Vísir - 21.05.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 21.05.1971, Blaðsíða 4
Auglýsing um framboðs- lista í Reykjaneskjördæmi Eftirtaldir listar verða í kjöri í Reykjaneskjórdæmi við alfjingiskostningar 13. júni n.k. A-listi Alþýðuflokksins 1. Jón Ármann Héöinsson, alþingismaður Kópavogsbraut 102. 2. Stefán Gunnlaugsson, deildarstjóri, Arnarhrauni 42, Hafnarfiröi. 3. Karl Steinar Guðnason, kennari, Heiðarbrún 8, Keflavík. 4. Haukur Helgason, skólastjóri, Öldutúni 5, Hafnarfirði. 5. Dr. Kjartan Jóhannsson, verkfræðingur, Ölduslóð 27, Hafnarfirði. 6. Óskar Halldórsson, framkvæmdastjóri, Sunnuflöt 13, Garðahreppi. 7. Svavar Ámason, oddviti, Borgarhrauni 2, Grindavík. 8. Ragnar Guðleifsson, kennari, Mánagötu 11, Keflavfk. 9. Haukur Ragnarsson, tilraunastjóri, Mógilsá, Kjósarsýslu. 10. Emil Jónsson, utanríkisráðherra, Kirkjuvegi 7, Hafnarfirði. F-listi Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna 1. Halldór S. Magnússon, viðskiptafræðingur, Hvassaleiti 155, Reykjavík. 2. Sigurjón L Hilarhisson, kennari, Hjallabrekku 15, Kópavogi. 3. Skarphéðinn Njálsson, bifreiðarstjóri, Baughoiti 8, Keflavík. 4. Grétar Þorleifsson, húsasmiður, Smyrlahrauni 31, Hafnarfirði. 5. Kristján Andrésson, skipstjóri, Blikanesi 16, Garðahreppi. 6. Elísabet Bjarnadóttir, húsmóðir, Egilsstöðum 2, Seltjarnarnesi. 7. Drífa Pétursdóttir, húsmóðir, Markholti 17, Mosfellssveit. 8. Sigurður Jóakimsson, húsasmiður, Krosseyrarvegi 5b, Hafnarfirði. 9. Annabella Keefer, húsmóðir, Hækingsdal, Kjós. 10. Hulda Jakobsdóttir, bæjarfulltrúi, Marbakka, Kópavogi. B-listi F: ~,'kksins 1. Jón Skaftason, alþingismaður Sunnubraut 8, Kópavogi. 2. Björn Sveinbjörnsson, hæstaréttarlöigmaður, Erluhrauni 8, Hafnarfirði. 3. Hilmar Pétursson, skrifstofumaður, Sólvallagötu 34, Keflavík. 4. Teitur Guðmundsson, bóndi, Móum, Kja'larnesi. 5. Jóhanna Öskarsdóttir, frú, Suöurgötu 27, Sandgerði. 6. Jóhann H. Nielsson, forstjóri, Stekkjarflöt 12, Garðahreppi 7. Halldór Einarsson, fulltrúi, Miðbraut 8, Seltjarnarnesi. 8. Sigurður Haraldsson, framreiðslumaður, Unnarbraut 17, Seltjarnarnesi. 9. Bogi Hallgrímsson, kennari, Mánagerði 7, Grindavík. 10. Valtýr Guðjónsson, bankaútibússtj óri, Suðurgötu 46, Keflavik. • f <«* jÍU. rri*m <{ I n G-listi Alþýðubandalagsins 1. Gils Guðmundsson, alþingismaður Laufásvegi 64, Reykjavfk. 2. Geir Gunnarsson, alþingismaður Þúfubarði 2, Hafnarfirði. 3. Karl G. Sigurbergsson, skipstjóri, Hólabraut 11, Keflavík. 4. Ólafur Jónsson, forstjóri, Grænutungu 7, Kópavogi. 5. Albina Thordarson, arkitekt, Hvassaleiti 8, Reykjavfk. 6. Ingólfur Ólafsson, kaupfélagsstjóri, Hrauntungu 41, Kópavogi. 7. Hallgrímur Sæmundsson, kennari, Goðatúni 10, Garðahreppi. 8. Óskar Haildórsson, lektor, Miðbraut 10, Seltjamarnesi. 9. Úlfar Þormóðsson, kennari, Holtsgötu 34, Ytri-Njarðvík. 10. Lárus Halldórsson, fvrrverandi skólastjóri, Tröllagiii, Mosfellshreppi. D-listi Siáifstæðisflokksins 1. Matthias Á. Mathiesen, hæstaréttarlögmaður, Hringbraut 59, Hafnarfirði. 2. Oddur Ólafsson, læknir, Reykjalundi, Mosfellshreppi, 3. Ólafur G. Einarsson, sveitarstjóri, Stekkjarflöt 14, Garðáhreppi. 4. Axel Jónsson, fulltrúi, Nýbýlavegi 26B, Kópavogi. 5. Ingvar Jóhannsson, f ramkvæmd ast j óri, Hlíðarvegi 3, Ytri-Njarðvík. 6. Benedikt Sveinsson, hæstaréttarlögmaður, Lindarflöt 51, Garðahreppi. 