Vísir - 25.06.1971, Side 11
V1SIR. Föstudagur 25. júní 1971.
n
I ÍDAG M ÍKVÖLdI I DAG II íKVÖLD j j DAG j
ÚTVARP XL. 21.30:
//
Eins með persónurnar í
og Danakonunga'
sögunni
„Ég byrjaði á fyrsta hefti sög-
unnar í fyrrasumar, þegar ég
hafði lokið við lesturinn var fariö
að hringja í mig og bréf komu til
mín, og voru þau þess efnis að
fólk var að biðja mig að halda
lestri sögunnar áfram. Einnig var
útvarp^
Föstudagur 25. |úní
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Litaða blaej
an“ eftir Somerset Maugham.
Ragnar Jóhannesson les (17).
15.°0 Fréttir. Tilkynningar.
Lesin dagskrá næstu viku.
Klassísk tónlist.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar . Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Mál til meðferðar. Ámi
Gunnarsson fréttamaður sér um
þáttinn.
20.16 Strengjakvartett f D-dór op.
20 nr. 4 eftir Haydn. Prag-
kvartettinn leikur.
20.40 Krabbameinsvamir. Dr.
med. Ólafur Bjamason prófess-
or flytur erindi.
21.00 Sinfóníuhljómsveit hol-
lenzka útvarpsins leikur
tónverk eftir Adolphe Adam,
Camille Saint-Saens, Jules
Massenet og Francois Boield-
ieu, Anatole Fistoulari stjómar.
21.30 Útvarpssagan: „Dalalff"
eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdi-
mar Lárusson les (3).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan
„Barna-Salka“, þjóðlffsþættir
eftir Þórunni Elfu Magnúsd.
Höfundur flytur (13).
22.35 Kvöldhliómleikar.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
sjónvarp^
Föstudagur 25. júní
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Maður er nefndur Krist-
mann Guðmundsson, rithöfund
ur. Steinar J. Lúðvíksson, blaða
maður ræðir við hann
21.05 Mannix. Á glapstigum.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.55 Erlend málefni.
Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfs-
son.
22.25 Dagskrárlok.
hringt mikið til þeirra á útvarp-
inu út af þessu og vaf það því
eindregin ósk hlustenda að ég
læsi 2. hefti sögunnar". Þetta
sagði Valdimar Lárusson, sem
hóf lestur sögunnar „Dalalíf" eft-
ir Guðrúnu frá Lundi síðastliðið
mánudagskvöld. 2. hefti, sem
hann les núna er framhald af
fyrsta heftinu. Þessi saga gerist í
sveit og er nokkurs konar ættar-
saga, að sögn Valdimars. í sög-
unnl tekur við hver kynslóðin af
annarri. Til dæmis má nefna að
í 1. bindinu eru aðalpersónumar
böm og unglingar, en f þessu
2. bindi, sem Valdimar les núna
em persónuma,- orðnar fulloröið
fólk. Valdimar sagði, að það væri
eins með persónumar í sögunni
og Danakonunga, að það væru
alltaf ti] skiptis tvö nöfn í ætt-
inni, en þau eru Jón og Jakob.
Þessi saga vaT fyrsta bók Guð-
rúnar frá Lundi, og kom hún út
fyrir um það bil 25—30 árum,
að sögn Valdimars. Guðrún var
um fimmtugt þegar hún byrjaði
að skrifa fyrir alvöru. Og svo
að segja á hverju ári hefur komið
út bók eftir hana. Nú er Guðrún
80 ára og er enn að skrifa. Valdi-
mar sagði okkúr það að Guðrún
hefði sagt sér að nú væri hún
að skrifa seinustu bókina, er sú
bók framhald af bókinni „Utan
með sjó“, sem kom út sl. vetur.
Valdimar sagðist hafa mjög gam-
an af að lesa Dalalíf, en ánægð-
astur sagðist hann vera með það
hvað unga fólkið hlustaði mikið á
þessa sögu i útvarpinu. Hann
sagðist í fyrstu hafa álitið að
þetta efnj væri því svo fjarlægt,
að þaö hefði engan áhuga á
að hlusta á söguna.
Valdimar sagði að þetta 2. hefti
bókarinnar yrði um 30 lestrar,
og sagan er lesin í útvarpinu á
mánudags-, miðvikudags- og
föstudagskvöldum. Aö lokum
sagði Valdimar að hann gæti ekki
sagt um það hvort hann myndi
lesa 3. bindi sögunnar næsta sum-
ar, það færi allt saman eftir á-
stæðum.
