Vísir - 13.02.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 13.02.1971, Blaðsíða 10
w VÍSIR . Laugardagur 13. febrúar »71. I Í KVÖLD B Í DAG B j KVÖLdII I DAG B IKVQLD | sjónvarp# Laugardagur 13. febrúar 15.30 En francais. Frönskukennsla í sjónvarpi. 2. þáttur. Kennsluna, sem byggð er á frönskum kennslukvikmyndum og bókinni „En francais", ann- ast Vigdís Finnbogadóttir, en henni til aðstoðar er Gérard Vautay. 16.®0 Endurtekið efni. í Reykholti. Sjónvarpskvik- mynd um Reykholt i Borgar- fírði og sögu þess. Leiðsögumað ur séra Einar Guðnason prófast ur f Reykholti. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 16.40 Ríó tríó. Ágúst Atlason, Helgi Pétursson og Ólafur Þórðarson leika og syngja. 16.55 Ámi Thorsteinsson. Þáttur gerður af sjónvarpinu um lif og srtarf Áma Thorsteinssonar tón skálds. Ingólfur Kristjánsson og Birgir Kjaran segja frá ævi- atriðum Árna og kynnum sín- um af honum. 17.30 Enska knattspyman.. Leichester City — Hull City 2. deild. 18.20 fþróttir. M. a. kappakstur á finnskum þjóðvegum. Umsjónarm. Ómar Ragnarsson. 19.00 Hié. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smart spæjari. Orrustan um Jerílkó. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Haettulegt leikfang. Kanad- fsk mynd um bamaleikfang MinnmgarspjöÍD • Minningarspjöld Hrafnkelssjóðs fást í bókabúð Braga Hafnarstr. 23. Blaðaskákin TA—TR Svart: Taflfélag Revkiavíkur Leifur Jósteinsson Biöm Þorsteinssoo ABCDEFGH I ‘ ‘ 6 m * t W (!ÍB m mt W ipiil' ns § "4 f im ’ f. j ABCDEFGH Hvftt Taflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guðmundsson Sveinbiöm Sigurðsson 14. leikur svarts: Rel-g6 Sigurður Kristján Sveinsson, stynmaður Kaplaskjólsvegi 62, iezt 5. febrúar 24 ára aö aldri. í-íann verður jarösunginn frá Fosevogskirkju k’I. 1.30 á mánu- d«*. (skateboard), eins konar hjóla- skauta. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.10 Antony Adverse. Bandarísk bíómynd frá árinu 1936, byggð á sögu eftir Harvey Allen. Leikstjóri Mervyn le Roy. Aðalhlutverk Fredrich March og Olivia de Havilland. Sveinbara er skilið eftir í nunnuklaustri nokkru. Þar er það alið upp og gefið nafnið Antony Adverse. Þegar piltur- inn er orðinn nokkuð stálpaður. býðst ókunnur maður til að taka hann aö sér. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. febrúar 18.00 Á helgum degi. 18.15 Stundin okkar. 1 snjónum. Svipmyndir af bömum að leik. Að hugsa sér! Vinimir Glámur og Skrámur stinga saman nefjum. Sigurlína. Fyrsta teiknisagan í myndaflokki, sem fluttur verð- um í Stundinni okkar, um litia stelpu sem á heima uppi á stóru skrifboröi hjá teiknara nokkrum. Þessi saga heitir „Skemmtilegur afmælisdagur". Þýðandi er Helga Jónsdóttir, en flytjendur með henni Hilm- ar Oddsson og Karl Roth. Tóti trúður kemur í heimsókn og gerir að gamni sínu. Vangaveltur. Örlygur Richter leggur spumingar og þrautir fyrir böm úr Melaskóla og HMðaskóla; Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Tagé Ammen- drup. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hver, hvar, hvenær? Spum- ingaleikur, sem Kristinn Halls son stjómar. Helgi Sæmunds- son og Skúli Thoroddsen reyna sig við Stefán Bjarnason og Njörð P. Njarðvík. 