Vísir


Vísir - 21.04.1971, Qupperneq 11

Vísir - 21.04.1971, Qupperneq 11
VISIR . MlðvOaidagur 21. aprft 1371 r * I I DAG | IKVÖLDÍ I DAG i ÍKVÖLpj Í DAG | útvarptf^ Miðvikudagur 21. apríl 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sífidegissagan: „Jens Munk“ Jöktill Jakobsson les. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist. 16.00 Útvarp frá afhendingu hand rita í Háskólabíói. Síðan leikin dönsk og íslenzk tónlist. 17.00 Fréttir.. Létt lög. 17.40 Litli bamatíminn. Gyða Ragnarsdóttir sér um tímann. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Til'kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Handritamálið. Ávörp og viðtöl. 20.00 Útvarp frá Hótel Borg. Ávörp í veizlu forsætisráð- herra. 20.30 Dönsk tónlist. Hljómsveit kommglega leikhússins í Kaupmannahöfn leikiir „Áléiól", leikhústónlist eftir Kuhlau, Johan Hye-Knudsen stjómar. 21.00 Á vettvangi dómsmálanna. Sigurður Líndal hæstaréttar- ritari flytur þáttinn. 21.25 Einsöngur: Ólafur Þ. Jóns- son syngur lög eftir Inga T. Lárussen, Sigvalda Kaldalóns og Karl O. Runólfsson, Fritz Weisshappel leikur á píanó. 21.45 Þáttur um uppeldismál. Matthías Jónasson prófessor talar um tímann þegar prófin nálgast. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðuifregnir. Kvöldsagan: „Plögurinn*' eftir Einar Guðmundsson. Höfundur les (4). 22.35 Danslög. Islenzkar og dansfcar dar.shljómsveitir skemmta. 23.55 Fréttir í stuttu málú Dagskrárlok. Fimmtudagur 22. apríl 8.00 Heilsað sumri. a. Ávarp útvarpsstjóra, Andrés ar Bjömssonar. b. Vorkvæði eftir Matthfas Jodhumsson lesið af Herdísi Þorvaldsdóttur leik- konu. c. Vor- og sumarlög. 8.45 Morgunstund bamanna. 9.00 Fréttir. Úr fomstugreinum. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í dag. Endurtekinn þáttur Jökuls Jakobssonar frá s.1. laugardegi. 11.00 Skátaguðsþjónusta í Há- skólabíói. Prestur. Sr. Bem- harður Guðmundsson æskulýðs fulltr. þjóðkirkjunnar, 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilikynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frivaktinni. 14.00 Miödegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.15 Veðurfregnir. „Vornætur" samfelld dagskrá Ágústa Bjömsdóttir tekur sam- an. Flytjendur með henni: Guð- rún Ámundadóttir og Einar Ólafsson. 17.00 Bamatími: Margrét Gunn arsdóttir stjómar að tilhlutan Bamavinafélagsins Sumargjafar 18.°0 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkom með Öldutúns- skólanum í Hafnarfiröi, sem syngur nokkur lög undir stjórn 1 Egiis FriOleifssonar. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Tönleikar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar. Ámi Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.15 Ástarljpðavalsar op 52 eftir Brahms. 20.40 Síðasta lestarferð yfir Stein varartunguheiöi. Benedikt Gísla son frá Hofteigi skráði frásög- una eftir Júlíusi Jónssyni, sem ferðina fór á vordögum 1928. Baldur Pálmason flytur. 21.10 Úr myndabók Jónasar Hall- grímssonar. Hljóðritun frá 150 ára afmæli skáldsins, 16. nóv. 1957. Halldór Laxness tók sam- an. Pál! Isólfsson geröi hljóm- listina. Láms Pálsson bjó til útvarpsflutnings og stjómar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lundúnapisti'll. Páll HeiðaT Jónsson segir frá. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarpj * Miðvikudagur 21. apríl 10.5» Handritin koma heim. Bein sjónvarpssending frá mót tökuathöfn við Reykjavikur- höfn, er sendinefnd Danmerkur gengur á land með Fjateyjar- bök og KonungstJSfe*feSclú- 1 kvæða. Jóhann Hafstein, for- sætisráöherra, og fulltrúi dðnsku sendinefndarinnar flytja ávörp. — Tekið skal fram, að hér er um að ræða fyrstu tilraun sem íslenzka ejónvarpið gerir til að sjón- varpa samtímis atburði, sem gerast utanhúss. Hlé. 18.®0 Teiiknimyndir. Siggi sjóari. Mynd um heimskunna teikni- myndapersónu. 18.10 Teiknimyndir. Vorkoma og Undralyfið. 18.25 Lísa á Grænlandi. 3. þátt- ur myndaflokks um ævintýri litillar stúlku I sumardvöl á Grænlandi. Þýðandi er Karl Guðmundsson, en þulur ásamt honum er Sigrún Edda Bjöms- dóttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.40 Handritin. 