Vísir - 03.06.1971, Page 1

Vísir - 03.06.1971, Page 1
<HL árg. — Flmmtudagur 3. júm' 1971. — 122. tbl. Þeir fá hann strax grimmt í Norð urá. Veiði hófst þar 1. júní, og þeg ar hafa veiðzt kringum 30 laxar. Björn Þórhallsson heitir þessi fengsæli veiðimaður. Hann er for- maður niðurjöfnunarnefndar Reykjavíkur. Stórkostlegt hrun á minkamar k aðnum en bjartsýni ríkir „Stofninn hefur dregizt saman, framboð minnkar og eftirspurn eykst," segir Páll Ásg. Tryggvason hjá Pólarmink „Við ákváðum að koma inn á markaðinn, þeg- ar horfumar væru slæmar, því að þá gætu þær ekki annað en batnað“, sagði Páll Ásgeir Tryggva- son, einn aðaleigandi „Pólarminks“, þegar blaða- maður Vísis spurði hann álits á því verðfalli, sem orðíð hefur á minkaskinnum undanfarið. „Það er vitað mál, að mikið verðfall hefur orðið á minka- skinnum undanfarin þrjú ár“, sagði BMi „Mörg minkabú hafa hætt starfsemi sinni eða skert stofninn stórlega. Mér skilst, að samdrátturinn sé um 35% í Nor egi og 25% f Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi, log sömuleiöis er samdráttur í Amerfku og Kan- ada. Minkum hefur verið fækkað um á að gizka átta milljónir og þegar þau skinn koma á markað inn varð skiljanlega verðfall. Aftur á móti gefur þaö auga | leið, að þegar stofninn hefur dregizt svona mikið saman, minnkar framboð aftur og eftir spumin eykst og verð hækkar á ný. Það, sem hefur gerzt undan farið, er einfaldlega það, aö þeir aðilar, sem ekki stóöu föstum fótum hafa oröiö að leggja upp laupana." Páll lagði áherzlu á, aö ekki væri ástæða tiil aö ætla annað, ea gott verð fengizt fyrir ís- Ienzk minkaskinn næsta vetur. „Markaðshorfurnar geta ekki annað en batnað“, sagði hann. —ÞB Kreppa i minkarækt i minkarækt — sjá bls. 3 Konan þín er dáin sögða jbe/V á spitalanum, en annað kom i Ijós „Regnhlíf bezta ráiii" — ef menn vilja vera öruggir á gangbrautum - Háskólarektor gerir úrbætur i umferðarmálum „Þetta hefur verið vandræða | eru núna að fara eftir þeim til- istand í umferðinni hér kringum | tögum“, sagði Magnús Már Lár- usson, rektor Háskólans, Vísi í morgun. -láskólann, og ég sendi borg- nni tillögur um úrbætur. Þeir Fundu hass á unglingum á Saltvíkurhátíð Tíu ungmenni urðu uppvís að | >ví f Saltvík um hvítasunnuna að | íafa hass undir höndum og fannst: fórum þeirra litið eitt af hassi. | Komið var á laugardag að 9' jngmennum í hóp. eftir að þau löfðu reykt hasspipu, og fundu j ’íknilyfjaeftirlitsmenn á einum i | íópnum um 1 gramm af hassi. Á sunnudag spurðist til pilts, •sem væri í Saltvík meö hass undir aöndum, og var hann sóttur og ;erð á honum ýtarleg leit. Fannst1 í fórum hans tæpt gramm af hassi. Lagt var hald á hassið, og ung- mennin seinna boðuð til frekari yfirheyrslu. í báðum tilvikum hafði verið komizt yfir efnið með sama hætti. Kunningjar erlendis höfðu sent í pósti hingað heim 3—5 grömm í einu. í rannsóknum sínum hafa ffkni lyfjaeftirlitsmenn margsinnis rekið sig á. að hassneytendur hér fá reglu lega sent. hass í pósti frá kunn- ingjum erlendis. — GP „Bílstjórar spýta strax í þegar þeir koma út úr hringtorginu við Melavöllinn og það er ævinlega straumur fólks út á „Ástarbraut- ina“, trjágöngin á Háskólalóöinni vf ir Hringbrautina úr Tjarnargötu. Þar þarf að vera sebrabraut og það verður aö leggja niður sebrabraut- ina frá horni Gamla-Garðs og yfir í Hijómskáiagarðinn. Ég lagði til aö á það horn yrði sett skilt; sem benti til vesturs að nýju gangbrautinni. Annars taka bílstjórar ekki nægj anlegt mark á þessum sebrabraut um, en ég get reyndar gefið gott ráð við þvf: Menn ættu aö ganga með regnhlff. Þá verða bílstjórar hræddir um lakkiö á bílum sínum. — Nei. . .