Vísir - 06.02.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 06.02.1971, Blaðsíða 14
V l'S'I'R . Laugardagur 6. febrúar 1971. JL TiL SOLU . ,y Trommusett. Til sölu gott Ol- ympic, trommusett, 1S—20 þús. — Uppl. í síma 84271. Frá okkur bragöast brauöin bezt. Munið okkar vinsælu kökur og tertur. Njarðarbakarí, Nönnugötu 16. Sími 19239.________________ Ódýrt — Ódýrt. Austurlenzk teppi stærð 103x55 cm, verð kr. 295. Loðhúfur 925. Lopapeysur kr. 975. Vettlingar, húfur, sjöl. Gjörið svo vel að Hta inn. Stokkur. Vest- urgötu 3. Hefi til stílu: Harmonikur, rafmagnsgitara, bassagftara og magnara. Einnig segulbands- tæki, transistor-útvörp og plötu- spilara. — Tek hljóðfæri í skiptum. Einnig útvarpstæki og segulbandstæki. Kaupi gitara, sendi i pðstkröfu. F. Bjömsson, Berg- þórugötu 2. Simi 23889 kl. 14—18. Topplyklasett Ódýru, hollenzku topplyklasettin komin aftur, V" sett frá kr. 580. — , V2” sett frá kr. 894.— ath.: Lífstíöar ábyrgð á topp um gagnvart broti. Verkfæraúrva! — Urvalsverkfæri — Pðstsendum. Ingþór Haraldsson hf, Grensásvegi 5, simi 84845. Lampaskermar i miklu úrvali. — Tek lampa til breytinga. — Raf- tækjaverzlun H. G. Guðjónsson, — Stigahlið 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. Kaup) vel með famar hijómplöt- ur, bækur, tímarit og frímerki, milli klukkan 5 og 7 a]la virka daga nema laugardaga. Bækur og hljómplötur, Amtmannsstíg 2. Vel með farið gólfteppi óskast. Uppl. í sírna 26549. Æfingahjól til sjúkraþjálfunar óskast til kaups. Uppl. í síma 20578 á kvöldin. FATNADUR Russian squirrel cape (herðaslá) til sölu, verð kr. 8 þúsund. Langa- gerði 114. Hvítur, síöur samkvæmiskjóll til sölu, stærð ca. 40. Uppi. í dag e. kl. 12 í síma 85092. Peysur með háum rúllukraga í bama- og táningastærðum. Peysu- búðin Hlín, Skólavörðustíg 18. — Sími 12779, Kópavogsbúar. Skólabuxur á drengi og stúlkur, köflóttar og ein litar. Einnig peysur og bamagallar Sparið peningana eftir áramótin og verzliö þar sem verðið er hagstæð- ast. Prjónastofan Hlíðarvegi 18 Kópavogi Seljum sniðna samkvæmiskjóla o.f). yfirdekkjum hnappa samdæg urs. Bjargarbúð Ingólfsstræti. Sími 25760. Loðfóðraðar terylene-kápur með hettu, stór númer, loðfóðraðir terylene-iakkar. uilar og Camel- ullarkápur, drengjaterylene-frakkar- seljast mjög ódýrt. Alls konar efn isbútar ioðfóðurefni og foam- kápu- og jakkaefni — Kápusalan Skúiagötu 51. Vel með farin barnakerra með skermi óskast. Uppl. i sjma 33134. Honda 50 árgerð ’66 til sölu. Uppl. í síma 50313 milli kl. 5 og 8. Vel með farið sófasett til sölu. Uppl. í síma 33909. Til sölu blátt sófasett (sófi og 2 stólar) vegna flutninga. Uppl. i sima 32807 klukkan 6—8 i dag. Nýlegt sófasett til sölu aö Hrefnugötu 5 kjallara eftir kl. 1. Svefnherbergishúsgögn til sölu. Uppl. í síma 41749 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu sem nýtt skrifborö með bókahillu mjög hentugt, einnig svefnbekkur. Uppl. aö Kaplaskjóls- vegi 37, 1. hæð til hægri Sími 20489, = Antik — Antik. Tökum i um- boðssölu gamla muni einnig silfur- vörur og málverk. Þeir sem þurfa aö selja stærri sett borðstofu- svefnherbergis- eða sófasett þá sendum við yður kaupandann heim. Hafið samband við okkur sem fyrst. Antik-húsgögn, upplýsingaþjónust- an Vesturgötu 3, simi 25160, opið frá 2—6, laugardaga 9—12. Uppl. á kvöldin I sfma 34961 og 15836. Kaupi og se) atls konar vel með tarin húsgögn og aðra muni. Vöru salan Traðarkotssundi 3 (gegnt Þióðleikhúsinu). Simi 21780 frá kl .7—8. HEIMILISTÆKI FRIGIDAIRE ísskápur óskast keyptur. Verður