Vísir - 03.06.1971, Page 11

Vísir - 03.06.1971, Page 11
V1SIR. Fimmtudagur 3. júní 1971. ?? I Í DAG "I Í KVÖLD 1 I DAG I Í KVÖLD fii 'IIIM—IIIIIIIIIIIII|I 1 I 'IIIIH I llRlllMMaiaMIMIwTrrH I IIII11 II . ■" — " II—- dtvarp^E Fimtmuoagur 3. júní 12.50 Á frívaktinni. Eydís Eyþórs dóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdtgissagan: „Litaða blæi án“ eftir Somerset Maugham. Ragnar Jóhannesson cand. mag. les (3). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Frönsk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.0o Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Leikið og sungið. Kingsway sinfóníuhljómsveitin og kór flytja lög eftir Rimský- Korsakoff, Camarata stjórnar. 20.00 Framboðsfundur í útvarps- sal. Ræðutími hvers framboðs lista er 30 mín. í þremur um- ferðum. 15, 10 og 5 mínútur. Röð flokkanna: G-listi, Alþýöubandalag F-listi, Samtök frjálslyndra og vinstri manna O-listi, Framboðsflokkur D-listi, Sjálfstæðisflokkur A-listi, Alþýðuflokkur B-listi, Framsóknarflokkur. Umræðum stýrir Andrés Bjöms son útvarpsstjóri. Fréttir og veðurfregnir laust eftir kl. 23.00. Dagskrárlok. árum • Auglýsingar: Bifreið fer til Keflavíkur laug- ardaginn kl. 12. Nokkrir menn geta fengið far. Sími 78. Munið eftir hinum þægilegu bifreiðaferðum frá Hafnarfjarðar stöðinni. Sími í Reykjavík 78, í Hafnarfirði 25. Appelsínur, epli, laukar er væntanlegt með Botníu næst frá Leith. Með því að ekki kemur meira en fyrirfram er pantaö, þá eru síðustu forvöð, að fá pantanir tilkynntar í dag, til þess að, ávextimir komi með Botníu. O. J. HAVSTEN. — Símar 268 og 684. • Frétt: Séra Jón Arason, prestur i Húsavík og Sigurður Egilsson frá Laxamýri komu hingaö á Skildi i gær. Þeir höfðu farið landveg tii Borgamess. Vísir 2. júni 1921. Gróðursetningarferð NLFR. — Náttúrulækningafélag Reykjavík- ur efnir til gróöursetningar- og kynningarferðar að heilsuhæli NLFÍ, Hveragerði, laugardaginn 5. júní, kl. 13 frá matstofu félags- ins, Kirkjustræti 8. Fríar ferðir og máltíð í heilsuhælinu. Áskrift- arlistar til kl. 17 föstudag I sím- um 16371. 10262 og 34310. Stjóm NLFR. BIFREIÐASKOÐUN R-8701 — R-8850. TILKYNNINOAR Reykjanes. Sameiginlegur fram boðsfundur fyrir alþingiskosning- arnar 13. júni n.k. verður hald- inn í Bæjarbíói í H’afnarfirði laug ardaginn 5. júní kl. 14,00. Framb'jóhéndur.' Eyfirðingafélagið. Gróðursetn- ingarferð í Heiðmörk verður farin í dag 3. júní. — Mæta skal á eigin bílum við Umferðarmiðstöð- ina kl. 7.30 e.h. Þeir, sem ekki eiga kost á bíl, hringi í síma 14771. - Stjórnin. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, — sími 22501. Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47, slmi 31339. Sigríði Benónýsdóttur. Stigahlíð 49, sími 82959. Bókabúðinni Hlíð ar, Miklubraut 68 og Minninga- búðinni, Laugavegi 56. 8ANKAR • Landsbankinn Austurstræt) II opið kl. 9.30—15.30 Samvinnubankinn Bankastræt 7: Opinn «1. 