Vísir - 06.02.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 06.02.1971, Blaðsíða 11
VlS IR . Laugardagur 6. febrúar 1971. 11 I I DAG | IKVÖLD B I DAG B í KVÖLD M j DAG STJORNUBIO Kysstu, skjóttu svo (Kiss the girls and ma'fce them die) íslenzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarik ný ensk-amerfsk sakamálamynd í Technicolor. Leikstjóri Henry Levin.. Aðal'hlutverk: hinir vin- saeJu leikarar Michael Conors Terry Thomas, Dorothy Pro- vine, Raf Vallone. Sýnd fcl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14. ára. SJONVARP LAUGARDAG KL. 15.30: FRANSKA 1 dag hefst í sjónvarpinu frönsfcu kennsla. Kennslan er byggð á frönskum kennslukvikmyndum og bókirmi „En francais". Kennsluna annast Vigdís Finnbogadóttir og henni til'aðstoðar er Gérard Vau- tay. Á myndinni sést Vigdís Finn bogadóttir. & sjónvarpív Laugardagur 6. febrúar 15.30 En frangais. Frönsku- kennsla í sjónvarpi 1. þáttur. Kennsluna, sem byggð er á frönskum kennslukvikmyndum og bókinni „En fransais", ann- ast Vigdís Finnbogadóttir, en henni til aöstoöar er Gérard Vautay. 16.00 Endurtekið efni. Þjóðgarð- urinn f Skaftafelli. Sjónvarps- kvikmynd, tekin á liðnu sumri. Leiðsögumaður Ragnar Stefáns son, bóndi. Sögumaður og texta höfundur Birgir Kjaran. ÁSur sýnt 25. desember 1970. 16.25 Islenzkir söngvarar. Guðrún Á. Símonar syngur negrasálma. — Áður flutt 23. nóvember 1970. 16.45 Til sjós með Binna í Gröf. Mynd, sem sjónvarpsmenn tóku síðastiiðiö sumar f veiði- ferð með Benóný Friðrikssyni, frá Vestmannaeyjum. Umsjón- armaður Tage Ammendrup. — Áður sýnt 20. nóvember 1970. 17.30 Enska knattspyman. Coventry City—West Ham. 18.30 fþróttir. M.a. landsleikur í handknattleik milli Dana og Svía. Umsjónarmaður Ómar Ragnars son. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Dísa. Miiljónamæringurinn. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.00 Sögufrægir andstæðingar. Hitler og Chamberlain. 1 myndinni er meðal annars fjallað um útþenslustefnu Hitl- ’ ers, undanlátssemi Breta og skammsýni Chamberlains við samningana í Miinahen — Þýöandi og þulur Gylfi Páls- son. 21.25 Humoresque. Bandarfsk bíómynd frá árinu 1947, byggð á leikriti eftir Fanny Hurst. Leikstjóri Jean Negulesco. Aðalhlutverk Joan Crawford, John Garfield. og, pscar Levant,, Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. • f myndinni gseinir,, frá., þroska?. 1 ferli fiðlusnillings, frá því hann fær fyrstu fiðluna f hendur, þar tiJ hann hefur öðlazt frægð og viöurkenningu. 20.30 Dagskrálok. Simnudagur 7. febrúar 18.00 Á helgum degi. Umsónar- máður Haukur Ágústsson, cand. theol. 18.15-Stundin okkar. Skautaferð. Myndasaga eftir Ólöfu Knud- sen. Ragnar Kartansson les. Hljóðfærin. Jón Sigurðsson . kynnir trompett. Skólahlómsveit Kópavogs, yngri deild leikúr undir stjðm Bjöms Guðjónssonar: Fúsi flakkari kemur í heimsókn. 20.00 Fréttir. 20.20 Veðúr og aúglýsingar. ■ . 20.25 Facade. Góðlátlegt grin ‘, , um vinsæla dansa flutt af ■ ballettflokki, Félags íslenzkra listdansara. Ballettmeistari ■ Alexander Bennett. Tónlist William Walton. Kóreografía Frederick Ashton. 