Vísir - 25.06.1971, Side 3
3
V1SIR. Föstudagur 25. júní 1971.
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND I MORGUN UTLÖND
Umsjón: Haukur Helgason
Evrópa endurheimtir sitt
forna sæti í heimsmálum
- eftir stækkun EBE — segir Pompidou — brezk
biob fagna samningunum / Lpxemburg
Pompidou Frakklands-leinuð Vestur-Evrópa að
forseti sagði í sjónvarps-
viðtali í gærkvöldi, að sam
Bretlandi meðtöldu gæti
gefið Evrópu aftur það
Pompidou (til jiægri) segist hafa spurt Heath fjögurra samvizku-
sæti, sem hún skipaði áð-
ur fyrr í heiminum. Hann
sagði, að Efnahagsbanda-
Iagið yrði eftir stækkun
þess sterkasta aflið í efna-
hagsmálum heims, að
Bandaríkjunum einum und
anskildum. Að vísu yrði
erfiðara að stýra EBE eftir
stækkun þess, og það
mundi vaf alaust lenda í örð
ugum vandamálum stöku
sinnum.
Forsetinn f6r ekki dult með það
í þessu 50 mínútna viðtali, að hann
telur sig eiga persónulega talsverð
an hlut af heiðrinum af velheppn
uðum samningum Breta og EBE.
Hann rifjaði upp fund sinn og
Heaths forsætisráðherra Bretlands.
Kvaðst hann hafa lagt fjórar spum
ingar fyrir Heath. Heath hafi svarað
þeirri fyrstu á fullnægjandi hátt og
sagt, að Bretar samþykki í aöalatrið
um forgangsréttindi EBE um land
búnaðarvörur. Líka hafi Heath svar
Flotaforingi NATO rek-
inn burt frá MÖLTU
Stjóm Verkamannaflokks-
ins, sem er nýtekin við
völdum á Möltu ætlar að
„sýna sjálfstæði sitt gagn
vart Bretum og Atlants-
hafsbandalaginu“, segja
b!öð í morgun. Brezka blað
ið Daily Express segir, að
forsætisráðherra Möltu,
Mintoff, hafi vísað úr landi
flotaforingja, sem er æðsti
maður sjóhers NATO í Suð
ur-Evrópu.
Blaöið segir, að Mintoff hafi jafn
framt sent Bretum úrslitakosti um
endurskoðun allra samninga um
hervamir Breta á Möltu.
Talsmenn brezka utanríkisráðu-
neytisins vrldu 1 morgun ekkert
segja um málið annað en það, að
þessa væri mál, sem Malta og
Atlantshafsbandalagið yrðu að
leysa.
Italska flotaforingjanum Gino
Birindelli mun hafa verið fyrirskip
að að fara frá Möltu í fyrradag.
að jákvætt spurningunni um ákvarð
anir innan EBE og fallizt á, að þær
þyrftu allar aö vera einróma. Heath
hefði sagt, að sterlingspundið yröi
að vera gjaldmiðill eins og aðrir
gjaldmiðlar. Loks hafi Heath gefið
jálcvætt svar við síðustu og líklega
mikilvægustu spumingunni um af-
stöðu Heaths til Evrópu framtíöar-
innar. Pompidou sagði, að þá hefði
komið í Ijós, að skoðanir Heaths
væru í samræmi við skoðanir
Frakka um hlutverk Evrópu í fram
tíðinni.
Daily Mirror eitt stærsta blað
Bretlands tekur í morgun afstöðu
með aðild að EBE. Blaðiö segir
að árangurinn af samningaviðræð
um Breta og EBE-manna hafi sóp
að burt öllum grundvelli fyrir gagn
rýni andstöðumanna aðildarinnar.
Greinilega væm kjörin, sem Bret-1
um væm boðin, hagstæðari en flest j
ir Bretar hefðu nokkm sinni getaö t
vonazt til.
Andstæðingar aðildarinnar gætu (
þvi ekki lengur, ef þeir ættu aö
vera trúverðugir, byggt á skilmálun j
um. Stuðningsmenn þess, sem kall |
að hefur verið „litla England“, án
EBE yrðu beinh'nis aö viðurkenna
að það væm ekki skilvrðin sem þeir
sættu sig ekki við, heldur sjálf til-
hugsunin um, að Bretland verði
hluti af sameinaðri Evrópu.
Blaðið Daily Mail segir, að kjörin
sem Rippon ráöherra náði í Luxem
burg svari á hagstæðan hátt þeim
spumingum, sem hafi valdiö mörg
um þingmönnum mestum áhyggj-
um. Aðeins örfáir íhaldsmenn muni
berjast gegn aðild, segir blaðið. —
Daily Telegraph segir í morgun,
að kjörin séu jafngóð aö minnsta
kosti og Wilson hefði getaö fengið
bezt
Stærsta skip
Evrópu er
danskt
Stærsta skip, sem smíðað heft
ur verið í Evrópu, er danskt. —I
Ingiríður drottning gaf skipinuE
nafnið Regina Mærsk. Það erfí
283 þúsund tonn, 347 metral
Iangt, 51 metra breitt.
Skipið var smíðað í skipa-
smíðastöðinni í Lindö. t'
i Tíu slík eru í undirbúningi.
60 mill-
jarða að
sigrast á
mengun
Fyrir fjárhæð milli 40 og 60 millj
arða íslenzkra króna gætu Danir
losnað við menguninai' Ef þeir
verðu þessu fé til baráttunnar
næstu fimm til tíu árin, gætu Danir
orðið í fararbroddi og skapað „nýj
an iðnað“ í baráttunni við mengun-
ina.
Þetta segir Jörgen Felding, sem
er einn forystumanna í umhverfis
vernd þar í landi.
S VEFNHERBERGIS’
HÚSGÖGN
25 þúsund kólerutilfelli
10 gerðir af hjónarúmum.
Eins manns rúmin komin.
VIÐ NÓATÚN — SÍMI 18520
Bandaríkin að stöðva skip sem
flytja hergögn til Pakistan. Banda
rísk stjórnvöld munu þegar hafa
hindrað skip sem voru að fara frá
Bandaríkjunum til Pakistan með
vopn.
GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR
Meira en 25' þúsund kólerutil-
felli hafa komið upp f búðum flótta
fólksins frá Austur-Pakistan. 3648
hafa látizt
Þetta tekur aðeins til fólks, sem
hefur verið skráð í sjúkrahúsum
eða heilbrigðisstofnunum.
Bandaríkin tilkynntu í gær, að
þau mundu enn leggja af mörkum
sex til sjö milljarða króna til hjálp
arstarfsins. ÁÖur höfðu Bandaríkin
lagt frarn um tvo milljarða.
Indverska stjórnin hefur beöiö
6 milljónir hafa flúið til Indlands undan fjöldamorðum Pakistanhers eins og þeir, sem myndin
sýnir.