Vísir - 21.05.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 21.05.1971, Blaðsíða 14
u V í S'I'R . Föstudagur 21. maí 1971, TIL SÖLU y Nýr riffill 222 cal. til sölu, nýr kíkir fylgir. Uppl. 1 sfma 42730. Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkorn- in stór fiskasending t. d. falleg- ir slörhaiar einnig vatnagróður. — Allt fóður og vítamín tilheyrandi fugla og fiskarækt. Munið hunda- ólar og hundamat. Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12. Heimasími 19037. Gjafavörur. Atson seölaveski, Old Spice gjafasett fyrir herra, Ronson kveikjarar, reykjárpípur í úrvali, tóbaksveski, tóbakstunnur, pípustatív, sjússamælar, „Sparkl- ets“ sódakönnur, kokkteilhristar. Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu). Sími 10775. Fyrir sykursjúka. Niðursoðnir ávextir, perur, jarðarber, aprikós- ur, ferskjur, jarðarberjamarmelaði, appelsínúmarmelaði, rauðkál, saft- ir, hrökkbrauð, súkkulaði. Verzlun- in Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu). — Sími 10775. Gróðrarstöðin Valsgarður, Suöur landsbraut 46, sími 82895 (rétt inn an Álfheima). Blómaverzlpn, margs konar pottaplöntur og afskorin blóm. Blómaáburður og stofublótna mold. Margvíslegar nauðsynjar fyr ir matjurta- og skrúögarðaræktend ur. —• Ódýrt í Valsgarði._____ Lampaskermar í miklu úrvali. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. Hafnfirðingar. Höfum úrval af innkaupapokum og , buddum. Belti úr skinni og krumplakki. Flókainni- skór nr. 36—40. Lækjarbúðin, Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Hefi til sölu ódýr transistorút- vörp.-segulbandstæki -ög plötuspil- ara, casettur og segulbandsspólur. Einnig notaða rafmagnsgítara, bassamagnara og harmonikur. — Skipti oft möguleg. Póstsendi. — F. Björnsson, Bergþórugötu 2. — Sími 23889 eftir kl. 13, laugardaga kl. 10—16. Til söiu tréumbúðakassar. Bif- reiðar og landbúnaðarvélar. Sími 38600. Eldhúsinnréting, notuð, til sölu, ódýrt, að Suðurgötu 12. Símar 19062 og heima 32723. Bátur til sölu. Til sölu nýlegur bátur, 1 tonn. Langbylgjutalstöð óskast í bíl. Uppl. .1 síma 82728. 3 vel tamdir páfagaukar til sölu. Uppl. að Melabraut 9, Seltjarnar- nesi. Sími 20831. Til sölu Selmer Console klarín- ett, einnig 12 tommu 20 w hátalari. Sími 52427. 4 tonna bátur til sölu. Nýend- urbyggður. Uppl. I síma 50893 eftir klukkan 7. Nýlegt Sony stereo segulbands- tæki til sölu. Uppl. í sima 15589. Hraðbátur. Til sölu er plastbát- ur með 35 ha. Mercury vél og vagni. Uppl. i síma 85426 á kvöld- in, Til sölu gamlar ljósakrónur, skáp ar, borð, lítil og stór, stólar, eldhús borð og kollar, gólfdregill o. fl. — Uppl. í síma 35457. j ÓSKA.ST KEVPT Vil kaupa frekar litla trésmíða- vél með hefli, má vera sambyggð. Sími 26945. _ Bamabílsæti, vel með fariö. ósk ast, Simi 37404 eftir kl, 6. ?íanó óSkast keypt. Uppl. í síma 15605 og 36160. Notuð handsláttuvél óskast. — Uppl. f sima 32000. lína 46. Hansahillur — Bílútvarp. Vil kaupa hansahillur og transistor bílútvarp. Uppl. í síma 51870 á dag inn og 52549 á kvöldin. FYRIR VEIDIMENN Stór. Stór. Lax og silungsmaðkar til sölu, Skálagerði 9, 2. h. til ihægri. Sími 38449. