Vísir - 14.04.1971, Side 10
TO
V í S IR . Miðvikudagur 14. apríl 1971.
KENNSLA
Tek að mér að lesa íslenzku,
ensku og dönsku með landsprófs-
og gagnfræðaprófsnemendum. —
Uppl. í sima 26668 kj. 2—6 í dag.
Kenni þýzku. Áherzla lögð á
málfræði og talhæfni. — Les einn
ig með skólafólki og kenni reikn
ing (m. rök- og mengjafr. og al-
gebru), bókfærslu, rúmteikn.,
stærðfr., eðlisfr., efnafr. og fl„
einnig latinu, frönsku, dönsku,
ensku og fi., og bý undir lands-
próf, stúdentspróf tækniskólanám
og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnús-
son (áöur Weg), Grettisg. 44 A.
Sími 15082.
Tek að mér framburðarkennslu
i dönsku, hentugt fyrir skólafólk
og þá sem hyggja á dvöl í Dan-
mörku. Próf frá dönskum kennara
skóla. Simi 15405 milli kl. 5 og 7.
Ingeborg Hjartarson.
OKUKENNSLA
Ökukennsla Reynis Karlssonar
aöstoðar einnig við endurnýjun
ökuskírteina. Öll gögn útveguð i
fulikomnum ökuskóla ef óskað er.
Sími 20016.
Ökukennsla.
Guðm. G. Pétursson.
Javelin sportbifreið.
Sími 34590.
Matreidslu-
menn
Viljum ráða matreiðslumann strax. — Uppl.
hjá yfirmatreiðslumanni í síma 82200.
Skóli ísaks Jónssonar
(sjálfseignarstofnun)
Orðsending
til foreldra
Foreldrar, sem eiga börn fædd 1965 og hafa
hug á að senda þau í Skóla ísaks Jónssonar
næsta vetur, eru vinsamlegast beðnir að láta
innrita þau fyrir apríllok.
Skólastjóri.
TILKYNNING FRÁ
Hjúkrunarskóla
Islands
Umsóknareyðublöð skólans verða afhent
dagana 16. til 30. apríl frá kl. 9 til 18 á virk-
um dögum.
Undirbúningsmenntun skal vera tveir vetur
í framhaldsdeild gagnfræðaskóla, hliðstæð
menntun eða meiri.
Skólastjóri
SKODA
IEKKNESKA
BIFREIÐAUMROÐID
Á ÍSLANDI H.F. :
AUÐBREKKU 44 - 46 SlMI 42600
KOPAVOGI
VIÐGERÐAÞJÖNUSTA —
VARAHIUTAWÖNUSTA
og 5 ARA RYÐKASKÖ —
eru aðoins nokkrir af
koifunum við að oiga SKODA
Nyi Skodinn er fullur of nýjungum.
öruggur og hogkveemur.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Kennt á Opel Rekord.
Nemendur geta byrjað strax.
Kjartan Guðjónsson.
Sími 34570.
Ökukennsla — Æfingatimar
Kennt á Opel Rekord
Nemendur geta byrjað strax
Kjartan Guðjónsson.
Sími 34570
Ökukennsla — Æfingatimar. —
Kenni á Cortinu árg. 1971. Tímar
eftir samkomulagi. Nemendur geta
byrjaö strax. Útvega öll gögn varð
andi bílpróf. Jóel B. Jacobson. —
Sími 30841 og 14449.
Fyrir fermingarveizluna, kransa-
kökur, rjómatertur, marengsbotnar,
svampbotnar og sitthvað fleira. —
Opiö til kl. 4 um heigar. Njaröar-
bakarí, Nönnugötu 16. Sími 19239.
Vörubílar til sölu
Benz 1920 árg. ’65
Benz 1113 árg. ’64—’66
Mjög góðir bilar
Benz 1413 árg. ’66
Benz 1418 árg. ’64-’66—’67
Man árg. ’66
Höfum einnig mikið úrval af öll
um tegundum og árgerðum bif-
reiða.
Rúmgóðir sýningasalir og úti-
stæði.
Bílukjör
Hreyfilshusinu
við Grensásveg.
Símar 82320 og 83321.
Matthías V. Gunnlaugsson.
Mutskúlinn
Hafnarfirði
Munið smurða brauðið og köldu
borðin. — Afgr með stuttum
fyrirvara. — Sendum heim.
Mutskölinn
Hafnarfirði
Símj 52020.
