Vísir - 16.03.1971, Side 10

Vísir - 16.03.1971, Side 10
10 V í S I R . Þriðjudagur 16. marz 1971. Vinstri stjórn eítir kosningar? Frjálslyndir og ungir framsóknarmenn vilja veita samvinnuhreyfingunni önnur kj'ór en öðrum i kjarabaráttunni \ j ! KVÖLD | I DAG B í KVÖLd] >*5Æ ^Astir ungmenna 8 Við erum nú allir komnir f okkar pólitísku föt fyrir kosn- ingarnar og því ólíklegt að til stórtíðinda dragi fyrir kosningar í myndun samfylkingar lýðræð- issinnaðra jafnaðarmanna og samvinnumanna. Eftir kosning- ar sé ég hins vegar ekki neitt því til fyrirstöðu að halda áfram tilraunum til að sameina alla þá sein aðhyllast ofangreinda stefnu í öflugan stjórnmála- flokk. Viðræður Samtaka frjáls- lyndra og Sambands ungra fram- sóknarmanna undangengna tvo mánuði hafði einkennzt af ein- drægni og ánægjulegri málefna- legri samstöðu. Eitbhvað á þessa Ieið komst Hannibal Valdimarsson, formaður frjálslyndra og vinstri manna að orði, þegar Vísir spurði hann í morgun hversu raunhæfar viðræð ur samtaka hans við unga Fram sóknarmenn hafa verið og hve ráunhæft væri að búast við ár- angri af þeim. — Þessir tveir að- ilar sendu ýtarlega yfirlýsingu frá sér í gær um niðurstöður af við- ræðum þeirra, sem nú er lokið í bili. Þar er skýrtiifíái þvf, ,,að nú þegar veröi að heJjást htmda um: að stofna öflugan stjórnmálaflokk sem sameiginlegu átaki Framsókn arflokksins, Alþýðuflokksins óg Samtaka frjálslyndra og vinstri manna og annarra þeirra, sem að- hyllast lýðræðissinnaða jafnaðar- sfefnu. Ætlun okkar er sú a\3 stofna hér sósíaldemókratískan flokk eins og þeir gerast á Norðurlöndunum. í þeim flokki ættu heima margir góðir sósíaldemökratar. sem •„vil'Izt hafa inn í Sjálfstæðisflokk inn“, sagöi Hannibal. Sérstakur kafli er um samstarf ÞJÓNUSTA Sé hringt fyrir kl. 16, sœkjum við gegn yœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. StaSgreiðsla. vÍSIR BELLA Ef þessir tizkumenn frá Paris vissu hvað við höfum í kaup! — Það þýðir samt ekki að fást um það, efnahagsundrið hlýtur að rúlla áfram enn! FUNDIR KVÖLD • FíIadeJfia. Almennur bibliulest ur í kvöld kl. 8.30. Einar Gisla son talar. Hannibal Valdimarsson. IOGT. St. Verðandi nr. 9. — Fundur f kvöld kil. 8.30. St. Vik ingur kemur í heimsókn, hag- ifaffi Æ-ftir fund.- — Æt. ur á fundinn. verkafý'ðshr’eyfing'arinnar o'g' sárn-o vinnuhreyfingarinnar. í j-y£ielýsi»g;tjjjí/t8efnd. aðilanna tveggja. Er Jtar lagt til aðj samvinnuhreyfingin slíti tengsl sínS Hringkonur í Hafnarfirði. Aðal- .við „sámtök fjármálavaldsins" og® fundur veröur haldinn í kvöld að taki upp „sjáifstæða og jákvæða' Skiphól. Frk. Steinunn Guð- stefnu í kjara og hagsmunamáium mundsdóttir. yfirljósmóðir kem- launafólks". Verkalýðshreyf ingin • auðveldi sarrivinnuh reyfingunni • slíka stefnubreytingu með því að® hafa aðra afstöðu og beita öðruin® aðgerðum í hinni almennu kjarabarj áttu gagnvart samvinnuhreyfing-, unni. ® • Hannibal.qg Elías Jónsson blaðaj maður, sem átti sæti í viðræöu-® nefnd ungra framsóknamanna.« sögðu aö þetta síðasttalda atriði® væri háö nánari skilgreiningu. —• Framkvæmdin gæti t.d. verið sú.J aö síðar væri boðað verkfall h.iá® samvinnufyrirtækjum en öðrúmj fyrirtækjum og gerðar ýtarlegri tilj raúnir til að ná samkomulagi áður* en ttí verkfalla kæmi. * Þeir töidu, að einn áfanginn íj samstöðu vinstri aflanna gæti ver 8IFREIÐASK0DUN • Bifreiöaskoöun: R-901 til R- 1050. ÍSLKYNNINGAR • Kvenréttindafélag Islands og Félag einstæðra foreldra halda sameiginlegan fund miðvikudag-' inn 17. marz kl. 8.30 í Tjarnar- búð. Fundareíni: 1. Breytingar á lögum utn almennar tryggingar, málshefjandi verður Páll Sigurðs son, ráðuneytisstjóri. 