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 40656 og 12504, fatnadur Peysubúðin Hlín auglýsir. Stutt- buxnasett, margir litir, verð kr. 1160, einnig stakar stuttbuxur á. böm og táninga og peysur I fjöl- breyttu úrvali. Peysubúðin Hlín, Skólavörðustíg 16.Sími 12779. Seljum sniðinn tízkufatnað, svo sem stuttbuxur, pokabuxur og síö buxur. Einnig vestj og kjóla. Yfir dekkjum hnappa. Bjargarbúðin — Ingólfsstræti 6 Sími 25760. HEIMIIISTÆKI Til sölu Siva þvottavél, hálfsjálf virk, verð kr. 4000. Uppl. f síma 43062 eftir hádegi. HJOL-VAGNAR Til sölu nýleg Silver Cross skerm kerra og gamall Silver Cross svala vagn. Uppl. f síma 84902 frá kl. 7 e.h. í dag og næstu daga. Til sölu er barnavagn, skerm- kerra og barnastóll. Uppl. 'í síma 34084. Til sölu Honda árg. ’67. Uppl. í síma 82214 eftir kl. 5. Telpnareiðhjól óskast fyrir 6—8 ára. Vinsaml. hringið f sínia 19171. Góður barnavagn óskast gegn staðgreiöslu. Uppl. í síma 24866. Barnavagn og ungbarnastóll til sölu. Sími 51832. Til sölu vel með farið telpureið hjól, minni gerðin. einnig óskast keypt kvenreiðhjól. Uppl. í síma 51253 eftir kl. 7. Vil kaupa vélhjól í góöu ástandi. Uppl. í síma 17857. Riga skellinaðra til sölu á Mel- tröð 8, Kóp. Uppl. í síma 41822. Til sölu Pedigree barnavagn, — verð kr. 3500. Einnig hlaðkojur, verð kr. 1500. Uppi. í síma 32239. HÚSGÖGN Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40B. Þar gefur aö líta landsins mesta úrval af húsgögnum og húsmunum á ótrúlega iágu verði. Komið og skoðið þvf sjón er sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna skálans. Sími 10099. Sófasett sem nýtt, ódýrt, til sölu. Sími 83179. Sjónvarpshomið. Raðsófasett með bólstruðu horni, fást einnig með homborðum. og stökum borðum. Einnig selt f einingum. 20% af- sláttur ef þriðjungur er greiddur út. Bólstrun Karls Adolfssonar, Sig túni 7. Sími 85594. Hornsófásett. Seljum þessa daga hornsófasett mjög glæsilegt úr tekki, eik og palisander. Mjög ó- dýrt. Og einnig falleg skrifborð hentug til fermingargjafa. Tré- tækni, Súðarvogi 28, 3. hæö. Sími 85770. Biómaborð — rýmingarsala. — 50% verðlækkun á mjög lítið göll- uðum blómaborðum úr tekki og eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar- vogi 28, m hæð. Sími 85770. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborö, eldhúskolla, bakstóla. símabekki, sófaborð, dívana, lftil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin. notuð hús- gögn, sækjum, staðgreiðum. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, — sími 13562. Kaup — Sala. Það er í Húsmuna- skálanum á Klapparstíg 29 sem viðskiptin gerast í kaupum og sölu eldri gerða húsgagna og húsmuna. Staðgreiðsla. Sími 10099.___________ Stórkostleg nýjung. Skemmtileg svefnsófasett (2 bekkir og borð) fyrir böm á kr. 10.500, fyrir ungl inga kr. 11.500, fullorðinsstærð kr. 12.500. Vönduð og falleg áklæði. 2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðar- vogi 28, 3. hæð. Sími 85770. BILAVIÐSKIPTI Mikið af varahlutum í Skoda Octavíu til sölu að Suðurlandsbraut 59. Bílaskipti. Trl sölu Taunus 12 M station ’65. fallegur bíll, skipti koma til greina á minni bíl, t.d. VW. Sölumiðstöð bifreiða, sími 82939 kl. 20—22. Óskum eftir tilboði í yel með farinn VW ’63, nýmálaður, vél og gírkassi nýupptekiö. Uppl. í dag og næstu daga á Flökagötu 67 3. hæð, Á sama stað er til sölu skrautmáluð kista. Óska eftir að kaupa Rússa-jeppa eða Willys, má vera ógangfær. — Uppl, í sfma 20292. Til sölu Renault Dauphine ’63, gangfær. Uppl. í síma 19012. Til sölu er Willysvél (flatventla) vélin er „complett'* með kúplings húsi, startara. dínamó og