Vísir - 16.03.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 16.03.1971, Blaðsíða 4
V I S 1 K . priðjudagur 16. marz 1971. Stjórn Landeigendafélags Laxár og Mývatns: Laxárvirkjun er dýrasta lausnia i Viðræðum, sem að tilhlutan Iðnaðarráðuneytisins hafa staðið yfir á Húsavik milli Lax- árvirkjunar og Landeigendafé- lags Laxár og Mývatns, er Iok- ið. Þær urðu árangurslausar. Stjóm Landeigendafélagsins þykir hlýða, að almenningur fái nokkra vitneskju um tillögur hennar á sáttafundinum: 1. Strax í upphafi viðræöna á Akureyri nokkrum dögum fyrir fundinn á Húsavík, laeði stjórn Landeigendafélagsins fram tii- lögu að nýjum viðræðuerund- velli. Þar var m. a. iagt tii: a) Að framkvæmdir til virkj- unar Laxár, sem þegar eru byrj- aðar, verði stöðvaðar 3—i mán- uði, á meðan samningaviðræður fara fram (ef þær reynast taka svo iangan tíma). b) Að þess verði farið á leit við Hæstarétt íslands, að hann til- nefndi nýjan sáttasemjara, sem ekki sé háður umboði frá öðrum deiluaðilanum, eins og nú er. c) Að úrræði til lausnar á raf- orkuþörf Norðurlands séu rædd á breiðum grundvelii, án þess að umræður séu fyrirfram einskorð aðar við Laxá. Þetta þótti ó- hiákvæmilegt, til þess að fá yfirsýn yfir, hvaða kostir væru beztir til raforkuvinnslu fyrir þetta svæði. Eins og komið hefur fram í blaðafregnum, var þessum tiliög um hafnað, og ekki voru leyfð- ar viðræður um annað en „sátta ti'Högur um virkiun Laxár III“. Tillögur þessar eru nánast sömu tillögurnar og 'þær, sem komu fram á sáttafúrtdi í nóvember 1970. 2. Stjórn Landeigendafélags- ins taldi rétt allt að einu að leggja þessar sáttatiliögur Iðn- aðarráðuneytisins fvrir almenn- an fund í félaginu. Var fundur- inn haldinn í Skiólbrekku í Mý- vatnssveit hinn 9. marz s. 1. og komu þar saman á annað hundr- aö félagsmenn. Var samþykkt samhijóða að failast ekki á sátta tillögurnar. í ályktun fundarins kemur fram, að Landeigendaféiagið tel- ur sig ekki geta fallizt á það réttindaafsal, sem felst f tillög- um þessum. Er lögð áherzla á, að ekki sé unnt að faliast á virkiunarframkvæmdir, án þess að áður hafi verið kannað vís- indalega, hvort þær framkvæmd ir valdi tjóni á náttúru landsins og öðrum verðmætum. Taldi fundurinn samþykki tillagnanna iafngilda að afsala þeim rétti til að vemda Laxá og Mývatn, sem félagsmenn hafa lögum samkvæmt og hafa þegar feng- ið nokkra viðurkenningu á með dómi Hæstaréttar hinn 15. des- ember s.l. Þá var og bent á f ályktun fundarins, að sáttatil- lögur ráðuneytisins gengju iangt út fyrir virkjunarheimild í sett- um lögum landsins. Þrátt fyrir jvessa ályktun al- menns fundar f Landeigendafé- laginu hinn 9. marz s.l. töldu Laxárvirkjun og Iðnaðarráðu- neytið rétt, að deiluaðilar kæmu enn saman til sáttafundar á Húsavík hinn 11. marz s.l. og var það gert. 3. Á sáttafundinum á Húsa- vík ftrekaði ráðuneytisstjóri Iðn- aðarráðuneytisins, hr. Ámi Snævarr, þá spumingu, hvort deiluaðilar gætu faillizt á sátta- tillögu ráðuneytisins. í greinar- gerð, sem Laxárvirkjun lagði fram, var sáttatiilögunni hafnað. Formaður Landeigendafélagsins vísaði til hins almenna fundar i félaginu, þar sem sáttatillögunni hafði verið synjað samþykkis af fyrrgreindum ástæöum. Einnig kom skýrt fram af hálfu Landeigendafél., að það væri bæði órökrétt og óeðlilegt, þegar Iðnað- arráðuneytið, sem í reynd er annar deiiuaðiiinn, iegði fram sáttatillögu, sem fjaliaði um virkjunarfram- kvæmdir við annan og iafnvei