Vísir


Vísir - 16.03.1971, Qupperneq 11

Vísir - 16.03.1971, Qupperneq 11
/ VI S I R . Þriðjudagur 16. marz 1971. tf 1 I DAG 1 í KVÖLD I 1 DAG fi Í KVÖLD I í DAG I ÚTVARP KL. 17.40 „Hugljúft lestrar og umhugsunarefni fyrir börn ■ • ■ • „Þessi saga er framhald af 2 öðrum sögum, sem ég hef lesið i útvarpið", sagði Sigurður Gunn- ársson, en hann byrjar lestui þýðingar sinnar á útvarpssögu barnanna í dag. Sagan nefnist Tommi og er eftir norsku skáld- konuna Berit Brænne. Sögur hennar hafa notiö mikilla vin- sælda i útvarpi, og margar af bökum hennar hafa verið gefnar út á ýmsurn þjóðtungum, að sögn Sigurðar. 1. bindið af þessum bókaflokki sem Sigurður las nefn ist Tamar og Tóta og fjaLlar sú saga um þetta: Tóta er einkadótt ir norskra hjóna — faðir henn- ar er skipstjóri á millilandaskipi. Foreldrar Tótu vilja gjaman taka bam í fóstur. í einni af mörgum siglingum skipstjórans, kemur hann við f Afríku. Þar finnur hann arabískan munaðarlausan dreng, sem heitir Tamar. Foreldr ar Tótu taka nú þennan dreng útvarp^ Þriðjudagur 16. marz 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Nú- timatónlist. ; 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni. Tvö erindi, sem flutt voru er hjartavika Evrópu- landa stóð yfir. HrafnkelJ Helgason yfirlæknir talar um ** reykingar og dr Gunnar Guð- mundsson yfirlæknir um heilablóðfall. (Áöur útv. 22. og 23. f. m.). 17.00 Fréttir Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla I dönsku og ensiku á vegum bréfaskóla Sambands. ísl. sam vinnufélaga og Alþýðusam- bands íslands. 17.40 Útvarpssa-ga barnanna: ; „Tommi“ eftir Berit Brænne. Sigurður Gunnarsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 18.00 Fræðsluþáttur um stjórn- un fyrirtækja. Dr. Kjartan Jó- hannesson verkfræðingur talar um framleiðslustjómun. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir .Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum. Umsjónar- menn: Magnús Torfi Ólafsson Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson. 20.00 Útvarp frá Alþingi. Um- ræða um tillögu til þingsálykt- unar um ráðstafanir til að tak marka mengun frá álbræösl- unni | Straumsvfk framhald einnar umræðu Hver þing- flokkur fær 45 mínútna ræðu tíma. sem skiptist í tvær um ferðir. — Veðurfregnir. Frétt- ir f stuttu máli. — Dagskrár- lok nálægt miðnætti. í fóstur og um þetta er fyrsta sagan. Næsta saga fjallar um það að fjölskyldan fer með skip inutiIKóreu. Þar hitta þau mun aðarlausa stúlku og taka hana líka i fóstur. Stúlkan heitir Ta-Mi, og heitir þessi saga Tamar, Tóta og Ta-Mi. 3. bindið af þessum sögum, sem Sigurður mun lesa nú næstu vikur, nefn- ist Tommi. Fjallar hún um þeg- ar faðir Tótu fer til New York. Þar hittir hann munaöarlausan blökkudreng. Þennan tíma sem skipstjórinn er f höfn í New York, hafa þeir töluverð sam- skipti. Skipstjórinn hafði ekki hugsað sér að taka þennan dreng' með sér, en drengurinn laumar sér um borð í skipið og ætlar hann að vera laumufarþegi. Sigurður sagði að sagan fjallaði svo um, hvað ætti að gera við barnið, þegar það uppgötvað- ist að það var um borð í skip- inu. Sigurður sagöi að þetta væri seinasta sagan f þessum bóka- flokki. Hann sagðist gera ráð fyrir að þetta yrði 10—12 lestr- TOIPMI.M Apnlgabb Sigurður Gunnarsson ar. Sigurður sagði, að þessar sögur væru hugljúft umhugsun- ar- og lestrarefni fyrir börn. Að lokum má geta þess að þetta er í 10. skipti, sem Sigurðurles sögu f útvarpið. THt IfíSSCH COfiPOMTDI raa« SIDNEY POmER ROD STEIGER •THt NOftMAN KWSON NUUR UUBSCH PS00UCII0N **IM TÆ hEOTOFHC NIGHT" ; / næturhitanum • Heimsfræg og snilldarvel ; gerð og leikin, ny. amerfsk • 9tórmynd t litum Myndin • hefur hlotið fimm Oscars- ; verölaun. Sagan hefur verið • framhaldssaga t Morgun- • blaðinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuö tnnan 12 ára. jKOHorimm t V Jack Lemmon and Catherine Deneuve Afbragðs tjörug og skemmti- leg bandarisk gamanmynd í litum og Panavision. Einver bezta gamanmynd sera hérbef ur sézt lengf. — Islemtair texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. sjónvarpá Þriðjudagur 16. marz HEILSUGÆZLP 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og aúglýSingar. / 20.30 Isifig á skipum. Hjálmar R. Bárðarson, siglingamálastjóri,f fjallar um ísingu á skipum, or- sakir hennar og hættulegar af- leiðingar. 