Vísir - 21.05.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 21.05.1971, Blaðsíða 11
V1SIR . Föstudagur 21. maí 1971. n 1 j DAG lÍKVÖLDj Í DAG B íKVÓLD B Í sjónvarp|y Föstudagur 21. maí 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Munir og minjar. Otskuröur í tönn og bein. Þór Magnússon, þjóðminjavörður, fjallar um útskorna muni úr beini og sýnir nokkra slíka. 21.00 Mannix. 22.00 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. 22.30 Dagskrárlok. 9 útvarp$£ Föstudagur 21. maí 15.00 Fréttir. Tilkynningar. — Lesin dagskrá næstu viku. — Klassísk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 8.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 1900 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 ABC. Ásdís Skúladóttir og Inga Huld Hákonardóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 19.55 Kvöldvaka. a. íslenzk einsöngslög. Guðrún Þorsteinsdóttir syngur. b. Skollabrækur. Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur meö Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. c. Ljóðalestur. Guðrún Eiriks- dóttir fer með kvæði eftir Jón Þórðarson frá H'iði á Álftanesi. d. Skálastúfur. Margrét Jóns- dóttir les þátt úr Gráskinnu hinni meiri. e. Jannesarríma. Sveinbjörn Beinteinsson kveður rímu eftir Guðmund Bergþórsson. f. Þjóðfræðaspjall, Ámi Björns son cand. mag. flytur. g. Kórsöngur. Karlakórinn Vís- ir á Siglufirði syngur nokkur iög undir stjórn Þormóðs Evjólfssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin“ eftir Graham Greene, Sigurður Hjartarson íslenzkaði. Þorsteinn Hannes- son les (19). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: I bændaför til Noregs og Dan- merkur. Hjörtur Pálss. les ferða sögu i léttum dúr eftir Baldur Guðmunds'son (3). 22.35 Kvöldhljómleikar. 23.15 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. MINNíNGARSPJÖLD © Minningarspjöld Háteigskirkju em afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, — símj 22501, Gróu Guöjónsdóttur. Háaleitisbraut 47, sími 31339. Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, símj 82959. Bókabúöinni Hlíð ar, Miklubraut 68 og Minninga- búðinni, Laugavegi 56. Atriði úr „Makalausri sambúð“. akalaus sambúð í Háskólabíói Um þessar mundir sýnir Há- skólab ó bandarísku gamanmynd ina „Makalaus sambúð“ („The odd couple“)f. Myndin fjállar um tVQ. menn, sem ei;u svo að segja nýskildir yið Kofur "sfífÍr. TE>eiff fara að búa saman. Ep margt fer öðmvísi en æt’að er, því að Fel- ix, setn Jack Lemmon leikur. er hið mesta snyrtimenni, en Oscar, leikinn af Walther Matthau, lætur allt vaða á súðum. Leikstjóri er Gfene Saks. Kvikmyndahandrit geri Neil Simon. Með aðalhlut- verkin fáfa eins óg fyrr segir Jack Lemmon og Walther Matt- hau. 7 v Funny Girl Islenzkur texti. Heimstræg ný amerisk stór- mynd 1 TechnicoloT og Cin- emascope. Meö úrvalsleikurun um Omar Sharit og Barbra Streisand. sém hlaut Oscars- verðlaun fvrir leik sinn i mynd inni Leikstjóri William Wyl- er. Framleiðendui William Wvler og Roy Stark. Mynd þessi hefui alls staöar verið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. WKJAVfiOJRj Ifristnihald í kvöld kl. 20.30. Hitabylgja laugardag Örfáar sýningar eftir. Kristnihald sunnudag. Aðgöngumiðasalan i tönó er opin frá kl. 14. Sími 13191. JCSffHLiroCrM* ANN-MARGRET VITTORIO GASSMAN ELEANOR PARKER. Hættulegi aldurinn Bráðskemmtileg og fjörug ný ítölsk—amerísk gamanmynd f litum, um að,„allt sé fertugum fært“ í kvennamálum sem öðru. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Íslenzkur texti. • .............•>;'■•• _1 Einn var góBur, annar illur, þriðji grimmur Víðfræg og óvenju spennandi ný, ítölsk-amerísk stórmynd f litum og Techniscope. Myndin sem er áframhaldafmyndunum „Hnefafylli af dollurum" og „Hefnd fyrir dollara“ og slegið öll met f aðsókn um viða veröld. Clint Eastwood Lee Van Cleef Eli Wallach Sýnd kl. 5 og 9, Bönnuð innan 16 ára. NYJA BIÓ i 'ýí lslenzkur texti. Sérstaklega spennandi og vel gerð, ný. amerísk kvikmynd í litum Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæli Alain Delon á- samt Mirielle Darc. Bönnuð innan 16 ára. KOPAVOGSBIO íslenzkir textar. Kvæntir kvennabósar Sprellfjörug og spennandi ný amerísk gamanmynd 1 litum og Panavision sem alls staðar hefur verið talin f fremsta fl. þeirra gamanmynda sem gerð- ar hafa verið síðustu árin. Mynd sem alla mun kæta unga sem gamla. Walter Matthan, Robert Morse Inger Stevens ásamt 18 fræg- um gamanleikurum. Sýnd kl. 5 og S. Sfðustu sýningar. mmmmm YVETTE Þýzkur gleðileikur, byggður á samnefndrf skáldsögu eftir Guy de Maupassant. — Mynd- in er i litum og með islenzkum texta. Sýnd kl. 5, .7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Madigan Óvenju raunsæ oa spennandi mynd úr lifi og starfi lögreglu- manna stórborgarinnar. Mynd- in er með íslenzkum texta, í litum og cinemascope. Framleiðandi Frank P. Rosen- berg. St'órnandi: Donald Siegel. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð nnan 16 ára. Makalaus sambúð (The odd couple) Ein bezta gamanmynd síöustu ára gerö eftir samnefndu leik- riti sesn sýnt hefur veriö við metaðsókn um víöa veröld m. a. í Þjóöle’Vi * -inu. Technicolor Panavision. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau. —■ Leikstjóri: Gene Saks. íslenzkur texti, Sýnd kl. 5. 7 og 9. í f ÞJÓr-t ■ "irösiD Sýning Fáar $vo'f+uql 'syó 20. ZúkBA Sýnine .. '«1. 20. LitH Kláus og stón Kláus Sýning sunnudag kl. 15. ?,.r\ Sýning sunnudag Kl. 20. Aðgöngufnióasaian opin frá kl. 13.15 til 20 — Sími 1-1200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.