Vísir - 25.06.1971, Síða 12

Vísir - 25.06.1971, Síða 12
12 BIFREIÐA- STJÓRAR Ódýrast er að gera við bílinn sjálfur, þvo, bóna og ryksuga. Við veituro yður aðstöðuna og aðstoð. Nýja bílaþjónustan Skúlatúni 4. Sími 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugar- daga frá kl. 10—21. Rafvélaverkstæði S. Melsteðs Skeifan 5. — Sími 82120 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dína- móum og störturum. — Mótormælingar. Mótor- stillingar. Rakaþéttum rafkerfió. staðnum. SENDUM BÍLINN . ‘Œ 37346 - ^----------- VÍSIR . Föstudagur 25. júní 1971. | Spáin gildir fyrir laugardagmn ) 26. júní. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. I Það er eins og þér geti veitzt | eitthvað erfitt aö komast af stað, en það verður ekki nema rétt fyrst, og eftir það ætti flest I að ganga jafnvel betur en venju- | iega. 1 Nautið, 21. apríl — 21. maf. | Þetta virðist geta orðið dagur í betra Iagi,- bæði hvað snertir ' störf þín og fjármál, en um I leið er hætta á að gagnstæöa I kynið kunni að gera þér eitt- i hvað erfitt fyrir. Tvíburamir, 22. mai—21. júnl. 1 Þetta getur orðið notadrjúgur dagur, en óneitanlega virðist i fátt um nokkra eítirminnilega atburði, jákvæöa eða neikvæða, sem snerta þig beinlinis. Krabbinn, 22. júnf—23. júlí. Þaö er svo að sjá aö einhverj- ar fréttir geri þér gramt í geöi, þótt þær komi ekki persónulega við þig. Eða að eitthvað þess háttar fer öðruvísi en þú vildir. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Þú getur náð langt í öllum samn ingum í dag, og yfirleitt mun þér reynast auövelt. að hafa þau áhrif á aðra, sem þú kýst. Yfirleitt mjög góður dagur. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þetta getur orðið góður dagur, og sjálfur. verður þú að öllum líkindum i góðu skapi og unir vel gangi málanna yfirleitt. — Kvöldið að öllum líkindum ró- legt. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það getur farið svo að einhver óvænt heimsókn, bréf eöa símta! verði til þess að raska nokkuð jafnaðargeði þínu. Jafnvel að það veki með þér nokkum kvíða. Drekinn, 24. okt.—22. nóv Allgóöur dagur, nema hvað haett er við að einhver ákvörðun, sem þú tókst ekkj alls fyrir löngu, reynist ekki eins affarasæl í íramkvæmd, og þú bjóst við. Bogmaðurinn, 23. növ.-21. des. } Það bendir allt til þess að þettá í verði að minnsta kosti sæmi- t Iegur dagur, en þó varla til að ) hrinda neinu mikilvaegu i fram- 1 kvæmd. Kvöldið rólegt. 1 Steingeitin, 22. dt-s.—20. jan. í Þú hefur ýmsu að sinna i dag, / en ekkj er eins víst, að þú kom- 1 ir miklu i verk. Peningastofn- í anir geta reynzt nokkuð erf- ( iðar viðfangs, ef þú þarft eitt- hvað til þeirra að leita. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Það er eins og einhverju sé lokið, þú sért því feginn og fagnir sér í Iagi því að geta tekið til við eitthvað nýtt — en ekki ættirðu að gera það í dag, Fiskarnir, 20. febp—20. marz. Heldur þokkalegur dagur yíif- leitt, og ætti allt að ganga saawi lega, ef þú einungis færist ekiki of mikið í fang. Taktu ekki meiri háttar ákvarðanir. by Edgar Ricc Burroughs . 4 .' -''•‘-I— - ' ACO*AA?S S7T>KY~ y 'fídGUA ÆOUCU/ G£A/r U/S A/£A/ AIOUG S/C>£S OS r//£ S’ZOtV- AÍCU/M5 77CA/M SOL//&MG 'UAC///M£-G/./// r/SS /VTO /T/ IBS ri'SWKJC----- Saga Koraks.. „Pasha Ronchi sendi menn sina fram beggja vegna lestar- innar... og þeir skutu á hana úr vél- byssum P~3 .. .en lestin hélt áfram, svo Rondú skip aði þeim að sprengja upp vélina." „Þá er það í lagi, Gutti.“ „Og þú ert „Líttu eftir — þetta eru ekki valhnetu „Og gjaman vil ég sjá framan i smettið með allt með?“ kjarnar.“ „Við verðum að fá bilinn alveg á Duval, þegar hann heyrir sm þetta.“ hingaö.“ SIMAR: 11660 OG 15610 hljóta nú bara að vera eitthvað þcyta þessu yfir tuttugu

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.