þriðja áfanga virkjunar í Laxá, sam tímis því sem hin raunverulega Laxárdeila stæði um framkvæmd 1. áfanga Gljúfurversvirkjunar. Sátta tillögur ráðunevtisins fjölluðu því f reynd ekki um þaö, sem um væri deilt. Jafnframt ítrekaði stjórn Landeigendafélagsins, að það væri með öllu ótímabært að ganga tii samninga um slíkar virkjunarfram- kvæmdir, þar sem þegar væri búið að semia um vísindalegar rannsókn ir á því, hvort af þeim hilytist tjón, og hefði Iðnaðarráðuneytið iýst yf- ir, að þær virkjanir yrðu aldrei framkvæmdar, ef niðurstöður rann- sókna yrðu neikvæðar. Taldi stjórn Landeigendafélagsins þá fyrst tíma- og setja þær í gang, þegar álagið er rpest. Það er hagfræðilegt reikn- ingsdæmi, hvenær raforkuþörfin hefur aukizt svo mikið, aö ekki borgi sig lengur að slétta áiagstopp- ana út með dísilrafölum. Þegar sú stund er komin, er tímabært að reisa nýja virkjun. Það kom fram í niðurstöðum Guðmundar G. Þórarinssonar, að Laxárvirkjun gerir í sínum út- reikningum ráð fyrir því, að gufu- aflsstöð hennar í Bjarnarflagi sé rekin sem toppstöð, þ. e. hún sé eins og dísilrafstöðvar, aðeins sett í gang, þegar álagið er mest. Hins vegar munu flestir á einu máli um, að næg gufuorka sé til staðar í borholum gufuvirkjunarinnar og afköst' Námaskarðsjaröhitasvæðis- ins næg til þess að reka miklu stæri gufuvirkjun þarna með veru- legu rekstraröryggi. Stjóm Laxár- virkjunar hefur rökstutt þessa rekstrartilhögun gufustöðvarinnar með því, að hún þurfi að kaupa g'ufu til framleiðslu á hverri kíló- wattstund á verði, sem Jarðvarma- deild ríkisins ákveði. Hún þurfi því urlands hefur gert árin 1966—67 með þeirri auknu raforkunotkun, sem leiðir af kísiigúrframleiðslu við Mývatn og talin er í góðu samræmi við raforkuþörfina í dag. Það verður því að teijast vera reikningsleg biekking af hálfu stjórnar Laxárvirkjunar, að raforku þörf Noröausturlands kalli á virkj- unarframkvæmdir í Laxá strax. Um leið má vera ljóst, að nægur tími er til undirbúnings annarra virkjana eins og t. d. gufuvirkjun- ar við Kröflu eða vatnsaflsvirkjun ar við Skjálfandafljót eða þá til að leggja háspennulínu yfir hálendið frá BúrfeMi. Þá hefur og yfirmaöur Jarðhitadeildar rfkisins, Karl Ragn- ars verkfræðingur upplýst, að margfalda megi orkuframleiðslu gufuvirkjunarinnar í Bjarnarflagi með því að setja nýjan vélbúnað í stað hinna gömlu véla, sem munu vera yfir 30 ára. Hin aukna raforka fæst þar m. a. með því að setja nýja gufuhverfla, sem ganga fyrir minni þrýstingi, og halda því ekki gufunni niðri í borholunum, eins og gömlu háþrýstihverflarnir munu bært að athuga samninga um þess- ar sáttatiMögur, þegar hinar vísinda legu niðurstöður lægju fyrir. Á sáttafundinum ítrekaði stjórn Landeigendafélagsins þá kröfu sína að framkvæmdum við virkjun Lax- ár yrði frestað, unz fyrir lægju vísindalegar niðurstöður. Jafnframt gerði stjórnin tiMögu þess efnis, að Landeigendafélagið og Laxár- virkjun gerðu með sér samkomulag um, að á vegum Laxárvirkjunar, Rafmagnsveitna ríkisins og sýslu- félaga á Norðurlandi evstra yröi reist gufuvirkjun við Kröflu til að fullnægja raforkuþörf svæðisins í bili. II Á sáttafundinum á Húsavfk mætti fyrir atbeina stjórnar Land- eigendafélagsins Guðmundur G. Þórarinsson, verkfræðingur, sem gert hefur fyrir félagið samanburð á rafmagnsverði frá 6,5 megawatta virkjun í Laxá annars vegar og frá 50 megawatta háspennu frá Búrfelli. Niðurstöður hans voru í fáum orðum, þær sem hér skal