Vísir - 06.07.1971, Side 3

Vísir - 06.07.1971, Side 3
VtSlR . Þriöjudagur 6. júlí 1971. Í IVIORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Kosningar i Indónesiu: Yfírburðasigur stjórnarinnar Kosnlngarnar í Indónes íu urða mikifl sigur fyrir stuðningsflokk ríkisstjórn- arinnar. Þetta eru fyrstu kosningar í landinu, síðan Drengur kufnur í flóftatilrnun Þriggja ára drengur kafnaði í feiustað sfnum á vörubíl, þegar for eldrar hans reyndu að koma honum á laun gegnum „jámtjaldið“. Foreldramir höfðu fengiö vöru- bflstjóra til að smygla sér yfir landa mærin til Austurríkis, eftir að þeir höfðu verið í sumarleyfi í Ung- verjalandi. Ekki var uppvíst frá hvaða A- Evrópulandi fólkið kom. Fölkið hafðist við í kössum og komst þannig óséð yfir landamærin. Þegar foreldrarnir uppgötvuðu að drengurinn haföi kafnað, hurfu þeir á brott til öþekkts staðar í Austur- ríki. Kommúnistar dæmdir Afrýjunardómstðll í Aþenu dæmdi Ci gær tvo af forystumönnum hins íbannaða kommúnistaflokks í flmm íOg tín ára fangelsi. , Þeir voru ákærðir fyrir samsæri að steypa rildsstjómiimi Var aS þeir hefðu komizt með ,-tai í Grikkland eftir stjóm árið 1967, þegar her- bm fök vö&fin í landiou. : -------------------5S> herinn steypti stjórn Sou- karnós fyrir um áratug. Minnstu flokkarnir virðast hafa þurrkazt út í kosning unum. Flliokkurinn Sekber Golkar, sem styður núverandi ríkisstjórn, hefur unnið miklu meiri sigur en búizt hafði verið við og virðist munu hljóta meira en 300 af 460 þing- mönnum. Adam Malik utanríkisráðherra sagði, aðjflok'kum mundi fækka úr níu í fjóra við kosningarnar. Hann sagði, að þeir flokkar, sem ekki tækist að fá ákveðið lágmark at- kvæða „yrðu að sameinast öömm flokkum." Hgwmerki fSug- FhigvélarríBningmn Robert Lee Jackson hafði varta áslæðu til að fagrra sdgri, þegar hann var handtelann í Buenos Aires í fyrrinótt, eftir aöhann hafði bug azt af svefnleysi og tauga- streitu. Hann lét sig samt hafa það að gera V-merkið, Mð gamla sigurtákn Winston Churchills, þegar hnnn var leiddur burt. Sekber Golkar kom fram sem mikilvæg stjórnmálahreyfing fyrir minna en hálfu öóru ári. Plokkurinn mun væntanlega fá milli 55 og 60 af hundraði atkvæða í kosningun um. Með því fær hann 200 kjöma og sfíðan skipar forseti landsins Su harto 100 þingmenn án kosninga og munu þeir verða frá Sekber Gol- kar. Flokkurinn byggði kosningabar- áttu sína á þeim árangri, sem rik- isstjómin hefur náð, einkum í efna hagsmálum. Soukamo, sem fyrrum var þjóð- hetja í Indónesíu er nú látinn. — Eftir valdatöku hersins dvaldist hann áfram í landinu en hafði sig ekki £ frammi. Á dögúm Soukarn os vom kommúnistar valdamiklir í Indónesíu, og vom þeir stærsti Umsjón: Haukur Helgason Suharto forseti Indónesíu tók völdin með byltingu hersins og hefur nú loksins leyft kosningar. flokkurinn ásamt flokki Soukarnos. Við vaildatöku hersins voru þúsund ir kommúnista drepnir. Kommún- mstflokkurinn er bannaður. Skordýraeitur i tóbaki Niðurstaða cd rannsóknum sænskra sér- fræðinga — Mest i amerisku tóbaki Tveir fræðimenn við land búnaðarháskólann í Ultuna í Svíþjóð hafa fundið til- tölulega mikið magn af skordýraeitrinu DDT í tóbaki, að sögn sænska siónvarpsins í gærkvöldi. Svante Oden og Björn Berggren hafa rannsakað margs konar sænsk ar tóbaksvömr, vindhnga, • vindla píputóbak og neftóbak. Mest magn ið af DDT fannst í tóbaki frá Virg iníu í Bandarikjunum, og talsvert magn fannst í öllu tóbaki frá Amer íku. Hins vegiar fannst miklu minna magn í tóbaki frá löndum eins og Póllandi, Búlgaríu og Tyrklandi. Þeir vom spurðir, hvort krabba mein í lungum vegna reykinga gæti stafað af DDT í tóbakinu og Oden svaraði, að það gæti að sjálfsögðu verið ein af orsökunum, en það gæti engan veginn verið fullkom in skýring. Krabbamein í lungum hafi þekkzt löngu fyrir 1945, þegar DDT kom fyrst fram. Norska fréttastofan NTB sneri ’sér til tóbáksframleiðandans Johan H. Andresen og kvaðst hann ekki hafa séð niðurstöður þeirra fðlaga og því ekkert geta sagt um ein- stakar tölur. Iðnfyrirtæki um allan heim hefðu gert sér grein fyrir vandamá'linu við að nota efni til að útrýma skoi'dýrum. Samkvæmt síðustu tölum hafi notkun efi\isins DDT farið ört minnkandi undanfar in ár. Hann benti á, að áhrif DDT yrðu nokkuð önnur í tóbaki en í matvæl um. Tóbakið brynni við reykingar og því mundi innihaldið af DDT verða nokkuð annaö í reyknum en í tóbaksblöðunum. Vandamálið væri engan veginn óþekkt, en mrk ið þyrfti tiil að það væri að versna þar sem minna væri notað af DDT og öörum eiturefnum við tóbaks- ræktun en áður var. Rannsókn bandariskrar stofnunar: 100% getnaðarvarnir með 4 sprautum á ári Stofnun við Emory-háskóla í Atlanta hefur gert tilraunir með að gefa 200 konum sprautur til getnaðarvarna og segist hafa náð fuílkomnum árangri. Konurn , ar hafa fengið þessar, sprautur fjórum ’sinhum á 'áfi síðan 1967 og hafa þær reynzt 100 prósent tryggar. Stöfnunin, sem fjallar um fjöl skýlduáætlanir, hefur gert til- raunir með efnasambandið dmpa (depomedroxyprogesteron), sem gefið hefur verið 200 konum. Kvenlæknar hafa notað dmpa Síöan 1958 við ýmsum sjúkdóm um og ti'l að koma í veg fyrir fósturlát. Heilbrigðisyfirvöld hafa ekki viðurkennt dmpa til getnaðarvarna. Taismaður stofnunarinnar við urkennir að margar kvennanna, sem'tóku dmpa hafi haft óeðli lega miklar blæðingar og af- brigðilegar tíðir. Sé þarna um að ræða aukaverkanir, sem þurfi að rannsaka frekar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.