Vísir - 22.05.1971, Page 14
r
74
Til sölu er notaö .baðker, selst
ódýrt Uppl. I síma 34958.'
Kojur til sölu, ódýrt. — Uppl. í
síma 35408
Frá Rein í Kópavogi. Fjölbreytt
úrval af fjölærum plöntum. Rein
Hliðarvegi 23, Kópavogi.____________
Tt^sölu fallegir skrautfiskar, —
einníg n'skabúr 150 og 80 lítra,
stál með öllu tilheyrandi. Uppl. að
Miklubraut 68, risi.
Notaðir pottofnar til sölu. Uppl.
í síma 13245.
Til sölu handsnúin Necchi sauma
vél, 1 svefnsófi, 2 stólar og Frigid-
aire kæliskápur. — Uppl. í síma
16008 milli kl. 6 og 7,
Froskbúningur með öllu tilheyr-
andi til sölu, Uppl. i síma 22743.
Gömul eldhúsinnrétting og gam
alt baðsett til sýnis og sölu (ó-
, dýrt) að Hagamel 42 I kvöld og
i annað kvöld milli kl. 6 og 8.
Til sölu notaðir miðstöðvarofn-
' ar_og ónotað baðker. Sími 18763.
Sturtur með 16 fefca járnpalli til
sölu, einnig kerra með dekkjum
1050x16. Uppl. I Skipholti, Vatns-
leysuströnd, sfmstöð Vogar (6500).
Til sölu. Til sölu sem nýtt hjóna
rúm, ljóst með áföstum náttborð-
um. Einnig góð þvottavél með
þeytivindu. Uppl. f síma 11699 og
að Ránargötu 9, 2. hæð.___________
Til sölu er ca. 2ja tonna bátur.
Uppl. í sima 52677.
Til sölu vænt gólfteppi, 3x4 m,
einnig góður barnavagn. — Sími
17320.
Rafmagnsorgel tíl sölu. Til sölu
Yamaha orgel, 2ja borða, með fót-
bassa og innbyggðum mögnurum.
Gott verð. Uppl. í síma 15734.
Lítill járnrennibekkur til sölu.
Uppl, í síma 83817.
Til sölu notuð eldhúsinnrétting,
lítill ísskápur, þvottavél og margt
fleira. Uppl. í síma 20192.
Nýr riffill 222 cal. til sölu, nýr
kíkir fylgir. Uppl. í síma 42730.
Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkom-
in stór fiskasending t. d. falleg-
ir slörhalar einnig vatnagróður. —
Allt fóður og vítamín • tilheyrandi
fugla og fiskarækt. Munið hunda-
ólar og hundamat. Gullfiskabúðin,
Barónsstíg 12. Heimasími 19037.
Gjafavörur. Atson seðlaveski,
Old Spice gjafasett fyrir herra,
Ronson kveikjarar, reykjarpípur í
úrvali, tóbaksveski, tóbakstunnpr,
pípustatív, sjússamælar, „Sparkl-
ets“ sódakönnur, kokkteilhristar.
Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt
Hótel íslands bifreiðastæðinu). Sími
10775.
Fyrir sykursjúka. Niðursoðnir
ávextir, perur, jarðarber, aprikós-
ur, ferskjur, jarðarberjamarmelaði,
appelsínumarmelaði, rauðkál, saft-
ir, hrökkbrauð, súkkulaði. Verzlun-
in Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel
Islands bifreiðastæðinu). — Sími
10775.
Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður
landsbraut 46, sími 82895 (rétt inn
an Álfheima). Blómaverzlun, margs
konar pottaplöntur og afskorin
blóm. Blómaáburöur og stofublóma
mold. Margvíslegar nauðsynjar fyr
ir matjurta- og skrúðgarðaræktend
ur- — ödýrt f- Valsgarði.
Hefi til sölu ódýr transistorút-
vörp, segulbandstæíd og plötuspil-
ara, casettur og segulbandsspólur.