1 a. Handritamálið — sögulegt yfirlit. b. Handritin koma heim. Endur tekin dagskrá frá útihátíð við Reykjavíkurhöfn. c. Hátíðarsamkoma í Háskóla fslands. Menntamálaráðherra Danmerkur, Helge Larsen, af- hendir íslendingum handritin í nafni dönsku þjóðarinnar. Dr Gylfi Þ. Gíslason menntamála ráðh.. og Magnús Már Láms son, háskólarektor, flytja ræð ur. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur. Victor Borge. Skemmtiþáttur sem tekinn var upp i Tivoli leikhúsinu í Kaumannahöfn. þegar hinn heimskimni, danski spéfugl Victor Borge, kom þar og skemmti löndum sínum. Dagskrárlok. ÁRNAC HEILLA 4. apríl voru gefin saman af séra Óskari J. Þorlákssyni Stein- unn Stefanía Magnúsdóttir og Djermoun Muhamed. Heimili þeirra verður aö Bergþómgötu 41. Þann 6/2 vom gefin saman í hijónaband af séra Jóni Auðuns, ungfrú Dagbjört Matthíasdóttir og Jón Þorleifur Jónsson. Heim- ili þeirra er að Þinghólsbraut 3, Kópavogi. (Studio ^juðmundar.) Leikffélag Kópavogs Hárið sýning í kvöld kl. 8 Næstu sýningar mánudag og þriðjudag. Miðasalan I Glaumbæ er opin frá kl. 16—18. Sími 11777. T0NABÍ0 Islenzkur texti. Gott kvold, frú Campbell Snilldar vel gerð og leikin ný, amerisk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin sem er l litum er framleidd og stjómað af hinum heimsfræga leikstjóra Melvin Frank. Gina Loltobrigida Sheliey Winters Phil Silvers Peter Lawfond Telly Savalas Sýnd kl. 5. 7 og 9.15. AUSTURBÆJARBÍO Islenzkur texti. Heimsfræg, ný. amerisk stór mynd I litum tekin i popp- tónlistarhátíðinni mildu árið 1969, þar sem saman voni komin um V4 millj ungmenni. 1 myndinni koma fnun m.a.: Joan Baez, Joe Cooker, Crosby Stills Nash & Young, Jimi Hendrix, Santana, T«n Years After. Diskótek verður i anttdyri húss ins, þar sem tónllst úr mynd inni verður flutt fyrir sýningar og f hléum. Sýnd kl. 5 og 9. HASK0LABI0 Sköpun heimsins Stórbrotin amerisk mynd tek in i de luxe litum og Pana- vision 4ra r&sa segultónn. — Leikstjóri John Huston. Tón- list eftir Toshiro Mayzum. íslenzkur texti. Aðalhlutverkin leikur fjölði heimsfrægra leikara mJt Michael parks Ulla Bergryd Ava Gardner Peter OTooie Sýnd ki. 9. Handritaafhending kl. 4. mw, Ástarhreibrið Afar spennandi og djört' ný amerísk litmynd gerð af Russ (Vixen) Meyer með: Alaina Capri Babette Bardot Jack Moran Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5 7. 9 og 11. lslenzkur texti Flint hinn ósigrandi Bráðskemmúleg og æsispeno- andi amerisk Clnemaseope lit- myna um ný ævmtýri og hetjudáðir hlns rnikla ofurhuga Derik Flints. James Cobum Lee J. Cobb Anna Lee Sýnd kl. 5 og 9. funny Girl Islenzkui texti. Heimsfræg ny amerisk stór- mynd l Techmcolor og Cin~ emasoope Með úrvalslelkurun um Omai Shartt og Bartwa Streisand, sem hlaut Oscars- verðlaun Fvrir teik sinn 1 myrtd inni. Leikstjóri Wllliam Wyl- er. Framleiðendur WiIUam Wyter og Roy Stark. Mynd þessi hefur ails staðar verið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl 5 og 9. K0PAV0GSBI0 Sölukonan síkáta Sprenghlægileg, ný, ameröt gamanmynd < litum og Cin- emascope, með hinni óvið- jafnanlegu Phytlis Diller f aö- alhlutverki, ásamt Bob Den- ver, Joe Flynn o. fl. ísl. texti. Sýnd kl. 5.15 og 9. ■HiltWiUUJBM Harry Frigg Amerísk úrvals gamanmynd i litum og Cinemascope með hin um vinsælu leikurum: Paul Newman Sylva Kosling Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenzkur texti. Krismlhaldiö I kvöid kl. 20.30. Máfurlnn II sýning fimmtudag Kristnihald föstudag. Hitabylgja laugardag . Aðgöngumtðasaian (ðnð ar opln frð kl 14 Stmi 13191. »11* líSIÍJj ^44^ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LitH Kláus 09 stón Kláus 25. sýning sumardaginn fýrsta kl. 15. Ég vil - Ég vil Sýning sumardaginn fyrsta kl. 20. — Aðelns 2 iteníngar uflir. Svartfugl 10. sýnlns föstudag hL 30. Sýnlne laii,»<",',ap <1. 30, Sfðasta sinn. Aðgönaumiðasalan ooin frf ld. 13.15—20 Sfnd t-120ð

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.