20.55 Kirsuberjagarðurinn. Léik- rit éftir rússrieska rithöfund- irin An'ton Tsjekov. Leikstjóri Emst GUnter. ■ 22.50 Dagskrárlok. BELLA 1:11 -r. ,Það . sem, mér , finnst verst við verðbólguna, er að í hvert sinn sem Júmmi borðar hjá okk- ur, þá kostar maturinn i hann 8% meira en síðast. HEILSUG/EZLA Læknavafct er opin virka dagt frá fcl. 17—08 (5 á daginn ti) 8 að morgni). Laugardaga fcl. 12. - Helga daga er opiö allan sólar hringinn Simi 21230 _ Neyöarvakt ef ekki næst i hein ilislækni eða staðgengil. — Opif virka daga kl. 8—17. laugardaga fcl. 8—13. Sími 11510. .Læfcnavakt 1 Hafnarfirði oj Garðahreppi. Upplýsingar ' simf 50131 og 51100 . Tannlæknavakf eri Heilsuvemc arstöðinni. Opiö laugardaga o simnudaga fcl. 5—6 Sími 22411 Sjúkrabifreið: Reykjavfk, sim 11100. Hafnarfjöröur sími 51336 Kópavogur simi 11100 Slysavarðstotan. simi 81200. ef’ ir lokup skiptiborös 81213 T0NABÍ0 Islenzkur textL KÆI0©Gqsi®D L PlayDirty ^HTECHNICOLOFTPANAVISION* UnitBd Artwts T M B A T R e ENGIN MISKUNN Hörkuspennandi og ve) gerð, ný, ensk-amerísk mynd i litum og Panavision. Sagan hefur verið framhaldssaga f VfsL Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuö bömum. K0PAV0GSBI0 NY MYND - tSL. TEXTl Dalur leyndardómanna Sérlega spennandi og viðburða rlsk. ný amerísk mynd f litum og cinemascope. Aðalhlutverk: Richard Egan Peter Graves Harry Guardino Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömum. NYJA BI0 Léttlyndu Vöggurnar Sprellfjörug og sprenghlægileg frönsk gamanmynd i lituro og Cinemascope með dönskum texta. Aðalhlutverkið leikur skopleikarinn frægi Louis de Funés, sem er þekktur úr myndinni „Við flýjum" og Fantomas myndunum. Sýnd kl. 5 og 9. U II; i’lUíJJAvl ^ | | masm »j p 1 Ástarleikir Ný, ensk mynd i litum og Cinemascope um ástir og viu- sældir popstjörnu. Aðalhlut- verk: Simon Brent og Georg- ina Ward. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAF mmrn Skýjaglópurinn. Bráöskemmtileg og fjörog ný, ensk gamanmynd f litum og Cinnemascope, með hinum afar vinsæla brezka gamanleikara Charle Drake ásamt George Baker og Annette Andre. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ■CU’jihlfAÍJm Megrunarlækntrinn Ein af hinum sprenghlægilegu brezku gamanmyndum f litum úr „Carry on” flokknum. — Leikstjóri Gerald Thomas. — fslenzkur texti. Aðalhlutverk Kenneth Wliliams Sidney James Charles Hawtrey Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sunnudagun Megrunarlæknirinn Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Bamasýning kl. 3 Prófessorinn með Jerry Lewis. AUSTURBÆJARBÍÓ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Litli Kláus og stóri Kláus Sýning í dag kl. 15. Sýning sunnudag fcl. 15 Fást Sýning í kvöld kl. 20. Sólness dyggmgameistari Sýning sunnudag kl. 20. Listdanssýning Gestir og aöaldansarar- Helgi Tómasson og Elisabeth Carroll. Sinfóníuhljómsveit Islands leik ur. Stjómandi: Bohdan Wod- iczko. Frumsýning föstud. 12. febr. kl. 20. Uppselt. önnur sýning laugardag 13. febrúar kl. 20. Uppselt. Þriðja sýning 14. febr. kl. 15. Uppselt. Síöasta sýning 15. febr. kl. 20. Uppselt. Aðgöngumiðasalan opin frá kf. 13.15-20. Slmi 1-1200. o^laac^rkiq, ^Qíe^Heartis a ‘Tionely ^Hunter I heimi bagnat Framúrskarandi vei leikin og óglevmanleg ny amerisk stór- mynd litum Sýnd kl 5 og 9. IfREYKlAVÍKqg Jörundur i kvöld, uppselt Jörundur sunnudag kl. 15 Kristnihaldiö sunnud., uppselt Kristnihaldið þriðjud., uppselt Hitabylgja mióvikudag Hannibal fimmtudag Kristnihaldið föstudag Aögöngumiðasalan 1 iönó er opin frá kl. 14. Sími 13191. KISUBHI S8IVII VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.