Vísir - 03.06.1971, Qupperneq 13
VÍSfR. Fimmtudagur 3. júní 1971.
73
Ganga berserks-
gang á hljómleikum
Deep Purple gera það eins
gott á hljómleikunum i Laugardals
höllinni og þeir gerðu það þegar
ég sá þá í Kaupmannahöfn fyrir
tveim árum — þori ég að
fullyrða, að hljómleikar þeirra
verða þeir langbeztu, sem hér hafa
veriö haldnir — þó svo að hljóm-
ieikar Led Zeppelin séu þar teknir
með f reikninginn.“ Þannig fórust
Sveini Guðjónssyni hljóðfæraleik-
ara orð i viðtalí við tíðindamann
Pop-punkta í gær.
„Deep Purple betri á hljómleik
um en hljómplötum,“ segir
Sveinn Guðjónsson.
Svenni sagði líka meira. Hann
sagði: „Miðað við það hve stór-
kostilegir Deép Purple voru þama
á Mjómleikunum er Rock-platan
þeirra fræga bara simpil. Enn hef
ég ekki heyrt neitt frá þeim á
hljómplötu, sem stenzt samantourö
við frammistöðu þeirra á hljóm-
leikunum. Það er svölítið skrítið,
þar sem það vill venjuiega vera
þannig, að hljómsveitir séu áheyri-
legti á hljómplötum en toljómleik-
um, en svona er það nú samt með
Deep Purple, svo að ég legg orð
ið talsverðan trúnað á þær full-
yrðingar í hljómsveitinni, að þeir
tvíeflist við það, að komast í sam-
band við áheyrendur sína.
Ég veit eiginlega ekki, hvort þaö
er rétt af mér aö tala um, aö ég
hafi séð þá og heyrt á „hljómleik
um“ þama í Kaupmannahöfn, það
var nefnilega í skemmtistað á stærð
við Glaumbæ, sem ég sá þá. Re-
volution heitir klúbburinn og veit
ég, að margir íslenzkir unglingar
sem til Kaupmannahafnar hafa
komið þekkja þann stað. •
Það var rétt eins og að endur-
Yerkföll í
RÓTARAR er tiltölulega nýtilkom-
ln starfsstétt. Teljast til hennar
þeir piltar, sem bera hljóðfæri pop-
hljómlistarmanna og „græja til
tækin“. Rótarar hafa í síauknum
maéli látið meira á sér kræla í
seinni tíð og er nú svo komið, að
hin raunverulegu pop-goð þ. e. a. s.
hljóðfæraleikaramir, eru farnir að
iúta í lægra haldi fyrir róturunum
og fyrirgangi þeirra á sviði og alls
staðar þar sem hijómsveitimar
troða upp.
Þetta kom glöigglega í ljós á
Saltvíkur-hátíðinni um helgina, en
þar mátti lengi framan af vart á
mil'li sjá hvorir mættu sín meira,
hljóðfæraleikaramir eða rótarar
þeirra, slíkar og þvílíkar kúnstir
léku rótararnir.
fæðast, að sitja þama og hlusta
á Deep Purple. Mér fannst ég
aldrei hafa heyrt eins góða músík
og efast satt 'að segja enn um það.
Einkum var ég hrifinn af orgeileik-
aranum, Jon Lord, sem virtist þarna
hafa allt í hendi sér. Það fer furðu
lítið fyrir honum á hljómplötum
hljómsveitarinnar miðað við hvað
hann er klár.
Gítarleikarinn var þama helv ...
góður og virtist liifa sig aiveg ó-
skaplega inn í spilamennsku sína
og gekk hann hreinlega berserks-
gang er leik á „hljómleikana".
Félagar hans í hijómsveitmni voru
svo sem ekkert rórri og varð end-
irinn líka sá, að allt endaði með
sprengingu og stóð reykurinn upp
úr magnaratækjunum er Mjómsveit
in yfirgaf sviðið.
Ég hef heyrt þess getið, að allir
hljómleilíar Deep Purple fái þenn-
an endi, en afflt um það, þá var ekki
annað séð en þarna hefði alls
veriö óundirbúið og komið eins og
af sjálfu sér,“ sagði Sveinn að
lokum. ' —ÞJM
Ian Gillian, söngvari Deep
Purpie.
Y otstokk
/
Berserksgangur þeirra kom líka
harkaiega niður á starfi þeirra,
hljómflutningstæki popparanna
vildu nefnilega afar oft úr lagi
ganga sökum hroðvirknislegra hand
bragða rótaranna, sem ekkert
máttu vera að því að „garfa í
græjunum".
