Vísir - 10.05.1971, Síða 12

Vísir - 10.05.1971, Síða 12
V í S IR . Mánudagur 10. maí 1971, SLANK sem mest til móts við óskir þinna nánustu í sambandi við ýmsar fyrirætlanir, sém miðast við daginn. Steingeitin, 22- des„—2ó ian. Það lítur út fyrir a8 nugur þinn snúist að miklu leyt; um þátttöku í eiwhverjum mann- fagnaði, eða einhverjum atburði sem er í nánu sambandi við vini þína. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Á stundum er eins og þér gangi illa að fella þig við rás atburð- anna, og mun þess sennilega gæta nokkuð í dag. En henni verður ekki breytt, og því bezt að taka því. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Ef til vill verðurðu efeki sem bezt upplagður í dag, en þá kemstu ekki hjá að taka sjálf- um þér tak og afgreiða þau mál, sem ekki þola bið. Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 11. maí. Hrúturinn, 21. marz —20. apríl. Hætt er við að einhverjar á- ætlanir bregðist sambandi við daginn, að minnsta kosti að verulegu leyti. Ekk; ættirðu að gefast upp við það, sem þú ætl- ar þér. Nautiö, 21. apríl—21. mai. Hvernig sem veltist framan af deginum, þá éetti allt að ganga mjög sómasamlega þegar á líð- ur. Lengri ferðalög á landi naumast heppileg. Tvíburarnir, 22. maí—21. júní. Þú virðist þurfa að gæta vel að öllu í dag ekki hvaö sízt peningamálunum. Það er ekki ólíklegt að eitthvað fari tals- vert fram úr áætluðum kostn- aði. v Krabbinri, 22. júní—23. júlí. Þetta getur að vísu orðið nota- drjúgur dagur, en þó aðeins að þér takist að bæla niður löngun þína til að láta allt ráðast og leysast af sjálfu sér. Ljónið, 24. júlí —23 ágúst. að lítur út fyrir að þér finnist að þér vegið að ósekju. en þú ættir ekki að taka það nærri þér, því aö sennilega er þar um misskilning að ræöa. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þetta verður allgóður dagur, að minnsta kosti framan af. en nokkuð hætt við upplausn og vafstri, þegar á líöur. Þú hefðir gott af að Iyfta þér eitthvað uþp meö kvöldinu. Vogin, 24, sept. —23. okt. Bið eftir svari eða ákvörðun annarra aðila, sem ráða miklu um daginn, getur tekið á taug- arnar. Einhverra hluta vegna er hætt viö að þér verö; lítið úr deginum. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Það mun naumast vera unnt að halda því fram að allt gangi samkvæmt áætlun í dag, en í heild ætti útkoman samt að verða sómasamleg og sumt fara betur en á horfist. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Gættu þess að reyna að koma PROTRIM losar yður við mörg kg á fáum dögum með því að það sé drukkið hrært út í einu glasi af mjólk eða undanrennu, fyrir eða f stað máltíðar. Og um leið og þér grennið yður nærið þér líkamann á nauðsynlegum efnum. PRO TRIM-slank er sérlega mettandi og nærandi. Sendist í póstkröfu. — Verð kr. 290 hver dós. by Edgar Rice Burroughs/ HE ,s ONLy A MAfV. 1®-'“-| | •/ o DIVINE! WHEN TARZAN BECQWES PHARAOH, HE BECOAAES ... \-„ _r A 600/ A HIS SLIGHTEST WISH WILL BE OBEVED! BUT YOU DONT K/VOW THAT TARZAÍsl WILL-^i TARZAN WOU LD M£V£ft SIVE HKAT UP... EVEN IF HE LEARNS WELIED 1 ABCHJT HIS WIFEAND- 1 Fæst hjá: Heílsuræktarstofu Eddu. Skipholti 21. (Nóatúnsmegin) „En þú veizt ekki hvað Tarzan mun ..“ „Hann er bara maður, þú guðdómlega — þegar Tarzan verður faraó, verður hann guð!“ „Hans minnstu ósk verður hlýtt! Tarz- an gæfi slíkt aldrei frá sér ... jafnvel þótt hann komist að því að við lugum um konu hans og .. . . ,“ ,Herra, ó, voðalegt, herra!! .allt er fyrir gýg!“ ,Hryllilegt Ódýrast er að gera við bílinn sjálfur, þvo, bóna og ryksuga. Við veitum yður aöstöðuna og aöstoö. Nýja bílaþjónustan Skúlatúni 4. Sími 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugar- daga frá kl. 10—21. ... sl um eva va havc. s/ue SMVKKee, KAfJ HUN A? IOV T!L at- isdl ! PASSEÞE &6T sJ( im, HVAOAE6 SA6PE ? AT DBT sm VA(? E/V FOR „ &ER? SUV OEH MEST lYKHOVLPL 8AV/AN TÁP LN MISTANL'C OM, AT HAN tt/BP&NDT Af, NÁ'e HAN HAP VENTET OVF.P (. ÍM T!Mt ... KLASl VL AT SEJLL , TU8A£>£! . Rafvéloverkstæði) S. Melsffeðs ) | Skeifan 5. — Sími 82120 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dína- móum og störturum. — Mótormælingar. Mótor- stillingar. Rakaþéttum CPIB „Jafnvel mestu apakettir fá hugboð um að leikið hafi verið á þá, er þeir hafa beð- ið í klukkustund ...“ „Getum við siglt í land aftur?“ „Var það ekki rétt hjá mér... að þetta skip væri búið aö vera?“ „ .. .þannig að ef Eva vill fá skartgripi sína, getur hún leitað mig uppi!“ Bjóðum aðeins Jbað bezta Nýkomið mikið litaúrval af HUDSON-sokkabuxum t.d. bleikt, fjólublátt og blátt. Ennfremur þunna sportsokka frá Hudson, í sömu litum. — auk þess bjóöum við við' skiptavinum vorum sérfræði' lega aðstoð við val á snyrtivörum. SN YRTIV ÖRUBUÐIN Laugavegi 76. Sími12275 — Það var ekki lengi að versna veðrið hér heima, þegar forsetinn okkar fór með það

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.