Vísir


Vísir - 14.04.1971, Qupperneq 11

Vísir - 14.04.1971, Qupperneq 11
V1SIR . Miðvflcadagur 14. apríl 1971. ?T I I DAG IKVOLD I I DAG útvarp^ Miðvikudagur 14. apríL 15.00 Fréttir. Til'kynningar. Fræðsluþáttur Tannlæknafélags íslands (endurt.): Gunnar Helga •on tannlæknir talar um mat- aræði og tannskemmdir. Islenak tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Maðurinn sem efnaverksmiðja. Erindi eftir Niels A. Hiom. Hjörtur Halldórsson flytur fyrsta hluta í þýðingu sinni. 16.45 Lög leikin á hörpu. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17.40 Litli bamatiminn. Anna Snorradóttir sér um tímann. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jón Böövars- son menntas'kólakennari flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Sigmund- ur Guðbjarnason prófessor tal- ar um nýjungar í hjartarann- sóknum. 19.55 Gestur í útvarpssal: Mogens Ellegárd leikur á harmoniku. 20.25 Grænlendingar á krossgöt- um. Gísli Kristjánsson ritstjóri flytur fyrsta erindi sitt. 20.55 í kvöldhúminu. Tónleikar. 21.30 „Horfin siký“. Ámi John- sen les úr nýrri Ijóðabók eftir Ómar Þ. Halldórsson. 21.45 Þáttur um uppeldismál. Ólafur Guðmundsson fulltrúi talar um barnavemd í nútíma- þjóðfélagi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: ,,PIó'gurinn“ eftir Einar Guðmundásbn. Höfundur byrjar lestur sinn. 22.35 Á eileftu stund. Leifur Þór- arinsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum 23.20 Fréttir í stuttu máld. Dagskrárlok. sjónvarp! Miðvikudagur 14. aprfl. 18.00 Ævintýri Tvistils. Mynda- flokkur um brúðu-strákinn Tvistil og félaga hans. 18.10 Teiknimyndir. í útilegu og Undralyfið. 18.25 Lísa á Grænlandi. 2. þáttur myndaflokks um ævintýri MtiH ar stúlku í sumardvöl á Græn- landi. 18.50 Skólasjónvarp. Hita'þensla. 5. þáttur eðlisfræði fyrir 13 ára nemendur. Leiðbeinandi Þorsteinn Vilhjálmsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Sögufrægir andstæöingar Truman og Stalin. 1 mynd þessari segir frá Potsdamráðstefnunni, sem hald in var í júlímánuði áriö 1945, aðdraganda hennar og afleið- ingum. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 20.55 Vegamót. Bandarísk bíó- IKVOLD I DAG Hayley Mils í Laugarásbíói Á annan páskadag var frum- sýnd í Laugarásbíói kvikmyndin „Ævintýri í Austurlöndum". Vin- sælir brezkir leikarar em í hðal- hlutverkum myndarinnár, en þeir eru: Hayley Mills t'þgl jj|-þtor» Ho- ward. Efnisþráður myndarinnar er á þessa leið: Frú Innes-Nook býð- ur Polly systurdóttur sinni í hnattsiglingu með sér. Efcki gerir frúin þaö af ást á stúlkunni, held- ur vegna þess að það er ódýrara að taka hana meö sér en launaöa fylgdarkonu. Gert er ráð fyrir að bróðir frúarinnar sýni þeim það markverðasta. Þegar skip- þeirra kemur til Singapore, felur hann leiðsögnina ungum kyn- blendingi, enda sérgrein hans að vera förunautur aldraðra ríkra 'kvenna-.'hvort seirrerá-nóttu ieða degi. *PoIly skilur hvers kónar iílílI erjijfvi þau (aðast þó mjög hvort að öðru, og eink- um eftir að frúin verður bráð- kvödd. Þrátt fyrir töfra staðarins — og þessa vinar — ákveöur Polly að -halda ferðalaginu áfram, að ráöj vinar síns svo og frænd ans, sem komið hefur til skjal- anna, þegar systir hans er látin. Myndin er að sjálfsögðu tekin í litum og gerist að mestu á skips- fjöl' og í undraheimi Singapore. mynd frá árinu 1956, byggð á leikriti eftir WiIIiam Inge. Ungur bóndi á afskekktum bú- garö; bregður sér til borgarinn- ar og hittir þar sína útvöldu. Aðalhlutverk Marilyn Monroe og Don Murray. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.30. Dagskrárlok. MINNINGARSPJOLD • Minningarkort kristniboðsins i Konsó fást á: Aðalskrifstofunni. Amtmannsstig 2. og Laugames- búöinni, Laugamesvegi 52. rLmflTiirrr Sköpun heimsins Stórbrotin amerísk mynd tek in í de luxe litum og Pana- vision 4ra rása segultónn. — Leikstjóri John Huston. Tón- list eftir Tóshiro Mayzum. íslenzkur texti. Aðaihlutverkin leikur fjöldi heimsfrægra leikara m.a. MichaeJ Parks Ufla Bergryd Ava Gardner Peter O’Toole Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. Flint hinn ósigrandi Bráðskemmtileg og æsispenn- andi amerjsk Cinemascope lit- mynd um ný ævintýri og hetjudáðir hins mikla ofurhuga Derik Flints. James Cobum Lee J. Cobb Anna Lee Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Islenzkur texti. Hitabylgja í kvöld kl, 20.30 Kristnihald fimmtudag. Jörundur föstudag, síðasta sýn ing. Aðgöngumiðasalan t Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. jÍLgJPil íslenzkur texti. Gott kvöld, frú Campbell Heimsfræg, ný, amerísk stór mynd f litum tekin á popp- tónlistarhátíðinni miklu árið 1969, þar sem saman voru komin um V2 millj. ungmenni. I myndinni koma fram m.a.: Joan Baes, Joe Cooker, Crosby Stills Nash & Young, Jimi Hendrix, Santana, Ten Years After. Diskótek verður í anddyri húss ins, þar sem tónlist úr mynd inni verður flutt fyrir sýningar og í hléum. 'Sýnd kl. -5>-og 9. K0PAV0GSBI0 MaBurinn frá Nazaret Stórfengleg og hrífandi mynd í litum og Cinemascope, byggð á guðspjöllunum og öðrum helgiritum. Fjöldi úrvalsleik- ara. Islenzkur texti. Endursýnd kl; 5 og 9. Aðeins fáar sýningar, Ævintýri i Austurlöndum Afar skemmtileg amerísk mynd í litum og Cinemascope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðalhlutverk: Hayley Mills Trevor Howard Snilldar vel gerð og leikin. ný, amerisk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin sem er i litum er framleidd og stjórnað af hinum heimsfræga leikstjóra Melvin Frank. Gina LoIIobrigida Shelley Winters Phil Silvers Peter Lawford Telly Savalas Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Þar til augu jbin opnast (Daddys gone a-hunting) Övenju spennandi og afar vel gerð ný oandarisk litmynd — mjög sérstæð að efm Byggö á sögu eftir Mike St. Claire, sem var framhaldssaga 1 „Vik unni*' i vetur Leikstjóri: Mark Robson áðalblurverk: Carol White Pau) Burke og Scott Hylands íslenzkur rexti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15. jff'MiE BI0 Funny Girl íslenzkur texti. Heimsfræg ný amerísk stór- mynd I Technicolor og Cin- emascope. Með úrvalsleikurun um Omar Sharit og Barbra Streisand, sem hlaut Oscars- verðlaun fyrir ieik sinn i mynd inni. Leikstjóri Ray Stark. — Mynd þessi .efur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. jtili.'þ ÞJÓDLErKHÚSID ■ os Súninv 20. Aðeins 2 sýningar eftir. Eq vií fq vil Sýning föstudag kl. 20'. Aðeins 3 sýningar eftir. SvarHugl Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20 Simi 1-1200 leikffétag Kópovogs Hárið sýnino ■ ’-ð'd 2f Hárið fimmtitrtai’ kl 20. Miðasalan i Glaumbæ er opin frá kl. 16—20. Simi 11777.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.