Vísir - 10.05.1971, Qupperneq 3
VISIR. Mánudagur 10. maí 1971.
3
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND f MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND
----------------' ........ ; - - -- - - - -- - -- --- ..----- ________;_;______________;_;_:__
Umsjón: Haukur Helgason
Hörmulegt
ústund meðul
Svissneskur franki og aust■
flóttufólksins
Ástandið er hörmulegt me,al
þeirra um tveggja milljóna flótta-
fólks, sem flúið hefur til Indlands
frá Austur-Pakistan þrátt fyrir veru
legan stuðning Indverja við fólkið.
Formaður flóttamannanefndar
Sameinuðu þjóðanna, Charles
Mace, sagði í morgun, að þaö sé
Indverjum einum ofviða aö skapa
flóttafólkinu sæmileg lífsskilyrði.
Meiri aðstoð þurfi frá öðrum þjóð-
um. Nefnd S.Þ. hefur heimsótt búð
ir flóttafólksins við indversku landa
mærin og mun fara til fleiri búða.
Indverjar segja, að ekkert lát sé
4 flóttamannastraumnum yfir
landamærin. Búizt er við því, að
margt af flóttafólkinu setjist að á
Tndlandi til frambúðar. Þá mun
fólkið þurfa íbúðir, skóla og sjúkra
hús.
Tugþúsundir Austur-Pakistana
hafa flúið til Indlands dag hvern
síðan borgarastyrjöldin brauzt út í
heimalandi þeirra.
urrískur schillingur hækka
Ráðherranefnd Efnahags-
bandalagsins lét í gær und
an óskum Vestur-Þjóð-
verja um að leyfa markinu
að „fljóta“ frjálsu, þannig
að gengi þess finnist á
frjálsum markaði. Þá hækk
uðu Svisslendingar gengi
svissneska frankans um
sjö prósent, og stjóm Aust
urríkis hækkaði gengi aust
urrísks schillings um 5,05%
Hollenzk gyllini munu fljót
frjálst eins og markið.
— markið og gyllinin fljóta
Belgíumenn munu ekki láta gengi
frankans fljóta, en munu i þess stað
Ieggja áherzlu á tvöfalt peninga-
kenfi, þar sem annars vegar er
skráð opinþert gengi en annað
gengi rikis á frjálsum markaði.
Belgía er eina landið í EBE, sem
hefur þetta tvöfalda kerfi.
Gjaldeyris-
braskararnir
hafa grætt
vel
Niðurstaðan er því sú fyrst um
sinn, að svissneski frankinn og
austurriski schffllingurinn hafa
hækkað og vestur-þýzka markið og
hollenzk gyllini voru gefin frjáls.
Bretar munu ekki breyta gengi
pundsins miðað viö dollar þrátt
fyrir framangreindar breytingar á
gengi ýmissa gjaldmiðla á megin-
landinu að sögn brezku stjómar-
ir 'órnin segir, að pundið hafi
e staðið utan við sveiflum-
ai aingamarkaðinum að und
anförnu.
Alþjóðagjaldeyrissjóöurinn hefur
gefið út tilkynningar sem sagt er.
að truflanimar á alþjóðlegum pen-
ingamarkaði að undanförnu sýni
nauðsyn þess að auka samræmið
milli greiðslujafnaðar hinna ýmsu
landa og milli efnahagsstefnu
þeirra.
Frakkar hafa forystu
á heimsmeistara-
mótinu í bridge
Fyrstu umferðinni af þremur
er lokið í heimsmeistarakeppn-
innl í sveitakeppni í bridge,
sem fram fer þessa dagana í
Taipei á Formósu.
Efst er sveit Frakka með 82
st., en næst er sveit Ásanna,
heimsmeistaranna, sem verja tit
ilínn frá því í fvrra, með 71 st.
Þvínæst er ÁstraMa með 43 st.,
Formósa með 35 st., N-Amerika
með 32 st. og Braziílía með 32
. stig.
Sveit Frakkanna vann alla
sína leiki í umferðinni, nema við
Brazih'u og höfðu þó Frakkar 46
imp-stig yfir eftir fyrri hálfleik.
Frakkar skiptu þá Bouilenger og
Svarc inn á fyrir Jai og Trezel,
meðan Cintra og Porto voru sett
ir inn á fyrri Amaral og Kenedi
til liðs viö Chagas og Assump-
cao 1 brazilísku sveitinni. —
Sýndu Brazilíumennimir ein-
hvem bezta bridge, sem sézt hef
ur á móti, og unnu síðari hálf-
leikinn meö 51—8 og náðu jafn
tefli.
Um leið sigu Dallas-ásarnir á
Frakkana, en þeim haföi gepgið
stirðlega til að byrja með.
í gær áttu keppendumir frí
en önnur umferð átti að hefjast
í nótt.
Að loknum þrem umferðum
munu tvær efstu sveitimar spila
til úrslita um titilinn.
Margir gjaldeyrisbraskarar munu
græða stórar fúlgur, þegar gjald
eyrismarkaður opnar aftur i V.-
Þýzkalandi f dag með frjálsu gengi
á markinu. Sumir braskararnir
höfðu skipt milljónum af bandarisk
um dollurum yfir í mörk, og gróð
inn kemur nú, þegar gengi marks
ins miðað við dollar verður hærra
á fjálsum markaði en það var
áður.
Nú byrja þessir spákaupmenn að
kaupa dollara aftur fyrir mörkin
og nú fá þeir fleiri dollara fyrir
þessi mörk en áðpr.
Sofandi á
íþróttavelli
Þegar mótmælaaðgeröimar gegn
Víetnamstríðinu náðu hámarki í síð
ustu viku, fvlltust ÖU faqgelsi í
Wpshington, og setja varð fanga á
íþróttasvæði. Myndin sýnir hundr-
uð þessa fólks sofandi á íþrótta-
\7olll í lmrainni
Hjólbarðasföðin
Grensásvegi 18 — Sími 33804
BEZTU
DEKKIN Á
MARKAÐNUM
©
FLESTAR STÆRÐIR
OG GERÐIR ÁMALLT
FYRIRLIGGJANDI