Vísir - 22.05.1971, Síða 3

Vísir - 22.05.1971, Síða 3
V í S ’i R . Laugardagur 22. maí 1971. A. Listi Alþýðuflokksins: 1. Birgir Finnsson, alþingismaöur, Isafirði 2. Ágúst H. Pétursson, skrifstofumaöur, Patreksfirði 3. Kristmundur Hannesson, skólastjóri, Reykjanesi 4. Emil Hjartarson, skólastjóri, Flateyri 5. Lárus Þ. Guðmundsson, sóknarprestur, Holti 6. Ingibjörg Jónasdóttir, frú, Suöureyri 7. Kristján Þórðarson, bóndi, Breiðalæk 8. Jóhann R. Símonarson, skipstjóri, ísafirgi 9. Páll Jóhannesson, húsas.meistari, Patreksfirði 10. Bjarni G. Friöriksson, sjómaður, Suðureyri B. Listi Framsóknarflokksins: 1. Steingrímur Hermannsson, verkfræðingur, Garðahr. 2. Bjami Guðbjörnsson, alþingismaður, ísafirði 3. Halldór Kristjánsson, bóndi, Kii'kjubóli 4. Ólafur Þ. Þörðarson, skólastjóri, Suðureyri 5. Ólafur E. Ólafsson, kaupfélagsstj., Króksfjarðarnesi 6. Gunnlaugur Finnsson, bóndi, Hvilft 7. Svavar Júlíusson, kaupfélagsstjóri, Móbergi 8. Torfi Guöbrandsson, skólastjóri, Finnbogastöðum 9. Svavar Jóhannsson, bankastjóri 10. Jón A. Jóhannsson, skattstjóri, ísafiröi D. Listi Sjálfstæðisflokksins: 1. Matthías Bjarnason, alþingismaður, ísafirði 2. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, framkv.stj. Reykjavík 3. Ásberg Sigurösson, alþingismaður, Reykjavík 4. Arngrímur K. Jónsson, skólastjóri, Núpi 5. Hildur Einarsdóttir, húsfrú, Bolungarvík 6. Jón Kristjánsson, stud. jur. Hólmavík 7. Engilbert Ingvarsson, bóndi, Mýri 8. Ingi Garðar Sigurösson, tilraunastjóri, Reykhólum 9. Jóhanna Helgadóttir, húsfrú, Prestsbakka 10. Marsellíus Bernharösson, skipasmíöameistari, ísafiröi F. Listi Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna: 1. Hannibal Valdimarsson, Selárdal 2. Karvel Pálmason, Bolungarvík 3. Hjördís Hjörleifsdóttir, Isafirði 4. Hjörleifur Guðmundsson, Patreksfirði 5. Einar Hafberg, Flateyri 6. Jónas Karl Helgason, Flnífsdal 7. Ragnar Þorbergsson, Súðavík 8. Steingrírgur Steingrímsson, ísafiröi 9. Halldór Jónsson, Hóli, V.-Barðastrandarsýslu 10. Guömundur Jónsson, Hólmavík G. Listi Alþýðubandalagsins: 1. Steingrímur Pálsson, alþingismaður, Bfú 2. Aage Steinsson, rafveitustjóri, ísafirði 3. Guðmundur F. Magnússon, verkamaður, Þingeyri 4. Guðrún Unnur Ægisdóttir, kennari, Reykjanesi 5. Gestur Ingvi Kristinsson, skipstjóri, Súgandafirði 6. Einar Gunnar Einarsson, hrl. ísafiröi 7. Unnar Þór Böðvarsson, kennaranemi, Tungumúla 8. Gísli Hjartarson, skrifstofumaður, ísafiröi 9. Davíð Davíðsson, oddviti, Tálknafirði 10. Skúli Guðjónsson, Ljótunnarstööum. ísafirði, 13. maí 1971. YFIRKJÖRSTJÓRN VESTFJARÐAKJÖRDÆMIS hnyttnir textar frá Siguröi Þór arinssyni, þeim hinum sama sem týndi skotthúfunni sinni þegar jaröfræðingurinn fór að vitja um líðan Surts. Þrjú á palli hafa hins vegar eingöngu haldið sig við einn hag yrðing, en það er Jónas Árna- son, og hafa þau sungið inn á tvær LP-hljómplötur eingöngu með textum eftir Jónas, en þær munu verða þrjár. hvenær sú þriðja kemur út, veit ég ekki glöggt, og stafar það f og með af því, að forsvarsmaöur SG-hljómplatna hefur veriö æði- stuttorður í garð okkar um- deildu þremenninga, sem haifa jafnframt skrifum um almenna pop-músík, vogað sér að taka að sér hljómplötugagnrýni i þáttum sfnum. Þetta hefur kom ið sér frekar illa fyrir alla þá er hlut eiga að máli. en von- andi stendur þetta til bóta. Eitt af þeim tríóúm, sem skotiö hafa upp • kollinum nú nýverið, er „Lítiö eitt“, en þeir áttu árs-starfsafmæli ekki alls fyrir löngu, og eru svo langt göngu undir á gftara, en kom ust fljótlega