Vísir - 16.04.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 16.04.1971, Blaðsíða 5
5 VlSIR . Föstudagur I®. aprll 1971. ANNAB BÍITAIIÐIÐ FÆR ÞÁ TTÖKURÍTT ÍUIFA-CUP íslandi var I gær á fundi Evr- ópusambands knattspyrnu- manna í Bern heimilaö aö senda eitt liö til hinnar nýju Evrópukeppni, UEFA-bikars- ?ns, en sú keppni kemur í fram- tíðinni í stað Borgakeppni Evrópu (Inter Gities Fair Cup), en þessi nýja keppni hefst á næsta ári. Það er annað bezta Hð hverrar þjóðar, — þ. e. lið, sem hafnar í öðru sæti 1. deiid- arkeppninnar, sem á að verða fulltrúi hvers lands. I keppni 1971—72 munu eftir- farandi lönd fá að senda eitt lið til keppninnar: Albanía, Kýpur, Danmörk, Finnland, Grikkland, N.- írland írland, fsland, Lúxembúrg, Malta, Noregur, Tyrkland og Sovét- ríkin. Tvö líð geta eftirfarandi lönd sent (tþ.e. lið númer 2 og 3 í 1. deildarkeppni landanna): A.-Þýzka- land, Austurríki, Búlgaría, Ung- verjaland, Holland, Pólland, Rúm- enía, Sv'íþjóð, Sviss og Tékkósió- vakía. Fjögur iönd mega senda 2., 3 og 4. lið í meistarakeppni iandanna: V.-Þýzkaland, England, Spánn og I ráð fyrir að Sovétríkin, Noregur, ítalía. Tyrkland og Danmörk verði til Fari s>vo að einhver landanna vara, i þeirr; röð, sem þau eru notfærj sér ekki „kvóta" sinn, eða I talin upp, sendj ekfci Bð tfl keppni, er gert Rcyá$ar£kor/r>ófrd 'i knattspyrnu að hefjast Fyrsti terkur Reykjavífcwrmótsins í knaitfcspswini fer fram á sumar- dagmn fy»sta, sem er fimmtudag- uriim í næstu 'ríka, Þaö verða Fram og Víkingur sem leika þá. Á sunnudaginn leika Ármann og prrtffur. Leikið verður á Melavell- in .i. Knattspyrnuvellir hafa komiö mjög vel undan vetri, enda hefur veðrið leikið við okkur og Vetur konungur Titt haft sig í frammi. Heilsurækt hefur aukizt mjög undanfarin ár, — og nú er svo komiö, aö heilsuræktarstofur risa víða í Reykjavík og virðast lifa bezta lífi. Þessi mynd er frá Heilsuræktinni í Ármúla, en hún starf- ar innan júdódeildar Ármanns. — Japaninn dr. Kobayashi kom hér við enn eénu sitmi og stýröi æfingu júdófólksins. Glíma í sjónvarp- inu Landsflokkaglíman • 1971. verður háð í Sjónvarpssal dagana 24. og 25. apríl n.k. Glímt verður í þrem þyngdar- flokkum fullorðinna, unglinga- flokki, drengjaflokki og sveina- flokki. Þátttaka tilkynnis.t Sigurði Iriga- syni í pósthólf 997, Reykjavík, í s'iðasta lagi 13. apríl. — Þar skal tilgreina þyngd keppanda og aldur. Nauðsynlegt er, að yfirlýsing þjálfara um æ>fingafjölda þátttak- anda frá síöustu áramótum fylgi tilkynningunni, enda væntir nefnd- in þess, að einungis vel þjálfaðir glímumenn mæti til leiks, Keppendur skulu framvísa lækn- isvottorði á mótsstað. ÓLYMPÍU- PUNKTAR... ■ ÁiHORFENDUíR á leikunum í Múnchen geta andað ró- lega. Af þýzkri nákvæmni hef- ur flutningaþörfin til og frá Ólympíuleikvangnum verið reiknuð út, og viðeigandi ráð- stáfanir geröar til að 85 þúsund manns eigi aö geta komizt að vellinum og frá honum aftur á einni klukkustund, 25 þús. með neðanjaröarlestunum, 25 þús. með járnbraut ofanjaröar, 25 þús. með strætisvögnum og 10 þúsund manns