Vísir - 21.04.1971, Blaðsíða 3

Vísir - 21.04.1971, Blaðsíða 3
3 10 þús flóttamenn á hverjum degi * Harðir bardagar viðs vegar siðustu sólarhringá ingin er bjartsýn í tilkynningum sínum um átökin, en þaö mun eink um ætlaö til aö viöhaida kjarki hermannanrla, þar til monsúnregn ið breytir vígstööunni stjórnarhern um í óhag. Norska fréttastofan NTB segir, að margir Norömenn hafi farið frá Austur-Pakistan yfir indversku landamærin. Þeirra á meðal sé trú boðsprestur, kona hans og tvö börn þeirra og hjúkrunarkona. Haröir bardagar hafi geisað sólarhringum saman á svæði því er þetta fólk var á. Sjáifstæðishreyfingin hafi ráðið svæði þessu í nokkra síðustu dagana. Einhverjir hörðustu bardagarnir til þessa hafa orðiö við bæinn Syl- het í norðausturhluta A-Pakistan. Hermenn sjáiifstæðishreyfingarinn- ar settust um hemaðarlega mikil- vægan flugvöll þar á föstudag og hertóku hann á mánudag. Sjálfstæð ishreyfingin er sögð einna sterkust á þessu svæði undir stjórn Moham Osmanis offursta. Stjórnarher Vestur-Pakistana ræður mestum hluta strandhérað- anan. Hættan á hungursneyð vex með hverjum degi. Matvæli eru af skornum skammti í A-Pakistan á venjulegum tímum um þetta leyti árs, og nú veldur borgarastvrjöld in því, að matvæli berast ekki V! hafnarborganna Chittagong og Chalna. 2-4 ár fyrir morð- tilraun á páfa Blóðugir bardagar hafa geisað í Austur-Pakistan síðustu sólarhringa milli hers sjálfstæðis'hreyfingar- 209 liðsforingjar í Jbandaríska hemum í Víetnam hafa veriö drepnir af eigin mönnum að sögn Mike Mansfields leiðtoga demó- krata í öldungadeildinni. Þessir menn hafa fallið, þegar undirmenn þeirra hafa fleygt sprengjum að þeim. Mansfield skýrði frá þessu í ræðu á þingi, þar sem hann sagöi, að ungur liðsforingi frá heimabyggð þingmannsins Montana-fylki hefði fallið á þennan hátt. Þetta mál hefur ekki áður verið rætt á þingi. Nokkmm sinnum hafa birzt fréttir um, að hermenn innar og stjóniarhersins. Þúsundir manna hafa enn bætzt í raðir flóttafólks, sem hefur flúið eftir þjóð- hafi drepið yfirmenn sína vegna þess, að þeim hafi ekki líkað fyrir skipanir, sem yfirmenn gáfu, eða vegna þess að eiturlyf fundust í fór um hermanna. Einnig hafa kyn- þáttadeilur í herflokkum vaddið slfkum morðum. Mansfield hefur löngum verið and stæðingur Víetnamstríðsins. Hann sagði í gær aö þetta væru einhverj ar ógeðfelldustu töilur sem sézt hefðu í þessu stríði. Spurði þing- maður, hvað það væri, sem ylli al- geru skeytingarleysi bandarískra hermanna um mannslíf, sem væri svo áberandi. vegunum til indversku landamæranna. Tíu þús- und flóttamenn fara nú yf- ir landamærin dag hvern. Indversk stjórnvöld í Vest- ur-Bengal hafa þar sextán flóttamannabúðir. Staðan á vígveMinum í A-Pakist- an er enn óljós. Sjálfstæðishreyf- Nú heimsækja kínverskir borðtennismenn Bandnríkin Agnew varaforseti sagður áhyggjufullur, en neitar Jbv/ Kínversk borðtennissveit hefur tekið boði um að heimsækja Banda ríkin, að sögn Graham Steenhov- ens formanns bandaríska borðtenn issambands' rs. Með boði sfnu end- urgjalda Bandaríkjamenn heimboð Kínverja. Steenhoven var fararstjóri banda rísku sveitarinnar, sem fyrir skömmu sótti Kína heim. Hann sagðf, að bandaríska ríkisstjórnin hefði heitið því, að Kínverjamir skyldu fá skjóta vegabréfsáritun, þegar til kæmi. Spiro Agnew varaforseti Banda ríkjanna sagði í gær, að enginn á- greiningur væri miffli hans og Nix- ons forseta um nýju stefnuna gagn vart Kína. Fréttir hafa hermt, að varaforsetinn hafi veriö áhyggju- fuMur út af „ping pong“ þíðunni í Kínamálum. Á mánudaginn var þaö haft eftir Agnew að ferð bandarísku borðtennissveitarinnar til Kína heföi verið ,,mistök“. Bólivíski málarinn Benja- min Mendoza Y Amor, sem handtekinn var fyrir að reyna að myrða Pál páfa í nóvember var í morgun fundinn sekur um morðtil- raun af dómstóli í Manila á Filippseyjum. Hann mun geta hlotið mest fjögurra ára fangelsi og minnst tvö ár og þrjá mánuði. Mendoza var handtekinn með hníf í hendi, eftir að hann hafði stundar æðiskasti og hefði hann ekki verið með sjálfum sér. Verj- andinn segir, að málinu muni veröa áfrýjað til æðri dómstóls á Filippseyjum. Atvikið varð í fyrra, þegar Páll páfi heimsótti mörg lönd Asíu og Ástralíu. Þegar páfj kom á flug- völlinn í Manila, var Mendoza þar í mannfjöldanum dulbúinn sem kaþólskur prestur. Hann faldi hníf sinn, sem var 30 sentimetra langur, undir hempunni. Þegar páfi og aðrir hefðarmenn gengu fram hjá, stökk Mendoza á páfa meö reiddan dolk sinn, en varð- menn gripu hann. Mendoza segist aðeins hafa fram ið „táknrænan" verknað, það er að segja, hann hafi aldrei ætlað að vinna páfa mein í alvöru heldur munda dolki að honum sem „tákn- morð“. ráðizt á páfann. Verjandi hans sagði fyrir dómstólnum, að Mend- -4>oza hefði framið verknaöinn f Mansfield og Kennedy. Þessir tveir þingmenn hafa löngum gagn- rýnt striðið í Víetnam. Nú segir Mansfield, að morð á yfirmönn- um séu tið í hernum. 209 foringjar hafa fallið fyrir eigin mönnum Sprenging í gríska sendiráðinu í Höfn i Sprenging varð um þrjúleytið Lögreglumenn á næstu stöö / í nótt í upplýsingadeild gríska heyrðu sprenginguna og þustu 1 sendiráðsins í Kaupmannahöfn. á vettvang. Slökkvilið réði á \ Veruleg spjöll urðu á eignum. skammri stundu niðurlögum t Sprengingin varð mjög öflug. elds, er kviknaði vegna spreng- / ‘Sprungur komu í gólf skrifstof- ingarinnar. ) unnar, sem er á annarri hæð Þetta hermdarverk var framið ^ byggiagarinnar. á fjögurra ára „afmælisdegi" i grísku herforingjastjórnarinnar. 1 Myndin sýnir, þegar varðmenn gripu málarann Mendoza er hann réðist á páfa í fyrra. Mendoza segist hafa ætlað að fremja „þykjustumorð“. o YfS IR . Miðvikudagur 21. apríl 19>71. í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umstón Ha".kuT Helqason A-Pakistan: ---------------------—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.