Vísir - 21.04.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 21.04.1971, Blaðsíða 15
VlSIR . Miðvikudagur 21. apríl 1971. »í> HUSN/EÐí OSKAST Kennari óskar eftir húsnæðj mið svæðis í borginni strax til greina kermrr eitt herb. og eldhús og bað, eða tveggja herb. fbúð. — Uppl. i sfma 1-5623 fyrir kl. 16 næstu daga. Óska eftir 2ja herb. ásamt eld- húsi, sem næst miöbænum. Uppl. í síma 2107 Keflavfk. Ungt bamlaust og reglusamt par óstoar eftir 2ja herb. fbúð nú þegar. Uppl. f si'ma 10654. Ung og bamlaus hjón óska að tafca á ieigu 2ja til 3ja herto. ltoúð. VSnearnL bringið í síma 22643 eft ir H. 7 á kvöldin SLANK PROTRIM losar yður við mörg kg á fáum dögum með því að það só drukkið hrært út i einu glasi af mjðlk eða undanrennu. fyrir eða i stað máltíðar. Og um leið og þér grennið yður nærið þér Ifkamann é nauðsynlegum efnum. PRO TRIiM sian.fií 97 =Ar1 pon j mettandi og nærandi Send- ist í pósfckröfu. — Verð kr. 290,-— hver dós. Fæst bjá: iHeilsuræktarstofu Eddu. — f *Skípholti 21. (Nóatúnsmegto). j íbúð óskast á leigu. — Ung og reglusöm hjón með tvö börn óska eftir 2ja til 3ja herb. fbúð í Hafn- arfirði eða Kópavogi. Vinsamlegast hringið í síma 50994 milli kl. 10 og 18. Stúlka utan af landi óskar eftir herb. og eldhúsi eða litilli fbúð, helzt í Norðurmýri eða nágrenni. Sími 25271 eftir kl. 7. Stúlka óskar eftir 1—2ja herto. ibúð. Uppl. í sítna 35066. 3ja til 4ra herb. íbúö óskast, al- gjör reglusemi, fyrirframgr. mögu leg. Uppl. í síma 36746. Oska eftir herb. í Langholti eða Vogunum. Uppl. gefur Jón S. Jóns son í sfma 34550. Heiðruðu viðskiptavinir! ítoúða- leigumlðstöðin er flutt á Hverfis- götu 40b. Húsráðendur komið eða hringið í síma 10099. Við munum sem áður leigja húsnæði yðar yður að kostnaðarlausu. Uppl. um það húsnæði sem er til leigu ekki veitt ar ( sima, aðeins á staðnum milli kl 10 og 11 og 17 og 19. Unga konu sem er að Ijúka kenn aranámi, vantar litla fbúð. Er með eitt bam. Fyrirframgr. kemur til greina. Uppl. í síma 1S134 og 84650. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herto. íbúð nú þegar. fJppl. í síma 8.3084. Verzlunarhúsnæði eða lagerhús- næði óskast 4 leigu frá 1. maí, ca. 100—200 ferm. (góður bflskúr kem ur til greina). Uppl. I síma 18389. Etohleypan mann vantar 2 herb. og eldbús til leigu, helzt í austurborg toni, fyrir 1. júní. Símar 22853 og 36195. Gullpeningur, Jón 'Sigurðsson kr. 500, f gullumgjörð og festi tapaðist nýlega. Skilvís finnandi vinsaml. hringi í síma 13117. Góð fundar- laun. Lyklaveski tapaðist sl. sunnudag við Tjarnargötu 4. Uppl. í síma 24215. Tvö minkaiskinn, samföst, töpuð ust á laugardagskvöldið. Vinsaml. skilið gegn fundarlaunum á lög- reglustöðina eða hringið í síma 13413 eftir kl. 5. ÝMIStECT Takið eftiH Útvegum mOsfk fyrír alls konar skemmtanir, t.d. I ferm ingarveizlur o. fl. Uppl. í sfma 35816 milli kl. 5 og 7 e.n. Kettlingar fást gofins. — Uppl. f skna 11882. ATVINNA í BODl Maður sem vinnur vaktavinnu óskar eftir vinnu á frívakt. Margt kemur til greina, hefur bílpróf. — Uppl. f síma 35519 eftir kl. 5 e.h. Vön afgreiðslustúlka óskast strax. Tiitooð sendist augl. Vísis merkt „1020“.___ ______________________ 14—15 ára stúlka óskast til að að- sfcoða 4 skrifstofu (sfmavarzla og sendiferðir). Umsókn sendist Vísi merkt .,Sumarvinna“. Bifreiðastjóri. Abyggilegur vöru bifreiðastjóri getur fengið framtið aratvinnu við fyrirtæki utan. Reykjaivfkur. Fæði og húsnæði fylg ir. Meðmæli æskileg. Tilb. merkt „Bifreiðastjóri" sendist augl. Visis fyrir 24, þ.m Vantar pökkunarstúlkur, flakara, fóik við saltfiskverkun og aðgerð, mikil vinna. Sjólastöðin. Óseyrar- braut 5-7, Hafnarfirði. Uppl. i sfma 5272" ATVINNA ÖSKAST Stillka, rúmiega tvítug. óskar eft ir vinnu hálfan eða allan daginn. — Er vön afgreiðslustörfum. — Margt icemur til greina. Uppl. í sfma 26929. 