greina: Útreikningur á raforkuverði er háður ýmsum forsendum, sem menn kann að greina á um. Miklar sveifiur eru f rafmagnsþörf tiltekins svæðis bæði á sólarhringi hverjum og á mismunandi árstímum. Þannig er vitaskuld raforkuþö.rfin miklu meiri á daginn, þegar vélar ganga á verkstæðum og fól'k notar raf- magn til Ijósa og hita, en á nótt- unni, þegar flestir sofa. Af sömu ástæðum er meira rafmagn notað í skammdegi. Þegar raforkuneyzlan er mest, er talað um álagstoppa. Þar sem jafnmikið vatn rennur aö jafnaði allan " Marhringinn í gegn- ur hverfla rennslisvirkjana, er sú leið einatt farin að slétta út þessa „álagstoppa" meö því að nota topp- stöðvar, sem ganga fyrir dísMvélum, að kaupa afl þessarar stöðvar meö sama hætti og hún væri að kaupa dísilolíu. Þetta telur Landeigenda- félagið mjög óeðlilegt og þjóðhags- lega óhagkvæmt, þar sem það er hreint bókhaldsatriöi milli tveggja ríkisstofnana, á hverju verði gufan úr borholunum er keypt. Þjóðhags- lega er hagkvæmast, að gufuvirkj- unin sé látin ganga aMan sólarhring inn, úr því að hún hefur á annað borð verið reist. Rafstöð, sem geng- ur allan sólarhringinn, er kölluð grunnstöð. Ef gert er ráð fyrir því, að gufu- virkjunin í Bjarnarflagi sé rekin sem grunnstöð, þ. e. allan sólar- hringinn, þýðir það, að þörf Norð- urlands fyrir aukna raforku og þar af leiðandi nýjar virkjanir er mikl- um mun minni en stjóm Laxár- virkjunar hefur viljað vera láta í sínum útreikningum. Þá þarf að- eins að útvega lítillega meiri raf orku, eins og málin standa í dag, til aö anna aukinni þörf. Þessi aukna raforkuþörf er aðeins til- finnanleg, þegar álagið er mest. Þjóðhagslega er samkvæmt útreikn- ingum Guðmundar G. Þórarins- sonar hagkvæmast að bíða í nokkur ár með að hefja framkvæmdir við vatnsafilsvirkjun, en að nota gufu- virkjunina í Bjarnarflagi sem grunn stöð og slétta álagstoppana út með dísilrafstöð. Niðurstöður benda til þess, að hagstætt sé jafnvel að láta þær 100 rnil'lj. kr., sem þeg- ar eru komnar í virkjunarfram- kvæmdimar liggja ónotaðar í tvö ti'l þrjú ár og draga fjárfestingu þeirra 300 millj. kr., sem áæblað er að verja til framkvæmdanna. 400 millj. kr. virkjun, sem fram- leiðir og selur svo litla raforku fyrstu árin sem fyrsti áfangi ,,Lax ár 111“ er mjög óhagstæð nýting fjármagnsins. Við þessa útreikninga er lögð til grundva'liar sú orkuspá, sem raforkunefnd Norður og Aust- nú gera. Auk þess munu hinar nýju vélar nýta varma gufunnar miklu be.tur og þar með minnka áhætt- una af hugsanfegri mengun frá gufuvirkjuninni í Bjarnarflagi. Þá er rétt að geta þess, að stjórn Laxárvirkjunar gerir ekki í útreikn- ingum sínum ráð fyrir neinum und- irbúningskostnaöi né heldur ráð fyrir því, aö greiða þurfi nokkrar skaðabætur vegna þeirrar skerðing- ar á umráðum yfir rennsli Laxár, sem virkjunin hefur í för með sér. Umráðaskerðingin er einkanlega fólgin í því, að 38 metra fall í þrýstivatnsgöngum drepur niður- gönguseiöi lax og torveldar virkj- unin því stórlega að áliti sérfræð- inga möguleika landeigenda við ána til laxræktar og nytja af henni. Samkvæmt vatnalögum nr. 15/1923 ber að bæta slíka umráðaskerðingu fullum bótum. Er tjónþola sam- kvæmt lögunum rétt að krefjast þess, að greitt sé árfegt gjald vegna umráðaskerðinga. Verður Laxár- virkjun þvf að greiða árlegt gjald fvrir vatnsaflið eins og fyrir gufuna í Bjarnarflagi. Gjald þetta verður mjöig hátt þar sem umráð yfir vatni til laxræktar eru nú að