20.50 Islenzkt mál f fjölmiðlum. Umræðuþáttur f sjónvarpssal. Þátttakendur: Hrafnhildur Jóns dóttir. vfirþýöandi sjónvarps- ins, málfræöingamir Jón Böðv- arsson og Stefán Karlsson, og Sigurður Friðþjófsson. frétta- stjóri, sem jafnframt stýrir umræðum. 21.25 FFH. Spegilmyndin. 22.10 En francais. 6. þáttur (endurtekinn) Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir. 22.40 Dagskrárlok. Læknavaki ei opin virka daga trá kl. 17- -08 <5 ð daginn til 8 að morgni) Laugardaga kl. 12. - Helga daga ei opif allar sólar hrinainn Sfmi 21230 Neyðarvakt ei ekki næst i nem ilislækm eða staðgengil. — Opif virka"dága, kl. 8-“-17 laugardag: k! 8—13 Sfnr 11510 Læknavaki riatnarfirði og Garöahreppi Upplýsingar ’ simf 50131 og 51100 Tannlæknavakt er i Heilsuvemc drstöðinni Opifi laugardaga n -lunnudaaa k| 5—6 Sfmf2241) Slúkrabifrefð: Revkjavfk. slm 11100 Háfnarfjörðui simi 51336 Kópavogur simf 11100 ■ c tslenzkui texti Leiknum er lokib Ahrifamiki) ný. amertsk-frönsk úrvalsmynd 1 litum og Cinema Scope. Aðalhlutverkið er leik- ið af ninm vinsælu leikkonu Jane Fonda ásamt Peter Mc- Enerv og Michel Piccli Leik- stjóri Roger Vadim. Gerð eftir skáldsögu Emils Zola. Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Hin vinsæla kvikmynd ,TO SIR WITH LOVE“ með Sidney Poitier. fsl. texti. Sýnd kl. 5. ftUHWiliM™ Islenzkur texti. Islenzkir textar. Kvennaböbullinn i Boston Geysispennand' amerlsk Ht- mynd Myndin er byggð á sam nefndri metsölubók eftir Ge- orge Frank bar sem lýst er hryllilegum atburðum er gerð ust í Boston á tímabilinu júní 1962—janúar 1964. Tony Curtis Henry Fonda George Kennedy Bönnuð bömum. Sýnd kL 5 og 9. Apótek Næturvarzla f Stórholti 1. —; Kvöldvarzla helgidaga og • sunnudagsvarzla 13.—19 marz: i Lyfjabúðin Iðunn — Garðapótek.; ■CEBGEDCTHT' For/ð heilar, fornar dyggðir (Goodbve Columbus) Fræg og áhrifamikil amerísk litmynd um ástir ungmenna. Mynd i sérflokki. Leikstjóri: Larry Peerce. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Ali Mac Grow, Richard Benjamin, Jack Klug man. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEDCFEIAfi REYKJAyÍKDR' Kristnihaldið í kvöld, uppselt. Hitabylgja miðvikudag. Kristnlhald fimmtudag Uppselt. Jörundur föstudag, 89. sýning, fáar sýningar etftir. Kristnihald sunnudag. Uppselt. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Stmi 13191. BIO Láttu konuno mina vera Sprenghlægileg skopmynd 1 litum með jsl. texta. Aðalhlut verk Tony Curtis og Vlraa Lisi. — Endursýnd kl. 9. Síðasta sinn. ■VfflTi Konan i sandinum Fnábaer japönsk guHverðlauna- mynd frá Cannes. — Isl. textí. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Forherta stúlkan Mjög spennandi og viðburöa- rik ný, amerisk kvikmynd i litum og Cinemascope. byggð á skáldsögu eftir Elmore Leon ard. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal Leigh Taylor-Young Van Heflin Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. KT7 1° o5588 ‘ \1 ° ° ° ° þ/ ° r^\ /^\ O f \ r í O fflTv ° o ° IpjjjK ^ 1 o < 7 0 0 O j \^W O ''V o / j~ -cr~ o L'-j 1 0 i° ( o L 1" ^ o ° ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Fós» Sýning miðvikudag kl. 20. Svartlugl Letkrit eftir Ömólí Amason byggt á samnefndri sögu Gunnars Gunnarssonar. Leik- stjóri Benedikt Ámason. Leik tjöld: Gunnar Bjamason. Tón tist: Leifur Þórarinsson. Frumsýning fímmtudag 18. narz kl. 20. Önnur sýning -iunnudag 21. marz kl 20 Fastir frumsýningargestir vit,ii aðgöngumiða fyrir þriðjudags- kvöld., Ég vil — Ég vil Sýning föstudag id. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá ki 13.15—20 Simi 1-1200.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.