Vísir - 16.04.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 16.04.1971, Blaðsíða 12
12 VISIR . Föstudagur 16. apríl 1971. BIFREIÐA- STJÓRAR Ódýrast esr að gera viö bílinn sjálfur, þvo, böna og ryksuga. Viö veétum yður aðstöðuna og aðstoð. Nýja bflaþjónustan Skúlatúnl 4. Sími 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugar- daga frá kl. 10—21. | Rafvéloverkstæðí S. Melsteðs Skeifan 5. — Simi 82120 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dína- móutn og störturum. — ) Mótormælingar. Mótor- stillingar. Rakaþéttum rafkerfið. Varahlutir á staðnum. Spáin gildir fyrir laugardaginn 17. apríl. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Faróu varlega íhvaö þaö snertir að dæma aögeröir annarra, eink um ef þær snerta þig sjálfan að nokkru leyti. Þaö gæti leitt til þess aö afstaða þín yrði mis skilin. Nautið. 21. apríl—21. maí. Gefðu þér góðan t’ima til aö at- huga alla málavöxtu áður en þú tekur meiri háttar ákvaröanir í dag, sér í lagi ef þær eru líklegar til að valda breyting- um. Tvíburamir, 22. maí—21. júnl. Þér kann að finnast sem þú ber ir að einhverju leyti skaröan hlut frá borði, í sambandi við vinnu, sem þú hefur leyst af hendi, en láttu lítt á því bera í biii. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Stattu fast á þínu, ef meö þarf, mm * * * * * spa en vertu þá um leið reiöubúinn að sýna nokkurn sveigjanieika, ef þú heldur aö þú komip ár þinni betur fyrir borö þannig. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst. Þú skalt ekki taka fyllilega mark á fréttum í dag, sem snerta atvinnu þína eða efna- hagsmál, beint eða ðbeint, fyrr en þú hefur athugað allar heim ildir fyrir þeim. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Dáiítið tætingslegur dagur, taf- ir og vafstur, sem ekki aðeins dregur úr afköstum, heldu,- ger ir þér og erfiðara fyrir hvað all ar meiriháttar ékvarðanir snert- ir. Vogin, 24. sept.—23. okt. Farðu gætilega í öilu í dag, — ekki aðeins ákvörðunum og á- lyktunum, heldur og í umferð- inni og allri umgengni við vél- ar, rafmagn og annaö, sem siys um getur valdið. Drekinn. 24. okt.—22. nóv. Leiðinlegur misskilningur get- ur sett svip sinn á daginn, ef þú vindur ekki bráðan bug að því að leiðrétta hann, jafnvel þótt þú getir ekki taiið þig eiga sökioa. Bogmaðurinn, 23. nóv, — 21. des. Það lítur út fy-rir að þér detti margt gott i hug 1 dag en dóm greind þin mætti vera skarpari í því sambandi. Þú ættir því að draga eitthvað að itaka ákvarö- anir. Steingeitin, 22. des.-—20. jan. Vertu vel á verðj gagn-vart því í dag, að þú verðk" ekki fyrir tjóni í sambandi við einhvw viS skipti við aðila, semi þú þekkir lítið sem ekkert áöui:. Vatnsberinn. 21. jan. —19. febr Góður dagur og gagnlegur, nema ef til vill hjvað lengri ferðalög snertir. Það er ek-ki ó- líklegt aö þú fáir fre.istandi til boð, en flanaðu þar ekki að neinu. Fiskarnir, 20. febr.—i'20. mairz. Þó að þér fimnist ciftirtekjan ekiki eins mikil og skyilidi, sfealtu ekki láta það verða tá|.l þess að þú vandir ekki það, sem þú hefur með höndum, ehns vel og þér er unnt. COXO n Pönnunn oc i KÖKUFORmiD HRtmnn eidhús mea Sé hrmgt fyrir kl. 16, sœkjum við gegn vœgu gjakli/ smáauglýsingar •á íúnanum 16—18. Skðgreiðsla. VISIR A.ÞDRGRÍMSSON&GO lARHIA PLAST SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT 6 386 T A R Z A „Egyptar sögðu aö stein-faraóinn heföi boriö Senuti og drottninguna úr borg- inni... út í eyðimörkina... l|’(>jAív/y A ... þangað sem næturgolan blés yfir spor þeirra, þá hvar... ? Ahah*“ ,\\ s É! *■ izrœmivE am „Eg held að við gætum orðið góðir vinir, en því miður á ég frekar ann- ríkt nú... Eva nefndi ekki hundinn, en aimars er lýsingin fullkomin ... húsbóndaherberg- Ið er hér. Undarlegt er það, að svo auðvelt skuli áð brjótast inn hjá manni eins og Mfeix Paroli — en kannski er hundurinn elöki eins vingjarnlegur við alla úktama." Laust embætfi, er forseti Islands veitir Héraðslæknisembættið í Anstur-Egilsstaða- héraði er laust til umsó'knar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er trl 15. maí n.k. Embættið veitist frá 1. júlí 1971. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 13. apríl 1971. zzzr Bflfif,; Þetta verður erfiðara, þegar ég hætti að nota frauóplastið og tek tíl við jámið!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.