9.30—12.30 13-1» og 17.30—18.30 (innlánsdeildiri Otvegsbankinn Austurstræti U opiö kl 9.30—12.30 og 13—16 Soarisióðiurinn °>mdið Klanr>v stig 27 opið kl 10—12 og 1.30- 3.30, laugardaga kl. 10—12 Sparisióðm ’.eyklavfkur oi nágr.. SkólavörðustÍE 11- Opið k. 9.15-12 og 3.30—6.30 Lokai' laugardara Seðlabankinn: Afgreiðsla Hafnarstræt) 10 apin virka dapt kl. 9.30—12 op 13—1530 Iðnaðarbankinn Lækjargötu I/ opið kl. 9.30—12.30 og 13—16 Búnaðarbankinn Austurstræti - opið frá kl. 4.30—15.30 Loka< laugard öheppinn fjármálamaður íslenzkur texti. Bráöskemmtileg óg spennandi ný amerísk gamanmynd í Technicolor með úrvalsleikur- unum Jerry Lewis, Terry. Thomas, Jaqueline Pearce. Þetta er ein af allra skemmti- legustu myndum Jerry Lewis. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BELLA — Bara að skótízkan breyttist dálítið hraðar, svo að ég gæti leyft mér að kasta þessum þröngu skóm. HASK0LABI0 GEGGJUN Ensk-amerísk mynd mjög ó- venjul. en afar spennandi. Tek in x litum og Panavision. Leik- stjóri Umberto Lenzi. íslenzk ur texti. Aðalhlutverk. Caroll Baker Lou Castel Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉLAG REYKJAyÍKDJÍ Kristnihald í kvöld kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. Hitabylgja laugardag, síðasta sinn. Aögöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. ! DAG | — Konungsdraumur — Einn var góður, annar illur, þriðji grimmur Víðfræg og óvenju spennandi ný, ítölsk-amerlsk stórmynd 1 litum og Techniscope. Myndin sem er áframhaldafmyndunum „Hnefafylli af dollurum" og „Hefnd fyrir dollar'’” hefur slegið öll met ( aðsókn um viða veröld. Clint Eastwood Lee Van Cleef Eli Wallach Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. anthony quihn “a dream off kings9 Efnismikil. hrifandi og af- bragðsvel leikin ný bandarisk litmynd meö Irene Papas, Ing- er Stevens. Leikstjóri: Daniel Mann. — tslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15. kl. 5. 7 9 og 11.15. AUSTURBÆJARBÍÓ I KÓPAVOGSBÍO íslenzkur texti Nótt hinnd löngu hríita HARÐJAXLAR Geysispennandi ný amerísk ævintýramynd I litum og Cinemascope með James Garner George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. íslenzkur texti. LUCHÍNO VÍSCONTI'S Heimsfræg og mjög spennandi, ný amerísk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, Ingrid Thulin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Eltingaleikur við njósnara Hörkuspennandi og kröftug njósnaramynd i litum me8 ís- lenzkum texta. Aðaihlutverk: Rlchard Harrlson. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömum. NYJA BIO fslenzkur texti. Bandolero Viðburðarík og æsispennandi amerísk CinemaScope litmynd. Leikstjóri Andrew V. McLagien Dean Martin, George Kennedy. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ííTBli^ ÞJÓDLEÍKHÖSIÐ ?0*BA Sýning f kvðld kl. 20. 'svOf"*uQI Sýning föstudag kl. 20. Síðasta sinn. ZORBA Sýning laugardag kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Listc anssýning Listdansskóla Þjóðleikhússins og Félags íslenzkra listdansara Sýning mánudag kl. 20. Aðeins þessi eina sýning. Aðgöngumiðasalan opin frú kl. 13.15—20. - Sími 11200. LEECFÖR /b ^rmeistari Sýning Ámesi, Gnúprverja- hreppi í kvöld kl. 21.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.