Vísir - 13.02.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 13.02.1971, Blaðsíða 1
61. árg. — Laugardagur 13. febrúar 1971. — 36. tbl. Þeir virtust furðurólegir samningamenn útgerðarmanna á fundin- um í Alþingishúsinu í gær. Eflaust svíður þó mörgum að togara- fiotinn skuli allur liggja í höfn, meðan samningamenn hafa ekki ræðzt við i háifan mánuð. »»>—>- NORÐURLANDARÁÐ FJALLAR UM BREYTINGAR HJÚSKAPARLAGA Þarna brunnu inni svefnpokar og fleira smálegt í geymslu að Laugateigi, en talið er að kviknað hafi í af slysni. 4 útköll hjá slökkviliðinu Óvenjulegur annadagur var hjá slökkviliðinu í gærdag. Á tíunda tímanum í morgun var liðið kallað út til að slökkva eld í bifreið, sem stóð hjá Litaveri á Grensásvegi, stuttu síðar var slökkviliðið á ferðinnj að slökkva eld, sem gaus upp í vinnuskúr við Aðalstræti. Skömmu fyrir hádegi kom svo upp eldur í geymslu að Laugateigi 9. Talið er að ungur drengur hafi valdið þar íkveikju með einhverju fikti. Þar brunnu inni þrír svefnpokar og fleira dót. Loks var svo eldur laus viö Laugaveg i gömlum skúr, skammt neðan við númer 69. P>ar varð ekki tjón, en þegar • slökkviliðið byrjaði að sprauta • í skúrinn gekk þar út nætur- J gestur, sem vaknaði þannig við • vondan draum og hélt að farið J væri að rigna eldi, vatnj og • brennisteini. Hann mun hafa • lagt sig þar í skúrnum undir J morgun. — JH • Hittast aftur á Landhelgisgæzlan lét í gær gera ratsjármælingar á hafísn- um, en ekki var hægt að kanna ísinn á annan hátt vegna veðurs. Norðaustan 6—8 vindstig voru á meðan á ískönnuninni stóð, snjókoma og skyggni 1 til 4 km. Meginísinn er næst landi úti fyrir Straumnesi eða 33 sjómíl- ur. Meðail þeirra mála, sem mesta athygli vekja á fundi Norðurianda ráðs, er tiliaga um samræmingu hjúskaparlaga á Norðurlöndum. Það eru. þingfulltrúar frá Dan- mörku, Finmlandi og Svíþjóð sem bera tifflöguna fram og er gert ráð fyrir, að stuðzt verði við um- bætur, sem eru á döfinni í Sví- þjóð og Danmörku Endurskoðundn á hjúskaparlög- gjöfinni f Svíþjóð byggist á því, að „hjúskapur skuli standa í miðdepl inum, en korna verði jafnframt í veg fyrir, að í lögum séu ákvæði, sem baka þeim ónauðsynleg vand- ræði, sem eignast böm og stofna fjölskyldu án þess að ganga í hjónaband. Laganefnd Norðurlandaráðs hef- ur ekki tekið afstöðu tii tililög- unnar. Félagsmálaráðuneyti Noregs hefur lýst því yfir. að það telji ekki ástæðu til að endurskoða hjú skaparlöggjöf í Noregi í samræmi við hugmyndir Svía í þeim efnum. Dómsmálaráðuneyti Noregs hefur þó skipa'ð til þess sérstakan full- trúa að fylgjast með endurskoðun- inni í öðrum löndum. Fjölmörg mál liggja fyrir þingi 'Noröurlandaráðs, sem kemur sam- an í Kaupmannahöfn í dag. Mark- aðsmálin verða enn efst á baugf, eins og var á þingi ráðsins í Reykjavík fyrir ári. Ætlunin er að undirrita samkomulag um stofnun sameiginlegrar ráðherranefndar fyr ir öli Norðurlönd. Samstarf um menningarmál og umhverfisvemd eru meöail helztu málanna. Baráttan gegn eiturlyfjum verð- ur rædd á þinginu, en þar má bú- ast við gagnrýni Norðmanna á Dön um, en Norðmenn telja Dani sýna of mikið kæruleysi í þessum efn- um. Fyrir hönd ísiands sækja þingið allflestir ráðherrarnir og sex þing kjömir