Vísir - 21.05.1971, Blaðsíða 2

Vísir - 21.05.1971, Blaðsíða 2
Chœrlie Chaplin: „Mínar myndir eru beztar44 — Bretum fellur ekki Með Virginia Cherrill í „Borgarljósum“ (1931). Charlie Chaplin skrapp í fyrsta sinn til Cannes fyr ir fáeinum dögum og var þar heiðursgestur á kvik myndahátíð. Bjó hann á hóteli einu sallafínu sem heitir Antibes, og spjall- aði soldið við blaðamenn, uð „kvikmynd fyrir fullorðna“, það var í París árið 1023, og hét myndin „A Woman of Paris.., Oona rík Chaplin heimsækir oft föður- land sitt England: „Þegar ég er í London, þá fýsir mig helzt að reika um hverfin sem ég ólst upp i ungur drengur, 'sérstaklega lang ar mig alla tíð að heimsækja Whitechapel. Gamla London er að hverfa, en kannski er ennþá eitthvaö eftir af henni á krán- um, pöbbunum — en það veit ég ekkert um. Ensku krámar virt- ust alla tið vera svo skemmtileg ir staöir, og svo heimilislegir, en ég fer ekki á þær núorðið. Hvað heldurðu að fjölskyldan segði, geröi ég það?“ Og svo fer Chaplin að tala um Oona O’Neill, eiginkonu sína: „Hún á nefnilega peninga í leik- ritum föður síns (leikskáldsins O’Neill) og nú hefur þaö komið í ljós, að ég kvæntist milljónara! Þannig <aö þaö er allt í lagi með efnahaginn!" — GG komu meistarans þangað. Einn blaðamaður var nægiLga aðgangsharður við Chaplin til þess að hann féllst á að spjalla við hann einslega: Chaplin: „Mér þykir það mjög gott, að umboðsmaður minn eöa fyrirtæki það sem selur sýningar Ný kvikmynd? Eins og á yngri árum er Ohaplin skritinn karl. Hnellinn, silfurhærður 82 ára karl, Rjóöur í kinnum og brosandi, hann lyftir sífellt höndum á kómiskan hátt, og vill gera allt hlægilegt. Hann hefur mikinn áhuga á peningum: „Og þeir em alltaf að tala um, að ég sé kominn í helgan stein. Það er vitleysa. Ég efast um að ég fari nokkurn tíma í helgan stein. 1 gær datt mér 1 hug soldið sem gæti oröiö aö kvikmynd. Ég er þegar búinn að skrifa 12 vél- ritaðar síður af vænt'anlegu hand- riti“. við mig Og Ohaplin, sem býr i Sviss, vár beðinn að koma niður til Cannes til aö taka við heiðurs- nafnbótum og orðum. Franska þjóðin heiðraði hann og gerði hann að heiðursfylkingarriddara. Hvað með Breta? Hafa þeir ekki heiðrað þig, þú ert nú.Breti? „Bretar! Nei, 'þeim hefur aldrei fallið almennilega v(ö mig, þeinv,, finnst ég sennilega of mikill ein staklingshyggjumaður, of sérvit- ur og út af fyrir mig til þess að þeim geti fallið við mig. Nei þeir viðurkenna mig aldrei". Fer meistarinn oft í kvik- myndahús? „Nei, í bíó fer ég eiginlega aldrei þessa dagana. Ég sé flestar nýju myndimar í sjónvarpinu, og ef ég á 'að segja til um hvað mér finnst ram myndir, þá get ég þaö eitt sagt, að mér finnst of mikið um áhugamennsku nú til dags. Hvort ég sé að monta mig af þv) að vera fyrsta flokks atyinnumað ur? Ég sé bara ekkert sérstakt við það að brúka handkvikmynda vél. Það er hræðilega vont aö halda á kvikmyndawél. Hvers vegna að leggja líkamlega byrði á leikstjórann? Enda er útkoman bara upp og ofan og oftast della og alls ekki hætis hót raunveru legri. Ég er mjög hlynntur real- isma. Ég nýt þess að sjá mínar eigin myndir. Þær koma mér alltaf jafnánægjulega á óvart. — Þær eni; svo góðar“. Daprast nú kynlífsáhuginn , Djarfar myndir? „Ég held, að það sé eitthvað voðalega falskt í sambandi við þessar svokölluðu djörfu mynd- ir, sem sýna ekkert annað en notkun eituryfja og kynferðislíf fóiks, og tilgangurinn er sá einn að ganga fram af fólki. Eina eitr- ið, sem ég hef látið inn fyrir mínar varir er svefnpilla, ég tek svoleiðis annað slagið. Á kyn- lífi hef ég ekki eins mikinn áhuga og áður, þar sem ég er orðinn 82 ára, en ég geröi einu sinni kvik- mynd, sem á sinni tíð var köll miHi þess sem hann melti með sér ennþá einu sinni hrósyrði um myndina „Boígarljós“, en sú mynd var eimnitt tekin til sýn- inga á Cannes-hátíðinni að þessu sinni í tilefni af rétt á myndum mínum, hefur gert samninga við fjöldann allan af fyrirtækjum um að gera margs konar útgáfur af myndum mín- um, t.d. „Borgarljósum“, „Gullæð inu“, „Nútímanum“ o. m. fl. og verða þessar útgáfur myndanna bæði sérstaklega fyrir sjónvarp, fyrir kasettusýningarvélar, breið- tjöld og hvað sem nefna tjáir. Það eru peningar í þessu. Sá brynvarði skilar arði Hann Abraham Shiepe mataði aldeilis krókinn um daginn. Hann frétti af því af tilviljun, að MGM- kvikmyndafyrirtækið í Holly- wood væri reiðubúið að selja brynvarinn bíl sem það hafði not að í nokkrum sjónvarpsmynda- þáttum, og átti gripurinn ekki að kosta nem'a 2000 dollara. Abra- ham snaraði þessu út, og bætti við 6000 dolluýum til að gera ski-jóðinn almennilega úr garði, lét t.d. setja nýtt og fullkomið bremsukerfí í gripinn, og almenni legar þurrkur á framrúður. Svo var ekið af stað. Þegar Abraham hafði ekið nægju sína- eftir þjóðvegum, aug lýsti hann bílinn til leigu, og að eigin sögn, þá annar hann engan veginn eftirspurn, svo margir eru þeir sem vilja aka sprett á bryn vörðum bíl. Hvað kostar? Bara 100 dollara á dag. Þessi 8000 hans Abrahams hafa skilað sér fyrir löngu, og vel það!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.