Því fór sem fór, hljóðfæra'leik-
ararnir gáfust að lokum upp á und
irtyllum sínum, róturunum og ráku
þá ala meö tölu. I stað þeirra réðu
þeir til sín tvo eða þrjá áhugamenn
um hljóðfæri og undir stjórn eins
hljóðfæraleikarans í Trúbroti voru
fimm tonnin af hljóðflutningstækj
um, sem þarna var notazt við, tek
in úr sambandi og tengd upp á
nýtfc- Tafði það dagskrá hátíðarinn
ar um tæpa tvo klukkutíma.
ATVINNA OSKAST
Regiusöm stúlka óskar eftir at-
vinnu. Uppl, milli kl. 2 og 5 í síma
51352.
17 ára stúlka óskar eftir vinnu
strax. Up>pl. í sima 36767.
Ungur maður með meirapróf ósk
ir eftir vinnu. Sím; 51465.
Ungiingspiltur á 16. ári óskar
eftir atvinnu í sumar. Uppl. í síma
16110 eftir kl. 7.
ATVÍNNA í BODI '
Kona óskast til að taka heim
saum á barnafatnaði Uppl. í síma
84345 eftir kl. 8 á kvöldin.
Reglusöm kona sem er vön mat-
reiðslu og bakstri óskast á veit-
ingahús skammt frá Reykjavík. —
Uppl. í síma 12165 og 99-4231.
Trésmiðir óskast. Vantar einn eða
tvo trésmiði til uppsláttar á tveim
ur einbýlishúsum austan fjalls, —
nánari uppl. í síma 15047 eftir kl.
8 f kvöld.
Saumaskapur. Stúikur, helzt van
ar overlock-saum óskast strax. —
Vinnutími eftir samkomulagi —
kvöldvinna kemur til greina. Þær
sem eiga overlock-vélar geta feng-
ið verkefni send heim. Tiltooð merkt
„Saumaskapur 3738‘‘ sendist augld.
Vísis sem fyrst. ____
Afgreiðslumaður. Vanur afgreiðstu
maður óskast strax. Landflutning-
ar hf. Sími 84600.
Kona vön afgreiðslustörfum ósk
ast í fiskbúð. Sendiö nafn og síma-
númer til dagblaðsins Vísis fyrir
5. þ. m. merkt: „Fiskbúð".
TILKYNNINGAR
Kettlingar fást gefins. Uppl. í
síma 15940.
ÞJÓNUSTA
Skóvinnustofa min er á Lauga-
vegi 51. Áherzla lögð á fdjQta og.
góða þjónustu. — Virðingarfyllst
Jón Sveinsson. _____
Úr og klukkur. Viðgerðir á úrum
og klukkum. Jón Sigmundsson —
skartgripaverzlun, Laugavegi 8.
Klæðaskápar. Smíða klæðaskápa
í svefnherbergi og forstofur. Hús-
gagnasmiður vinnur verkið. Sfmi
81777,
Sérleyfisferðir frá Reykjavík til
Gullfoss, Geysis og Laugarvatns
frá Bifreiðastöð íslands alla daga.
Sími 22300. Ólafur Ketilsson.
KENNSLA
Tungumál — Hraðritun. Kenni
allt sumarið ensku, frönsku, norsku.
sænsku, spænsku, þýzku. Talmál,
þýðingar. verzlunarbréf. Les með
skólafólki og bý undir dvöl eriend-
is. Hraðritun á 7 málum, auöskilið
kerfi. Amór Hinriksson, s. 20338.
BARNAGÆZLA
Óska eftir að koma 3ja ára telpu
í gæzlu 2 — 3 daga í viku. Uppl. I
síma 20698._______________________
Þarf aö koma 8 mán. gömlum
dreng f gæzlu frá kl. 8—5.30, helzt
á Seltjarnamesi. Frf möguleg. —
Sími 20794.
Get bætt við mig bömum í dag-
gæzlu. Hef leyfi frá Barnaverndar-
nefnd. Uppl. V síma 33824.________
Telpa á 11. ári óskar eftir aö
gæta barns hálfan daginn. helzt
f Háaleitishverfi eða þar í kring.
Sími 30988.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — æfingatímar.
Volvo ’71 og Volkswagen ’68.
Guðjón Hansson.
Sími 34716.
ökukennsla — Æfingatímar.
Ford Cortina 1970.
Rúnar Steindórsson.
__________Sími 84687.
Ökukennsla á Volkswagen. End-
urhæfing, útvega vottorð, aðstoða
við endumýjun. Uppl. í síma 18027.
Eftir kl. 7 18387. Guðjón Þorberg
Andrósson.
Moskvitch — ökukcnnsla. Vanur
að kenna á ensku og dönsku. —
Ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Magnús Aðalsteinsson. Sími 13276.
