Vísir - 03.06.1971, Side 15

Vísir - 03.06.1971, Side 15
í SIR . Fimmtudagur 3. júní 1971 15 Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 24786. Rakalaust geymsluherb. óskast. Uppl í síma 51352. Stúlka í fastri stöðu óskar eftir lítilli íbúð. Þarf ekki að vera laus strax. Helzt í Kópavogi. Algjörri reglusemi og skilvísum greiðslum heitifi. Sími 41234 eftir kl, 5. Óskum eftir 100—200 ferm. iðn- aðarhúsnæði, hentugu fyrir þunga- vinnuvélaviðgeröir. Uppl. í síma 41234, 36533 og 52232 eftir kl. 7 á kvöldin. , Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yðúr að kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40 b. Sími 10099. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Sími 33758 eftir kl. 9 á kvöld in. Eins til tveggja herb. íbúð óskast Uppl. i síma 81020 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsráðendur látið okkur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. íbúðaleigan, Eiríksgötu 9. Sími 25232. Opið frá kl. 10—12 og 2—8. ATVINNA OSKAST Unglingsstúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í s‘fma 13227 eftir kl. 5. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu fyrir hádeg; eða á kvöldin. nætur vaktir koma einnig til greina. Hef ur bíl til umráða. Uppl. í síma 84879 eiftir kl. 5. Athugið! 16 ára stúlku vantar vinnu, má vera úti á landi. Uppl. í síma 42709. Tvær stúlkur úr landsprófsdeild óska eftir vinnu í.sumar. Góð með mæli. Uppl. 1 síma 42001. 19 ára menntaskólanemi óskar eftir atvinnu í sumar. Margt kem ur til greina. Hefur bílpróf. Uppl. i síma 25894 á milli kl. 1 og 7 í dag og á morgun. Vinna óskast fyrir dreng á 18. ári. Uppl. í síma 21994 eftir kl. 6 á kvöldin. 16 ára kvennaskólastúlka með landspróf óskar eftir atvinnu. — Margt kemur til greina. Uppl. í síma 8598'8. Stúika að verða 18 ára óskar eft ir vinnu. Hefur próf úr 5. bekk gagnfræðaskóla. Margt kemur til greina. Sími 12078.______________ 19 ára piltur óskar eftir að kom ast sem nemi í húsasmíði. Vin- samlegast hringið í síma 12141. 14 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í sirna 37567. Atvinna óskast. Getur ekki ein- hver notað 11 ára duglegán og á- byggilegan strák meö reiðhjól, í vinnu? Ef svo er þá vinsamlegast hringið í síma 25721. Dugleg og regiusöm afgreiðslu- stúlka óskar eftir vinnu nú þegar. Uppl. í síma 41021. 22ja ára stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst. Er vön afgreiðslu en margt kemur til greina. Uppl. í síma 40043 milli kl. 2 og 5. Reglusöm ung kona í fastri vinnu óskar eftir góöu herb. með húsgögn um, aðgangi að baði og eldhúsi. — Uppl. frá kl. 18 til 22 í síma 16440. 2 konur óska eftir atvinnu í júní. Vanar afgreiðslustörfum, en margt annað kemur til greina. Hafa bfl. Uppi. í síma 18894. 18 ára piltur óskar eftir atvinnu í sumar hefur bflpróf. Uppl. í síma 42310. Atvinna óskast. Kona, rúmlega þrítug. vön afgreiðslustörfum ósk- ar eftir vinnu sem fyrst, önnur vinna kemur til greina. Uppl. í sírna 85351.____________________________ Stúlka, kennaraskólanemi, á átjánda ári, óskar eftir einhvers konar vinnu í sumar. Uppl. í síma 3776S. 16 ára skólapiltur óskar eftir vinnu, má ekki vinna erfiðisvinnu vegna veikinda. Uppl. í síma 22708. Smáauglýsingar einnig á blaðsíðu 13. ÞJONUSTA Heimilistækjaviðgerðir Westinghouse, Kitchen-Aid o.fl. teg. —; Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Sími 83865. Þarf að slá blettinn? Tek að mér að slá bletti í Laugarneshverfi og á Teigun- um, raka og klippi ef óskað er. — Sigurður Ó. Sigurðsson. Sími 32792.______________________________________ NÚ ÞARF ENGINN AÐ NOTA rifinn vagn eða kerru. Við bjóðum yður afborganir af heilum settum. Það ér aðeins hjá okkur sem þér fáið eins fallegan frágang og á þessum hlutum nýjum. Efni sem hvorki hlaupa né upplitast. — Sérstaklega falleg. Póstsendum. Sími 25232. Hreinlætistækjaþjónusta Hreiðar Ásmundsson. — Sími 25692. Hreinsa stíflur úr frárennslisrörum. — Þétti krana og WC kassa. — Tengi og festi WC skálar og handlaugar. — Endurnýja bilaöar pípur og legg nýjar. — Skipti um ofnkrana og set niöur hreinsibrunna. — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföll — o.m.fl. 20 ára starfsreynsla. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföJlum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. í síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymiö aug- lýsinguna. Traktorsgröfur — vélaleiga Vanir menn. Upplýsingar í síma 24937.