Vísir - 13.02.1971, Blaðsíða 5
VlSIR - Laugardagur C3. febrúar 1971.
5
MmWm
Ojöm ÉÞorsteinsson sigraði á
Skátóþingi Reykjavíkur ann-
að árið í röð, hlaut 5l/2 vinning
af 7 í úrslitakeppninni. Næstur
varð Jón Kristinsson með 5 v.,
en í 3.—i sætí urðu Freysteinn
Þorfoergsson og Magnús Sól-
mranúarson með 4i4vinning.
Banáttan um eifsta sætið var
mjög hörð og fyrir lokaumferð
ina var staða efstu manna þessi:
1. Jón Kristinsson 5 v., 2.—3.
Björn Þorsteinsson og Frey-
steinn Þorfoergsson 414 v. í síð-
ustu umferð tefldi Freysteinn
gegn Bimi Jóhannessyni meö
svörtu, en Björn Þorsteinsson
hafði hvítt gegn Jöni Kristins-
syni.
Freysteinn fékk snemma
þrönga stöðu og náði Björn
sterkri köngssókn. Varð Frey-
steinn að láta tvö peð af hendi
og eftir 40 leikj var frekari bar
átta vonlaus.
Jön Kristinsson valdi mjög
erfitt afbrigði í Sikileyjarvörn.
Botvinniik tefldj það nokkuð á
tfmabili, en gaf það upp á foát
inn eftir nokkur slæm töp. M.a.
tapaði hann afdrifaríkri ská'k
gegn Keres í síðustu urnferð
minningarmóts Aleohines 1956
og varö það til að Smyslov náði
honum að vinningum. Jón fékk
fljótlega að finna fyrir því að
Bjöm þekkti þetta mætavel. —
Fékk Jón aldrei nokkra mögu
leika í skákinni eins og hér sést.
Hvítt: Bjöm Þorsteinsson
Svart: Jón Krishnsson
Sikileyjarvörn.
1 e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd
4. Rxd Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6
7. Dd2 h6
(Betra er talið 7.. .a6 S.
0—0—0 Bd7 9. f4 h6 10 Bh4
Be7 11 Rf3 b5 12. Bd3 b4 og
staðan er flókin.)
81. BxR
(Ekki 8. Bh4? Rxe og svartur
vinnur peð.)
8.. .gxB
(Svartur tapar peðj eftir 8 ...
DxB? 9 Rdb5, DdS 10. 0—0—0.)
9. 0—0—0
(Larsen lék 9. Hdl gegn Bot-
vinni'k á Ólympíuskákmótinu
1956. Eftir 9. .a6 10. Be2 h5
11. 0—0 mátti Botvinnik taka
á 1 öllu til að ná jafntefli.)
9.. ,a6 10. f4 Db6
(Þessum leik mæitj Pachman
með í eina tíð Botvinnik beitti
honum gegn Keres í áðurnefndri
skák, en næsti leikur hvíts kem
ur í veg fyrir öll óþarfa upp-
skifti.)
11. Rb3! Bd7 12. Be2 h5
(Betra var 12 .. -Df2 13. Bh5
DxDf 14 HxD Be7 ásamt 0—0.)
■ 13. Hhfl 0—0—0 14. Kbl Be7
15. Hf3 h4 16. Bfl! KbS 17.
Hh3 Hh7 18. Del Hdh8 19. a3
Ra5 20. Ra2! Rc6
(Ekki var 20... RxR 21. HxR
Da7 betra. Svarta staðan er
merkil. dauð, hrókarnir bundn-
ir við vöidun á h-peðinu og bisk
uparnir lokaðir bak við sín eigin
peð.)
21. Rd2 d'5 22. exd exd 23. Hb3
Da5 24. De2 Bf5 25. Rf3 Hc8
26. Rc3 Hd8 27. Rd4 RxR
(Ef 27 .. .Bd7? 28. RxRf BxR
29. DxB.)
28. HxR Bc5 29. Ha4 Dc7 30.
Dxa Kc8 31. Dxf Be6 32. Ha8f
Kd7 33. Bb5f Gefið.