HEILSUGÆZLA •
Læknavakt er opin virka daga
frá kl. 17—08 (5 á daginn til 8
að morgni) Laugardaga frá kl. 12
til 8 á mánudagsmorgni. — Simi
21230.
Neyöarvakt ef ekki næst í heim
ilislækni eða staðgengil — Opið
virka daga kl. 8—17, laugardaga
kl. 8—13 Sími 11510
Kvöldvarzla helgidaga- og
sunnudagavarzla á Reykjavíkur
svæðinu 19.—25. júni Vesturbæj
arapótek — Háaleittsapót^k —
Opið virka daga til kl. 23,, helgi-
daga kl. 10-^23.
Tannlækndvakt er I Heilsuvernd
arstöðinni. Opið laugardaga og
sunnudaga kl 5—6. Sími 22411
Sjúkrabifreið: Reykjavik. simi
11100 Hafnarfjörður. sími 5133S
Kópavogur. simi 11100.
Slysavarðstofan, simi 81200, eft
ir lokun skiptiborðs 81213.
K0PAV0GSBI0
Ferðin til tunglsins
Afburða skemmtileg og spenn-
andi litmynd gerð eftir hinni
heimsfrægu sögu Jules Verne.
Aðalhlutverk:
Derry Thomas
Burlives Gertfröbe.
Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
NYJA BI0
lslenzkir textar.
Fornar ógnir
Æsispennandi og furðuleg ensk
hrollvekju-kvikmynd í litum.
James Donald
Barbara Shelley
Andrew Keir.
Bönnuð bömum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
HASK0LABI0
Fantameðferð á konum
(No way to treat a lady)
Afburðavel ieikin og æsi-
spennandi iitmynd byggð á
skáldsögu eftir William Gold-
man. Aðalhlutverk:
Rod Steiger
Lee Remick
George Segal
Leikstjóri Jack Smith.
Islenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
örfáár sýningar eftir.
TONABIO
íslenzkur textl .
Tveggja barna faðir
Bráðskemmtileg og mjög vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd
í litum,
Alan Arkin
Rita Moreno.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
flUSTURBÆJARBÍÓ
Islenzkur texti
ís'enzkur texti.
Heimsfræg, ný, amerísk kvik-
mynd 1 litum, byggö á skáld-
sögunni „Mute Witness" eftir
Robert L. Pike.
Þessi kvikmynd hefur alls stað-
ar verið sýnd við metaösókn,
enda talin ein allra bezta saka-
málamynd, sem gerð hefur ver-
ið hin seinni ár.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9. v
yicquoeim
||Í>
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
LEIKFÖR
Sólness
byggingameistari
Sýning Skjólbrekku f kvöld
Sýning Egilsbúð laugardag.
Sýning Valaskjálf sunnudag.
HAFNARBIO
— Konungsdraumur —
anthony
quinn
“a dream
of Icrvtic|&’9
Efnismikil. nrítandi og af-
bragðsvel leikin ný oandarísk
litmynd með irene Papas, Ing-
er Stevens Leikstióri: Daniel
Mann — Islenzkur texti.
Sýnd kl. 7. 9 og 11.15.
Hefnd brælsins
Mjög spennandi og viðburðarík
litmynd. um mannvig og ástir
ánauð og hefndir I Karthago
hinm fornu — Jack Palance,
Millie Vitale.
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl( 5.
Rauði rúbininn
Hin bráðskemmtilega og djarfa
litmynd eftiT samnefndri sögu
Agnars Mykle.
Endursýnd kl, 5, 7 og 9.
íslenzkur texti.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Langa heimferðin
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný amerísk kvikmynd í
Eastman Color og Cinema
Scope. Mynd þessi gerist f lok
þrælastríðsins l Bandarikjun-
um. Aðalhlutverkið er leikið af
hinum vinsæla leikara Glenn
Ford ásamt fnger Stewens
George Hamilton. Leikstjóri:
Phil Karlson.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum.
Eldboginn
Ný, sovézk kvikmynd um or-
ustuna miklu við Kúrsk, eina
þeirra, sem skiptu sköpum í
heimsstyrjöldinni ■ Sýnd á veg-
um MÍR í tilefni þess að 30 ár
eru liðin frá árás Hitlers á
Sovétrikin.
Sýnd kl. 9.
Aðeins þetta eina sinn. Öllum
heimill aðgangur