Vísir - 25.06.1971, Side 10

Vísir - 25.06.1971, Side 10
VÍSIR . Föstudagur 25. júní 1971, 10 Auglýsing um skoöun bifreiða og bifhjóla i lögsagnar umdæmi Reykjavíkur. Aöalskoðun bifreiða og bifhjóla í lögsagnarumdæmi Reykjavlkur mun fara fram 1. júli til og með 31. úst n.k., sem hér segir: Fimmtulagirvn 1. júlí R-11401 tii R-11550 Föstudaginn 2. — R-11551 — R-11700 Mánudagin n 5. - R-11701 — R-11850 Þriðiudaginn 6. - R-11851 — R-12000 Miðvikudaginn 7. — R-12001 — R-12150 Fimmtudaginn S. - R-12151 — R-12300 Föstudaginn 9. — R-12301 — R-12450 Mánudaginn 12. - R-12451 — R-12600 Þriðjudaginn 13. — R-12601 — R-12750 Miðvikudaginn 14. - R-12751 — R-12900 Fimmtudaginn 15. — R-12901 — R-13050 Föstudaginn 16. - R-13051 — R-13200 Mánudaginn 19. - R-13201 — R-13350 Þriðjudaginn 20. - R-13351 — R-13500 Miðvikudaginn 21. - R-13501 — R-13650 Fimmtudaginn 22. — R-13651 — R-13800 Föstudaginn 23. - R-13801 — R-13950 Mánudagirm 26. - R-13951 — R-14100 Þriðjudaginn 27. - R-14101 — R-Í4250 Miðvikudaginn 28. — R-14251 — R-14400 Fimmtudaginn 29. - R-14401 — R-14550 Föstudaginn 30. — R-14551 — R-14700 Þriðjudaginn 3. ágúst R-14701 — R-14850 Miðvikudaginn 4. - R-14851 — R-15000 Fimmtudáginn 5. - R-15001 — R-15150 Föstudaginn 6. — R-15151 - R-15300 Mánudaginn 9. - R-15301 — R-15450 Þriðjudaginn 10. — R-15451 — R-15600 Miðvikudaginn 11. - R-15601 — R-15750 Fimmtudaginn 12. - R-15751 — R-15900 Föstudaginn 13. — R-15901 —• R-16050 Mánudaginn 16. - R-16051 — R-16200 Þriðjudaginn 17. — R-16201 — R-16350 Miðvikudaginn 18. - R-16351 — R-16500 Fimmtudaginn 19. - R-16501 — R-16650 F-östudaginn 20. — R-16651 — R-16800 Mánudaginn 23. - R-16801 — R-16950 Þriðjudaginn 24. — R-16951 - R-17100 Miðvikudagihn 25. - R-17101 . -í R-17250 Fimmtudaginn 26. - R-17251 — R-17400 Föstudaginn 27. — R-17401 — R-17550 Mánudaginn 30. - R-17551 — R-17700 Þriðjudaginn 31. — R-17701 - R-17850 Bifreiöaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoöun framkvæmt þar alla virka daga kl. 8,45 til 16.30. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Viö skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1971 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum skulu sýna kvittun fyrir greiöslu afnatagjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið 1971. Ennfremur ber að framvísa vottorði frá viður- kenndu viðgerðarverkstæöi um að 'ljós bifreiðarinn- ar hafi verið stillt. Athygli skal vakin á þvf, að skrán- ingarnúmer skulu vera vel Iæsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma, verður hann .átinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögunum, og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. júní 1971. Sigurjón Sigurðsson 2-3 handlagnir og reglusamir starfsmenn, geta fengið fasta atvinnu strax. H.F. Ofnasmiðjan í Reykjavík. — Sími 21220. I Í KVÖLD | j DAG | Í KVÖLD BELLA Gerðu mér nú mikinn greiða ... segðu að það sé sunnudagur! SKEMMTISTAÐIR • Hótel Borg. Hljómsveit Gunn-. ars Ormslev leikur, söngkona Didda Löve. Sigtún. Gömlu dansarnir. Hljóm sveit Rúts Hannessonar leikur. __nr Iti tocf, rttnðíÆ Ferstikla Hvalfirði. Diskótek i kvöld Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þuriður Sigurðardóttir, Einar Hólm og Jón Ólafsson. SiIfurtungMð. Trix leika i kvöld. Lækjarteigur 2. Hljómsveit Ja- kobs Jónssonar og tríó Guðmund ar skemmta. Glaumbær. Tilvera og diskótek. