Vísir - 15.06.1971, Blaðsíða 11
V í SIR . Þriðjudagur 15. júnf 1971,
n
j DAG | IKVÖLD I í DAG 1 IKVÖLD j j
sjónvarpl
&
ÞrWudagur 15. júní
20.00 Frettn-.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 KildaTe læknir. Húmar að
kveldi. IVtynd þessi er í beinu
framhald' af myndinni Með ást
arkveðju frá Nígeríu, sem sýnd
var sl. þriðjudag.
21.20 Setið fyrir svörum. Umsjón
armaður Eiður Guðnason.
21.55 íþróttir. M.a. mynd frá
landsleik í knattspyrnu milli
Dana og Skota.
Umsjónarmaður Ómar Ragn-
arsson.
22.55 Dagskrárlok.
útvarpf
Þriðjudagur 15. júní
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Litaða blæj-
an“ eftir Somerset Maugham.
Ragnar Jóhannesson cand. mag.
les (11).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Klassísk tónlist.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar,
17.30 „Ungar hetjur“ eftir Carl
Sundby. Þýðandi Gunnar Sigur-
jónsson. Hilmar B. Guðjönsson
les (2).
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Barnið í umferðinni. Mar-
grét Sæmundsdóttir fóstra tal-
ar.
19.35 Frá útlöndum.
Umsjónarmenn: Magnús Þórð-
arson, Elías Jónsson og Magnús
Sigurðsson.
20.15 Lög unga fóiisíns.
Gerður Guðmundsdóttir Bjark-
lind kynnir.
21.05 íþróttir.
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn.
21.30 Einsöngur: Leo Slezak
syngur aríur eftir Leoncavallo,
Verdi og Goldmark.
21.45 „Sjakalar og Arabar". smá
saga eftir Franz Kafka. Ingi-
björg Jónsdóttir þýddi. Þórunn
Magnea Magnúsdóttir les.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Bama-Salka“,
þjóðlífsþættir eftir Þórunni
Elfu Magnúsdóttur. Höfundur
les (7).
22.35 Harmonikulög.
Franconi og félagar hans leika.
22.50 Á hh'óðbergi.
,,Uppboðshaldarinn“ og aðrir
gamanþættir frá brezka útvarp-
inu. Stjórnandi: Humphrey
Barclay. Tónlist er eftir Leon
Cohen.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
mkninsarspjQld •
Minningarspjöld Fríkirkjunnar
fást i verzl. Faco, Laugavegi 39
og hjá frú Pálínu Þorfinnsdóttur
Urðarstíg 10.
HEILSUGÆSLA
BELLA
— Vlltu svo vera svo góður að
halda á handklæöinu á meðan ég
kvitta?
BlFREIÐASKOeUN
R-9751 — R-9900.
VISIR
50
fyrir
árum
Læknavakt er opin virka daga
frá kl. 17—08 (5 á daginn til 8
að morgni) Laugardaga frá kl. 12
tfl 8 á mánudagsmorgni. — Sími
21230.
Neyöarvakt ef ekki næst í heim
ilislækni eða staðgengil. — Opið
virka daga kl. 8—17, laugardaga
kl. 8—13. Sími 11510.
Tannlæknavakt er f Heilsuvemd
arstöðinni. Opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411.
Sjúkrabifreið: Reykjavik. sími
11100. Hafnarfjörður. sími 51336
* Kópavogur, simi 11100.
Slysavarðstofan, simi 81200, eft
ir lokun skiptiborðs 81213.
Kópavogs. og Keflavikurapótek
eru opin virka daga kl. 9—19,
laugardaga 9-14.. helga daga
13—15, — Næturvarzla lyfjabúða
á Reykjavíkursvæðinu e,- í Stór-
holti 1, sími 23245.
Kvöldvarzla, helgidaga. og
sunnudagsvarz'a á Reykjaví.kur-
svæðinu 12.—18. júní. Apótek
Austurbæjar — Lyfjabú Breið-
holts. Opið virka daga til kl. 23
helga daga kl. 10—23.
Apótek Hafnarfjarðar.