að raun um að bassalausir gaetu þeir ekki ver- ið, og var Steinþór skikkaður til að fcaka að sér að ala upp það fyrirferðarmikla hljóðfæri, þótt hann að eigin sögn teldi sig vart geta staðið undir því. Hvort hann átti við fingrafim- ina, eða þunga bassans komst tfðindamaður þáttarins aldrei fyllilega að. „Lítið eitt“ flytur lög úr öllum áttum. Þeir útsetja síðan á þann veg, sem hæfir þeim bezt. Þeir eru mikið með texta á móðurmálinu og hafa til þessa leitað á náðir nokkurra ungra Hafnfirðinga, hvað varð ar þá framleiðslu. Lögin sem þeir hafa flutt, Ivafa öll verið erlend, en þó hef ur Gunnar samið tvö ágætis- lög, og að mínu mati mundu þau sóma sér vel á hljómplötu. Reyndar hafa þeir þremenn- ingar fengið tilboð frá tveim hijómplötuútgáfum. en allt er óákveðið um þau mál um þess- ar mundir. töku þess f skemmtikvöldum þeiru, sem Hótel Borg fór á stað með, en þar var ég vitni að þvf að söngur þess átti svo sannarlega hljómgrunn hjá Reykvíkingum. Því hefur verið slegið fram, bæði í gríni og aivöru, að „Lít- ið eitt“ stæli Ríó-trfóið, og má vera að það hafi stafað af þvi að um tíma leitaði það fanga til sömu erlendu flytjenda og Ríó-trfó, auk þess sem tríóið er kvenmannslaust og með sömu hljóðfæraskipan og Ríó. Þó breytir þaö æði mikið sviðsframkomunni að annar g’itarleikaranna er örvhentur þannig, að bassinn getur trjón- aö í miðjunni, þó hann geri það reyndar ekki á meðfylgj- andi mynd. Það tekur sinn tíma að vinna sér nafn og álit í okkar viðsjár- verðu skemmtanaiðn, en það er næsta ótrú'eat hvað hnfn- firzku þremenningarnir hafa unnið á. miðað við þann stutta tíma sem þeir hafa verið starf- andi. Þessi mynd var tekin er LÍTIÐ EITT skemmti gestum Sjálfstæðishússins á Akureyri. Það má með sanni segja að Steinþór sé „rangstæður“ með bassann, en kannski er það bara með vilja gerí. Þeir kalla sig „Lítið eitt" ea eru þó talsvert meira Það hefur oft verið talað um þjóðlagatríó, án þess að fólk geri sér grein fyrir því að það er ekki nema eitt þjóölagatríó, sem stendur iuidir því nafni. Það eru „Þrjú á palli“. sem hafa tekið upp þráðinn, þar sem Savannatríóið hætti og flytja eingöngu þjóðlög eöa lög í þjóð- lagastíþ Savannatríóið flutti aðallega skozk og brezk þjóð- lög, liins vegar var mikil fjöl- breytni í yrkisefni textanna, og komu oft sérlega léttir og frá þvf að vera í neinum upp- gjafarhugleiðingum, enda er þetta hiklaust eitt okkar beztu sönglagatrfóa. Þeir eru allir Hafnlfiröingar og eru skráðir samkvæmt manntalinu xrndir nöfnunum Gunnar Gunnarsson, Hreiðar Sigurjónsson og Stein- þór Guðmundsson. Þeir komu fram i fyrsta sinn er Lúðrasveit Hafnarfjarð ar þeytti hom sín á hljómleik um þar í bæ. Upphaflega létu þeir sér nægj’a að leika ein- „Auðvitað væri gaman, ef við værum, færir um aö flytja nær eingöngu frumsamið; en til að byrja meö tökum við þetta skref fyrir skref, og vissu lega skorðar það okkur nokkuð að við enim allir í skóla. En við stefnum að því að hafa þetta blandaö, frumsamið og erlent." Þeir binda sig engan veginn viö Hafnarfjörðinn einan. „Lítið eitt‘‘ hefur komið fram á ýms- um stöðum úti á landsbyggð- inni, og ekki má gleyma þátt- Það er rétt að koma því hér að í síðustu línunum, að um UMSJÓN BENEDIKT VIGGÓSSON þessar mundir eru þeir að æfa undir Saltvfkurhátíðina, en eins og kunnugt er verður sú hátíð um hvítasunnuna, eins og greint var rækilega frá í síðasfca þætti. Framboðslistar í Vestfjarðakjördæmi til alþingis- kosninga 13. júni 7977 eru:

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.