verða geysi- verðmikil. í útreikningum Guðmundar G. Þórarinssonar er ekki fremur en í útreikningum Laxárvirkjunar gert ráð fyrir neinum skaðabótum til landeigenda. Þeir eru í alla staði reistir á sömu forsendum með þeirri breytingu þó, að þeir sýna rafmagnsverð frá fyrirhugaðri virkjun 1. áfanga Gljúfurversvirkj- unar bæði í því tilviki, að gufu- virkjunin í B jarnarflagi sé rekin sem grunnstöð og sem toppstöð. I báðum tilvikunum er rafmagn með 50 megawatta línu norður yfir hálendið frá Búrfelli þó ódýrara komið norður en frá 1. áfanga Gljúfurversvirkjunar, sem skal veita 6,5 megawatta afl. Niðurstöð- urnar eru sem hér segin 1) Gufuaflstöð í Bjarnarflagi rekin sem grunnstöð. Verð á kilowattstund frá I. áfanga 6,5 MW í Laxá áætlaðan kosta 400 millj. kr. 1.17 Ef hann kostar 500 millj. kr. 1.42 Frá 50 M.W. línu frá Búrfelli áætlaða kosta 204 milljónir. Ef rafm. inn á línu við Búrfell kostar 30 aura kr. 0.66 kostar 40 aura kr. 0.76 kostar 50 aura kr. 0,86 kostar 60 aura kr. 0,97 2. Gufuaflstöð í Bjaniarflagi sem toppstöð. Verð á kilowattstund frá I. áfanga í Laxá með sömu forsend- um að öðru leyti. Kostn. 400 millj. kr. 0,86 Kostn. 500 mil'lj. kr. 1,05 Frá 50 M. W. Ifnu frá Búrfelli. Bf rafm. inn á línu kostar 30 aura kr. 0,56 kostar 40 aura kr. 0,65 kostar 50 aura kr. 0,74 kostar 60 aura kr. 0,83 Af þessum útreikningum má glögglega sjá, að rafmagn með há- spennulínu norður yfir hálendið frá Búrfelli yrði al'ltaf ódýrara en rafmagn frá 1. áfanga Gljúfurvers- virkjunar hvernig sem á málið yrði litið, og er þó ekki í þessum út- reikningum gert ráð fvrir hinum mi'klu skaðabótagreiðslum, sem ár- lega mundu falla á Laxárvirkjun. Þarf ekki að orðlengja, hvert fjármálahneyksli verður hér upp- skátt. Um það munu fleiri aði'ljar eflaust á næstunni leggja orð í belg. Verð á línu norður yfir hálendið er f þessum útreikningum áætlað samkvæmt vitneskju fenginni frá Landsvirkjun og verð þeirrar línu algiörlega skrifað á kostnað neyt- andans norðanlands. Hitt er þó bersýnilegt að hún þjónar jafnframt þeim tilgangi að tengja saman tvö mikilvæg orkusvæði og þvf ekki réttmætt, að hún skrifist algjörlega á kostnað Norðurlands. Um langa tíð hefur veriö ljóst, að nauð- synfegt er að tengja saman hin ýrnsu orkusvæði landsins til fyllri nýtingar á og miðlunar milli orku- svæða ef þörf krefur. Með lagningu lfnu norður yrði því hrundið i framkvæmd hagsmunamáli a'lþjóð- ar. Af útreikningum Guðmundar G. Þórarinssonar, verkfræðings, má ráða, að i þeim eru lagðar til grund- vallar þær forsendur, sem gefa Laxárvirkjunarstjórn eins hagstæða útkomu og orðið getur. Hitt er iafnframt deginum liósara, að haldi Laxárvirkjunarstjórn áfram virkj- unaráformum sínum í Laxá, hljóta að koma inn í þetta dæmi ótal kostnaðariiðir, sem hækka munu stórlega raforkuverð frá þeirri virkj un. Að Iokum má geta þess, að f bréfi Rafmagnsveitna rikisins dags. 4. febr. s.l. er lauslega áætlað, að verð hverrar kílówattstundar frá Lagarfljótsvirkjun gæti orðið kr. 0,62—0,66 komið til Akureyrar, þegar sú virkjun er fuMgerð. Er bað enn eitt umhugsunarefnið um óhagkvæmni 1. áfanga Gljúfurvers- virkjunar, sem nú er fyrirhugaður í Laxá f S.-Þingeyjarsýslu. Nauð- synlegt er þvf, að þessi mál verði könnuð ti1 hlftar og ekki flanað að framkvæmdum að órannsökuðu má1i og meðan þörfin er ekki brýnni en útreikningar vefkfræð- ingsins leiða í Ijós. 16/3 1971.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.