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir. Hljómsveit Garðars Jóhannesson- ar, söngvari Björn Þorgeirsson. Hótel Loftleiðir. Blómasalur Tríó Sverris Garðarssonar leikur. Vfkingasalur lokaður vegna einka samkvæmis. Tónabær. Trúbrot leika frá 9—1. BIFREIÐASKOÐUN • R-10801 - R-10950. riLKYNNINCAR • Óháði söfnuðurinn. Farið verð- ur í skemmtiferðalag sunnudag- inn 4. júlf að Skógum undir Eyja- fjöllum. Lagt verður af stað stund víslega kl. 9 fyrir hádegi frá Sölv hólsgötu við Arnarhól. Fjölmenn- ið og takið með ykkur gesti. — Upplýsingar og farmiðasala þriðju daginn 29. og miðvikudaginn 30. þessa mánaðar frá 6-9 f Kirkju- bæ. Sími 10999. Prestkvennafé’ag Isiands. Há- degisverðarfundur verður f Átt- hagasal Hótel Sögu föstudaginn 25. júni n.k., i tilefni af 15 ára afrhæli félagsins. Skemmtiatriði og aðalfundarstörf. Þátttaka til- kynnist til Guðrúnar í sima 32195. Stjómin. Kvenfélag Kópavogs. Sumar- ferð félagsins verður farin sunnu- daginn 27; júní. Farið verður að Keldum á Rangárvöllum, i Fljóts- hlíð o fl. Konur eru beðnar að tiikynna þátttöku fyrir föstudag, 25. júní, í síma 41326 (Agla). 40612 (Þuríóur) og 40044 (Jó- hanna). Ásprestakal*. Sumarferð verður farin sunnudaginn 4. júli n.k. Far- ið verður að Krossi í Landeyjum, og messað þar kl. 2. Síðan skoðað Byggðasafnið að Keldum, Berg- þórsbvoll o. fl. Þátttaka tilkynn- ist til Guðrúnar i síma 32195 eða Jóns í sima 33051. Afgreiðslustarf Vön afgreiðslustúlka óskast nú þegar. Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100, (Upplýsingar ekki gefnar í síma) Myndlista og handíðaskólinn Árni Gunnarsson fréttamaður ætl ar að spjalla við fólk, sem hann hittir á götunni, um daginn og veginn ÚTVARP KL. 19.30: „ Spjalla um daginn og veginn" Þátturinn „Máj til meðferöar", er á dagskrá útvarpsins í kvöld. Viö hringdum i Árna Gunnarsson, fréttamann hjá útvarpinu, og stjórnanda þáttarins, og spurðum hann hvað yrði tekið fyrir í þess- um þætti. Árni sagði að hann myndi fara á stúfana með hljóð- nemann og tala við fólk á göt- unni, starfshöpa og krakka, sem hann hitti. Hann sagðist ætla að spjalla um daginn og veginn, þar á meðal sumarleyfin og þar fram eftir götunum. VISIR 50 fyrir árum Handvagn óskast til kaups nú þegar. Afgr. vísar á. Vísir 25. júni 1921. Þeir sem hug hafa á að sækja um inngöngu í Myndlista- og dand- íðaskóla íslands á vetri komanda, sendi um- sóknir sínar ásamt sýnishornum af eigin verk um og afrit af prófskírteinum fyrir 1. sept. n.k. Inntökupróf verður haldið dagana 20.—24. sept. n.k. Skólastjóri t ANDLAT Kristin Þorvaldsdóttir, Melhaga 13, lézt 19. júnl, 85 ára aö aldri Hún veröur jarðsungin frá Dóm kirkjunni kl. 1-0.30 á morgun.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.