Vísir - 13.02.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 13.02.1971, Blaðsíða 11
VlSIR • Laugardagur 13. febrúar 1971. rf j DAG I Í KVÖLD | j DAG B Í KVÖLD B Í DAG I ins í Neskirkju, er hefst kl. 14. Prestur: sr. Frank M. Haildórs- son. Dagskrá aðalfundarins: 1) Skýrsla stjómar. 2) Reikningar ársins 1970. 3) Kosning eins manns —guðfræðings — í stjóm í stað sr. Ingþórs Indriðasonar. 4) Önnur mál. — Allir eru vel- kotnnir — einnig á aðalfundinn. Stjómin. Félagsstarf eldri borgara í Tóna bæ. Mánudaginn 15. febrúar hefst félagsvistin kl. 2 e. h. FYRIRLESTUR. Danski félagsfræðingurinn Erik Manniche heldur fyrirlestur í Norræna húsinu í dag kl. 16. Fyr- irlesturinn nefnist „Afbrigðilegt atferli". Allir velkomnir. HEILSUGÆZU Híifwmr — Ég skil yður mjög vel — ég vildi svo gjamati sjálf fá svefn- frið ! HLKYNNINGAR • Frá nemendasai nbandi Löngu* mýrarskólans i Reiykjavík. Mætiö allar á handavinni.ukvöldið sunnu- daginn 14. febrúí ir kl. 20.30 i Húnvetningaheimili nu. Inngangur frá Þingholtsstræti á móti Verzl- imarskólanum. Æskulýðsstarf Ni;tskirkju. Fund ir fyrir stúlkur og pilta 13 ára og eldri, mánudagslcvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. &. Séra Frank M. Halldórsson. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11 helgunarsamkO’Diia, kl. 14 sunnudagskóli, kl. 20.30 hjálp- ræðissamkoma. AuiÖur Eir Vil- hjálmsdóttir talar. A'Hir velkomn ir. K. F. U. 1«. Á morgun kl. 10.30 f. h. Sunnudagsskólinn við Amtmanns stfg. Drengjadeildirj tar Kirkju teigi 33, Langagerði 11 og Félags heimilinu við Hlaðbæ í Árbæjar hverfi. — Bamasamkoma í barna skólanum við Skálaheiði í Kópa vogi og í vinnuskála F. B. við Þómfell í Breiðholtshv erfi. Kl. 1.30 e. h. Dreng jadeildim- ar við Amtmannsstíg c>g drengja deildin við Holtaveg. Kl. 8.30 e. h. Almenn samkoma f húsi félagsins við Amtmanns- stfg. Biblíudagsins min nst. — Halla Bachmann, kristn.iboði hef ir hugleiðingu. Gjö:lum tiíl Biblíufélagsins veitt möttaka í samkomuíok. — Allir vctlkomnir. Aðalfundur Hins. fsl. biblíufél. verður í safnaðarheimiili Nes- kirkju á biblíudaginn — • sunnu- daginn 14. febrúar — f framhaldi af guðsþjónustu á vegum félags- Háteigskirkja. Lesmessa kl. 9.30. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Amgrímur Jór/ison. Messa kl. 2. Biblíudagurinn. Séra Jón Þorvarðs son. . ...virkjan. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Guöni Gunnarsson. Síðdegismessa kl. 5. Séra Þor- steinn Bjömsson. Ásprestakall. Messa í Dómkirkj unni kl. 11. Barnasamkoma í Laug arásbíói kl. 11. Séra Grímur Grimsson. GrensásprestakalL Guðsþjón- usta í Safnaðarheimilinu Miðbæ kl. 11. Tekiö á móti gjöfum til Biblfufélagsins. Sunnudagaskóli fellur niður. Ath. breyttan messu- tíma. Séra Jónas Gfslason. Kópavogskirkja. Bamasamkoma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2. Séra Gunnar Ámason. Bústaðaprestakall. Bamasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Laugarneskirkja. Messa kl. 2.' Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garöar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Grimur Grímsson. Ásprestakalli. Messa kl. 2. Biblíudagurinn „fjöld skyldumessa", unglingar lesa ritn ingarkafla. Séra Óskar J. Þor- láksson. Hallgrímskirkja. Bamaguðsþjón usta kl. 10. Karl Sigurbjömsson. Messa kL 11. Dr. Jakob Jónsson. Messa ld. 2. Séra Ragnar Fjalar Lámsson. Samskot til Biblfufé- lagsins við báðar messumar. Langholtsprestakall. Bamasam koma kl. 10.30. Séra Árelíus Ní- elsson. Guðsþjónusta kl. 2. Bama kór Árbæjarskóla syngur ásamt kirkjukómum. Stjómandi Jón Stefánsson. Séra Sigurður Hauk- ur Guðjónsson. Óskastund bam- anna kl. 4. Neskirkja. Bamasamkoma W. 10.30. Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Guðsþjónusta M. 2. Séra Frank M. Halldórsson. 1 framhaldi guðsþjónustunnar kl. 14 verður aðalifundur Hins fsl. biblfufélags f safnaðarheimili Nes kirkju. Allir velkomnir á fund- inn. Seltjarnames. Bamasamkoma í íþróttahúsi Seltjamarness kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Læknavakt ei opin virka dag£ frá kl. 17—08 (5 á daginn til L að morgni). Laugardaga kl. 12. - Helga daga er opiö allan sólar hringinn Sfmi 21230 Neyðarvakt et ekki næst 1 hein ilislækni eöa staðgengil. — Opk virka daga kl. 8—17, laugardagí kl. 8—13 Sfmi 11510 Læknavakt i Haínarfirði o; Garðahreppi. Upplýsingar i sim; 50131 og 51100 Tannlæknavakt erí Heilsuvernc arstöðinni. Opið laugardaga o sunnudaea kl 5—6 Simi 22411 Sjúkrabifreiö: Reykjavfk, sim 11100, Hafnarfjörður. slmi 51336 Kópavogur sfmi 11100 Slysavarðstotan, simi 81200, ef' tr lokun skiptiborös 81213. Apótek Næturvarzla í Stórholti 1. — Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudagsvarzla 13.—19. febr. Vesturbæjarapótek — Háaleitis- apótek. SKEMMTISTAÐIF f Þórscafé. Gömlu dansamir f kvöld. Polka-kvartettinn leikur og syngur. RöðulL Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur, söngvarar Þuriður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Opið í kvöld og á morgun. Hótel Loftleiðir. Opið i kvöld og á morgun. Hljómsveit Karls Lilliendahls, söngkona Hjördis Geirsdóttir, tríó Sverris Garðars sonar og the Hurricanes skemmta bæði kvöldin. VUA Hót.el Borg. Opiö í kvöld og .á morgun. Hljómsveít Ólafs Gauks leikur, söngkona Svanhildur. Hótel Saga. Opið í kvöld og á morgun. Hljómsveit Ragnars Bjamasonar leikur bæði kvöldin. Sigtún. Haukar leika og syngja I kvöld og á morgun. Templarahöllin. 1 kvöld leika Þórsmenn til kl. 2. Sunnudagur. Félagsvist spiluð, dansað á eftir Þórsmenn leika til kl. 1. Leikhúskjallarinn. Opið f kvöld og á morgun. Trió Reynis Sig- urðssonar leikur bæði kvöldin. Ingólfscafé. Gömlu dansamir f kvöld. Hljómsveit Þorvalds Bjöms sonar leikur. Sunnudagur: Bingé kl. 3. Lindarbœr. Gömlu dansamir 1 kvöld. Hljómsveit hússins leikur til kl. 2 . Las Vegas. Gaddavfr 75 og diskótek í kvöld. Siifurtungiið. Trix leika og syngja i kvöld. Tjamarbúð. Lokað vegna einJka- samkvæmis f kvöld. Glaumbær. Tilvera leikur og syngur í kvöld. Sunnudagun Nátt úra leikur og syngur. Lækjarteigur 2. 