21.05 Verðmæti i hættu. f mynd þessari frá Sameinuðu þjóðun- um er greint frá starfi því, sem nú er unnið víða um heim, til að forða frá glötun fomum listaverkum og öðrum menning arverðmætum. Fjallað er um endurbyggingu Varsjár sam- kvæmt myndum frá 18. öld, sýndar eru nærmyndir af ýmsum fomum listaverkum, og lýst starfi þvi. sem unnið var á vegum Menningar- og vís- indastofnunar S.Þ. er við lá, að ómetaniegir fjársjóðir í Núbiu færu undir vatn við gerð Aswanstíflunnar. Þýðandi og þulur er Gylfi Pálsson. 21.30 Sú var tíðin. Kvöldskemmt- un eins og þær gerðust á dög- um afa og ömmu. Stjórnandi Leonard Sachs. Meðal þátttak- enda eru Clive Dunn, Eira Heath. Duggy Brown, Carazini, Joyce Howard. Paul Potassy og The great Maxim. 22.25 Dagskrárlok. útvarpi Lausardagur 13. febrúar 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörr.sdótitr kynnir. 14.30 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benedikts- sonar 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjómar þætti um umferöarmái. 15.50 Harmonikulög. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Jón Stefáns son leikur lög samkvæmt ósk- um hlustenda. 17.00 Fréttir. Á nótiirn æskunnar 'Dðra Ingvadót.tir og Pétur Steingrimsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Ur myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson segir frá. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veóurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Lífsviöhorf mitt. Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri flytur erindi. 20.00 Hljómplöturabb. Guðmund- ur Jónsson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Vegurinn og húsið“, smá- saga eftir Ásgrím Albertsson. Ágústa Bjömsdóttir les. 21.15 Hornin gjalla. Lúðrasveit undir stjórn Hans Friess leikur þekkt lög. 21.30 f dag Jökul! Jakobsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (6). Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 14. febrúar 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 sjónhending. Sveinn Sæ- mundsson ræðir við Bjarka Berndsen og Ásbjörn Hjálmars son um dvöl i Ástralíu og há- karlaveiðar í Suðurhöfum. 11.00 Messa í safnaðarheimiH Grensássóknar. Prestur: Séra Jónas Gíslason. Organleikari: Árni Arinbjarnarson. , 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Um kosningarrétt og kjör- gengi isl. kvenna. Gísli Jónsson menntaskólakennari á Akur- eyri flytur þriðja hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Berlínarútvarninu. Benedikt Köhlen píanóleikari, Gúnter Klaus kontrabassaieikari, Claus Kanngiesser sellóleikari og Sinfóníuhljómsveit Berlínarút- varpsins fiytja fimm tónverk. Klauspeter Seibel stjórnar. 15.30 Kaffitíminn. Hljómsveit Mats Olssons leikur lög eftir Olle Adolphson. 16.00 Fréttir. Gilbertsmálið, saka málaleikrit eftir Francis Dur- bridge. Sigrún Sigurðardóttir þýddi. Leikstjóri Jónas Jónas- son. Fjórði þáttur „Klúbburinn La Mortola“. 16.35 í tónleikasal. Hans Maria Kneihs og Sybil Urbancic leika verk eftir Robert Schollum og Jean Baptiste Loillet á hljóm- leikum i Norræna húsinu í nóvember sl. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími. a. „Góður götustrákur'*. Auðunn Bragi Sveinsson lýkur lestri sögu eft- ir Pantelejeff í endursögn Jóns úr Vör (5). b. Merkur íslend ingur. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri talar um Þorvald Thoroddsen. c. Nýtt fram- haldsleikrit: ..Bömin frá Viði- geröi“ eftir Gunnar M Ma"n- úss. Höfundur samdi upp úr samnefndri sögu sinni. Leikstj. Klenmens Jónsson. 