ég geng ekki ævinlega með regnhiff, en oft. Nú, svo lagöi ég til að sebrabraut yröi sett á Suö urgötu frá Háskólanum og í átt að Háskólabíói, og þar verður strætis- vagnaskýlið fært norður fyrir þá •»anpbraut.“ Tillögur rektors eru í 7 liöum og samkvæmt þeim veröur einnig mið eyjunni á Hringbrautinni á móts við Tjarnargötu lebað, bannig að bílar komast ekki úr Tjamargötu og austur Hringbraut. Biðstöð SVR á nyrðri akbraut Hringbrautar verð ur %itt vestur fvrir gangbraut'nh. „Kannski væri bezt að byggja -mhrú vfir Hr:ngbrf'uf'na bar í móts viö Þjóöminjasafnið til að rivggja öryggi gangandi, en það er nú svo mi'u'ð fvrirtæW. en hitt. er • "it að framkvæma strax“ 'Sapði rektor. —GG ■ Ungur maður af Suðurnesj- um, varð fyrir næsta hastarlegri Iífsreynslu upp úr því hann og kona hans fóru á Saltvíkurhátíð á Iaugardaginn. Þau hjón komu til Saltvíkur síð degis á laugardag, en þá um kvöld ið fékk konan, sem er 22 ára, að- svif, og var flutt í hjúkrunartjaldið á staönum, þaðan á Reykjalund — af Reykjalundi á Borgarspi'talann og af Borgarspítalanum á Land- spítalann. Var þá orðið áliðiö kvölds, er þangað kom, og ski’di maöurinn konuna þar eftir, en fór sjálfur heim. „Ég hringdi svo um nóttina á spítalann og spurðist fyrir um líð an konunnar,“ 'sagði maðurinn í vlðtali við Vísi, „og þá var mér sagt, að vegna hjartaáfalls, hefði blætt inn á heilann og einnig nýr- un og væru þau óstarfhæf. Klukkan 4 um morguninn, hringdu þeir svo frá Landspítalan- um og sögöu mér að konan væri dáin. Þegar ég hafði jafnað mig eitt- hvað eftir þau tíðindi, fér ég og sagði aöstandendum okkar frá bessu, og bjó mig svo að fara inn á T.andmítala að skoða líkið. Ég kom þanpað upp úr 6. I egar beír svintu lakinu af konnnni, sá ég að þarna var ekki a'lt með fehdu. Þet.t.a lík bekkti ég ekki, enda var það af fullorðinni konu. F- benti beim. á. að barna hefðu orðið misfök. Þeir á spítalanum b-tðu m!é bá afsökunar, ósköp kurt eislega. enda kom í liós, að konán mín var lifandi og við góða heilsu, og kom revndar heim þá strax á sunnudaginn. Lfkið var af fullorð- inn; konu, sem hét sama fornafni n" m'in kona, í því !á misskilning- urinn. Mér og ættingjunum varð auðvitað mikið um, og það hafði verið hringt til systur konunnar í Noregi og henni sagt andlátið ... en þaö er víst ekkert við svona- löguðu að gera, ánnað én að þákka guði eftir á.“ Unga konan af Suðurnesjum mún vera með hjartagalla, og bíð- ur hún eftir að komast. til London til uppskurðar. Vegna þessa hjarta galla, fær hún stundum aðsvif, ef hún reynir á sig, og svo mun hafa verið i Saltvík. —GG Hver er lögun jarðar? — Bandarikjaher ver 15 millj. kr. til mælingastarfa á Islandi — sjá bls. 8 Ajax varð Evrópu- meistari sjá ibróttasiðu bls. 5

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.