Einnig notaða rafmagnsgítara,
bassamagnara og harmonikur. —
Skipti oft möguleg. Póstsendi. -
F. Bjömsson, Bergþórugötu 2. -
Sími 23889 eftir kl. 13, laugardaga
kl. 10—16.
VÍSIR . Laugardagur 22. maí 1971.
Lampaskermar 1 miklu úrvali.
Ennfremur mikið úrval af gjafa-
vörum. Tek þriggja arma lampa til
breytinga. — Raftækjaverzlun H.
G. Guðjónsson, Stigahlíð 45
v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637.
Hafnfirðingar. Höfum úrval af
innkaupapoikum og buddum. Belti
úr skinni og krumplakki. Flókainni-
skór nr. 36—40. Lækjarbúðin,
Læikjargötu 20, Hafnarfirði.
Nýlegt Sony stereo segulbands-
tæki til sölu. Uppl. í sima 15589.
Hraðbátur. Til sölu er plastbát-
ur með 35 ha. Mercury vél og
vagni. Uppl. f síma 85426 á kvöld-
in.
ÓSKAST KCVPT
Óska eftir að kaupa vel með
farna steypuhrærivél fyrir miúrara.
Uppl, í síma 51719.________ _____
Píanó óskast keypt. Uppl. í síma
15605 og 36160.
Óska eftir að kaupa stækkiara.
Uppl. f síma 15053 milli kl. 5 og 7.
Hraðbátur óskast keyptur. —
Uppl. í síma 85853.______________
Notuð steypuhrærivél óskast
keypt. Uppl. í síma 19672.
• Trailer fyrir 14 feta bát óskast.
til kaups. Uppl. í síma 83817.
Mótatimbur óskast keypt. Uppl.
í síma 52397 og 85694.
Vil kaupa frekar litla trésmíða-
vél með hefli, má vera sambyggð.
Sími 26945.__________ _
HansahiIIur — Bílútvarp. Vil
kaupa hansahillur og transistor
bílútvarp. Upp]. í síma 51870 á dag
inn og 52549 á kvöldin.
FYRIR VEID8MENN
Laxveiðiieyfi í Soginu í sumar
til sölu. Uppl. f síma 24534.
Veiðimenn! Ánamaðkar til sölu.
Skálagerði 11, 2. bjalla að ofan.
Sími 37276.
Stór. Stór. Lax og silungsnraökar
til sölu, Skálageröi 9, 2. h. til
hægri. Sími 38449.
Ánamaðkar til sölu. Uppl. f síma
40656 og 12504.
FATNAÐUR
Til sölu er hvítur, síður brúðar-
kjóll, nr 40, með löngum ermum
og slóða, Uppl. í síma 34491.
Vel meö farin kjólföt til sölu. —
Uppl. í síma 42965. ___________
Seljum í dag, laugardag. lítils
.háttar gallaðar peysur með háum
rúllukraga, stærðir 36, 38 og 40.
Prjónaþjónustan. Nýlendugötu 15A.
Peysubúðin Hlín auglýsir. Stutt-
buxnasett, margir litir, verð kr.
1160, einnig stakar stuttbuxur á
böm og táninga og peysur f fjöl-
breyttu úrvali. Peysubúðin Hlín,
Skólavörðustíg 16. Sími 12779.
Seljum sniðinn tízkufatnað, svo
sem stuttbuxur. pokabuxur og síð
buxur. Einnig vestj og kjóla. Yfir
dekkjum hnappa. Bjargarbúðin —
Ingólfsstræti 6 Sími 25760.
Pedigree barnítvagn til sýnis og
sölu í Engihlíö 12, kjallara, eftir
kl. 2.
Barnavagn til sölu. Uppl. f síma
82508 eftir kl. 5._______________
Til sölu nýlegt hjól 28x1 y2, með
gírum. Uppl. í síma 83521.
Vii kaupa vel með farna Hondu
50, Uppl. í síma 13245.
Skermkerra til sölu. Sími 30279.