23Ja ára stúlka óskar eftir vinnu við sfmavörzlu, léttu skrifstofu- starfi eða afgreiðslustarfi. Uppl. í sfma 84199. 18 ára pilt vantar kvöldvinnu. Er vanur innheimtu. Uppl. i síma 37204 milli kl. 6 og 8 í kvöld, 14—15 ára stúlka óskast til að að- stoða á skrifstofu (símavarzla og sendiferðir). Umsókn sendist Vísi merkt' „Sumarvinna". BARNACÆZLA Unglingsstúlka óskast til bama- gæzlu og léttra heimilisstarfa, — Nánari uppl. í síma 24949. Kona eða ung s.túlka óskast til að gæta 4 ára telpu 2 tíma á dag kl. 12—2, bamið er f nágrenni Grettisgötu Uppl. í síma 37883 eft- kl. 6 á kvöldin. SUMARDV0L Vil taka tvö böm til sumardval ar. Uppl. í síma 81751. Kfcird frönsku íii stúdentsprófs. Uppl. f sima 34026 frá kl. 18-20. Kcuni þýzku. Aherzla lögð á aiAlfræöi og taihæfni. — Les einn ig meö skólafólki og kenni reikn ing (m. rök- og mengjafr. og al- .gebm), bókfærslu, rúmteikn., stærðfr., eðlisfr., efnafr. og ffl., einnig latfnu, frönsku, dönsku, ensku og ffi., og bý undir lands- próf, stúdentspróf tækniskólanám og fl. Dr. Óttó Arnaldur Magnús- son (áður Weg). Grettisg. 44 A. Sfmi 15082 ÖKUKENMSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen 1300. Helgi K. Sessilfusson. Sími 81349. ----------------r__;--" *......• ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Javelin sportbifreið. ______ Sfmi 34590._______________ Ökukennsla á Cortinu. Gunn- laugur Stephensen. Uppl. i slma 34222 og 24996. Ökukennsla — Æfingatímar. Kennt á Opel Rekord. Nemendur geta byrjað strax. Kjartan Guðjónsson. Sími 34570. ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Cortinu árg. 1971. Tfmar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Utvega öll gögn varð andi bílpróf. Jóel B. jFeobson. — Sími 30841 og 14449. ökukennsla Reynis Karíssonar aöstoðar einnig viö enaumýjun ökuskírteina. öli gögn útveguð i fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Sími 20016. Ökukennsla og æfingatimar. — Sími 35787. Friðrik Ottesen. 26097. ÞJÓNUSTA Fataviðgerðir. Sími 15227 eftir fcl. 4, ____________________________ Srníða fataskápa í svefnherbergi og forstofur, einnig eldhúsinnrétt- ingar. Húsgagnasmiður vinnur verkið. Sfmi 81777. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar fbúðir, stigaganga, sali og stofnan ir. Höfum ábreiður á teppi-oghús- gögn. Tökum eirmig hreingerning- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sfmi 26097. Lóðahreinsun. Við hreinsum lóð- ir og port. Pantið tímanlega. Sann gjamt verð. Uppl. f síma 82741 eftir kl. 7 á kvöldin. Hreingemingar einnig hand- hreinsun á gólfteppum og húsgögn um. Ódýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Símj 25663. Þurrhretosum gólfteppi á íbúöum og stigagöngum, einnig húsgögn. Fullkomnustu vélar. Viögerðarþjón usta á gólfteppum. Fegmn, sími 35851 og f Axminster síma 26280. ÞJÖNUSTÁ PÍPULAGNIR! Sklpti httakerfum. Útvega sérmæla á hitaveitusvæði. — Lagfeeri gítoud hitakerfi ef þau hitna ila eða um of- eyðslu er að ræöa. Tengi þvottavólar, hreinlætistæki. — Nýlagnir og aMar breytingar. — Hilmar J. H- Lúthersson, pípulagningameistari. Sfmi 17041 ld. 12—1 eftir bl. 7. Spnmguviðgerðir — þakrennur. Gerum við sprungur 1 steyptum veggjum meö