7. Oddur Andrésson, bóndi, Neðra-Hálsi, Kjósarhreppi. 8. Elín Jósefsdóttir, frú, Reykjavfkurvegi 34, Hafnarfirði. 9. Sigurgeir Sigurðsson, sveitarstjóri, Miðbraut 34, Seltjarnarnesi. 10. Sverrir Júlíusson, forstjóri, Safamýri 35, Reykjavfk. f >#É f* |f * O-listi Framboðsflokksins 1. Óttar Felix Hauksson, hljómlistarmaöur, Háaleitisbraut 24, Reykjavfk. 2. Jörgen Ingi Hansen, aða'lframkvæmdastjóri, Melhaga 12, Reykjavík. 8. Unnar Sigurleifsson, verkamaður, Safamýri 48, Reykjavík. 4. Páll Biering, menntaskólanemi, Bræðraborgarstíg 32A, Reykjavfk. 5. Álfheiður Ingadóttir, aöstoðarstúlka, Sólheimum 25, Reykjavfk. 6. Sigurjón Magnússon, veðurstofustarfsmaður, Brautarholti 22, Reykjavík. 7. Sigurður Snorrason, stúdent, Hrauntungu 52, Kópavogi. 8. Ingibjörg Eir Einarsdóttir, stúdent, Lynghaga 14, Reykjavik. 9. Óttar Proppé, kennari, Áifhólsvegi 25, Kópavogi. 10. Friðrik Ásmundsson Brekkan, forstjóri, Bugðulæk 1, Reykjavík. Yfirkjörstjóm Reykjaneskjör- dæmis 13. maí 1971 Guðjón Steingrímsson, formaður Bjöm Ingvarsson Tómas Tómasson Ásgeir Einarsson Ámi Halldórsson VÍSIR . Föstudagur 21. maí 1371. Fyrsta stig Wales á Wembley-leikvelli En áhorfendur urðu þó fyrir vonbrigðum með hið gjörbreytta lið Sir Alf Ramseys, og eitt er vfst, að hann gerir aftur miklar breyt- ingar fyrir leikinn við Skota á morgun. En nokkrir ieikmenn áttu þó mjög góða leiki eins og Francis og Terry Cooper og hinn nýi fyrir- liði Martin Peters. Þá átti Peter Shiiton alveg gallalausan leik i markj — en nokkrir nýju mann- anna eins og Tony Brown stóðu sig heldur illa. Brown misnotaði upplagt tækifæri til að skora — var dæmdur rangstaéður, þegar Leé skoraði og var kippt út af. Inn kom Aian Clarke og 1' fyrsta sinn, sem hann kom við knöttinn stóð hann fyrir opnu marki — og spyrnti framhjá. Vörn Wales var mjög sterk og auk Sprake voru þeir Roberts, Arsenal, og Rod- rigues mjög góðir. Bezti maður framlínunnar var Gilbert Reece frá Sheff. Utd., en hann varð að yfir- gefa leikvanginn og hina 70 þús- und áhorfendur, nokkru fyrir leikslok og kom þá annar Rees (borið fram nákvæmlega eins) í hans stað, eða Ronnie frá Nottm. Forest. Eftir þennan leik er England efst í keppninni með 3 stig, Wales og Noröur-írland hafa 2 og Skot- land 1. Vinnj Skotland England á morgun, og írland og Wales gera jafntefli verða öli löndin jöfn (og efst) í keppninni. — hísm. Wales náði í fyrsta skipti í sög- unni stigi f landsleik gegn Eng- Iandi, sem háður var á Wembley-leikvanginum í Lundún- um, þegar iafntefli varð á mið- vikudag 0—0 í skemmtilegum Ieik, þar sem Gary Sprake, markvörður Wales og Leeds, var frábær og varði ótrúlegustu spyrnur, sem komu á mark hans frá ensku leik- mönnunum, sem sóttu miklu meira í Ieiknum. ••••••••••••••••••»••••• • • • • •Farautanái • • s mánudagi • • • íslenzka landsliðið í knatt- • •spymu heldur til Noregs áa Jmánudag og á miðvikudag leik-J •ur það Iandsleik við Noreg f* *Bergen. í förinni verða 20 mannsS í— fimmtán leikmenn og þriggjaj Jmanna fararstjóm, en formaður* •K.S.Í. Albert Guðmundsson verðj •ur aðalfararstjóri. Einnig veröaj Jmeð í förinni landsliðsþjálfarinn* •Ríkharður Jónsson og landsliðs-j Jeinvaldurinn Hafsteinn Guð-» ®mundsson. Liðið kemur heim» •daginn eftir landsleikinn eðaj J27. maí. • /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.