1 kvöld leika hljómsveit Jakobs Jónssonar trió Guðmundax og félagar Sunnudagur: Rútur Hannes- félagar leika og Þorsteinn ' mundsson frá Selfossi leikur. STJ0RNUBI0 Kysstu, skjóttu svo (Kiss the girls and make them die) fslenzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarik ný ensk-amerisk sakamálamynd í Technicolor. Leikstjóri Henry Levin.. Aðalhlutverk: hinir vin- sælu leikarar Michael Conors Terry Thomas, Dorothy Pro- vine, Raf Vallone. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14. r. T0NABIÓ Brudkaupsafmælið Brezk-amerlsk litmynd með seiðmagnaðri spennu og frá- bærri leiksnilld sem hrifa mun alla áhorfendur, jafnvel þá vandlátustu. Þetta er 78. kvik mynd hinnar miklu listakonu Bette Davis Jack Hedley Sheila Hancock Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. msmmm „Blóm l'ifs og dauða" Bandarísk verölaunamynd i lit um og Cinemascope með is- lenzkum texta um spennandi afrek og njósnir til lausnar hinu ægilega eiturlyfjavanda- máli, um 30 toppleikarar leika aðalhlutverkin. — Leikstjóri: Terence Young framleiðandi Bond-myndanna. Kvikmynda- handrit Ian Flemming höfund- ur njósnara 0Ö7. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. ím ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Litli Kláus og stóri Kláus sýning í dag kl. 15. uppselt. Listdanssýning Gestir og aðaldansarar- Helgi Tómasson og EHsabetb Carroll. Sinfóniuhljómsveit Islands leik ur. Stjórnandi: Bohdan Wod- iczko. Sýning f kvöld, sunnudag KL 15 og síðasta sýning mánudag kl. 20. UPPSELT. Fást sýning sunnudag kl. 20. liili Kláus og stóri Kláus sýning þriðjudag kl. 20. * Aögöngumiðasalan opin frá kl. • 13.15-20 Slmi 1-1200. MOCO Uí Islenzkur testí. ENGIN MISKUNN Hörkuspennandt og vel gerö, ný. ensk-amerisk mvnd f litum og Panavision Sagan hefur verið framhaldssaga l Vtó. Sýnd kl. 5. 7 og 9.15. Bönnuð bðmum. Vald byssunnar Æsispennandi og viðburða- hröð ný Cinemascope-lltinjynd um svik og hefndir. Freance Nero Gorge Hilton Lyn Hane Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. KOPAVOGSBIO Fireball 5 00 Spennandi og skemmtileg am- erísk kappakstursmynd f litum og með fslenzkum texta. Aðal- hlutverk Frankle Avalon og Fabian Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömiwn. HASK0LABI0 EF. Stórkostleg og viðburðarflc Ht- mynd frá Paramount. Myndin gerist f brezkum heimavistar- skóla. Leikstjóri: Linsav And- erson. Tónlist: Marc Wilkro- son. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ld, 5. 7 og 9. Þessi mynd hefur alls staðar hlotið frábæra dóma. Eftlrfar- andi blaðaummæli er sýnishom. Merkasta mvnd. sem fram hef- ur komið á þessu ári. Vogue Stórkostlegt listaverk: Cue magazme. „Ef“ er mynd, sem lætur eng- an * friði Hún hristir upp í áhorfendum, Time. Við látum okkur nægja að segja að „Ef“ sé meistaraverk. Playboy. AUSTURBÆJARBIO / beinr baqnat Framúrskarandi »ei leikin og óglevrnanieu iV amerisk stór- mynd litum SVnd kl 9 Jörundur f kvöld, uppselt. Jörundur sunnudag kl. 15. Hitabylgla sunnudag kl 20.30. Kristnihald þrífi'-rri-’i;. uppseit- Hannihai n'iHV"' irrig næst sfðasta svnmg. Kristnlhald fimmtudag. AðRönHumtðasalan Iðnð er opin frá kL 14. Sími 131%.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.