Vísir - 16.04.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 16.04.1971, Blaðsíða 14
74 V1SIR . Föstudagur 16. apríl 1971. AtlGLÝSINGADEILD vísis SÍMAR: 11660 OG /5610 Hefi til sölu: Ódýr transisíor- tæki Casettusegulbönd og síma micrófóna. Stereo plötuspilara með hátölurum. Harmonikur, rafmagns gítara og gYtarbassa. magnara, söng kerfi og trommusett. Kaupiogtek gítara f skiptium. Sendi í póst- kröfu um land allt. F. Bjömsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir kl. 13. Til fermingargjafa: Grammófón- ar og hljómplötur, munnhörpur, gftarar og trompet. Hljóðfærahús Reykjavfkur, Laugavegi 96. Fyrir fermingarveizluna, kransa- kökur, rjómatertur, mareng9botnar, svampbotnar og sitthvað fleira. — Opið til kl. 4 um helgar. Njarðar- bakarf, Nönmugötu 16. Sfmi 19239. Til fermingar- og tækifærisgjafa: pennasett, seðlaveski með ókejrpis nafngyllingu, læstar hólfamöppur, sjálflímandi myndaalbúm, skrif- borðsmöppur, 9krifundirlegg, bréf- hnífar og skæri, gestabækur, minningabækur, peningakassar. — Fermingarkort, fermingarservíettur — Verzlunin Bjöm Kristjánsson, Vestargötu 4. T?L SÖLU Overlock^ál sníðalbonð, sníða- hnif.ur með sjálfvirkri brýnslu auk fleiri véla frá saumastofu til sölu. Uppl. í sima 41377 eftir kl. 19 næstu kvöld. Fyrir fermingarveizluna: kransa- köikur, rjómatertur, marengsbotn- ar, svampbotnar, tartalettur og sitt hvað fleira. Opiö til 4 um helgar. Njarðarbakarí, Nönnugötu 16. — Símj 19239. Til sölu plaggöt (myndir) af Ro- bert Plant (Led Zeppelin), sendum heim. Sími 82180. Matskálinn Hafnarfjrði auglýsir: kalt borð, veizlubrauð, tækifæris- veizluborð, aðeins 250 kr. pr mann. Tökum menn f fast fæði kr. 1320 pr. vika. Matskálinn Hafnarfirði. Sími 52020. Kardemommubær Laugavegi 8. Fermingar. og gjafavörur. Leslamp ar á skrifborð, snyrtikollar, snyrti stólar. Fondu diskar. Lei'kföng í úr vali. Kardimommubær, Laugav. 8. Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkomn in stór fiskasending t. d. fal'leg- ir slörhalar einnig vatnagróður. — AUt fóöur og vítamín tilheyrandi fugla og fiskarækt. Munið hunda- ólar og hundamat. Gullfiskabúöin, Barónsstfg 12. Heimasimi 19037. Björk Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Hvítar slæður og hanzk ar. Fermingargjafir, fermingarkort, íslenzkt prjónagam. Sængurgjafir, leifcföng og fL f úrvali. Björk. ÁMhóisvegi 57. Sími 40439. Lampaskermar í miklu úrvali. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. Gróðrarstöðin Valsgarður, Suöur landsbraut 46, sfmi 82895. Blóma- verzlun, afskorin blóm, potta- plöntur, stofublómamold, áburður, blómJaukar, fræ, garðyrkjuáhöld. Sp>arið og verzlið í Valsgarði. — Torgsöluverð._____________________ Lúna ■ Kðpavogi. Hjartagam, sængurgjafir, hvítar slæður og hanzkar. Fermingargjafir, ferming- arkort, leikföng, skólavömr. Lúna Þingholtsbraut 19, sími 41240. Orvalc blómiaukar, dalíur o. fl. biómamold, blómaáburður, gott verö. Blómaskálinn v/Kársnes- braut, sími 40980, Laugavegi 83, símj 20985, og Vesturgötu 54. Hvað segir símsvari 21772? — Reynið að'hringja. Til sölu svalavagnar, bamakarfa, róla, göngustóU, burðarrúm, tæki- færiskápa kvöldkjólar, brúðarkjóll, dragtir, bamaföt, rauð flauelsföt, kristals-glös, tvær vínkönnur og straiuvél. Sími 12267. Ketill ásamt kynditækjum til sölu. Uppl. í síma 81468 e. kl. 6. Til sölu vandaöar