Vísir - 16.03.1971, Side 13

Vísir - 16.03.1971, Side 13
'■wwv'vva VlSIR . Þriöjudagur 16. marz 1971. J 7 — sagði Gunnar Jökull eftir hina vel „Maður tvíeflist vjtandi það, að allir hlusta sem einn maður" heppnuðu hljómleika Trúbrots Háskólabíó var þétt setið á hliómleikum Trú- brots s.l. laugardag. Reykelsisilm lagði yfir salinn og sviðið var skreytt blömum. Er kltvkkan var orðin fimm var mikil eftirvænting rfkjandi, en þá sté Jónas I^. Jónsson fram í sviðsljósið, bauð viðstadda vel- komna og kynnti síðan meðlimi Trúbrots um leið og þeir gengu fram á sviðið við dynjandi lófa- klapp hljómleikagesta. Það var ekkert hik eða fum á piltunum. Þeir gengu öruggir hver að sínu hljóðfæri, síðan hófust hljóm- leikarnir — blessunarlega lausir vjð þann hvimleiða ,,effekt“-for- leik, sem vanstilltir magnarar hafa verið drjúgir við að fram- leiða í upph'afi flestra pop-tón- leika á íslandi til þessa. >að var greinilegt, að hér var alit vandlega undirbúið, og hin veiga mikla tæknilega hlið lét hvergi að sér hæða alla hljómleikana. í margbrevtiiegri og litskrúð- ugri Ijósadýrð flutti Trúbrot nokkrar endurminningar. Shady Owens var sérstaklega vel fagn- að er hún hóf söng sinn og þessi fyrrum söngkona Trúbrots fékk ekki að vf'rgefa sviðið fyrr en hún haf'ói sungið eitt aukalag. Hiiómleikarnir náðu hámarki er Trúbrot frumflutti tónverk sitt „lifun“, samfellt verk, sem túlkar lífshlaup einstaklingsins Shady Owens var sérstaklega vel fagnað er hún hóf söng sinn... UMSJON BENEDIKT VIGGÓSSON í tónum og orðum, frá vöggu til el'liára og dauða. Þetta var áhrifamikið og margbrotið verk, ðíf ■. _ • i"’ tmr* h o'ím wtá og vart hægt að ætlast til þess að viöstaddir hafi náð að skilja það til hlítar viö fyrstu heyrn, en hljómplatan kemur til með að bæta úr því... í heild fóru þessir hljómleikar Trúbrots sérstaklega vel fram, og það var áberandi hve mikil og góð stemmning var ríkjandi. Hið endurskipulagða Trúbrot náði virkilega vel saman og sýndi oft eftirminnilega leikni. Áhorfendur létu aðdáun sína í ljós með kröftugu og samtaka Er list Flóka klám? — mynd eftir hann Jóninu" og ritib Jjau tfðindi hafa nú gerzt að lögregluyfirvöldin í Hafnar- firði hafa gert upptækt það magn, sem dreift var í þeirra umdæmi af mánaðarriti unga fólksins „Samúel og Jónínu", fyrsta tbl. þessa árs. Ástæðan mun vera sú að viðkomandi yfir völd telja sig hafa komið auga á ýmislegt í ritinu, sem flokk- azt getur undir klám. Eftir því sem næst verð- um komizt, mun heilsíðu mynd af málverki eftir Alfreð Flóka vera þar þung á metun- / um, ásamt vissu orðalagi í grein birtist i „Samúel og var gert uppfækt um Jimie Hendrix. Ástæðuna fvrir því, að Plóki var endilega myndaður við „þetta“ málverk sitt, segja aðstandendur S&J hafa verið þá, að þetta var það málverk, sem Flóki var að ljúka við þá er viðtal S&J við hann var tekið. Það er málað i des- ember. Blaðið hefur selzt prýðis vel aö undanfömu, en er það spurð- ist út að hér væri eitthvað „hættulegt" á ferðinni seldist blaðið upp á skömmum tíma í Reykjavík, en yfirvöldin í höfuð borginni höfðu ekki séð ástæðu til að gera blaðið upptækt... Eins og skýrt var frá í síðasta þætti er „Nútíð“ nýtt rit fyrir ungt fólk að koma út, en svo er háttað að það er prentaö á sama stað og Samúel & Jónína. Fyrsta tölublað af fyrrnefnda blaðinu og annað af því síðar nefnda var tilbúið til prentunar á sama tíma, en heppnin var með Nútíð og kom það út núna um helgina, en „Samúel & Jón- ína“ verður á bo’ðstólunum um miðja vikuna. Nú er eftir að vita hvort þessi væntaniegu blöð koma til með að særa velsæmis vitund ísienzku þjóðarinnar, það kemur í ljós að lokinni rit- skoðun yfirvalda. Einbýlishús í Hafnarfirði til sölu, bílskúr og girt lóö. Upplýsingar eftir kl. 9 i síma 50507. Eikarparket tvilakkad 23x137x3000 ntm Ótrúlega édýrt HANNES ÞORSTEINSSON & Co. h/f Sími 85055 n pönnunn ooí KöKUFonmio HREinnn eldhiís mEÐ lófaldappi og f iokin var Trúbrot margsinnis klappað fram. Það voru þreyttir en ánægðir fimmmenningar, sem gengu út af sviðinu. Einstæðir hljómleik- ar voru yfirstaðnir, og draum- urinn var orðinn að óþreifan- legri staðreynd. Trúbrot hefur tekið stórt skref fram á við bæði hvað vqrðar sköpun tón- verksins og flutning, og um leið hafa pop-hljómleikar endur- heimt virðingu sína, ef hún hefur þá einhvem tíma verið fyrir hendi. „Þú getur rétt ímyndað þér hvort við erum ekki ánægðir“, sagði Gunnar Jökull. „Mótitök- umar voru mun betri en við höfðum þorað að gera okkur fyrirfram vonir um. Þegar mað- ur skynjar svona sterka stemmn ingu, hefur það geysileg áhrif. Maður tvíeflist, vitandi það, að aMir 1 salnum hlusta sem einn maður. Það er vissúlega notaleg og umfram allt hvetjandi til- finning, sem fylgir okkur til plötuupptökunnar f London“. Þetta sagði Gunnar Jökul'l f gær. Trúbrot flaug til Lundúna í morgun og verður þar til 30. þ. m., en þeir munu koma fram á fyrsta dansleiknum eftir þrjár vikur. B.V. Flóki virðir fyrir sér málverk HRAUST BÖRN BORÐA SMJÖR ca Þau.eig . hteysti undirþeim mat, semþaufá.Gefiðþeim 7i,, ekta fæðu. Notið smjör.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.