og
eyðileggingu Ho Chi Minh-leiðarinnar
Bandaríkin virðast hafa fært út og aukið stríðið í Indó-Kína.
Suður-Víetnamar hafa ráðizt inn fyrir landamærí Kambódíu,
og ekki er ósennilegt, að í undirbúningl sé innrás, að minnsta
kosti hermanna Suður-Víetnam, inn í Laos. Bæði f Kambódíu
og Laos hafa andstæðingar kommúnista farið halloka síðustu
vikur. í Laos hafa kommúnistar hafið stórsókn eftir að regn-
tímabilinu lauk þar. 1 Kambódíu hafa kommúnistar kreppt
æ harðar að höfuðborginni Phnom Penh.
Minnka „álagið“ á
herinn í S-Víetnam
Það hetfur alila tíð verið yfir-
lýst stafna Nixons forseta Banda
ríkjanna, að hann hygðist
draga úr afskiptum Bandaríkj-
anna af stríðinu. Nixon hefur
únista, svo að þeir eigi óhægara
um vik í stríðinu £ Suður-Víet
nam sjálfu.
Aðalflutningaleið kommún-
ista frá Norður-Víetnam til Suð
ur-Víetnam er svonetfnd Ho C3hi
Minh-leið, en hiún liggur ein-
mitt um Laos. Þessi leið hefur
alltaf verið kommúnistum mikil
FORSÆTISRÁÐHERRAR í KLEMMU: Lon Nol í Kambódíu
og Souvanna Phouma í Laos.
kvatt heim marga hermenn frá
Suður-Víetnam, og minna er um
bardaga í því landi en veriö
haföi. Fréttaskýrendur telja, aö
það vakj einmitt fyrir Banda-
ríkjastjórn að eyðileggja stoð-
ar og flutningaleiðir kommún-
ista í Laos og Kambódíu til þess
að „minna álag“ verði á banda-
ríska hernum í Suður-Víetnam.
Ekki færri en 50 þúsund
henmenn Bandaríkjanna og Suð
ur-Víetnama munu hafa safnazt
saman við landamæri Suður-Ví-
etnam og Laos. Kambódía og
Laos eru vestan Suður-Víetnam
Laos norðar. Á þeim þríhyming-
um þar sem landamæri land-
anna þriggja liggja saman, hafa
Suður-Víetnamar safnað liði. —
Hersveitir S-Víetnama hafa fært
sig í norður, og bandarískar her-
sveitir tekið við fyrri stöðvum
þeirra. Sagt er, aö „hreinsunar-
aðgerðir‘‘ fari fram á þessu
svæði og eyðilagðar hafi verið
margar stöðvar bommúnista.
Ho Chi Minh-leiðin
mikilvægari
Suður-Víetnamar réðust síðan
í vikunnj inn í Norður-Kambód-
íu. Rökin fyrir þeirri innrás eru
svipuö rökunum fyrir innrás
Bandaríkjamanna og Suður-Víet
nama í Kambódiu í fyrravor.
Yfirlýstur tilgangur aðgeröanna
er að eyðileggja stöðvar kornm
væg við flutninga hermanna,
vopna og vista til bardagasvæð
anna i Suður-Víetnam. Ho Chi
Minh-leiðin er nú enn mikil-
vægari en áður var. Þegar Sihan
ouk prinsi var steypt af stóli í
Kambódíu í fyrra, höfðu komm
únistar ekkj lengur aðgang að
hafnarborginni Sihanoukville
til að koma vopnum og vistum
tiJ Suður Vietnam. Þeir urðu í
enn ríkari mæli en áður að
treysta á Ho Chi Minh-leiðina.
Fréttasendingar
bannaðar
Erfitt er að átta sig fyllilega
á því, sem er aö gerast þarna,
þar sem bandaríska herstjórnin
hefur flesta undanfarna daga
bannað ailar fréttasendingar frá
Indó-Kína. Sagt er að herstjóm
in hafj fyrir löngu gert áætlun
um innrás í Laos, þótt ekki hafi
verið séð f gær hvort til henn-
ar kemur. Ho Chj Minih-leiðin
er vel varin, svo að herstjómin
telur að ekki sé unnt að spilla
henni nema með allsherjarinn-
rás. Því yrðu hermenn Suður-
Víetnam aö fara inn fyrir landa-
mærin og taka höndum saman
við hermenn Laosstjórnar þar i
nn~herjarsókn gegn kommúnist-
um.
Hersveitir kommúnista hafa
hert sóknina gegn höfuðborg
Kambódíu Phnom Penh. Meðaf
iiiiiiiinn
(Jmsjón: Haukur Helgason:
annars tókist kommúnistum fyrir
skömmu að eyöileggja flugvölil
þessarar umkringdu borgar, _
Reynslan hefur sýnt að 160 þús.
manna her Kamibódíustjómar
hefur farið halloka í viðureign-
inni við kommúnista. Óvíst er,
hvort hann getur varið höfuð-
borgina. Liöhilaupi einn úr hér
Norður-Víetnama hefur sagt, aö
kommúnistar hafi 150 þúsund
manna lið í Kambódíu, 35 þús.
æfða hermenn Norður-Víetnama
og 115 þúsund innfædda bænd
ur, sem hafi fengið vopn og
berjist fyrir því, að Sihanouk
prins 'komist aiftur til valda.
í skotfæri við
konungsborgina
1 Laos gegnir svipuðu máli,
þótt stjómin sé þar ekki jafn
aðkreppt. Kommúnistar komust
f vifcunni í skotffæri við hið
forna konungssetur Luang Pra-
bang. Þeir tóku ýmsar mikilvæg
ar borgir í sóikn sinni.
Bandarískir hermenn berjast
ekki í Kambódíu eða Laos. —
Bandaríska þingið hefur bein-
línis lagt bann við, að Nixon
sendi hermenn inn í Kambódiu.
Bandariskir ráð'herrar segja
jafnan, að það vaki ekki fyrir
bandarísku stjórninnj að verja
Kambódíu fyrir valdatöku
kommúnista. Þeir miði einungis
við það, að vemda her sinn í
Suður-Víetnsm.
Bandaríkjiunenn hafa haldið
uppi feikilegum árásum sprengi
flugvéla á stöðvar kommúnista
Kambódíu og Laos, Suður-Víe'
namar hafa her f Kambódh)
Taliö er, að án þessa stuðning*
væri Kambódía þegar fallin
hendur kommúnistum. Nixon l;
í úlfakreppu. Aðgeröir N Lao'
og Kambódíu mælast iilla fyri-
í Bandaríkjunum. Nixon virs
þó telja að bandaríska hernurr:
Suður-Víetnam sé of nrikil hær:
búin af umsvifum kornmún 'sr
í nágrannalöndunum til þess af
hann geti látið það afskin"1
laust.
Þess vegna hafur Nixon nú
fært út stríðið i Indó-Kina.
Abrams hershöfðingi bannaði
fréttasendisgat.