að vera vel með farinn, en má vera 10—12 ára. Sími 33191, Sjálfvirk þvottavél BTH til sölu. Uppl. 1 síma 56166 frá kl. 3—6 e. h. Eldri gerð BTH þvottavél i góðu standi, þvottapottur og trompet til sölu. Sími 51548. Til sölu kæliskápat eldavélat, gaseldavélar. gaskæliskápar og oliu ofnar Ennfremur mikið úrval at gjafavörum Raftækjaverzlun H.G Guðjónsson Stigahlíð 45 — (við Kringlumýrarbraut Sími 37637 0SKAST KEVPT Ljósálfabúningur og skíði óskast keypt á 10—11 ára telpu. Uppl. í síma 40996. Vatnabátur meö mótor óskast til kaups. Tilboð sendist augl. blaðsins ! merkt „Vatnabátur 7638“. Skátabúningar á 10 og 12 ára telpur óskast til kaups. Uppl. i s fma 40442. Ödýrai terylenebuxur t drengja og unglingastæröum. Margir nýir litir, m. a vínrautt og fjólublátt Póstsendum. Kúrland 6. Sími 30138. HJOL-VAGNAR Til sölu Pedigree barnavagn einnig barnakerra með skermi. — Sími 85795. BILAVIÐSKIPTI Bílaviðskipti: Volkswagen árg. ’63—’65 óskast til kaups. Einungis bíll í toppstandi kemur til greina. Uppl. í síma 26369. Kerra aftan í fólksbifreið óskast. Sími 20336. Til sölu er Mercury station árg. 1959, mjög góður. Til sýnis að Ein- arsnesi 46, Skerjafirði. Góður sportbíll óskast til kaups. Uppl. í síma 34243? Til sölu Opel Rekord árg. ’60 selst skoöaður og gangfær eða í stykkjum. Margt góðra hiuta. Einn- ig til sölu Trabant station ’64 vel með farinn. Hagstætt verö. Uppl. gefur Robert, laugardag og sunnu- dag að Laugarnesvegi 52 (gengiö inn frá Sundlaugavegi). Til sölu bensínmiðstöð í Volks- wagen, stærri gerðina. Uppl. í síma 52090 eftir kl. 7 á kvöldin. Chevroleteigendur athugið. Nú er gullið tækifæri að fá ódýra vara- hluti í ’55—’57 kaggann ykkar. — Uppl. í síma 81469. Volkswagen árg. ’63 tii sölu. Uppl. í síma 33689, 33060. Til sölu WiIIys '46, nýupptekin vél og 12 volta kerfi. Uppl. i síma 51221. Volkswagen 1600 árg. ’67 til sölu. Simi 50606. Trabant ’64 til sölu, óskráður, Mótor góður, selst á 12.000. Uppl. Holtagerði 62 niðri, Kópavogi. Til sölu Moskvitch '58 með topp- ventlavél. Uppl. í síma 42058. ÞVOTTAHÚS Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50, sími 22916. Húsmæður, einstakling ar. Frágangsþvottur, blautþvottur, stykkjaþvottur. Eiginmenn komið með stykkjaþvottinn í Nýja þvotta húsið, þar er hann alltaf ódýrastur, aðeins krónur 340 fyrir 30 stykki slétt. EFNALAUGAR Hreinsum loðfóðraðar krump- lakkskápur. (Sérstök meðhöndlun) Efnaiaugin Björg. Háaleitisbr. 58— 60, sími 31380 Barmahlíð 6, sími 23337. SAFNARIN Frímerki — Frimerki. Til sýnis og sölu eftir hádegi i dag og á morgun. Tækifærisverð. Grettis- gata 45. Óskum eftir að kaupa kórónu- mynt, hvaða árgang sem er í hvaða magni sem er, sæmilega útlítandi eða betri. Hringið 1 sima 41993 frá kl. 17—20. Gott verð. Frímerki. Kaupum notuð og ó- notuð íslenzk frímerki og fyrsta dagsumslög. Einnig gömul umslög og kort. Frímerkjahúsiö, Lækjar- götu 6A. Sími 11814. Kaupum íslenzk frímerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstööin Skólavörðustíg 21A. Simi 21170. Frímerki. Kaupi islenzk frímerki ný og notuð, flestar tegundir. — — Frímerkjaverzlun Sigmundar Ágústssonar Grettisgötu 30 Lokað utn óákveðinn tíma. SÖLUMIÐSTÖÐ BIFREIÐA Hvergi á Islandi ÁKLÆÐUM er meira úrval af húsgagna samankomið á einum stað Þér fáið hjá okkur áklæði frá Gefjun, Últíma, Álafossi, norskum verksmiðjum, dönskum, sænskum og þýzkum. Ull, dralon, pluss — Kaupiö aklæðiri hjá okkur us r>oi UU | m i nii Simi-22900 Laugaveg 26

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.