með spor- vögnunum .... U VERÐLAUNAPENINGAR leikanna verða alls 1109 talsins, 364 gull, 364 silfurverö- laun og ‘381 peningur úr bronsi, munurinn stafar af, að í hverj- um hinna ellefu flokka í hnefa- teik og sex flokka í júdó, er keppt um tvenn bronsverðlaun í hverjum flokki. Flest verð- laun fara til frjálsra fþrótta, 150, og 144 til sundgreina. Allir peningarnir verða með nafni þess eða þeirrar, sem verð- launin hlýtur. Gröftur á pen- ingana fer fram á þeim stutta tíma,- sem líður frá því úrslit eru kunn þar til verölaunaaf- hending á sér stað. Þeir verða því að Iáta hendur standa fram úr ermum, Þjóðverjarnir .... ■ BADMINTON verður sýn- ingariþrótt á leikunum næsta sumar, — þann 4. sept- enibé'r v’éfður Vþróttin sýnd á leikunum, : en þann dag. taka blakmenn sér frí. 1 fréttum frá Múnchen segir aö þetta sé hægast; . knattleikurinn, sem iökaður er í heiminum,' „þetta er latasti. b olti í. heiminum", segir í . fréttatiíkynningu frá leikunum um. þetta. efni. „Tenn- isleikurum hættir til að líta á badminton sem hægfara útgáfu af sínum leik“., segir að lokutn í 'fréttinni. . ■ ÍSLENDINGAR munu án efa verða tneðal áhorfenda í Múnchen, ■— og að sögn Gúðna Þórðarsonar í Sunnu, er skrif- stofan með álitlega lista af væntanlegum þátttakendum, sem létu strax skrá sig, þegar ferð þangað var auglýst. s--------------------ZJ STÓÐU SIG VEL í BANDARÍKJUNUM Sigurvegararnir á Loftleiöa- mótinu, skíðamóti unglinga, er haldíð var í Hiíðarfjalli, fóru til Bandaríkjanna í sl. mánuði og tóku þar þátt í skíöamót- um. Var það Rotaryklúbbur- inn í Portsmouth, sem stóð fyr ir boði sigurvegaranna vestur, en þeir voru Svandís Hauks- dóttir, Tómas Leifsson og Haukur Jóhannsson. Lei-fur Tómasson var farar- stjóri unglinganna, og lét hann hið bezta af öllum móttökum og viðurgjörningi þar vestra er blaðið hafði samband við hann. Fyrra mótið, sem íslend- ingarnir tófeu þátt i, var haldið í smáhænum Bristol. sem er í nokkurri fjarlægð f-rá Ports- mouth. Keppt var í stórsvigi, og stóöu Islendingarnir sig frá- bærlega vel. Svandís varð 3. af 23 í yngri flokki stúlkna, Haukur 3. í eldri flokki drengja af 53 keppendum og Tómas var í 11. sæti af 45 keppendum í yngri flokki drengja. Daginn eftir var einnig keppt í stórsvigi, og fór sú keppni fram í Waterville Valley, og náði Haukur þar 2. sæti í eldri flokki drengja, en keppendur voru 56 talsins. Svandís varð 7. a-f 18 keppendum í stúlkna- flokki, en Tómas sleppti hliði og var dæmdur úr leik. Mé af þessu sjá, að frammistaða ak- ureyrsku unglinganna var mjög góð, enda vakti árangur þeirra geysimikla athygli. Út af fyr- ir sig vakt; koma þeirra til Bandaríkjanna mikla athygli, og tóku útvarpsstöðvar og blöð viðtöl við þau. Hópurinn hafði með sér landkynningarkvikmynd að heiman, sem sýnd var vestra, og skuggamyndir, og féll það í góðan jarðveg. Leifur sagði skíðáíþróttina mikið stundaða á þessum slóð- um, og var fólk komið á skíði þegar um fel. 8 á morgana. Svand'is Hauksdóttir Tómas Leifsson Haukur Jóhannsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.