Vísir - 10.05.1971, Side 10
10
V í S IR . Mánudagur 10. maí 1971,
'■3B
Stúlka óskast
teil símavörzlii og almennra skrifstofu-
starfa, þarf að hafa nokkra vélritunar og mála-
kunnáttu. Umsóknir er greini aldur, ménnt-
un og fyrri störf sendist auglýsingum blaðs-
ins fyrir 17. maí n.k. merkt ,Skrifstofustúlka
3193“.
Verkamenn óskast
Viljum ráða nokkra verkamenn strax. Uppl.
á kvöldin eftir kl. 20 í síma 10437.
Véltækni hf.
Auglýsing um
framhoðsfrest
Yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis er þannig skipuð:
Árni Halldórsson, hæstaréttarlögm., Kópavogi
Ásgeir Einarsson, skrifstofustjóri, Keflavík
Björn Ingvarsson, lögreglustjóri, Hafnarfirði
Guðjón Steingrímsson, hæstaréttarlögm., Hafnarfirði
Tómas Tómasson, héraðsdómslögm., Keflavík
Framboðslistum til Alþingiskosninga, sem fram eiga
að fara 13. júní nk. ber að skila til formanns yfirkjör-
stjórnar, Guðjóns Steingrímssonar, hrl. eigi síðar en
miðvikudaginn 12. þ.m.
Yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis,
6. maí 1971.
,nr
Verzlunarhúsnæði
til leigu við miðborgina ca 150 ferm. húsnæði við
fjölfarna götu
4 útstillingagluggar.
Húsnæðið Ieigist helzt í einu lagi, skipting kemur
einnig til greina, hentugt fyrir hreinlegán léttan iðn-
að, teiknistofur, læknastofur o.s.flv.
Lysthafendur sendi nöfn sín ásamt símanúmeri til
augld. Vísis merkt „Framtíöarhúsnæði 2309“.
r i
I I DAG B í KVÖLD I
niKYNNINGAR
Kvenfélag Bústaðasóknar. Síð-
astj fundur vetrarins verður hald-
inn í Réttarhojtssköla mánudag-
inn 10. maí kl. 8.30 stundvíslega.
Ýmis mál á dagskrá.
íslenzka dýrasafniö er opið frá
kl. 1—6 alla daga.
Tapast hafa nýsólaöir kven-
skór. Skilist á Týsgötu 4.
Vísir, 10. maí 1921.
SKEMMTISTAÐIR $
ÞórScafé. B..J. og Mjöli Hólm
leika og syngja í kvöid.
Rööull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar leikur, söngvarar
Þuríður Sigurðardóttir, Einar
Hólm og Jón Ólafsson.
Templarahölíin. Félagsvist í
kvöld kl. 9.
1IFREI0ASK0ÐUN ®
BifreiðaSkoöun: R-6151 til R-
6300.
VEBRIB
i OAG
Norðaustan eða
norðan gola. —
Bjart veður með
köflum, en senni
lega skúrir síðd.
Hiti 7—10 stig.
SJÓNVARP KL. 20.30:
Úrslitaskákin
tefíd í kvöld
Úrslitaskákin í skákeinvigi
Friðriks Óiafssonar og Bent
Larsens er á dagskrá sjónvarps-
ins í kvöld. Friðrik hefur staðið
sig vel í síðustu skákunum í ein-
víginu við Larsen. Friðrik hefur
nú tvo vinninga en Larsen þrjá
og er nú ein skák eftir í þessu
einvigi þeirra, eins og fyrr segir.
Ef miðað er við byrjunina er
vissulega góð frammistaðan hjá
Friðrik aö eiga möguleika á jafn-
tefli í einvíginu. Guðmundur Arn-
laugsson rektor, mun skýra skák-
ina jafnóöum, fyrir sjónvarps-
áhorfendum. Á myndinni sjást
þeir Friðrik Ólafssori og Bent
Larsen tefla í sjónvarpssal.
Truffaut í Tónabíói
Elinborg T. Björnsdóttir, Hraun-
bæ 180 andaðist 2. maí 53 ára
að aldri. Hún veröur jarðsungin
frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morg
iin.
Alexander Mac Miller Guðmunds
son mjólkurfræðingur. Kleppsvegi
2 andaðist 4. maí 66 ára að aldri.
Hann verður jarðsunginn frá Döm
kirkjunni kl. 1.30 á morgun.
Nýlega hóf Tónabíó sýningar
á frönsku sakamálámyndinni
„Svartklædda brúðurin“ (The
Bride wore Black). Myndin fjallar
um þetta: Nýgift hjón standa á
tröppum kirkjunnar og taka á
móti hamingjuóskum vina og að-
standenda. Handan við kirkjutorg
ið er gistj og veitingahús, þar
sitja nokkrir kunningjar við
drvkkju. Einn þeirra' handleikur
riffil. Hann stendur upp og geng
ur með hann að glugganum.
Verzlun okkar, sem við höfum starfrækt í 50 ár í Pósthússtræti 2
Eimskipafélagshúsinu, er nú flutt að Laugavegi 24, þar sem verzl-
unin hefur einnig verið undanfarið.
Skyndilega hnígur brúöguminn
niður. Skotinn til bana.
Nokkru síðar bíða 4 menn bana
á ýmsan hátt og í öll skiptin
hafa þeir verið.meö ungrj konu,
sama kvöld og þeir létu lífið.
Meira um þessa mynd ætlum við
ekki að segja. Verða því lesend-
ur þeir, sem áhuga hafa á að vita
meira um þessa mynd að fara í
Tónabíó. Feikstjóri myndaririnar
er Francois Truffaut, sem stund-
um hefur verið nefndur upphafs-
maöur „nýju bylgjunnar“ í kvik-
myndagerð. Truffaut gerðj einnig
handritið ásamt Jean Louis Rich-
ard, Með aðalhlutverk í myndinni
fara: Jeanne Morea-u. Jean C.laude
Brialy, Michel Bououet, Charles
Benner, Claude Rich og Daniel
Boulanger.
Hö?um nú sem úður
breytt úrvnð af aðSs konar
Um leið og við þökkum viðskiptin á liðnum áratugum, vonum við að
mega njóta þeirra framvegis á La ugavegi 24.
11 ji ■ i■■■ ■ wf ■ —w—íwiHnynBjwifp|'it‘||*i,u‘‘"’iiH'ii'WMWW*1 hpb i
Tgk.aj',rjrWnuoei >.i,(niluuUHUUÍWHtB»«ni» 1