Opið alla virka daga kl. 9 — 7
á laugardögum kl. 9—2 og á
sunnud '’um og öðram helgidög-
um er opið frá kl. 2—4.
LÆKNAR: Læknavakt í Hafn-
arfirði og Garðahreppi. Uppl. á
lögregluvarðstofunni I síma 50131
og á slökkvistöðinni í síma 51100
Skáli hefir verið reistur sunn-
an við Iðnaðarmannahúsið og
hafa- vegfarencLuíy^^rt^ ^r
skyldu, að skemma harin ðftíí
föngum, þegar þeir hafa gengið
fram hjá. Ef ekki tekur fyrir þess
ar skemmdir, verður öll umferð
bönnuð sunnanverðu við Iðnó.
Vísir 15 júni 1921.
HLKYNNIOa
1 mmmM
5riabæ 'Á^órglfí^^^dág,
verður opið hús frá kl. 1.30 til
5.30 e.h. Auk venjulegra dagskrár
liða veröur kvikmyndasýning. —
Farmiðar í væntanlega Akraness-
ferð afhentir.
Ólymp'iuleikarnir
i Mexikó 1968
Afar skemmtileg ný, amerísk
kvikmynd f Technicolor og
Cinema Scope. Þetta er mynd
fyriT alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.15.
NYJA BI0
tslenzkur textL
Bandolero
Viðburðarík og æsispennandi
amerísk CinemaScope litmynd.
Leikstjóri Andrew V McLaglen
Dean Martin, George Kennedy.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
rnMŒmmm
Hr Banning
Mjög spennandi og skemmtileg
ný amerísk mynd í litum og
CinemaScope um atvinnugolf-
leikara. baráttu hans í keppni
og við glæpamenn.
íslenzkur texti.
Robert Wagner, Guy Stockwell
og Anjanette Comen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ífil
'jREYKJAyÍKUF^
Kristnihald miðvikud. kl. 20.30
2 sýningaT eftir.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191
nim ri 11 rnrm: *-im
tslenzKur texti' - Konung d aumur
Einn var góbur,
annar illur,
briðji grimmur
Víðfræg og óvenju spennandi
ný, ítölsk-amerísk stórmynd i
litum og Techniscope Myndin
sem er áframhaldaf mvndunum
„Hnefafyll' af dollurum'' og
„Hefnd fyrir dolip- ' hefur
slegiö öll met i aðsókn um
víða veröld.
Clint Eastwood
Lee Van Cleef
Eli Wallach
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Síðustu sýningar.
AUSTURBÆJARBIO
íslenzkur texti
Nótt hinna löngu hnila
LUCHINO VISCONTIS
IHE
Heimsfræg og mjög spennandi,
ný amerisk stórmynd I litum.
Aðalhlutverk:
Dirk Bogarde,
Ingrid Thulin
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
MOCO
J í
u
Of=
Efnismikil nrifandi og af-
bragðsvel teikin ny Dandarísk
litmyno meó Irene Papas, Ing-
er Stevens Leikstjóri: Daniel
Mann — Islenzkur texti.
Sýnd kl 5. 7, 9 og 11.15.
kl. 5. 7 9 og 11.15.
K0PAV0GSBI0
Kepavogsbié
Kampavinsmorðin
Dularfull og afar spennandi ný,
amerísk mynd 1 litum og Cin-
emascope íslenzkur texti.
Stjórnandi: Claude Chabrol.
Aðalhlutverk: Antony Perkins,
Maurice Ronet Yvonne Fume-
aux.
Sýnd kl. 5.15 og 9
Bönnuð börnum.
HTcairTiíEH
Dulmálsfræðingurinn
Hörkuspennandi Technicolor-
mynd frá Paramount um þátt
dulmálsfræðinga i togstreitu
stórveldanna, samkvæmt skáld
sögu eftir Leo Marks. Tónlist
eftir Jérry Goldsmith.
Leikstjóri: David Greene.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Dirk Bogarde
Susannah York
Lilli Palmer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ZOR3A
Sýning miðvik kl. 20.
S' '■Hstu'la" ki 20.
Aðeins örfáar .ýningar eftír.
Aðgöngumiðasaltin • opin frá
kl. 13.15—20 - Sími 11200.