þaui- reyndiu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum etonig upp rennur og niðurföl og gerum viö gamlai þatorenmir. Útvegum aBt efni. Leitið upplýsinga t sfma 50-3ÆL STEYPUFRAMKVÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bflastæði og innkeyrslur staadsetjum og giröum lóðir og sumarbústaðalönd o.fl. Jarðverk hf. Sími 26611. HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 önnmnst hvers konar húsaviðgerðir og viðhaild á hús- eigjMim, hretagemingar og gluggaþvott, glerísetningar og tvSfðddun glers, sprunguviðgerðir, jámklæðum hús og þök skrpfcum um og lagfærum rennur og niðurföll, steypum stéttir og innkeyrslur, flfsalagnir og mósaik. Reynið við- skiptin, Bjöm, sfmi 26793. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum baðkerum, WC rörum og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og ffeiri áhöld. Set niður bmnna o.m.ffl. Vanir menn — Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. í sima 13647 mili kL 12 og 1 og eftir bl. 7. Gejlmið augdýsing- una HÚSEIGENDUR lámblæðum þök. Steypum upp og þéttum steinsteyptar lemwr. Gerum tflboð ef ósbað er. Verktakafélagið Aö- toð. Sími 40258. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR W , HELLUSTEYPAhf Fossvogsbl.3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsíð) NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smfða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði 1 gömul og ný hús. Verkið er tekíð hvort heldur f tímavinnu eöa fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Sfmar 24613 og 38734. Sauma skerma og svuntur á bamavagna kerrur, dúkkuvagna og göngustóla. — Klæöi kerm- sæti og skipti um plast á svuntum. Efni i sérflokkl, fallegt og sterkt. Sendi f póst kröfu. Sími 37431. BÍLAVIÐGERÐIR Ljósastiilingar. Félagsmenn FlB fá 33% afslátt af Ijósa- stillingum hjá okkur. Bifreiðaverkstæði Friðriks Þðriialls- sonar, Ármúla 7, sfmi 81225. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tðikum að okkur alit núrbrot sprengingar f húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælui til ieigu.— öl) vinna 1 tíma- ot ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Sfm onar Sfmonarsonar Ármúla 38 Sfmar 33544 og 85544, heima- sfmi 31215. Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar svefnherbergisskápa, inni hurðir og sölhekki allar tegundir af spæní og harð- plasti Uppl. f síma 26424, Hringbraut 121, III hæð. Bifreiðaeigendur! Þvoum, ryksugum og bónum bíla ykkar. Fljót og góð afgreiðsla. Sækjum og skilum, ef óskað er. Sími 18058. Geymið auglýsinguna. HAF HF. Suðurlandsbraut 10 Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Broyt X2B“ skurðgröfur. Tökum að okkui stærri og minni verk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Símar 33830 og 34475. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLAVIÐGERÐIR Ljósastillingar Félagsmenn FlB fá 33% afslátt af ljósa- stflltogum hjá okkur. Bifreiðaverkstæði Friðriks Þórhalls- sonar, Ármúla 7, sfmi 81225. BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur f bflum og annast alls konar jámsmfði Vélsmiöja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. Siml 34816. Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bfl yöar 1 góðu lagi. .Viö framkvæmum al- mennai bílaviðgerðir, bflamálun, téttlngar, ryðbsetingai, yfirbyggingar, rúðuþétttagar og grindarviðgerðir, höfum sflsa f flestat gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan Kyndfll, Súðarvogí 34. Sfml 32778 og 85040.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.