Ökukennsla — simi 34590
Guðm. G. Pétursson
Rambler Javelin og
Ford Cortina 1971.
Ökukennsla — Æfirtgatimar.
Kennt á Opel Rekord.
Kjartan Guðjónsson.
__Upplýsingar I síma 34570.
Ökukennsla — Æfingatimar. —
Kenni á Ford Cortinu. Útvega öll
prófgögn og fullkominn ökuskóla
ef óskað er. Hörður Ragnarsson
ökukennari. Sími 84695 og 85703.
Ökukennsia. Útvega öll gögn
varðandi bílpróf. Geir P. Þormar,
ökukennari. Sími 19896 og 21772.
Ökukennsla. Get nú aftur bæfct
við mig nemendum. Kenni á nýja
Cortinu. Tek einnig fólk i endur-
hæfingu. Ökuskóli og öll prófgögn.
Þórir S. Hersveinsson, símar 19893
og 33847.
HREINGERNINGAR
Hreingemingar (gluggahreinsun),
vanir menn. fljót afgreiösla. Gler
ísetningar, set í einfalt og tvöfalt
gler. Tilfooð ef óskað er. — Sími
12158.
Teppaþjónustan Höfðatúni 4, —
sími 26566. Hreinsum gólfteppi og
húsgögn. Önnumst einnig nýlagnir
færslur og viðgerðir. Komum, sækj
um, sendum. Góð og fljót þjónusta.
Kvöldssmi 17249.
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla
fýrir að teppin’hlaúpa ekki eða llta
frá sér, einnig húsgagnahreinsun.
Ema og Þorsteinn, sími 20888. _
Þurrhreinsum gólfteppi á fbúðam
og stigagöngum, einnig húsgögn.
Fullkomnustu vélar. Viögerðarþjón
usta á gólfteppum. Fegrun, stmi
35851 og I Axmmster síma 26280.
TAPAD—.fUNDiD
Gullhringur tapaðist í sl. yd'ku. —
Finnandi vinsaml. hriogi í síma
10304.
Grár plastpoki með svafnpoka,
gastækj og fleiru var tekinn í mis-
gripum á Umferðarmiðstöðinití sl.
sunnudag. Vinsamlega hringið í
síma 23434.
EINKAMÁL
Kona, 30—40 ára óskast sem
ferðafélagi um Austur- og Norður-
land 8.—25. júlí. Þarf að geta ekið
bfl. Tilfo. merkt „Júlí“ sendist augl.
Vísis.
Tveir fangar á Litla-'Hraunj óska
eftir að kynnast stúlkum á aldrin-
um 25—45 ára. Vtnsaml. sendið
bréf á augl. Vísis fyrir 15. júní
merkt „Fangar“. Algjörri þag-
mælsku heitið.
NOTAÐIR BILAR
Skoda 110 L árg. ’70
Skoda 1Ö0 S árg. ’70
Skoda 1000 MB árg. ’68
Skoda Comfoi ’67. ’66 og ’65
Skoda 1202 ’66, ’65 og ”64
Skoda Oktavia ’65 og ’61
Vol kswagen 1200 ’68
Moskvitoh árg. U6
SKODA
Auðbrekku 44—46, Kópavogi
Simi 42600
Ferðafélagsferðir.
5/6 Þórsmörk.
16/6 Látrabjarg, fugfestaðwnar
ferð, 5 dagar.
Farmiðar í þessar fetóir seidár
á skrifsfcofunni.
6/6 Botnsúlur eða Sspsæffir.
Lagt af stað kl. 9:30 £é& BSI.
Ferðafélag íslands, Ötóugöta 3,
sönar 19533 eg K398.
Forskóli fyrir
prentnám
Verklegt forskólanám í pnentiðnum hefst í Iðnskók
anum í Reykjavfk, ef næg þátttaka fæst hinn 9.
júní n. k.
Forskóli þessi er ætiaður þeim, er hafa hugsaö sér
að hefja prentnám á næstunni og þeim, sem era
komnir að í prentsmiðjum, en hafa ekki hafið skóla-
nám.
Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skólans í síðasta
lagi 7. júní n. k. Umsóknareyðublöð og aðrar upplýs-
ingar veröa látnar í té á sama stað.
Hugsanlegir nemendur búsettir eða á námssamningi
utan Reykjavíkur þurfa að leggja fram skriflega yfir-
lýsingu frá sínu sveitarfélagi um að það samþykki
greiðslu námsvistargjalds eins og það kann að verða
ákveðið af Menntamálaráðuneytinu, sbr. 7. grein laga
nr. 18/1971 um breytingu á lögum nr. 68/1966 um
iðnfræðslu.
Skólastjóri