18.00 Stundarkorn með brezka barýtónsöngvaranum Sherrill Milnes sem .svngnr 'ö" -V ðr<er um eftir Offenbach, Verdi og fleiri. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkvnningar. 19.30 Veiztu svarið? Jónas Jónas- son stjórnar spumingaþætti. 19.55 íslenzk tónlist: Sinfóníu- hliöinsveit íslands 'eikur. Stjórnandi: Pál) P. Pálsson. a. „Draumur vetrarriúpunn- ar" eftir Sigursvein D. Krist,- Fredrich March í hlutverki Antonys. SJÓNVARP LAUGAROAG KL 21.10: Fredrich March og Olivia dc Havilland „Þetta er ágætis afþreying", sagði Dóra Hafsteinsd. þýðandi laugardagsmyndar sjónvarpsins, þegar blaðiö spurði hana hvers konar mynd þetta væri. Myndin nefnist „Arttony Adverse“ og er bandarísk, gerð árið 1936. Dóra sagði að myndin fjallaði um mann sem var alinn upp í nunnuklaustri til 10 ára aldurs. Nunnunum finnst ekki gott að hafa dreng- inn þarna, og er hann þá send- ur til forriks brezks kaupmanns, sem býr á Ítaiíu. Seinna kemst kaupmaðurinn að því að hann er afi drengsins en móðir drengsins hafði átt hann í lausaleik og skil- ið hann eftir fyrir utan nunnu- klaustrið. Gamli maðurinn gefur honum því nafnið Antony Ad- verse, af þvi að hann vill ekki láta það vitnast að þetta sé dótt- ursonur sinn, Dóra sagði að mynd in gengi svo aðallega út á það, að hann viTl gera þetta nafn sitt einhvers virði. Antony er leikinn af Fredrich March. Olivia de Havilland leikur dóttur eldabusk unnar sem er hjá gamla mann- inum og fella þau Antony og hún hugi saman. Dóra sagöi að myndin ætti að gerasí á ítaliu, Frakklandi Kúbu.og í Afríku. Aö lokum mætti geta þess að myndin er byggð á skáldsögu eftir Har- very Allen. Leikstjóri myndar- innar var Mervyn le Roy. IÍTVARP LAUGARDAG KL. 17.40: I íslenzkum grasgarði' 55- U Á dagskrá útvarpsins í dag er þátturinn ..Úr nivndabók náttúr- unnar“. Vísir hafði samband við stjómanda þáttarins Ingimar Ósk arsson. grasafræðing. Ingimar sagöi aö í þessum þáttum væri oft fjallað um viss dýr, lífsferii þeirra og ýmislegt i sambandi við þau. S.tundum tæki hann fyrir fua!a,fF n'5ttú.ruhr>m4!arir nq ótal- margt fleira. í þættinum í dag sem neínist .1 islenzkum grasgarði'* mun Inaintar segja frá vmsum olöntum. Inaimar saqð' að þessjr bættir væm vfiríoftt < alþýólegu formi, enda eru þeir einkum ætlaðir unglingum. en Ingimar segir að fullorðna fóklið hlusti einnig mikið á þá. Ein- hvern tíma í næstu þáttum myndi hann tala um ostruna sem er mikið á matborðum fólksins í útlöndum eins og Ingimar orðaði bað. Ingimar hefur verið meö þessa þætti í 4 vetur. Að lokum sagði Ingimar ,,að það væri alltaf úr nógu efni að vel.ja i þáttinn Úr mvndabók náttúrunnar því að náttúran er svo ntikil víðátta". insson. b ..Fornir dansar" eft- ir Jón G. Ásgeirsson. 20-20 Lestur fornrita. Halldór Blöndal kennari les Revkdæla sögu og Vfga-Skútu (2). 20.45 Þjóö'aqaháttur i umsjá Helgu Jóhannesdóttur. 21.05 Konsert nr 3 i G-dúr el'tir Johann Mfelnhior Moiter. Jost Michaels leikur á klarinettu og Hedwig Bilgram á sembal með Kammersveitinni í Múnchen. Hans Stadlmair stiórnar. 21.°0 Veröidin og við. Umræðu- þáttur um ut.-,nríkismál í um- sin Giinnars G Schram. 22 00 Frétfir. 22 ’ 5 Vpðurfrevnir. 22.30 í"landsmót.ið i handknatt- lcik Tón f-"a'rssnn jvsir iir t ri H • • rt r-r' —T ’v'.r. 23,00 Dansiög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskráriok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.