bókahillur, Raflha eldavél, lampi. Tækifæris- verð. Fálkagata 26, uppi til vinstri eftir kl. 20 á kvöldin. Til sölu bðnvél, sem ný, lítil Hoover þvottavél, lítill þvottapott- ur, allt vel með farið einnig 3 dívan ar. Simi 36149. Rafmagnsorgel (Yamaha) til sölu. Uppl. í sfma 36287., _ Mótatimbur til sölu 2x5, einnig rafmótx>rar, gírmótorar og sogdæla. Uppl. á Tungubakka 10, Breiðholti. Til sölu alfræðiritiö Encyclop- ædia Britannica og bókaflokkur- in Great Books of the Western World. Uppl. í síma 20886. Til sölu vel með farið bamarúm og amerískur bamavagn, selst ódýrt. Uppl. í sima 36529. Til fermingargjafa: Seðlaveski með nafnáietrun, töskur, veski og hanzkar, belti, hálsbönd og kross- ar. Hljóðfærahúsiö, leðurvörudeild Laugavegi 96. Verkfæraúrval. Ódýr topplykla- sett með ábyrgð, y4“, %“ og y2“ drif. Stakir toppar og lyklar (á- byrgð), lyklasett, tengur i úrvali, sagir, hamrar, sexkantasett, af- dráttarklær, öxui- og ventlaþving ur, réttingaklossar, hamrar, spað- ar, brettaheflar og blöö, felgulykl- ar 17 mm (Skoda 1000, Benz), felgukrossar o. m. fl. Hagstætt verö. Ingþór Haraldsson hf., Grens ásvegi 5. Sími 84845. Píanó. Notað píanó og gólf- teppi til sölu. til sýnis að Nökkva- vogi 8 í kvöld og annað kvöld frá kl. 6-7 e. h. Foreldrar. Takið eftir. Gleðjið bömin meö komandi sumri með barnastultum (5 litir). Trésmíöa- verkstæðið Heiðargerði 76. Sími 35653. Körfur! Hvergi ódýrari brúðu- og barnakörfur, o. fl. gerðir af körf- um. Sent i póstkröfu. Körfugerðin Hamrahlfð 17. Sími 82250. Verzlið beint úr bifreiðinni, 16 tíma þjónusta á sólarhring. Opið kl. 7.30 til 23.30, sunnud. 9.30 tii 23.30. Bæjamesti viö Miklubraut. 0SHAST HiV PT Bamastóll. Vil kaupa bamastól. Uppl. í síma 85455. Gölfteppi ca. 50 fermetrar á stofur og hol óskast keypt, má vera notað. Á sama stað óskast einnig keypt sjálfvirk þvottavél. Uppl. í síma 11928 og eftir kl 5 19008. Trilluvél ótskast keypt, 8—12 ha. Uppl. í srma 26683 efltir kl. 7. TATNADUR Skátar! 2 nýlegir og lítið notaðir skátakjólar til sölu, einnig 2 bátar og 2 bláar snúrur. Simi 16919. Sauma gæruskinnspelsa, síkka kápur. Gæruskinnspúðar fyrirliggj- andi, hentugir ti.l fermingargjafa. G. Guðmundsson, Miklubraut 15, bílskúrnum. Kðpavogsbúar. Hvítar buxur á börn og unglinga, samfestingar á böm. Peysur með og án hettu. Einnig peysur með háum rúllu- kraga. Verðiö er hvergi hagstæðara. Og gott litaúrval. Prjónastofan Hlíð arvegi 18, Kópavogi. ____________ Ýmiss konar efni og bútar, Camelkápur, stærðir 40—42, ullar kápur 38—40, undirfatnaöur lítið gallaður. náttkjólar, náttföt, eldri gerðir. Kápur frá kr. 500, stærðir 36—40, drengjafrakkar, mjög ö- dýrir. Kápusalan, Skúlagötu 51. HJOL-VACNAR Bamavagn til sölu. Upplýsingar í síma 30090. Til sölu Pedigree barnavagn. — Bamakerra óskast á sama stað. Sími 34038. _ _ Nýlegur bamavagn til sölu. — Uppl, í síma 30017. Bamavagn til sölu, verð kr. 1.700. Uppl. í síma 15501. 