Vísir - 21.04.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 21.04.1971, Blaðsíða 4
4 Orlofshús V.R. Frá og með 23. apríl n.k. verður tekið á móti umsókn- um um dvalarleyfi í orlofshúsum Verzlunarmannafélags Reykjavíkur í Ölfusborgum og að Illugastööum í Fnjóskadal sumarið 1971. Umsóknir þeirra sem ekki hafa áður dvalið í orlofshúsunum sitja fyrir öðrum umsóknum til 8. maí n.k. Othlutað verður eftir þeirri röð sem umsóknir berast. Leigan er kr. 1800 á viku og greiðist við úthlut- un. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu V.R. Hagamel 4, frá og með föstudeginum 23. april. Ekki tekið á móti umsóknum í síma. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. TAPAZT HEFUR litill múrbrotstjakkur blár með rauðu handfangi á leiðinni frá Ármúla vestur á Grímsstaðaholt. — Finnandi vinsamlega hafi samband við Vélaleigu Steindórs í síma 10544 eða 30435. FAIRLAINE ELDHÚSIÐ er nýtt, og það er staðlað. í FAIRLINE ELDHÚSIÐ er einvörðungu not- að viðurkennt smíðaefni og álímt harðplast í litaúrvali. Komið með hústeikninguna eða málin af eld- húsinu og við skipuleggjum eldhúsið og teikn um yður að kostnaðarlausu. Gerum fast verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FAIRLINE ELDHÚSIÐ ER NÝTT OG ÞAÐ ER ÓDÝRT ÓÐINSTORG HF. Skólavörðustíg 16, sími 14275. 3. FULLTRÚAFUNDUR LKLö LANDSSAMTAKA KLÚBBANNA RUGGUR AKS verður hldinn að HÓTEL SÖGU dagana 22. og 23. april og hefst hótelsins með sameiginlegum hádegisverði kl. 12.00, þar sem Ásgeir kvæmdastjóri flytur ávarp. Auk venjulegra aöalfundarstarfa, samkvæmt félagslögum, verða af neðangreindum mönn- um flutt erindi sem hér segir: FYRRI DAGINN: Sigurjón Sigurðsson lögreglustjóri: „UMFERÐARRÁÐ OG STARFSEMI ÞESS“. Hákon Gúðmundsson yfirborgardómari: „UMGENGNISSKYLDUR VIÐ LANDIÐ". Baldvin Þ. Kristjánsson félagsmálafulltrúi: „MÁLEFNI KLÚBBANNA ER MÁLSTAÐUR ÞJÓÐARINNAR“. Hákon V í SIR . Miðvikudagur 21. april 1971. Sigurjón Baldvin Jón Birgir SEINNIDAGINN: Srjórn LKL ÖRUGGUR AKSTUR Geir G. Bachmann bifreiðaeftirlitsmaður: „BIFREIÐAEFTIRLITIÐ ÚTI Á LANDS- BYGGÐINNI“ Jón Birgir Jónsson deildarverkfræðingur: „UMFERÐARMERKI OG VEGAVIÐHALD". Gunnar M Guðmundsson hæstaréttarlögmaður: „RÍKIR ÖNGÞVEITI í UMFERÐARMÁLUM Á ÍSLANDI?“ Geir Umræður og fyrirspumir. Gunnar Vantar „helgar“ í Konungsbók Athuguil lesandi vakti at- hvgli blaösins á bví, að hann hefði fengið annað út Ur fyrstu setningunni í Konungsbók, Cod- ex regius, en Hannes Pétursson í grein í Vísi í gær. I þeirri ljós prentun, sem hann hafði undir' höndum af þeirri merku bók hljóðaði setningin svo: Hljóðs bið ég ailar kindir ... Hannes Pétursson aftur á móti lætur bókina byrja á — „Hijóðs bið ég aliar helgar kindir ...“ — Þarna er orðinu „heigar“ ofaukið samkvæmt Konungsbók, þó að það finnist í öðrum útgáfum og sé sjálfsagt réttara. 250 boðsgestir Um það bil 250 boðgestir, erlendir og innlendir munu mæta í veiziu ríkisstjórnarinnar að Hótel Borg í kvöld. Það mun vera erfitt verk að bjóða til slíkrar veizlu, þ.e. að ákveða hverjum skuli boðiö og hverjum ekki. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu þarf að hafa mörg sjónarmið í huga viö slíkt val, en helzt þeirra er, að þeim veröi boðið, sem á ein- hvern hátt hafa haft afskipti af Sendisveinn óskast strax Félagsprentsmiðjan hf., sími 11640. handritamálinu eða eru fuil- trúar stofnana, sem snerta það mál að einhverju leyti. Veizlu- rýmið er takmarkað að þessu sinni, svo aö boðsgestir verða mun færri en t.d. við vígsluhátið Búrfellsvirkjunar sællar minn- ingar, þegar boðsgestimir voru um 600 talsins. Matseðill kvöldsins Ef einhverjum leikur forvitni á að vita. hvaða krásum veizlu gestum verður gætt á í kvöld, þá verður matseðillinn þessi: Humar og rækjur með kokkteil sósu, nautstunga með Waldorf- salati, lambshryggur með græn- 1 meti. Borgarís. Og að sjáifsögðu verður kaffi á eftir. Til að skola réttunum niður verður veitt vín af eftirtöldum 1 tegundum: Schloss Johannis- l berger 1966, Haut-Médoc 1967, Cordon Rouge, Brut, Courvoisi- er V.S.O.P., D.O.M. Bénéditine.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.