Vísir - 16.04.1971, Side 13

Vísir - 16.04.1971, Side 13
VlSIR . Föstudagur 16. apríl 197L n ÞÆR GAGNRÝNA SOKKA- BUXNAFRAMLEIÐSLUNA Dandaríska þingkonan Leonor Sullivan varð svo þreytt á sokkabuxunum sínum, sem vildu pokast um hnén og fara í feHingar á ökklunum, að hún skar upp herör gegn sokka- buxnaiðnaðinum í landinu og fór þess á leit við verzlunar- ráðið að það rannsakaði sokka- buxnamarkaðinn, sem hefur 1.1 bilijón dollara umsetningu ár- lega. „Mér fannst alveg nóg kornið", sagði þessi skörulegi neytandi, „á sumum pökkunum stendur, að sokkabuxumar passi öí'lum, en það er ómögu- legt. Þaö eru til háar stúlkur og ISgar. Ein stærð og jafnvel tvær geta ekki passað öllum. Umbúðirnar era merktar á rantgan hátt“. Eftir málaleitun sina hefur bréfasafn þingkonunnar vaxið ört af bréfum frá óánaegðum kynsystrum hennar. Þegar sokkabuxumar komu fyrist á markaðinn árið 1965 var þeim tekið tveim höndum sem rnik- ilvaegustu nýjunginni f tízk- unni frá þvf, að sokkaböndin komu fyrst til sögunnar. En núna láta fleiri og fleiri ó- ánægöir neytendur frá sér heyra. Sokkabuxurnar passa ekki, það koma i þær löng Jykkjuföll og þar til nýl. hefur ekki verið gerð nein tilraun til þess að staðla stærðimar, fyrir utan það að erfitt er að sjá Eiga að passa öllum konum — „en það er ómögulegt“, segir bandaríska þingkonan, sem fór á stúfana og gagn- rýndi sokkabuxnamarkaðinn í Bandaríkjunum. litina, sem lýst er með væmnu orðalagi, í gegnum umbúðimar. nnar þingmaður hóf rann- sókn á sokkabuxnamarkað- inum í september s.l. Starfs- menn hans komust að raun um það, að sumar tegundir sokka- buxnanna sem voru fluttar inn voru alls ekki búnar til með það fyrir augum, að þær hent- uðu bandarískum konum. Kon- umar kvörtuðu undan þv£ að japanskar sokkabuxur, sem ættu að passa á allar konur gætu ef til vill passað á allar japanskar konur en séu a.m-k. þrem þumlungum of stuttar fyrir bandarískar konur, og að þýzkar sokkabuxur hæfi oft bet ur breiðari sitjöndum og þykk- ari ökklum evrópsku fegurðar- dísanna heldur en bandarisku konunni. Rannsóknamefndin uppgötvaði lykkjufastar sokka- buxur meö stærðar rifum en aðrar reyndust vera í betri gæðaflokki en Þær vom raun- verulega flokkaðar. Gagnrýnin hafði þau áhrif, að sokkabuxnaframleiðendur hafa reynt að gera tilraunir tii úr- bóta. Félagsskapur þeirra lét mæla út 10 þúsund konur til þess að hægt væri að ákvarða algengustu stærð og þyngdar- samsetningu og á þeim gmnd- velli á að fá fram staðlaða * stærð. Eitt fyrirtækjanna hefur j komið á auglýsingaherferð til þess að kenna konum hvemig eigi að meðhöndla sokkabuxur rétt, t.d. hvemig eigi að fara f þaér, sitja við það og þvo þær eftir hvert skipti, sem þær hafa verið notaðar. g Einnig hefur komiö framj gagnrýni á neytendurna, aö þeir| létu gabbast af ódýrrj fram-| leiðslu og smásölukaupmenn | hafa kvartað undan þvi, að | konur keyptu sér sokkabuxur J í stærð óskhyggjunnar en ekki eftir réttu máli. — SB geta skaðað tennurnar Samsetningin pillan og taugatöflur geta komið af stað holdsblæðingu. TpHJLAiN héfur ýmsar auka- verkanir í för með sér eins og oft hefur verið skýrt frá. Meðal þess, sem konur, sem nota pilluna ættu að gæta vel að er tannhirðingin. Konur, sem nota bæði pilluna og