Pedigree barnavagn sem nýr, til
sölu. Einnig barnastóll til að hafa
í bfl. Uppl. í síma 32737.
Philips drengjareiðihjól með gír-
um til sölu. Uppl. f síma 37276.
Telpnareiðhjól óskast. —- Uppl. í
sVma 84199.
Góður vel með farinn bamavagn
óskast til kaups. Sími 85009.
HEIMILISTÆKI
Amerískur þurrkari til sölu. —
UppLJ síma 20.367. _____
Til sölu Westinghouse tauþurrk
ari, heppilegur fyrir fjölbýlishús.
Uppl. f síma 81523.
Sjálfvirk Zanussi þvottavél 5 kg.
til sölu. Uppl. í síma 52620.
• — 11 .............................
Til sölu þvottavél, H’aika 400,
vel meö farin. — Úppl. í síma
35492 milli kl. 7 og 8 f dag og
næstu daga. ___
Mjög vel með farin þvottavél
meö þeytivindu til sölu. Verð kr.
8 þús. Uppl. í sfma 19073___________
Til sölu Siva þvottavél, hálfsjálf
virk, verð kr. 4000. Uppl. f síma
43062 eftir hádegi.
Stórkostleg nýjung. Skemmtileg
svefnsófasett (2 bekkir og borð)
fyrir börn á kr. 10.500, fyrir ungl
inga kr. 11.500, fullorðinsstærð kr.
12.500. Vönduð og falleg áklæði.
2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðar-
vogi 28, 3. hæð. Sfmi 85770.
Hjónarúm til sölu ásamt snyrti-
boröi og tveimur náttborðum. —
Uppl. f síma 36600 og 83998.
BHAVI0SKIPTI
Plymouth ’56 til sölu til niðurrifs,
ódýrt. Uppl. i síma 17837.
Opel Kapitan ’62. Vanti ykkur
varahluti þá er ég til viðtals á laug
ardag og sunnudag. Sími 42852.
Til sölu til niðurrifs Moskvitch
’55, toppgrind á Saab og jeppahjól
koppar. Sími 34243.
Moiskvitch-bíll til sölu, einkabíll
í ágætu ökufæru ástandi, nýskoð-
aður. Uppl. f síma 12749 frá kl.
5—8 á kvöldin.
Til sölu Chevrolet ’55, fólksbíll,
skoðaður ’71. Uppl. í síma 2157,
Akranesi alla virka daga. ____________1
Til sölu, Til sölu mikið af vara-
hlutum í Renault Dauphine. gott
verö. Aflar nánari uppl. í síma
40137.
Trabant ’64 til sölu í ágætu standi.
Uppl. if síma 15703 á kvöldin.
Til sölu Chevrolet árg. ’59 sendi
ferðabíll með stöðvarplássi. Skipti
koma til greina. Upnl. að Bústaða-
vegi 105, Sfmi 850.37.
Til sölu VolkSwagen árg. ’59. —
Uppl. í sima 52063.
Volkswagen rúgbrauð árg. ’66 í
mjög góðu ástandi, ekinn 55 þús.
km er til sölu. Skipti koma til
greina á ódýrari bíl. Uppl. f sfma
35854.
HUSNÆÐI í B0DI
Til leigu ný 5 herb. íbúð með
húsgögnum. Leigist í ca. 3V2 mán.
frá 2. júní n.k. Uppl. f síma 84321.
Til leigu er 2ja herb íbúð á góð-
um stað í borginni fyrir einhleypa
og reglusama konu. Ti'lb. sendist
augl. Vísis fyrir 26. þ.m. merkt
„2920“.
Stór 3ja herb. íbúð í Kópavogi til
leigu. Laus um næstu mánaðamót.
Uppl. í síma 23031 utan skrifstofu
tíma.
Til leigu lítil 2ja herb. fbúð V kjall
ara í austurborginni f 6 mán. (gæti
orðið lengur). Algjör reglusemi. —
Til'b. sendist augl. Vísis merkt
„55“.