__________ MÁLUM ÞÖK OG GLUGGA, járnklæðum þök, þéttum og lagfærum steinsteyptar renn- ur. Gerum tilboð ef óskað er. Verktakafélagið Aðstoð. Sími 40258. Traktorsgröfur — Símar 51784 — 26959. Traktorsgröfur til leigu í al'lan mokstur og gröft. — Vanir menn. Guðmundur Vigfússon. Símar 51784 — 26959. Gangstéttarhellur — Garðhellur Margar tegundir — margir litir — einnig hleðslusteinar, tröppur o. fl.;Gerum tilboð í lagningu stétta, hlöðum veggi. Hellusteypan v/Ægisíðu. Símar: 23263 — 36704. MIKROFILMUTAKA Myndum á mikrofilmu, gjörðabækur, teikningar, ýmis verðmæt skjöl og fleira Mikromyndir, Laugavegi 28, Sími 35031. Opið frá M. 17—19 og eftir kl. 20 í síma 35031. EIGNA-LAGFÆRING, Símar 12639 — 20238. Bætum og jámklœðum hús. Steypum upp og þéttum rennur. Einnig sprunguviðgerðir. Lagfæring og nýsmíði á grindverkum. Uppl. eftir kl. 7. Símar 12639 — 20238. Glertælcni hf., Ingólfsstræti 4. Framleiðum tvöfalt gler, einnig höfum við allar þykktir af gleri, ásamt lituðu gleri, ísetningu á öllu gleri. — Sími 26395, heima 38569. ___________________ PÍPULAGNIR Skíþtí hita, tengi hitaveitu, stil'li hitakerfi sem. eyða of miklu, tengi þvottavélar, þétti leka á vöskum og leiðslum, legg nýtt: Verðtilboð, tímavinna, uppmæling, eftir sam- komulagi. Hilmar J. H. Lúthersson. Sími 17041. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gemm við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiösla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. STEYPUFRAMKVÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bllastæöi og innkeyrslur, standsetjum og girðum lóðir og sumarbústaðalönd o. fL Jarðverk hf. Simi 26611. MÚRARAVINNA Tek að mér alls konar múrverk, svo sem yiðgerðir, fllsa- lagnir o. fl. Útvega efni og vinnupalla ef öskað er. — Magnús A. Ólafsson múrarameistari. Sími 84736. Sjónvarpsloftnet Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga í síma 50-311. ÝMISLEGT Veitingastofan Krýsuvík hefur opnað veitingsölu, kaffi, brauð, pylsur og öl og margt fleira. Veitingastofan Krýsuvík. KAUP —SALA Allt fyrir heimilið og sumarbústaðinn. A*ls konar hengi og snagar, margir litir. Fatahengi (Stumtjenere), 3 tegundir og litir. Dyrahengi, 3 tegundir. Gluggahengi, margir litir (í staðinn fyrir gardínur). Hillur I eldhús, margar tegundir og litir. Diskarekkar. Saltkör úr leir og emaléruö (eins og amma brúkaði). Taukðlrfur, rúnnar og ferkantaðar, 2 stærðir. Körfur, 30 gerðir, margir litir. Allt vörur sem aðeins 'fást Iijá okkur. Gjörið svo vel að skoða okkár glæsilega vöruval. — Gjafahúsið, Skólavörðustlg 8 og Laugvegi'll, Smiðjustígsmegin. f RAFKERFIÐ: Dínamó og startaraanker I Taunus, Opel og M. Benz. — Enrifremur startrofar og bendixar í M. Benz 180 D, 190 D, 319 o. fl. Segulrofar, bendixar, kúplingar og hjálparspól- ur í Bosch B.N.G. startara. Spennustillar á mjög hagstæöu verði I margar geröir bifreiða. — Önnumst viögerðir á rafkerfi bifreiða. Skúlatúni 4 (inn I portið). — Simi 23621. óþéttir gluggcrr og hurSir verSa aor 100% þéttarmeS SL0TTSLISTEN Varanleg þótting — þéttum í eitt skipti fyrir SE. Ólafur Kr, SigurSssou & Co. — Simi 83215 GARÐHÉL'LUR . 7GERÐ1R KANT5TEINAR VEGGSTEINAR II HELLUSTEYPAN FossYogsbI.3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsiö) JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til lefgu jarðýtur með og án riftanna, gröfur Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, útvegum fyllingarefni. Ákvæðis eða tímavinna. Síðumúla 25. Símar 32480 og 31080. I Heima 83882 og 33982. ÞJÓNUSTA JÓA Ýta til leigu Norðurstig 4 Sími 15581. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt uúrbrot. sprengingar ! húsgrunnum og hol- ræsiun. Einnig gröfur og dælui til leigu.— öll vinna 1 tíma- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Stm onar Simonarsonar Ármúla 38 Símar 33544 og 85544, heima sími 31215. BIFREIÐAVIÐCERÐIR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur í bílum og annast alls konar járnsmíöi. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviöarsundi 9. — Sími 34816. Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bfl yðar f góðu lagi. Viö framkvæmum al- mennar bflaviðgerðir, bflamálun, réttingar, ryðbætingar, yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, ' ” n sflsa í flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan Kyndil'l, Súðarvogi 34. Slmi 32778 og 85040. LJÓSASTILLINGAR FÉLAGSMENN FlB fá 33% afslátt «1 ijósastiHingum hjá olckur. — Bifreiða- rerkstæöi Friöriks Þórhallssonar — Ármúla 7, sími 81225.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.