köttáti, nýupptekin og f góðu lagi. Uppl. 36444. Til sölu VW rúgbrauð ’62v með' gluggum og sætum fyrir 8 manns. Nýklæddur og sprautaður, með nýj- um skiptimótor. — Allur í góðu standi. Uppl. í síma 36444. Til sölu Moskvitch árg. ’66, vel meö farinn og nýskoðaður, ekinn 59 þúsund km. Uppl. í síma 85030. Chevroiet Ceveto árg, ’67 Nova, sjálfskiptur með vökvastýri, til sölu. Skipti á minni bíl koma tik greina. Uppl. í síma 35846. Volkswagen ’55 til sölu, verð kr. 15 þúsund. Nýupptekin vél —, kram þarfnast lítiisháttar viðgerða. Uppl. í slma 40367 eftir tol. 7 í kvöld. Rússa-grind með nýuppgerðri BMC dísilvél, 4ra gíra kassa og vökvastýri, tilbúin til yfirbygging- ar, til sölu ef viðunandi tilboð fæst. — Ennfremur góður tauþurrk ari, Norge, á kr. 8000. Olíubrenn- ari með stillitækjum og nýrri dælu á kr. 6000. Nýlegt Raleigh karl- mannsreiðhjól 28x114 meö gírum, kr, 8000. Sfmi 52277. Óska eftir að kaupa lítinn fólks bíl f góðu standi, árg. ’64—’65. — Vi! láta VW árg. ’56 ganga upp í. Öruggar mánaðargreiöslur. Uppl. í sfma 83469 eftir kl. 8 á kvöldin. Til söiu Chevrolet árg. ’59 sendi ferðabíil með stöðvarplássi. Skipti koma til greina. UddI. að Bústaða- vegi 105. Sími 85037. Vil kaupa góða blæju á Willys árg. ’67. Einnig framstvkki. Uppl. í sítna 32431 eftir kl. 5. Til sölu Bronco ’66 í góðu standi. Sími 41623. Opel Admiral árg, ’68 til söiu. ekinn aðeins rúmlega 30 þús. km. Sem nýr. Sími 19369. Til sölu Volkswagrn -xrg. ’59. — Uppl. í síma 52063. Volkswagen rúgbrauð árg. ’66 í mjög góðu ástandi, ekinn 55 þús. km er til sölu. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 35854. HÚSNÆDI I B0DI Herb. til leigu f vesturbæ, ná- lægt miðbæ. Sími 26068 eftir kl. 5. Góð 2ja herb. íbúö í kjallara í aust urborginni til leigu fyrir reglusamt fólk. Sá sem getur útvegað góðan pípulagningamann til að skipta hitaveitukerfi, svo kjallarinn verði með sérhita, gengur fyrir. — Uppl. í sfma 24038. 2 herb. og eldhús til leigu f kjall ara fyrir eina eða tvær eldri kon- ur. Tilb. merkt „Núna — 2845“ sendist augl. Vísis. _______ Tvö herb. ekki samliggjandi, til leigu með aðgangi að eldhúsi, baði, sfma og ef til vill þvottahúsi. Tilb: sendist augl Vísis merkt „Hjarðar ’hagi“. _____ Til. leigu skemmtileg 3ja herb. íbúð með húsgögnum, í nokkra mánuði. Uppl. f sfma 81801. Um 80 ferm húsnæði hentar fyr- ir skrifstofur, teiknistofur, snyrti- stofur o. fl. þess háttar á 3. hæð í góðu húsi við aðalgötu í mið- bænum er til leigu. Tilboð sendist augl. blaðsins merkt „Central — 2558“. HUSNÆDí 05KAST 2ja til 3ia herb. ibúð óskast til leigu. Sími 33758 eftir kl. 9 á kvöldin. __ ______________________ 3ja herb. íbúð óskast, helzt í vesturbænum. 5 fullorönir í heim- ili. Má vera í kjallara. Uppl. í síma 18717 eftir kl. 6.________________ Óska eftir 3ja herb. fbúð. Símar 16713 og 23398. —r- - ——] ■icirriE”— Gcymsluherbergi óskast í nokkra mánuði, fyrir búslóð. Uppl. í síma 32712.______________ Ungt par með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. fbúð. Uppl. í síma 16847. Barnavagn til sölu á sama stað. _____ 10 þúsund krónur. Bandarísk hjón og fslenzkan einstakling vant ar íbúð án húsgagna. Uppl. f.síma 20235 á skrifstofutíma næstu daga eða í síma 14789, herb. 28 nú um helgina. Systkini utan af landi óska eft. ir 2ja herb. íbúð frá 15. júní. .