SLANK [
sPROTRlM
^ losar vður við mörg kg
jt' á fáum dögum með 'því að
J það sé drukkið hrært út
'' l einu glasi af mjólk
; eða undanrennu. fyrir eða
f ; staf máitióar
; Og um leið og þér grenniö
'y vður nærið þéi líkamann á
| ................
I PRO TRTM-slank er sérlega
mettandi og nærandi.
Sendist í póstkröfu.
Verð kr. 290,— hver dós.
F Fæst hjá:
r HpíIoh—vktarstofu Edau. —
Skipliolti 21. (Nóatúnsmegin).
1 ................
I DAG
i íkvöldI
Marilyn Monroe og Arthur Miller rithöfundur.
Marilyn Monroe í
miðvikudagsmyndinni
Vegamót (Bus Stop) nefnist
miðvikudagsmynd sjónvarpsins
að þessu sinni. Myndin er banda-
rísk og gerð árið 1956 og byggð
á leikriti eftir William Inge. -—
Samkvæmt upplýsingum, sem
blaðið fékk hjá sjónvarpinu er
þarna um kúrekamynd að ræða
og er hún fremur af léttara tag-
inu. Myndin fjallar um ungan
bónda, sem býr á afskekktum bú-
RJNDIR •
Kvenfélag Bústaðasóknar held
ur fund i kvöld kl. 8.30 í Réttar-
holtsskóla. Rætt um Færeyja-
ferðina. Komið stundvíslega.
Stjðrnin.
Kvenfélag Bæjarleiða heldur
fund að Hallveigarstöðum mið-
vikudaginn 14. apríl kl. 8.30.
Stjórnin.
Kvenfélag Ásprestakalls. Fund
ur í Ásheimiíinu Hólsvegi 17 í
kvöld miðvikudagskvöld kl. 8.30.
Sýndar verða myndir og fleira frá
Japan. Saumanámskeiðiö hefst
15. apríl. Uppl. í sima 33513.
Stjórniri.
Kvenfélag Breiðholts. Fundur
14. apríl í anddyri Breiðholts-
skóla. Spilað verður bingó, kaffi
veitingar á eftir.
Stjórnin.
VI KR
fyrír ^krirni
Sykuriaus er bærinn oröinn, og
er sykur ekki væntanlegur fyrr
en með e.s, íslandi, sem leggur
af stað frá K-höfn á sunnudag-
inn. (bæjarfréttir).
Visir 14. apríl 1921
Þórscafé. B. J. og Miöll Hóim.
MINN'NGARSPJÖLD •
Minningarkort Oháða sainaöar
ins rást á eftirtöidum stöðum:
Mimabúðinni Laugavegi 52, Stef-
áni Árnasyni, Fáikagötu 9, —
Björgu Ólafsdóttur, Jaðri við
Sundlaugaveg, Rannveigu Einars
dóttur Suðurlandsbraut 95E.
garði í Bandaríkjunum. Bóndinn
bregður sér til borgarinnar. Þar
ætlar hann að finna sina útvöldu.
Bóndinn fer á nokkurs konar
sveitaball, og þar hittir hann
stúlku og er það engin önnur
en Marilyn Monroe, sem leikur
hana. Bóndann leikur Don Murr-
ay. Myndina þýddi Ellert Sigur-
björnsson.
VEÐRIÐ
I DAG
Suðvestan og
vestan kaldi eða
stinningskaldi. —
Gengur á með
slydduéljum. Hiti
nálægt frost-
marki.
BIFREIÐASKQÐUN •
Bifreiðaskoðun: R-3451 til R-
3600.
ANDLAT
Magnús Vignir Magnússon, am-
bassador, Washington, andaöist 4.
april 60 ára að aldri. Hann verður
iarðsunginn frá Dómkirkjunni kl.
10.30 á morgun.
Hólmfríður Guðný Kristjánsdóttir
Elliheimilinu Grund andaðist 6.
apríl 83 ára að aldri. Hún verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju kl.
1.30 á morgun.
Halldór Stefánsson fyrrverandi
forstjóri, Flókagötu 27, andaðist
5. april 93 ára að aldri. Hann verð
ur jarðsunginn frá Háteigskirkju
kl. 1.30 á morgun.
Kris''' Gestsson framkvæmda-
stjóri, Smáragötu 4, andaðist 5.
apríl 74 ára nð aldri. Hann verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl.
3 á morgun.