2. Frum- varp til laga um innheimtustofn ið að koma á vinstri stjórn eftirj un sveitarfélaga, málshefjandi kosningar. Elías sagði að ungir* ■ framsóknarmenn stefndu ekki aðj ■ því að kljúfa Framsóiknar.fjokkinn, • heldur ætti flokkurinn að vera eitt« meginaflið í hinni nýju fylkingu. J — VJ« verður Magnús Guöjónsson, fram kvæmdastjóri. Berklavöm Hafnarfirði. Spilum miðvikudagskvöldin í Sjálfstæðis húsinu kl. 8.30. Matsvein vanan linuveiðum vantar á línubát. Uppl. í sfma 41105. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarliug viö andlát og jarðarför ÖNNU BRYNJÓLFSÐÓTTUR HANSEN, Unnur Brynjólfsdóttir, Eclda Guömundsdóltir óg soriarbörn. Síðastliðinn föstudag hóf Há- skólabíó sýningar á myndinni „Farið heilar fornu dyggðir“, (Good bye, Columbus). Myndin er bandarísk. Hún fjallar um þetta: Neil Klugman, ungum bókaverði, er boðið í sveitaklúbb, það sem hann kemst í kynnj við Brendu Patimkin. Hann verður mjög hrifinn af henni, hringir síð an til hennar og mælir sér mót við hana. Daginn eftir er hann svo gestur Brendu í klúbbnum og hún býður honum að borða með fjölskyldu sinni um kvöldið. Neil og Brenda hittast oft og kynnast vel, en móðir hennar ótt ast aö Brenda verði alvarlega ást fangin — hún telur Neil óverðug- an ástar hennar. En Patimkin fullyrðir að þessu ljúki á sinum tíma. Þegar Neil kynnist vinum Brendu verður hann þess áskynja að hann á ekkert sameiginlegt með þeim. Brenda biður Neil að kvik,. mynair mn mww ■ww—'Mi búa hjá sér um títna og ganga þau í eina sæng. Það endurtekur sig nótt eftir nótt, og þó fréttir Neil sér til skelfingar, að Brenda viðhefur engar varúðarráðstafan ir. Hann heimtar að hún fái sér þind. Hún fellst á það eftir mikið rifrildi. Brenda fer 1 skóla í Boston. Þau ákveða að hittast þegar hún fær frí úr skóla, og ætla þau þá aö vera á hóteli. Þar fréttir Neil að móðir Brendu hafi fundið þindina, sem hún hafði notað. Neil saikar Brendu um að hafa skiliö þindina eftir af ásettu ráði svo að móðir hennar fyndi hana. I aðalhlutverkum f jjessari mynd eru: Riahard Benjamin, sem ieikur Neil, og Ali Macraw, en hún leikur Brendu. Kvtk- myndahandritið er eftir Amold Schulman. Leikstjóri myndarinn ar er Larry Peerce. kvtk myndir Húsmæðrafél. Reykjavikur held ur árshátið sína í Átthagasal Hótel Sögu miðvikudaginn 17. marz k] 7.30. Sameiginlegt borð- hald fjölbreytt skemmtiatriði. Aögöngumiðapantanir í sima 14617. Skemmtinefndin Bræðrafélag Ásprestakalls. Fundur verður haldinn miðviku- daginn 17. marz kl. 8.30 í félags heimilinu, Hólsvegi 17. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur fund í Alþýðuhúsihu fimmtudaginn 18. marz kl. 8.30. Upplestur, kaffi og spil. Stjórnin. Félagsstart' eldri borgara i Tónabæ. Á morgun miðvi'kudag verður opið hús frá kl. 1.30 — 5.30 e.h. Dagskrá: Lesið, spilað, teflt, upplýsingaþjónusta og kvik- myndasýning. YEÐRIfc DAG Norðaustan kaldi og bjart veður með köfl- um. Frost 5 — 7 stig. VISIR 50 ftjrir ártrm SKEMMTISTAn?r Þórscafé. B J og Mjöll Hólm leika og syngja í kvöld. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur, söngvarar Þuríður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Tónabær. Opið hús í kvöld kl. 8—11. Diskótek. bobb, billjarð o. fl. Lindarbær. Félagsvist í kvöld. Ásgrímur Jónsson ætlar að halda sýningu á naálverkum sin- um í páskavikunni og verður hún opnuð á sunnudaginn í Templ- arahúsinu, uppi. Þar veröur fjöl- sótt, skuluð þið sanna. (Bæjar- fréttir). Vísir 16. marz 1921. 8RÉFASKRIFTIR Enskur piltur 18 ára, óskar eft ir pennavinum frá íslandi. Aðal áhugamál hans er að kynnast fólki frá öðrum löndum með bréfaskiptum. Hann skrifar að- eins á ensku. Heimiiisfang hans er: Mr. Melvyn Sandler, 36. Oharlbury Ave, Preslwich. Man- chester, M25 8 E.T, Engiand. Björg Kristófcrsdóttir, Lauga- landi, Stafholtstungum andaðist 9. marz 84 ára að aldri. Hún verð ur jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á niorgun. Jón Þorgrímur Jóhannsson, lög regluþjónn. Rauðalæk 28, andaðist 9. marz, 52 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju kl. 3 á morgun.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.