Um 80 ferm húsnæði hentar fyr-
ir skrifstofur, teiknistofur, snyrti-
stofur o. fl, þess háttar á 3. hæð
f góðu húsi við aðalgötu í mið-
bænum er til leigu. Tilboö sendist
augl. blaðsins merkt „Central —
2558“.
HUSN/EDI ÓSICAST
Reglusamur maöur óskar eftir
herbergi á leigu. — Uppl. í síma
38799.
Rcglusamur skrifstofumaður ósk
ar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð strax
eða frá 1. júní, helzt 1 vesturbæ.
Uppl. í síma 10226 milli kl. 2 og 7
laugardag.
Húsráöendur látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstöðin Hverfisgötu 40B, sími
10099. Uppl. um það húsnæði sem
er til leigu aðeins veittar á staðn-
um kl. 10—11 og 17—19.
........... —---------S^í--...i'iiil
Hjón meö 11 ára dreng vantar
3ja herb. íbúð. — Hringið í sima
18984.
Reglusamur maður óskar eftir
herbergi með húsgögnum, helzt í
Laugarnes- Heima eða Vogahverfi.
Annars staðar kemur til greina. —
Tilb. sendist augl. Vísis fyrir föstu
dag merkt „Herbergi — 555“.
Ung stúlka með eitt bam óskar
eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Góð
umgengni og örugg greiðsla. Uppl.
í síma 12059./
Stúdína óskar eftir lítilli fbúð
sem fyrst. Uppl. í síma 30469 í
dag og á morgun.
3ja eða 4ra herb. fbúð óskast
til ieigu frá 1. júní n.k. Fyrirfram
greiðsla ef óskað er. Uppl. f sfma
35408.
Óska eftir húsnæði 1—2 herb. —•
Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í
sfma 51739. _____________
Bamlauist par utan af landi ósk
ar eftir 1—2ja herb. íbúð. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. —
Vin$a bæði úti. Uppl. í síma 25769
efti,- kl, 4 á daginn._____________
3ja til 4ra herb. íbúð óskast til
leigu sem fyrst. Vinsaml. hringið
í síma 18529.______________________
Ungan mann vantar herb., helzt
með húsgögnum. Sími 42269.
Bandaríkjamaður óskar eftir 1 —
2ja fbúð með húsgögnum. Uppl-
i sfma 30496. ____ ___________
Vantar 2 herb., eldhús og geymslu,
helzt í kjallara, má vera ein stór
stofa eldhús og geymsla, má vera
á hæð á góðum <íað í gamla bæn-
um. Tvennt fullorðið í heimili. —
Uppl. í sfma 21681 I dag og næstu
daga. ________ _________ __
Miöalda hjón sem bæði vinna
úti óska að taka á leigu 2—3 herb.
íbúð strax. Vinsaml. hringið f síma
38841.
FASTEIGNIR
Til sölu lítið einbýlishús milli-
Iiðalaust, á góðu-m stað í bænum.
Hentugt fyrir fullorðna. — Uppl. í
’síma 20192.
______ i
HUSCOGN
Til sölu tekk hjónarúm með á-
föstum náttborðum. Uppl. f síma
23028.
Fallegur stofuskápur til sölu að
Vitastíg 12. Sfmi 14679.
Til sölu gamalt sófasett (hörpu-
disklag) þarfnast viðgeröar. Uppl.
í síma 15496 eða Miðtúni 2.______
Hjónarúm. Hin margeftirspurðu
rijðháfúm' efu ‘nú komin' aTturV —
Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
Nokkur sett óseld. — Sófaborðin
koma í næstu viku. Húsgagna-
vinnustofa Ingvars og Gylifa, Grens
ásvegi 3. Símar 33530 og 36530.
Höfum opnað húsgagnamarkaö á
Hverfisgötu 40B. Þar gefur að líta
landsins mesta úrval af húsgögnum
og húsmunum á ótrúlega lágu
verði. Komið og skoðið þvf sjón
er sögu rikari. Vöruvelta Húsmuna
skálans. Sími Í0099.
