Vísir - 15.06.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 15.06.1971, Blaðsíða 4
v 1 S I R . Þriðjudagur 15. júni 1971, Notaðir HELLU OFNN AVALLT 1 SÉRFLOKKl HF. OFNASMIÐJAN Einholti 10. — Simi 21220. bílar Reglusöm, róleg kona með stálpað bam óskar eftir lítilli íbúð, sem allra fyrst. — Uppl. í síma 38866. Auglýsing 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 16842 í dag og næstu daga. Auglýsing DEEP PURPLE-strákarnir eru ekki beinlínis alltaf svona kyrrlát ir eins og kemur fram í ummælum Óttars hér að neðan. Á mynd- inni eru f.v.: Roger Glover, Richie Blackmore, Ian Gillan, Jon Lord og Ian Paice. — segir Óttar Felix i „Óttar segir, Óttar segir...“ viðtali við Visi öllum þeim hljómsveitum, ” sem ég sá á hljómleikum í Falkoner Centret í Kaupmanna- höfn í fyrrasumar var Deep Purple sú er hreif mig langmest hvaö sviðframkomu áhrærði,“ segir okkur Óttar Felix Hauksson. Hann heldur áfram og er verulega sann- færandj á að hlýða: „Deep Purple er ein mesta,,s‘howJgrúppa;‘sem'ég héf séð. Gítarleikaflnn á' 'stasrstan þátt í því. Hann tók þarna .ofsalegt show. Braut og^hrami'aði 'g'itarinn sinn og óð að því búnu inn í magn- arana, svo að reykjarstrókar stóðu út úr mublunum. Á meðan óöu hinir hljómsveitarmeðlimirnir um sviðiö eða þjösnuðust á hljóðfærum sínum sem mest þeir máttu. John Lord, ,,headið“ í þessu bandi, náði úr orgelinu sínu hinum furðu- legustu hljóðum og velti hljóðfær- inu síðan um koll, en söngvarinn, Ian Gillan, sveiflaði mikrafóni sín- um yfir höfði sér og hinna í hljóm- sveitinnj milli þess, sem hann lét móðan mása. Þaö þyrfti mann á borð viö Peter Townsend i Who tii að slá við strákunum 1 Deep Purple Ég spái því, að ef Deep Purple verða eins ofsalegir á hljómleik- unum í Laugardalshöllinni og þeir voru á hljómleikunum f Kaup- mannahöfn, verði það þeir ofsa- legustu hljómleikar, sem reyk- vískir krakkar hafa séð fyrr og síö- ar. Aö minnsta kosti er hætt við, að það geti liðið á löngu þar til þeim verði boðið upp á hljómsveit með aðra eins sviðsframkomu. Þetta er ofsa „heavy“-grúppa og það slá þeim fáir við. Ég veit vel hvað ég er að segja, því ég hef séð margar frægar hljómsveitir á sviði, Ég get t.d. nefnt þér sem dæmi Sly and the Family Stone, Canned Heat, já, og Jimi Hendrix, og . .. og“, þannig bunar Óttar út úr sér fjölmörgum frægum nöfn- um I.cd Zcppelin ncfnir hann lika á nafn’ög tekur það fratn, áð Deep iséuf?mikltr inírtrt ;*sftapwgæj- „Þó ég mölvi einn gítar...“ (ég meina — hvað er einn gítar), þá geri ég það ekki bara til að sýnast. Þetta e.r bara nokkuö, sem mér finnst ég verði að gera — og svo skeður það. Ég hugsa aldrei um afleiðingamar þegar það skeö- ur, þó ég sé kannski dauðuppgef- inn marga daga á eftir ...“ Svonalagað lætur gítarleikari Deep Purple, iRchie Blackmore sér um munn fara. Þeir segja svo ó- skaplega margt, piltarnir í Purple. Þeir spila líka víöa. Þeir hafa spilað svo að segja á hverju krummaskeri og þorpi í Evrópu frá því um síðustu áramót og upp úr næstu mánaðamótum leggja þeir upp í eina hljómleikaferðina til hennar Ameríku. Svo sakar ekki að geta þess, að þeir drepa niöur fæti á Islands grund á morgun og taka lagið í Laugardalshöllinni á föstudags- kvöld, því íslenzkir pottormar og ungpíur verða að fá að kynnast þeim engu síður en aðrir, sem heyra pop-æskunni til. Þetta eru meira að segja svo aóðir strákar f Deep Purple, að þeir hafa ekki látið verða út undan Islenzku popp- Fleiri vilja óðfúsir koma Jngibergur Þorkelsson, sá er stend- ur að hljómleikunum er líka hinn kátasti þessa dagana og hefur meira að segja haft orð á því, að hann sé svo bjartsýnn á tilver- una, að hann sé farinn að gera ráð- stafanir til aö taka á móti enn einni bítlahljómsveitinni til landsins í Iftf’ QD [Tj[ nn 1 /i\ [jj CEl T l JU _ m Ju arana, sem fóru um daginn með pabba og mömmu til Ástralíu. Deep Purple skruppu suður eftir til þeirra um daginn og gáfu þeim kost á að tjá.sig og heyra lika. Þó ekki hafi verið beinlínis bit- izt um miðana að hljómleikum Deep Purple í Hö]’:nni hefu-r miða- salan gengið lipurlega og er nú svo komið, að aðeins fáeina miða er vitað um óselda. Það eru mörg hundruð pop-unn- endur úti á landi, sem tryggt hafa sér miða á hljómleikana og koma þar af rúmlega hundrað frá Akur- eyri. Dýrt spaug það ... viðbót. „Það er aðeins ein stór spurning, sem ég þarf að fá svarað áður en það fer af stað fyrir alvöru, hvaða hljómsveit ég eigi að taka“, segir Ingibergur. Þannig er nefni- lega mál með vexti, að fjölmarga fræga skemmtikrafta fýsir að koma hingað til hljómleikahalds. Nefndi Ingibergur sem dæmi Jethro Tull, Family, Elton John og Pink Floyd. Sú síðastnefnda hefur blátt áfram gert tilraunir til að þröngva Ingibergi til að koma í kring hljóitt- leikum með þeim hér. — ÞJM Skoda 110 L Skoda 100 S Skoda 1000 MB Skoda 1000 MB Skoda 1000 MB Skoda Combi Skoda Combi Skoda 1202 Skoda 1202 Skoda Octavia Skoda Octavia Moskvitch árg. ’70 árg. '70 árg. '68 árg. "B7 árg. t>6 árg. ’67 árg. ’66 árg. ’66 árg. '65 í upphafi skyldi endirinn skoða” SBS.IUT.B1K. Stór veggmynd af DEEP PURPLE fylgir 5. tbl. Samúels og Jónínu. Auk þess er í blaðinu viðtal við þann er þýtí HAIR, forkólfa Framboðsflokksins og mynd sería frá Saltvík ’71. Verð blaðsins er enn sem fyrr litlar 60 króntí Þá aura er vissara að hafa tiltæka er blaðiö kei. ur í blaðsölustaöi á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.