Jóhann Sigurjónsson.
*
t
t
t
i
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
i
t
t
i
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
□ Brenna rusli óáreittir
Gunnlaugur Baldvinsson
sagði í símanum:
„Geta ekki bogaryfirvöld
tekið sig til og gripið til ein-
hverra aðgerða gegn þeim, sem
virða gersamlega að vettugi
bann við því að brenna rusli
hérna inn; á þéttfoýlissvæði
borgarinnar? Heilbrigðissjónar-
mið banna það, öryggissjónar-
mið banna það, en þótt lögregl-
an fari margsinnis og finni að
við sömu aðidana, sem brjóta
þetta, þá helzt þeim uppj að
láta allar aðfinnslur sem vind
»m eyrwn þjóta. Þeir slökkva
bálið, meðan lögreglan stendur
yfir þeim, en kveikja það svo
aftur næsta dag.
Við, sem búum hérna í Gnoð
arvoginum, höfum misst marg
an góðviðrisdaginn hjá okkur
vegna þess að ekki hefur verið
hægt að haldast við úti í görð-
um okkar fyrir reykjarstybb-
unni, sem borizt hefur frá Iðn-
görðum. Þar kveikja þeir í rusl
inu úti á bersvæðinu, og stybb-
an berst hingað yfir til okkar.
Oft höfum við hringt, lögregl-
an hefur farið á staðinn, bálið
hefur verið slökkt — en svo
hefur rusfið verið bresmt dag-
mn eftir. Við foöfum foringt aft-
ur, og aftor hefur verið farið,
en þá hefur rushð bara verið
brennt þar næsta dag.
Lögreglumenn bera sig undan
því, að þeir geti ekkiert við
þetta ráðið. Ekkert annað en
skrifað niður kærurnar og safn
að þeim saman f hauga í von
um, að einhvem tíma komi að
því að mönnum þyki nóg um,
og gripið verði til þeirra ráða,
sem duga. — En hve lengi eig
um við að bíða eftir því?“
□ Vill einhver setja
„Jedermann“ á svið?
W skrifar:
„Fyrir mörgum, mörgum ár-
um sé ég eriendis leikrit sem á
dönsku var kaMað „Det gamle
spil om enhver“, en á þýziku
heitir það víst „Jedermann“ og
ku það vera fært upp á ári
hverju í Salzburg vegna lista-
hátíðarinnar, sem er 'þar ártegur
viðburður.
Ég man, að ég hugsaði með
mér, að gaman væri að sjá þetta
leikrit sett upp á svið hér heima
og þetta rifjaöist upp fyrir mér
núna á dögunum.
Mér vitaralega hefur þetta leik
rit aldrei veriö sýnt héma, en að
mínu mati væri það vel þess
virði. Og því vildi ég vefcja at-
hygli leikhúsmanna á þvi, ef ein
hverjir slikir kynnu að neka aug
un í þetta bréf.“
HRINGID í
SÍMA146-60
KL13-16
[ITT Af T0 TEGUNDUM
Tegund „Alice“ er stílhreint sofasett.
Hvíldarstóll með háu baki. Einnig fá-
anlegt með 2 lágum stólum, eða hver
hlutur út af fyrir sig, eins og venjan
er með öíl okkar sófasett. Springpúðar.
„Alice“ er mjög vin
sælt í uppstilling-
unni 2ja sæta sófi,
3ja sæta og hár
stóll.
Áklæði A Áklæði B
4ra sæta sófi 20.955,— 23.930,—
3ja sæta sófi 16.965,— 19.440,—
2ja sæta sófi 14.340,— 16.440,—
Hár stóll 12.350,— 13.965,—
Lágur stóll 10.350,— 11.960,—
Allt settið 43.655,— 49.855,—