Vísir - 16.04.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 16.04.1971, Blaðsíða 10
w V í S I R . Föstudagur 16. apríl 1971, I j KVÖLD | I DAG ~j í KVÖLD \\ j DAG | í KVÖLD Blaðaskákin TA—TR Svart: íaflfélap Revkiavíkui Leifur Jósteinsson Björn Þorsteinsson ABCDEFGH • m \m \ m m I is ðl wm ABCDEFGH Hvítt Taflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guömundsson Sveinbjörn Sigurðsson 33. leikur hvits: KxBh3 Glaumbær. Roof Tops leika og syngja. Riskótek. Lækjarteigur 2. Hljómsveit Jakobs Jónssonar og hljómsveit Þorsteins Guömundssonar frá Sel fossi leika og syngja. Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs Gauks leikur, söngkona Svanhild Skiphóll. Ásar leika í kvöld. Hótel Loftleiöir. Hljómsveit Karls Lillendahl leikur, söngkona Linda C, Walker. Tríó Sverris Garðarssonar leikur og syngur. Jngófscafé. Gömlu dansamir í kvöld. Bljómsveit Garðars Jó- hannessonar, söngvari Bjöm Þor- geirsson. BIFREIÐASKOÐUN • Bifreióaskoðun: R-3751 til R- 3900. BELLA Það er áreiðanlega eitthvað að bragðskyni Júmma. Það cina sem hann hrósaði við þennan miðdeg isverð sem ég gaf honum var hundakexið undir ostinum. ÚTVARP KL. 22.15: „Erfift fyrir bændur að þurfa að hika við að bæta jorðir sínar vegna hættu á eldgosum/# „Ég myndi flokka þessa sögu mína undir íslenzkan þjóðlífsþátt, sem færður er í sögulegan bún- ing“, sagði Einar Guðmundsson í viðtali við Vísi. í kvöld mun Ein ar lesa 2. lestur sögu sinnar ,,Plógsins“. Einar sagðist hafa hugsað sér að sagan gerðist í Skaftafellssýslu fyrir aldamótin. Hann sagði ennfremur að sagan gengi út á það hversu erfitt það sé fyrir bændur, sem þurfa að hika við að bæta jarðir sinar, vegna hættu á eldgosum. Einar sagði einnig að fyrir mörgum ár um hefði hann farið sem kennari í Ska-ftártungur, þar hefði bóndi nokkur, sem bjó þar, sagt þetta við sig hversu erfitt væri með jarðabætur á þessum stöðum sem hætta væri á eldgosum. Ein ar sagöi að þessi setning bónd ans hefði haft svo mikil áhrif á sig að hann hefði ekkj verið i rónni, fyrr en hann var búinn að skri-fa þessa sögu. Árið 1948 sagð ist Einar hafa skrifað bók, sem bar heitið „Fljúgðu, fljúgðu klæði“, hann sagði að Ragnar í Smára hefði gefið þessa bók út þá. í bókinni sagði Einar að i væru 5 smásögur og að „Plógur inn“ væri ein af þeim sögum. Ein ar sagðist búast viö að „Plógur inn“ væri 5 lestrar. Að lokum má geta þess að þessar bækur hefjrr Einar skrifað „Jölaeyjan", SKEMMTISTAÐIF * Leikhúskjallarinn. Opið i kvöld Tríó Reynis Sigurðssonar leikur. Rööull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur, söngvarar Þuríður Siguröardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Silfurtungliö. Trix leika og syngja í kvöld. Skíðadeijd IR. Einar Guðmundsson, rithöt'undur. sem út kom árið 1964, þjóösögur sem hann hefur tekið sanian og loks hefur hann þýtt nokkrar ævisögur, jiar á meðal ævisögu Selmu Lagerlöf VISIR 50S2E3 fyrír Tilkynning. Ég undirritaður byrja nú aftur aö keyra fólks- flutningabifreið og vona ég að þeir, sem ég hef áður keyrt svo og aðrir, hringi til mín, áður en þeir leita