Vísir - 01.04.1971, Blaðsíða 4
4
VÍSIR . Fimmtudagur 1. apríl 1971,
IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ISLANDS
ISLENZKUR 5TAÐALL . ÍST f 6.6
OIIOISTAKA
1971. 04. 01
CITGAFA
1
FiOKKUN
UDC 396/SfB 2/3Ye
TÚTgXÍU OG SÖLU ÍSLBfrlZKRA STABLA ANNAST IBNADARMAlASTOFNUN ÍSLANDS, RBYKJAVÍK • ’ EFTIRPRBNTUN HXb LBYFI ÚTGBFANDA
FREYJUR
Hostesses
Inngangur
Mál og þyngd
Staðall þessl kveSur á um stærðir, mál, þyngdir og gæðakröfur
staðalfreyja svo sem flugíreyja, hlaðfreyja, bilfreyja, skipsfreyja
og annarra freyja, er vinna þjónustustörf í þágu almennings.
Eftirfarandi tafla sýnir kröfur um masramál
freyja, ásamt leyfilegum frávikum. Liggi
mál milli staðlaðra tölugilda, getur stöðlun-
ardeild IMSf veitt undanþágur, éinkum á
fáförnum og afskekktum leiðum. Flugfreyjur
og bllfreyjur, sem sinna störfum íþröngum
göngum á milli sætaraða, mega þó hafa
stærra brjóstmál og minna mjaðmamál en
taflan sýnir.
Brjost-
mál
Hæð (H) mm Brjóstmál mm Mittismál mm Mjaðmamál mm Þyngd Newton
2000 + 1080 - 20 720 t 10 1160 t 20 1050 t 100
1900 1030 t 15 680 t 10 1100 t 15 920 t 90
1800 980 t 15 640 t 10 1040' t 15 780 t 80
1700 900 í 10 600 t 5 960 t io 660 t 70
1600 850 í 10 575 t 5 900 t io 550 t 60
1500 800 - 10 540 I 5 850 - 10 450 t 50 ... ....
MittiS"
mál
Miaðma
mál —
3 Gæðakröfur
3.1 Limaburður
3.2 Litarfesta
3.3 Ljómi
3.4 Framsögn
4 iST-tperking
Freyjur skulu hafa liprán limaburð, lett göngulag og gönguhraði
skal vera sem næst 500 mm/sek. Prófanir á sveigjanleika og
formfestu skuiu gerðar eftir ASTM staðli D 790.>
Litarfesta andlita ska'l standast 7200 sek. álag við áilt að 30 °C
hita, 800-1200 miliibar loftþrýsting og 30-80 % rákastig.
Freyjur skulu vera bro.shýrar til umhverfisins, og ljómi
streyma frá ásjónu þeirra og fasi. Ljóminn mælist í candela
og skal vera minnst 25 candela, þegar þreytan er mest.
Freyjur skulu tala gott mál, framsögn vera áheyrileg og þýð.
Raddstyrkur skal vera um 50 decibel og tónsviðið 300-700 hz.
Raddstillingar skulu gerðar samkvæmt ISO Recommendation R 16..
•'ih-tn!>*'. ii-öawí'nc • n a g<> , r/<*>
Freyjur, samkvæmt staðli þessum, skulu' bera merki staðalsins
IST 6.6 á sér, þegar þær. eru að star%, j.f;, . ■^mbotr ov-
Nýr staðall trá Iðnaðar-
málastofnun Islands
Vegna fram kominna óska hefur
Iðnaðarmálastofnun íslands látið
gera frumvarp að staðli um staðal-
freyjur og birtist það hér meö til
gagnrýni samkvæmt starfsreglum
stöðlunarnefnda.
Umsögn um frumvarpið skal
senda Iðnaðarmálastofnun íslands,
Skipholtj 37, Reykjavík, og er skila-
frestur til 30. apríl 1971.
í þessu sambandi skal gagnrýn-
endum bent á þær almennu kröfur,
sem gerðar eru ti] frumvarps að
stöð'un skv. fyrrnefndum starfs-
reglum stöðlunarnefnda, en þar
segir m.a.:
1. Frumvarpið skal teljast vera
til almenns gagns og nytsemd
ar í hagrænum skilningi.
Frumvarpið skal fullnægja
vísindaiegum. tæknilegum og
hagrænum kröfum.
Frumvarpið skal. ef mögu-
legt er, vera miðað við að-
stæður í þeim löndum öðrum,
2.
3.
sem íslenzkt atvinnufff Og
tækni eru í nánustum tengsl-
um við.
4. Ákvæði frumvarpsins þurfa
að geta talizt varanleg gagn-
vart fyrirsjáanlegri tæknilegri
þróun i náinni framtíð.
5. Frumvarpið skal vera vandað
í orðavali og málfari, og það
skal innihalda skilgreiningar
þeirra heita, sem V því eru,
séu þau ekki alkunn.
Stöðlunamefndin hvetur alla að
kanna frumvarpið rækilega, og
koma rökstuddum tillögum um end-
urbætur á framfæri, áður en frest-
urinn rennur út. Þá skal þess get-
ið, að nefndinní er ekki síður gagn-
legt að heyra álþ þeirra. sem sam-
þykkir eru frumvarpinu óbreyttu.
Eintök af frumvarpinu má fá hjá
Iðnaðarmálastofnun Islands.
(Fréttatilkynning fró
málastofnun íslands).
Iönaðar-
LEIGAN s.f.
Vinnuvélar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HDFDATUNI 4-
- SIMI 23480
fylgir aðeins til fastra áskrifenda.
Vönduð mappa getur fylgt á
kostnaðarverði.
VÍSIR í VIKULOKIN
frá byrjun er orðinn rúmlega 1450 króna
virði, 336 síðna litprentuð bók
í fallegri möppu.
VÍS!R * VIKULOKIN
er afgreiddur án endurgjalds frá byrjun
til nýrra áskrifenda.
(nokkur tölublöð eru begar uppgengin)
HÚSMÆBRANMA
vIsir I vikulok;n