— Uppl. í síma 35939. Sandgerði — Keflavík — Ytri- Njarðvík. íbúö óskast sem fyrst. — Fyrinframgr. ef óskað er. — Sími 85913 eftir'kl. 4. Óskum eftir 3ja herb. íbúð strax. Uppl. f sima 20162, Húsnæði. Vántar nú þegar 4-5 herb. íbúð. Öruggar mánaðargreiðsl ur. Uppl. f síma' 41327.__________ 2ja til 3ja herb. íbúð óskast strax. Algjör reglusemi, mánaðargreiðsla. Sími 20439. _____________________ Ungur maður óskar eftir herb. með aðgangi að snyrtingu, strax. Uppl. í síma 41067._______________ Þrír sjúkraliðar óska eftir 3ja herb. fbúð 1. eða 15. júní n.k. - Reglusemi og skilvísri greiðslu heitið Uppl. í síma 23046. Vil taka 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu. Reglusemi og góð umgengni og ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 83864. Hafnarfjörður — Kópavogur — Reykjavík. Róleg eldri hjón,’ barn- laus, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. f síma 52198. 3ja til 5 hc/b. íbúð óskast stmx Uppl. í síma 84440 eða 83635. Ung og barnlaus hjón óska eftir 1— 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 35152 allan daginn. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð frá byrjun sept. eða okt. Vinsaml. hringiö í síma 23301 eftir kl._3_síðd.________________ Kúsráðendur látið okkur leigia húsnæði yðar, yður að kostnaöar- lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. íbúðaleigan, Eiríksgötu 9. Sími 25232. Opið frá kl. 10—12 og 2— 8. Heiðruðu viðskiptavinir: Ibúða- leigumiðstöðin er flutt á Hverfis- götu 40 B. Húsráðendur komið eða hringið í síma 10099. Við munum sem áður leigja húsnæði yðar. yð- ur að kostnaðarlausu. Uppl. um það húsnæði sem er til leigu ekki veittar í síma, aðeins á staönum kl. 10 til 11 og 17 til 19. ATVINNA í Múrarar. Múrari óskast til að pússa raðhús að utan, í Fossvogi, tilvalin aukavinna, handlangari á staðnum ef vill. Sendiö nafn og símanúmer til dagbl. Vísis merkt „Múrari 125“. ATVINNA ÓSKAST 22 ára gamall atvinnubílstjóri óskar eftir vínnu viö afleysingar í sumar. Uppl. í síma 82964. Samvizkusamur piltur, tæpra 15 ára, óskar eftir starfi, hálfan eða allan daginn. Er vanur innheimtu störfum og góður í reikningi. — Margs konar störf koma til greina. Sími 19131. 15 ára stúlku vantar vinnu í sum ar, margt kemur til greina. Getur byrjað_ strax. Uppl. í síma 42926. Tækniteiknari, stúdent úr stærð fræöideild óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 37951 frá kl. 9—12 fyrir hádegi næstu daga. Reglusöm og ábyggileg stúlka á 16. ári óskar eftir atvinnu í sumar. Vinsaml. hringið f síma 34083. Tólf ára drengur óskar eftir sendi sveinsstarfi eða einhverri vinnu, strax. Takið eftir, góður og ábyggi legur piltur. Uppl. í síma 37126. Garðeigendur. 3 stúlkur vanar garðvinnu taka að sér viðhald í görðum. Uppl. í síma 35535 milli kl. 5 og 7 e.h. Dugleg og ábyggileg stúlka á 14. ’ári óskar- eftir sendil'sstarfi eöa til aðstoðar í verzlun eöa verksmiðju. Uppl. í síma 25605. ÞJÓNUSTA Ýta. Líti'l ýta til leigu, tilvalin f lóðalagfæringar, flutt á vörubif- reið. Upp. í síma 15581. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf.— Les með skólafölki bý undir dvöl erlendis. Hraðritun á 7 mál- um auðskilið kerfi. Arnór Hinriks son, sími 20338. EINKAiyiÁL Hjónamiðlunin. Kynni fólk með kunningskap, sambúð eða hjóna- band fyrir augum. Sími 24514. — Pósthól'f 7150. fiitk RITSTJORN * LAUGAVEGI 178 SÍMI 1-16-60

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.