Vísir - 13.02.1971, Blaðsíða 6
6
V1SIR . Laugardagur 13. febrúar 1971.
Lmgartlagskrossgáta Vísis
Ritsti. Stefán Gu&iohnsen
Eins og ég gat um f síöasta þætti,
þá hófst hinn 2. febrúar undan-
keppni fyrir íslandsmótið í brigde
og samkvæmt samkomulagi brigde-
félaganna f Revkjavfk er henni einn
ig ætlað að vera Revkiavíkurmót.
Samkvæmt upplýsintrum Jakobs
R. Möller, formanns Brigdefélags
Reykjavfkur, var aðdragandinn sá.
að hinn 14. ianúar sl. var haldinn
fundur f stjóm Brigdesambands
Reykjavíkur og sambykkt tillaga
um fyrirkomulag mótsins til sam-
ræmis við regilur um fslandsmót.
Þessari tillögu var síðan dreift
til formanna brip-defölatranna i
Reykjavfk laugardaginn 16. janúar
með þeim tilmælum, að félögin létu
stjóm BSR vita um sambykkt eða
synjun fyrir lok næstu viku á eiftir,
eða fvrir 24. ianúar. Brigdefélag
Revkiavíkur o« Brigdetélaa Inmnna
samþykktu tillöguna strax, en önn-
ur félög létu ekki frá sér hevra og
var þögn þeirra tekin sem sam-
þykki, eða að bau myndu a.m.k.
una við þessa tilhögun mótsins. —
Mötið var síðan auglýst f útvarpi
og Morgunblað'nu, 27. og 28. janú-
úar. Tillagan sem samþykkt var
gerði ráð fyrir stuttum leikium
mflli sveita, en þegar hin lélega
þátttaka kom f Ijós ákvað stjóm
BSR að spilaðar skyldu 32ja spila
leikir. Vegna orðróms um kæm frá
TaPI- og brigdeklúbbnum er rétt
að taka það fram að stióm BSR
bámst engin andmæli frá stjóm
TBK og f samtali sem Jakob átti
við Birgi Sigurðsson, sem gegnt
hefur störfum f stjórn BSR fyrir
TBK, kvað hann engum mótmælum
hafa verið komið á framfæri við
sig. Það er ennfremur tekið fram af
Jakobi, að hann hafi nokkmm sinn
um átt tal við Tryggva Gfslason,
formann TBK, hvemig bezt væri að
haga undankepnni íslandsmóts og
lýsti Tryggvi þá alltaf fylgi sínu
við þá hugmynd aö sl'á saman
Revkjavíkurmóti og undankeppni
fslandsmótsins, enda var stungið
upp á bessari tilhögun vegna j>eirra
skoðana fuilltrúa TBK á ársþingi
Brigdesambands Islands, að sér-
stök undankennni mvndi taka of
mikinn tfma frá félögunum.
Að þessum upplýsingum fengn-
um finnst mér hart, að formaður
stærsta brigdefélagsins í Reykja-
vfk, Tryggvi Gíslason, skuli líða
bað, að félagar f hans félagi reki
stffan áróður fyrir þvi, að sveitir
frá TBK taki ekki þátt f mótinu,
'afnvel ekki þótt einstakir félags-
menn séu ekki á einu máli um fram
kvæmdina. Formaður TBK hlýtur
að vita, að bað eru til heppilegri
l-eiðir tii þess að koma óánægju
sinni á framfæri heldur en sú er
farin var. sem eingöngu miðar að
bví að veikía brigdesamtökin í land
inu. Sé ekki fariö að lögum er ein
falt mál að ná rétti sfnum. Láta
dómstólana skera úr um löemæti
mótsins, en ekki að eyðileggja
skemmtun beirra manna sem á-
nægju hafa af að spreyta sig í
keppnisbrigde.
Fyrsta umferð keppninnar fór
bannig:
Sveit Sietrvngs Sicurðssonar vann
sveit Harðar Blöndal 16—4.
Sveit Hjalta Elíassonar vann sveit
Jóns Arasonar 17—3.
Sveit Þórhalls Þorste'nssonar vann
sveit Stefáns Guðjohnsen
17—3.
Sveit Guðm. Péturssonar vann
sveit Ríkarðs Steinbergs-
sonar 20—0.
Næsta umferð verður spiluð
briðjudaginn 16. febrúar kl. 20.
Eftir 19 umferðir f tvfmennings-
keppni Brigdefélags Reykjavíkur er
staðan þessi:
1. Símon Sfmonarson og Þorgeir
S'gurðsson 2804.
2. Jón Arason og Vilhjálmur Sig-
urðsson 2744.
3. Jón Ásbiörnsson og Örn Sig-
urðsson 2741.
4. Benedikt Jóhannsson og Lárus
Karlsson 2711.
5. Halla Bergþórsdóttir og Kristj
ana Steingrímsdóttir 2697.
6. Pá'll Bergsson og Þórir Sig-
urðsson 2673.
Næsta umferð verður miðvikudag-
inn 17. febrúar kl. 20 f Domus
Medica.
Ókeypis bíó og karnival
Á vegum Germaníu verður kvik-
myndasýning í Nýja Bíói f dag,
laugardaginn 13. febr. kl. 14. Sýnd
verður þýzka kvikmyndin „Peter
Voss der Millionendieb'‘.
Þetta er gamanmynd í litum með
O. W. Fischer í aðalhlutverki. —
Aðgangur er ókeypis.
Fyrir milligöngu Germaníu gengst
Tónlistarfélag Reykjavíkur fyrir
hljómleikum í Háskólabíói, laugar-
daginn 20. febr. kl. 14.30. Þekkt
hljómsveit, „Miinohener Kammer-
orchester" mun þar leika verk eftir
Handel, Bach. Mozart o. fL
Þann 12. marz n.k. gengst Ger-
masiía fyrir hátíð í anda Kamivals
og Faschings. Verður hún haldin
í Sigtúni við Austurvöll og hefst
kl. 20.30. Verður húsið sérstaklega
skreytt af tilefninu. Fyrir dansi
leikur 20 manna lúðrasveit kami-
valstónlist. Klæðnaður verður
frjálslegur. Stjómin hvetur félags-
menn til þess að fjölmenna og taka
með sór gesti. Aðgangur erókeypis
fyrir félagsmenn.
(!Q ^ ^
Lausn á sí&ustu krossgátu
-4V ^<2:^
. cc-4 ■ oi ^ u:
. Cir'‘U4 V ^ cv .'tn'ýt vn<í: ^cii
u vn Q-o: ^ cv . • S5 ^ ’ • ^ Ö
. ' • • * <5 S v, vxj > 'S) . kb ^
o Qi • "3 -J
sö’cv'o: CV .
vr> • Cv cv ^
'CVÍJ co Q
-4 q; ^
O Qi q; vn->- v ^
. 43; Cv Cv
^ q: . q vö •
Q -4 o; ^ Vi q;
' S
<S .
01 §
•>'
q; Cv'
cv'U:
oi ui oi
^ fö
■ vói
Ö'U.
"v'Q:
"•' 'Ui
^ £
".'01