ilf styrkjandi töflur ættu að vera vel á verði gegn byrjandi tann- holdssjúkdómum þar sem þessi tvö meðul hafa f för með sér vjssa hættu. Rektor Tannlæknaháskólans í eftir sér í viðtali. í dönsku blaði, aö nýtízku róandi lyf hefðu þá aukaverkun að draga úr munn- vatnsmyndun f munninum,® siímhimnurnar þorna og hin eðlilega tannhreinsun, sem verður f hvert sinn, sem munn vatnið leikur um munninn minnkar. Bakteríur festast auð- veldar á tönnunum og ef þær eru látnar í friöj verður það upphaf tannholdssjúkdóma. Ef sjúkdómurinn er fyrir hendi hefur notkun pillunnar þau áhrif að tannholdsblæðing getur byrjað. Orsök þess er samsetn- ing hormónapillunnar. Ef tannholdssjúkdómurinn fær meðferð hjá lækni um leið og hans verður vart minnkar hættan á tannholdsblæðingum, sem verða auðveidlega, ef ekk- er er aðhafzt og pillan tekin áfram. — SB atbí.41 APRÍL' 1971 GEIRFÚGLÍNNI l þjóðminjasaíni átið 2ooo Geirfuglsblað Spegilsins komið úf Meðal efnis: ÞAKKARÁVARP Ég undirritaður f. h. Raben-fjölskyldunnar í Alhoi'm-höil vil ekki láta hjá líða að senda allri íslenzku þjóðinni c/(o) Rotary-, Lions- og Kiwanisklúbbum, okkar innilegustu þakkir fyrir það drengskaparbragð, er hún hefur sýnt fjölskyldunni með því að kaupa af okkur fuglsófétið, sem einhver fáviti sendi afa áriö 1844 honum til sárrar skap- raunar. Okkur þykir leitt að þurfa að játa fyrir ykkur, vinir, að við höfðum dálítið rangt við í sambandi við þetta heimskulega Sotheby’s uppboð, en við vonum að okkar" kæru góðviljuðu íslenzku vinir erfi ekki viö okkur svo- leiðis smámuni. Auövitað var aldrei neinn DuPont svo vitlaus að ætla aö bjóöa í fuglsræfilinn. Hann bauð okkur auvirðileg þúsund pund og hraðaði sér svo frá London þremur dögum fyrir uppboðiö, þegar við gengum ekki að tilboöi hans. í þessu sambandi viljum við sérstaMega færa Dagblaöinu Vísi f Reykjavík þakkir okkar fyrir að birta jafnóðum greinargóöar upplýsingar um gang geirfugís- söfnunarinnar á íslandi. Það drengskaparbragö gerði o>kk- ur kleift aö hafna boði DuPonts með þykkju og bíða uppboðsins óhræddir. Síðan þurftum viö ekki annað en að fá símsendar nýjustu tölur úr hinum guðdómlega Vísi kvöldið fyrir uppboðið og láta síðan fulltrúa okkar bjóða fast aö þeirri tölu í fuglstetrið. Við drógum bara frá nokkra Lugi þúsunda, til að þið, ágæta þjóð, hefðuð nægilegt fé afgangs til að greiða fyriiríisferðalag þessara tveggja stóru og feitu manna sem þið gerðuð út af örlæti ykkar tíl að sækja týnda soninn. Viö óttumst að þessi fuglafræðingur ykkar sé síðasti furðufuglinn, sem nú finnst í heimi hér og ráöleggjum ykkur eindregið að stoppa hann upp og setja við hlið hins fuglsins á ykkar ágæta naturhistoriske museum. Med særiig venlig hilsem. Baron Raben Levetzaus i Alholmslot og fleira í þessum dúr. Þeir sem gerast áskrifendur strax verða með í geirfugls- happdrættinu. Fuglinn veröur dreginn út eftir dúk og disk. Póstsendið áskriftarbeiðni ásamt skitnu 420 kr. ársgjaldi. Fjölskyldan og Ijeimilid Visir visar á viðskiptin SPEGILLINN kemur út 10 sinnum á ári — áskriftargjald er kr. 420.— Undirrit. óskar að gerast áskrifandi að SPEGLINUM. Nafn Heimilisfang Staður SPEGILLINN . Pósthólf 594 . Reykjavík

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.