annarsstaðar. Carl Mor itz sími 696. Vísir 16. apríl 1921. FUNDIR • Frá Guðspekifélaginu. Stúkan Mörk sér um almennan fund i kvöld kl. 9 að Ingólfsstræti 22. Eirí-kur Stefánsson flytur erindi, sem hann nefnir ,,Storma“ en kl. 8 verður aðalfundur á sama stað. Frá Sjálfsbjörgu í Reykjavík. Opið hús að Marargötu 2. Félag ar takið með ykkur gesti. Sjálfs björg. ANDLAT Grímur Jónsson frá Súöavík, Hrafnistu, andaðist 12. apríl 86 ára að aldri. Hann verður jarðsung inn frá Dómkirkjunni kl. 10.30 á morgun. Magnús Jónsson h-úsasmíóameist ari Lindargötu 52, andaðist 8. april 78 ára að aldri. Hann verður jarð sunginn frá Fossvogskirkju kl. 10.30. HEILSUGÆZLí • Læknavakt ei opin vtrka aagt- frá kl. 17—08 (5 á daginn til F að morgni) Laugardaga k! 12. — Helga daga ei opifi allan sólar ‘ringinn Sími 21230 Neyðarvakt et ekki næsi i hem ilislækni eða staðgengil. — Opif virka daga kl. 8—17 laugardaga líl R— 1 g qi-n- 11610 Ofurmennið Flint í Nýja bíói Nýja bíó sýnir nú um þessar mundir bandarísku sakamála- myndina „Flint hinn ósigrandi". Flint leikur hinn frægi, ameríski leikari James Coburn. Myndin fjallar um þetta: Lloyd Cramden, yfirmaður SOWI-E, en það er al- heimsgeimnjósnarakerfi, fer þess á leit við Flint, að hann hjálpi sér að upplýsa nokkur dularfull fvrirbrigði, sem valda honum áhyggjum í sambandi við fyrir- ætlun stjórnvaldanna, að setja upp rannsóknarstöð í geimnum. Leikstjóri myndarinnar er Gord on Douglas, framleiðandi er Saul David. kvikmyndaihandrit gerði Hal Fimberg. Tónlistin er eftir Jerry Goldsmith. Með önnur hlut- verk fara Lee J. Cobb, Jean Hale, Andrew Duggan, Anna Lee Hanna Landy, Totty Ames Steve Inhaat, Thomas Hasson, Mary Micheal, Diane Bond, Jacki Ray, Herb Edelman, Yvonne Craig. Læknavaki riatnarlirði og Garðahreppi- Upplýsingar ' síma 50131 og 51100 Tannlæknavakt er i Heilsuvernd arstöðinni. Opið laugardaga o sunnudaga kl. 5—6. Strui 22411 Sjúkrabifreið: Reykjavík, simi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51336 Kópavogur sími 11100 Lyfjabúðir: Næturvarzla l Stórholti 1. — Kvöldvarzla helgidaga og sunnudagavarzla 10.—16. apríl: Apótek Austurbæjar — Lyfja- búð Breiðholts. BANKAR • Búnaðarbankinn Austurstræti o opið frá kl 4.30—15.30 LokaP laugard [ðnaðarbankinn Lækjargötu 12 opið kl 9 30 ' ' o.g 13—16. Landsbankinn Austurstræti 11 opið kl. 9.30—15.30 Samvinnubankinn Bankastræti 7: Opinn kl. 9.30—12.30, 13-16 og 17.30—18.30 (innlánsdeildir) Otvegsbankinn Austurstræti 19 opið kl. 9.30—12.30 Og 13—16. Sparislóður '.eykjavíkui og nágt., Skólavöröustig 11: Opið kl 9.15-12 og 3.30—6.30. Lokað laugardasra Seðlabankinn: Afgreiðsla > Hafnarstræti 10 opin virka daga kl. 9.30—i2 og 13—15.30 Sparisjóður Alþýöu Skólavöröu stig 16 opiC kl. 9—12 og 1—4, föstudaga kl. 9—12. 1—4 og 5—7 Sparisióöiurinn ‘bmdið. Klanpar stig 27 opiö kl. 10—12 og 1.30— 3.30. laugardaga kl. 10—12. Sparisióóur vélsrióra Bárugötu 11: Opinn v' 12.30—18. Lokað ' laugardögum —S m u r b ra u ð stof a n £ . ll-----------------" m BJORIMIIMIM Njálsgata 49 Sími Í5105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.