Sjónvarpshomið. Raðsófasett með
bólstruðu horni, fást einnig með
homborðum og stökum borðum.
Einnig sélt í einingum. 20% af-
sláttur ef þriðjungur er greiddur
út. Bólstrun Karls Adolfssonar, Sig
túni 7. Sími 85594.
, Homsófasett. Seljum þessa daga
hornsófasett mjög glæsilegt úr
tekki, eik og palisander. Mjög ó-
dýrt. Og einnig falleg skrifborð
hentug til fermingargjafa. Tré-
tækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Sími
85770.
Blómaborð — rýmingarsala. —
50% verðlækkun á mjög lítið göll-
uðum blómaboröum úr tekki og
eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar-
vogi 28, III hæð. Sími 85770.
Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð.
eldhúskolla, bakstóla símabekki,
sófaborð, dívana, lftil borð (hentug
undir sjónvarps- og útvarpstæki).
Kaupum vel með farin, notuð hús-
gögn, sækjum, staögreiðum. —
Fornverzlunin Grettisgötu 31, —
sími 13562.
Kaup — Sala. Það er í Húsmuna-
skálanum á Klapparstíg 29 sem
viðskiptin 'gerast í kaupum og sölu
eldri gerða húsgagna og húsmuna.
Staðgreiðsla. Sfmi 10099.________
Skoda Combj árg. ’67 til sölu.
Ekinn 48 þús. km. Góður btH. —
Uppl f sima 40018.
Til sölu Opel Caravan árg. ’62
í góðu lagi. Til sýnis að Dalshrauni'
1, Hafnarfirði næstu daga.
Commer Cob árg. ’63 til sölu, kr.
15000. JJppl. í sfma 16320.
Til sölu til niðurrifs Opel Cara-
van ’55, að Þinghólsbraut 56. —
Verð kr. 4000. Sími 41234.________
Til sölu Volkswagen með nýrri
vél. Uppl. í síma 85853.
Til sölu Volkswagen sendiiferða-
bifreið árg. ’64. Ný vél og gírkassi.
UppL í sfma 50381 og 50788.
Til sölu Opel Caravan station ’59.
Gott gangverk, góð gúmmí, lélegt
boddí. Uppl. í síma 40364 eftir kl.
l^_________________________________
Oldsmobile árg. ’57 til sölu. —
Bíllinn er f ágætu ásigkomulagi
og lítur vel út. Uppl. í Skipholti,
Vatnsleysuströnd, símstöð Vogar
(6500).___________________________
Til sölu Daf ’65. Uppl. í síma
10092.____________________
Til sölu Ford Taunus 17 M ’59
station. Upp]. f síma 25829, Rauðar
árstíg 42.
Moslcvitch ’66 til sýnis og sölu
á Framnesvegi 65, sími 16967. Ek-
inn 55 þús. km. nýskoðaður. Sann-
gjamt verð.
Cortina ’7o. Vil selja Cortinu
'árg. ’70. Ekinn 10 þús. km. Símar'
51990 og 51111
Ford station árg. ’53 — ’55 óskast
til niðurrifs. Má vera vélarlaus. —
Uppl. í síma 40758.
Dodge árg. ’57 til sölu. Uppl.
í síma 32650 og 32778______________
Tii sölu Rússa-jeppi, dísil, árg.
’68. Góöir greiðsluskilmálar. Sími
15890._____________________________
Bíiaskipti. Til sölu Taunus 12
M station ’65 f'allegur bíll, skipti
koma til greina á minni bfl, t.d.
VW. Sölumiðstöð bifreiða, sími
82939 kl. 20—22.
Til sölu Moskvitch árg. ’66, vel
með farinn og nýskoðaður, ekinn
59 þúsund km. Uppl. í síma 85030.
Chevrolet Ceveto árg. ’67 Nova,
siálfskiptur með vökvastýri, til
sölu. Skipti á minni bíl koma til
greina. Uppl. f síma 35846.