fulltrúar. —FIH mánudag 1140 grömm af efni, sem talið er vera Pakistan- hass, fundust í snyrti- herbergi karla í flughöfn inni í Keflavík á mið- vikudagsmorgun. Hreingemingamaður fann karl mannsbeiti, þegar hann ætlaöi að tæma ruslakörfu snyrtifaer- bergisins, og fann hann á belt- Samninganefndir í togaradeilunni I hittust í Alþingishúsinu í gær og | hötfðu þá ekkj ræðzt við í hálfan mánuð. Ekkert miðaði til samkomu- lags í gærkvöldi, að því er Vísir frétti eftir fundinn, en sáttasemj- ari hefur boðað annan fund á mánudaginn og kunna Unurnar þá eittfavað að skýrast. Á fundinum í gær var mikið rætt um tölur þær, sem Bæjarútgerð Reykjavíkur gaf upp um kaup yfirmanna á hlut- hæsta togara útgerðarinnar, en þær hafa verið umræðuefni manna á meðal síðustu daga. Fundurinn stóð stutt í gær og voru fundar- Víða landfastur ís á Vestfjörðum Talsvert af ís hefur rekið frá meginísnum og að landi frá Barða að Gjögrum á Hornströndum. Á siglingaleið frá Barða fyrir Hom að Skagatá er ís 1—3/10 að þétt- leika. Sigling fyrir Hom er tafsöm, þar sem þéttar ísspangir eru víða úti fyrir Vesttfjörðum á siglinga- leið. ls er víða landfastur á svæð- jnu frá Kögri aö Gjögrum, Isinn, sem kannaður var, virtist vera þykkur eins árs ís, þykktin meir en 120 sm. — JH menn komnir heim um kvöldmat- arleytið. — JH 7740 6RÖMM AF HASSI favert annaö nSd, hafí sS5 sig um hönd og losað sig við þenn an vaming, meðan hann staidr- aði við í frfhöfninni í Keflasdk. En faugsanlegt er einnig, að raslakarfan hatfi verið fyrirfram ákveðið fylgjsni, sem einhver annar en smyglarinn átitS síðan að ganga að vísu — einfaver við- tafcandi sendingarinnar. Ef rétt reynist, að þetta sé hass, er þama um að raeða töiuverð verömæti, því að hvert gramm af hassi er selt á tóu krónur dansfcar á markaðinum í Kaupmannafaötfn. 1 ísienzku reiknað nemur það 136.800 krón um. Lögregluyfirvöíd vinna að því að reyna að upplýsa favemig beitið var tiikomið í ruslakörf- una, og hiver flutt hafi það hing að, en beðið er um leið niður- stöðu efnagreiningar lyfjafræð- ings. —GP / RUSLAKÖRFUNNI inu sex böggla, sem saumaðrr faöfðu verið fastir við beltið, eða festir með faeftiplástri. Maðurinn affaenti tollyfirvöid um tfundinn, og bráðabirgöapróf un, sem tollþjónar gerðu á efn- inu í bögglinum, benti til þess að þarna væri um að ræða eina tegund af hassi. I bögglunum fundust 37 piötur, harðar viö- komu, eins og svonefnt Pakist anhass, sem neytendur myija f hasspípur sínar. Bfnið var sent til rannsóknar stotfu í lytfjafræði til athugunar, en niðurstaða efnagreiningar lá ekki fyrir, þegar síðast fréttist í gærkvöldi. Efckert er vitað um faver er eig andi beltisins, sem tfannst f snyrtifaerbergi karia á „trans- it“svæðinu swonefnda í fflug- stöðvarbyggingunni, þar sem far þegar ganga um í frífaöfninni, án þess að til tollskoðunar komi. Tvær eöa þrjár skýringar þykja hugsanlegar á því, hvers vegna beltið meö bögglunum var sett í ruslakörfuna. Ein er sú — ef rétt er, að þetta sé hass — að einhvem hatfi brostið kjarkur tiil þess aö bera beltiö í gegnum tollskoöun hér Eða þá einhver útlendingur, sem hatfði hér viðkomu en ætlaði að smygla þessu með sér inn í eitt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.