2 þríhjól óskast. Upplýsingar í sima 33144. Tvíhjól m/hjálparhjólum ósk- ast keypt. Uppl. í síma 42704. HÚSGÖGN Raösófasett. Áf sérstökum ástæð um er til sölu nýtt raðsófasett, klætt rauöu, dönsku ullaráklæði, 20% afsláttur á verði. Bólstrun Karls Adólfssonar, Sigtúni 2. Sími 85594. Húsgögn til sölu. Borðstofusett (buffet, borð og sex stólar) úr eik, tveggja manna svefnsófi, tvö rúm (hjónarúm) og maihóníborð til sölu að Ljósheimum 6, 8. hæð t. v. Uppl. í síma 82179 eftir kl. 5 á daginn. — Hvers vegna ræður maður sig í svona vinnu? Það er þó betra en hengslast um á götuhornum. Homsófasett. Seljum þessa daga homsófasett mjög glæsilegt úr tekki, eik og palisander. Mjög ó- dýrt. Og einnig falleg skrifborð hentug til fermingargjafa. Tré- tækni, Súðarvogi 28. Sími 85770. Blómaborð — rýmingarsala. — 50% verðlækkun á cnjög lítið göll uöum blómaborðum úr tekki og eik, mjög falleg, Trétækni, Súðar- vogi 28, m hæð. Sími 85770. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborö, eldhúskolla, bakstóla. símabekki, sófaborð, dívana, lftil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuð hús- gögn, sækjum, staðgreiöum. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, — simi 13562. HÉIMILISTÆKI Sjálfvirk Bendix þvottavél, sem þarfnast viögerðar, til sölu ásamt rafmagnsþvottapotti. Selst ódýrt. Uppl. í síma 12208. Notuð eldavél óskast einnig tví eða þrísettur klæðaskápur. Uppl. í staá 41377 e. kl. 19 næstu kvöld. Góður kæliskápur óskast til kaups, má vera eldri gerð. Uppl. f síma 83672 í dag og næstu daga. BIIAVIÐSKIPTI Til sölu Benz dísilvél og gírkassi í góðu lagi. Uppl. í síma 11397. Rússajeppi Gas '69 til sölu, vel með farinn með dfsilvél. Uppl. í síma 85114 eftir kl. 5 næstu kvöld. Opel árg. 1958 ný yfirfarinn til sölu, mjög ódýr. Uppl. í síma 25391 og 24550 á kvöldin. Til sölu Chevrolet ’58 sjálfskipt- ur. Verð 15 þús. Uppl. í síma 84020 eftir kl. 7 á kvöldin. Zephyr ’55, ný vél, framhurðir, framrúða, bretti o. fl. til sölu mjög ódýrt ef allt er tekið. Uppl. í síma 32688. Til sölu góð vél, gírkassi, drif, rúður, dekk, huröir og fleira í Skoda Oktavia 1961. Upplýsingar í síma 51887 og eftir kl. 7 í síma 52268. Toyota. Nýleg Toyota Corolla óskast til kaups. Til greina kemur að láta V.W. ’64 upp í greiðslu. Uppl. í slma 51247 eftir fel. 8. Til sölu notaðir hjóltoarðar: — 560x13, 590x13, 600x13, 640x13, 700x14. Hjólbaröaverkstæði Sigur- jóns Gislasonar, Laugavegi 171. Sími 15508. Til sölu Renault Dauphine. — Upplýsingar í síma 40137 eftir kl. 8 e. h. Á sama stað er til sölu riffill, Husqvama 243 cal. með kíki._________________________ Til sölu: Rússajeppi með blæjum árg. 1958, skoðaður ’71, með bilað framdrif. Kr. 25.000.—. Upplýsing- ar í síma 426711. Blanid. Skoda Oktavia árg. ’65 í mjög góöu lagi til sölu, ekinn 55 þús. km. Uppl. f sfma 41559 á kvöldin. Skout ’®6 til sölu. Uppl. i sima 24646 efltir kl. 6 á kvöldin. Óska eftir Opel Caravan ’65. Má þarfnast viðgerðar. Aðrar íegundtr og árgangar koma til greina. Otb. 50 þúsund. UppiL í síma 41234. Tll sölu Taunus 17 M árg. ’58. Einnig hjól undir aftanívagn (special). Stai 37097. Simca Ariane ’61 tíli sölu, skiptí á VW ’56—’58 möguleg. Uppl. í síma 52746 eftir kl. 7 e. h. Mótor V.W. éskast Vinsamlega hringiö í síma 37324 kl. 7—8 e. h. Bílasalan Hafnarfirði auglýsiK Við höfum flestar teg. bifreiða á boðstólum, bæði gamlar og nýleg- ar, kynnið yður úrvalið. Opið allar helgar. Bílasalan Hafnarfirði hf., Lækjargötu 32. Sími 52266. Bílasprautun. Alsprautun, blett- anir á allar geröir bíla. Fast til- boð. Litla-bílasprautunin, Tryggva- götu 12. Simi 19154. TAPAÐ — FUNDID Brúnt seðlaveski tapaðist um páskana, með skilríkjum. Vinsaml. hringið i sima 82004 eftir kl. 7 e. h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.